Úrskurðir og álit
-
-
-
-
-
26. mars 2015 /Mál nr. 72/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
26. mars 2015 /Mál nr. 52/2014
Mál þetta lýtur að túlkun á 1. málsl. 6. mgr. 9. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hin kærða ákvörðun staðfest.
-
26. mars 2015 /Mál nr. 51/2014
Staðfest var ákvörðun Vinnumálastofnunar þess efnis að kærandi sætti tveggja mánaða biðtíma skv. 1. mgr. 59. gr. laga um atvinnuleysistrygginga vegna dvalar hans erlendis. Honum var auk þess gert að endurgreiða þær atvinnuleysisbætur sem hann fékk greiddar á sama tíma. Vísað var frá kröfum kæranda um að úrskurðarnefndin beitti sér fyrir ýmsum lagabreytingum með þeim rökum að nefndin hefur ekki önnur verkefni á höndum en um getur í 2. mgr. 11. gr. laga um atvinnuleysistryggingar.
-
26. mars 2015 /Mál nr. 172/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli 2. tölul. 1. mgr. 4. gr., 1. og 2. mgr. 16. gr. lge. og b-liðar 1. mgr. 6. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
26. mars 2015 /Mál nr. 28/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kærenda um greiðsluaðlögun á grundvelli d-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
26. mars 2015 /Mál nr. 73/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
25. mars 2015 /Mál nr. 3/2015
Fjárhagsaðstoð. Akureyrarbæ óheimilt að synja kæranda um fjárhagsaðstoð á þeim grundvelli að dvalarstaður hans væri ekki hér á landi. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og málinu vísað til sveitarfélagsins til nýrrar meðferðar.
-
25. mars 2015 /Mál nr. 73/2014
Málefni fatlaðs fólks. Umsókn kæranda um liðveislu synjað vegna búsetuaðstæðna. Ákvörðun sveitarfélagsins ekki í samræmi við ákvæði 24. gr. laga nr. 59/1992 þar sem ekki fór fram mat á þörf kæranda fyrir þjónustuna. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og málinu vísað til sveitarfélagsins til nýrrar meðferðar.
-
25. mars 2015 /Mál nr. 1/2015
Fjárhagsaðstoð. Námsstyrkur. Kærandi átti eignir umfram íbúðarhúsnæði, sbr. 5. mgr. 12. gr. reglna um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
19. mars 2015 /Mál nr. 60/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður heimild kæranda til greiðsluaðlögunar á grundvelli 5. mgr. 13. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
19. mars 2015 /Mál nr. 50/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli 1. mgr. 16. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
19. mars 2015 /Mál nr. 71/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli a, c og d-liða 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
19. mars 2015 /Mál nr. 2/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kærenda um greiðsluaðlögun á grundvelli b, c og d-lið 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
-
-
-
13. mars 2015 /Mál nr. 59/2014
Kæra kæranda barst að liðnum kærufresti skv. 1. málsl. 1. mgr. 12. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var málinu því vísað frá úrskurðanefndinni.
-
13. mars 2015 /Mál nr. 28/2014
Málið var talið varða við 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hin kærða ákvörðun staðfest. Kærandi kvaðst hafa prófað að skrifa fréttir þegar hann hafi verið í starfskynningu og komið lítillega að störfum hjá tilteknu fyrirtæki. Á heimasíðu fyrirtækisins var kærandi titlaður verkefnisstjóri og blaðamaður.
-
12. mars 2015 /Mál nr. 70/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli e-liðar 2. mgr. 6. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
12. mars 2015 /Mál nr. 21/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kærenda um greiðsluaðlögun á grundvelli b- og c-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
12. mars 2015 /Mál nr. 31/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli d-liðar 2. mgr. 6. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
12. mars 2015 /Mál nr. 30/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
-
-
12. mars 2015 /Mál nr. 139/2013
Felld úr gildi ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
-
05. mars 2015 /Mál nr. 11/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
05. mars 2015 /Mál nr. 26/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
05. mars 2015 /Mál nr. 16/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a- og c-liða 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
05. mars 2015 /Mál nr. 14/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a- og c-liða 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
05. mars 2015 /Mál nr. 13/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli a- og c-lið 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
05. mars 2015 /Mál nr. 29/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
-
04. mars 2015 /Mál nr. 64/2014
Íbúðalánasjóður. Aflétting krafna, umfram söluverð, við frjálsa sölu. Kærandi hafði greiðslugetu til að standa straum af afborgunum lána og öðrum skuldbindingum á þeim tíma sem greiðsluerfiðleikamat fór fram. Hin kærða ákvörðun því staðfest.
-
26. febrúar 2015 /Mál nr. 9/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður heimild kæranda til greiðsluaðlögunar á grundvelli a- og d-liða 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
26. febrúar 2015 /Mál nr. 13/2012 - endurupptaka
Kærandi fór fram á endurupptöku máls síns á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga, nr. 37/1993 í kjölfar álits umboðsmanns Alþingis. Úrskurðarnefndin tali úrskurð sinn í máli kæranda réttilega hafa verið byggðan á 2. málsl. 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og að viðurlög kæranda hafi verið réttilega ákvörðuð á grundvelli ákvæðisins og var beiðni hans um endurupptök því hafnað.
-
-
26. febrúar 2015 /Mál nr. 7/2014
Kærandi óskaði endurupptöku málsins skv. 24. gr. stjórnsýslulaga eftir að ríkisskattstjóri hafði leiðrétt skráningu á launagreiðendaskrá kæranda afturvirkt. Forsendur fyrir niðurstöðu úrskurðar úrskurðarnefndarinnar í málinu voru því brostnar og var það endurupptekið með vísan til 2. málsl. 1. mgr. 24. gr. stjórnsýslulaga. Hin kærða ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda og að innheimta ofgreiddar atvinnuleysisbætur var felld úr gildi.
-
26. febrúar 2015 /Mál nr. 5/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kærenda um greiðsluaðlögun á grundvelli d-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
26. febrúar 2015 /Mál nr. 32/2014
Hin kærða ákvörðun Vinnumálastofnunar þess efnis að kærandi að sæti viðurlögum skv. 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar var staðfest. Kæranda var gert að starfa í tólf mánuði á innlendum vinnumarkaði áður en hún getur átt rétt til atvinnuleysisbóta á ný auk þess sem henni var gert að endurgreiða ofgreiddar atvinnuleysisbætur samkvæmt útreikningi Vinnumálastofnunar.
-
26. febrúar 2015 /Mál nr. 49/2014
Að mati úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða var það ófullnægjandi birtingarháttur að birta kæranda greiðsluseðil eingöngu á ,,mínum síðum“ þar sem hann gat ekki vitað að hann þyrfti að kynna sér þá slóð. Hinni kærðu ákvörðun var vísað frá úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða og til nýrrar meðferðar Vinnumálastofnunar.
-
26. febrúar 2015 /Mál nr. 4/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kærenda um greiðsluaðlögun á grundvelli b- og c-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
-
-
26. febrúar 2015 /Mál nr. 36/2014
Úrskurðarnefndin féllst ekki á það með Vinnumálastofnun að kærandi hafi verið starfandi á vinnumarkaði á sama tíma og hann þáði atvinnuleysisbætur, sérstaklega í ljósi andmæla yfirmanns þess sem hann var talinn hafa unnið hjá. Háttsemi kæranda var ekki talin eiga við 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hinum kærða úrskurði hrundið.
-
26. febrúar 2015 /Mál nr. 246/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kærenda um greiðsluaðlögun á grundvelli b- og c-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
26. febrúar 2015 /Mál nr. 3/2013
Felld úr gildi ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli c-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
19. febrúar 2015 /Mál nr. 239/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli d-liðar 1. mgr. 12. gr. og d-liðar 2. mgr. 6. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
19. febrúar 2015 /Mál nr. 243/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kærenda um greiðsluaðlögun á grundvelli b- og c-liða 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
19. febrúar 2015 /Mál nr. 241/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b-liðar 1. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
19. febrúar 2015 /Mál nr. 158/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli b-liðar 1. mgr. 6. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
19. febrúar 2015 /Mál nr. 245/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b- og c-liða 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
18. febrúar 2015 /Mál nr. 26/2015
Miðvikudaginn 18. febrúar 2015 26/2015 A gegn Sjúkratryggingum Íslands Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Guðmundur Sigurðsson læknir, Kristín Benediktsdóttir lögfræ)...
-
18. febrúar 2015 /Mál nr. 75/2014
Fjárhagsaðstoð. Tekjur kæranda voru hærri en grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar, sbr. 13. gr. reglna Fjarðabyggðar um fjárhagsaðstoð. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
-
-
-
18. febrúar 2015 /Mál nr. 74/2014
Sérstakar húsaleigubætur. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði 15. gr. reglna um úthlutun á almennu leiguhúsnæði hjá Hafnarfjarðarbæ og sérstakar húsaleigubætur um lögheimili. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
18. febrúar 2015 /Mál nr. 70/2014
Íbúðalánasjóður. Ekki lá fyrir stjórnvaldsákvörðun, sbr. 1. mgr. 42. gr. laga um húsnæðismál nr. 44/1998. Kæru vísað frá.
-
18. febrúar 2015 /Mál nr. 65/2014
Málefni fatlaðs fólks. Þjónustusamningur um beingreiðslu. Kærandi fær félagslega heimaþjónustu og nýtir lögbundna þjónustu sveitarfélagsins. Synjun talin byggð á málefnalegum sjónarmiðum. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
18. febrúar 2015 /Mál nr. 2/2015
Sérstakar húsaleigubætur. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði 15. gr. reglna um úthlutun á almennu leiguhúsnæði hjá Hafnarfjarðarbæ og sérstakar húsaleigubætur um lögheimili. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
17. febrúar 2015 /Mál nr. 45/2014
Ekki var uppi ágreiningur um niðurstöðu málsins, og í 2. mgr. 11. gr. laga um atvinnuleysistryggingar kemur fram að hlutverk úrskurðarnefndarinnar sé að kveða upp úrskurði um ágreiningsefni sem kunna að rísa á grundvelli laganna. Málinu var því vísað frá úrskurðarnefndinni.
-
17. febrúar 2015 /Mál nr. 81/2012 - endurupptaka
Mál kæranda var endurupptekið skv. 24. gr. stjórnsýslulaga á grundvelli tilmæla umboðsmanns Alþingis vegna túlkunar úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða á 2. málsl. 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Fyrri ákvörðun úrskurðarnefndar var staðfest.
-
17. febrúar 2015 /Mál nr. 6/2014
Það var ekki talinn fullnægjandi birtingarháttur hjá Vinnumálastofnun að birta kæranda greiðsluseðil eingöngu á ,,mínum síðum“, þar sem kærandi gat ekki vitað að hann þyrfti áfram að kynna sér þá slóð. Málið var því tekið til efnislegrar úrlausnar þó svo að kæran hafi borist að liðnum kærufresti.
-
17. febrúar 2015 /Mal nr. 176/2012 - endurupptaka
Mál kæranda var endurupptekið skv. 24. gr. stjórnsýslulaga á grundvelli tilmæla umboðsmanns Alþingis vegna túlkunar úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða á 2. málsl. 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Fyrri ákvörðun úrskurðarnefndar var staðfest.
-
17. febrúar 2015 /Mál nr. 20/2012 - endurupptaka
Mál kæranda var endurupptekið skv. 24. gr. stjórnsýslulaga á grundvelli tilmæla umboðsmanns Alþingis vegna túlkunar úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða á 2. málsl. 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Fyrri ákvörðun úrskurðarnefndar var staðfest.
-
-
-
-
-
28. janúar 2015 /Mál nr. 56/2014
Fjárhagsaðstoð. Námsstyrkur. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði 18. gr. reglna um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
28. janúar 2015 /Mál nr. 72/2014
Sérstakar húsaleigubætur. Leiguhúsnæði uppfyllti ekki skilyrði 1. gr. reglna Mosfellsbæjar um sérstakar húsaleigubætur. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
28. janúar 2015 /Mál nr. 60/2014
Veðbandslausn. Umsókn kæranda um veðbandslausn að hluta synjað á þeirri forsendu að ekkert íbúðarhús væri á jörðinni, sbr. 1. tölul. 1. mgr. 15. gr. laga nr. 44/1998 um húsnæðismál. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
28. janúar 2015 /Mál nr. 63/2014
Fjárhagsaðstoð. Námsstyrkur. Kærandi átti ekki rétt á námsstyrk þar sem hún átti ónýttan rétt til atvinnuleysisbóta þegar umsókn um námsstyrk barst Hafnarfjarðarbæ. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
28. janúar 2015 /Mál nr. 69/2014
Félagslegt leiguhúsnæði. Ekki lá fyrir stjórnvaldsákvörðun, sbr. 1. mgr. 63. gr. laga um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991. Kæru vísað frá.
-
21. janúar 2015 /Mál nr. 41/2014
Málið fjallar um það hvenær maður hefur áunnið sér rétt til nýs bótatímabils skv. 31. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006.
-
21. janúar 2015 /Mál nr. 39/2014
Ákvörðun Vinnumálastofnunar sem tekin var á grundvelli 59. gr., sbr. 4. mgr. 61. gr., laga um atvinnuleysistryggingar, þar sem kærandi hélt af landi brott án þess að láta stofnunina vita. Kærandi hafi áður sætt niðurfellingu bótaréttar á sama tímabili og var því um að ræða ítrekaða niðurfellingu bótaréttar sem olli ítrekunaráhrifum fyrri ákvörðunar skv. 4. mgr. 61. gr. laga um atvinnuleysistryggingar.
-
-
21. janúar 2015 /Mál nr. 38/2014
Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnun skv. 1. mgr. 59. gr., sbr. 61. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, þar sem kærandi hélt af landi brott án þess að láta stofnunina vita af því.
-
21. janúar 2015 /Mál nr. 121/2013
Kröfu kæranda um endurupptöku máls hennar fyrir úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða var hafnað. Kærandi hafði ekki lagt fram nein gögn, upplýsingar, skýringar eða lagaleg rök fyrir því að mál hennar yrði endurupptekið skv. 1. mgr. 24. gr. stjórnsýslulaga.
-
19. janúar 2015 /Mál nr. 56/2014
Krafa leigusala: Greiðsla húsaleigu vegna viðskilnaðar við lok leigu.
-
-
16. janúar 2015 /Mál nr. 43/2014
Staðfest sú ákvörðun Vinnumálastofnunar að staðfesta skv. 2. mgr. 39. gr. laga um atvinnuleysistryggingar að gera kæranda að endurgreiða höfuðstól skuldar sinnar við stofnunarinnar. Vinnumálastofnun hafði fallist á að fella niður 15% álagið á skuld kæranda og lýtur málið ekki að þeim þætti.
-
15. janúar 2015 /Mál nr. 218/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
15. janúar 2015 /Mál nr. 222/2012
Felld úr gildi ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður heimild kærenda til greiðsluaðlögunar á grundvelli 5. mgr. 13. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
15. janúar 2015 /Mál nr. 219/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kærenda um greiðsluaðlögun á grundvelli d-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
15. janúar 2015 /Mál nr. 223/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kærenda um greiðsluaðlögun á grundvelli c-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
14. janúar 2015 /Mál nr. 55/2014
Fjárhagsaðstoð. Styrkur vegna húsnæðismála. Í reglum Reykjanesbæjar um fjárhagsaðstoð er ekki kveðið á um styrkveitingar vegna kostnaðar í tengslum við flutning í nýtt húsnæði. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
14. janúar 2015 /Mál nr. 66/2014
Húsaleigubætur. Lækkun húsaleigubóta. Þar sem barn kæranda var ekki lengur með lögheimili hjá henni átti hún ekki rétt á að húsaleigubætur væru ákvarðaðar og reiknaðar út miðað við að hún væri með barn á framfæri, sbr. 5. gr. laga nr. 138/1997 um húsaleigubætur. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
14. janúar 2015 /Mál nr. 68/2014
Sérstakar húsaleigubætur. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði 15. gr. reglna um úthlutun á almennu leiguhúsnæði hjá Hafnarfjarðarbæ og sérstakar húsaleigubætur um lögheimili. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
-
-
-
-
08. janúar 2015 /Mál nr. 204/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
08. janúar 2015 /Mál nr. 213/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli d-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
08. janúar 2015 /Mál nr. 210/2012
Felld úr gildi ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b-liðar 1. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
08. janúar 2015 /Mál nr. 214/2012
Felld úr gildi ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b-liðar 1. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
07. janúar 2015 /Mál nr. 29/2014
Kæranda var gert að endurgreiða ofgreiddar atvinnuleysisbætur skv. 36. gr., sbr. 39. gr., laga um atvinnuleysistryggingar.
-
-
-
23. desember 2014 /Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 023/2014
Krafa um breytingu eigendaskráningar vinnuvéla. Staðfest frávísun Vinnueftirlitsins.
-
22. desember 2014 /Mál nr. 227/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli d-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
18. desember 2014 /Mál nr. 221/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kærenda um greiðsluaðlögun á grundvelli d-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
18. desember 2014 /Mál nr. 108/2014
Felld úr gildi ákvörðun skipaðs umsjónarmanns um að mæla gegn nauðasamningi til greiðsluaðlögunar á grundvelli 1. mgr. 18. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
-
16. desember 2014 /Mál nr. 31/2014
Staðfest sú ákvörðun Vinnumálastofnunar að vegna fjarveru kæranda á boðað námskeið var réttur hans til atvinnuleysisbóta felldur niður í tvo mánuði skv. 1. mgr. 58. gr. laga um atvinnuleysistryggingar nr. 54/2006.
-
16. desember 2014 /Mál nr. 147/2013
Málið fjallar um endurgreiðslu biðstyrks og það hvort reglugerð nr. 47/2013 hefði fullnægjandi lagastoð.
-
16. desember 2014 /Mál nr. 144/2013
Mál þetta snýst annars vegar um það hvort rétt hafi verið af hálfu Vinnumálastofnunar stöðva greiðslu biðstyrks til kæranda og hins vegar varðar hann það álitaefni hvort Vinnumálastofnun hafi verið rétt að krefja kæranda um endurgreiðslu biðstyrks. Úrskurðarnefndin taldi að reglugerð nr. 47/2013 hefði ekki fullnægjandi lagastoð.
-
16. desember 2014 /Mál nr. 27/2014
Kæranda var gert að endurgreiða ofgreiddar atvinnuleysisbætur skv. 36. gr., sbr. 39. gr., laga um atvinnuleysistryggingar.
-
-
16. desember 2014 /Mál nr. 30/2014
Kæranda var gert að greiða skuld á grundvelli innheimtubréfs sk. 2. mgr. 39. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Greiðsla 15% álags var felld niður skv. 2. mgr. 39. gr. laganna.
-
16. desember 2014 /Mál nr. 34/2014
Málinu var vísað frá úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða þar sem kæran barst að liðnum kærufresti skv. 27. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
16. desember 2014 /Mál nr. 35/2014
Kærandi hélt af landi brott án þess að láta Vinnumálastofnun vita af því og var ákvörðun stofnunarinna staðfest þess efnis að kærandi sætti viðurlögum skv. 1. mgr. 59. gr. laga um atvinnuleysistryggingar.
-
15. desember 2014 /Mál nr. 51/2014
Ráðstöfun til að forðast tjón. Framkvæmdir án samþykkis húsfundar.
-
-
-
-
-
11. desember 2014 /Mál nr. 107/2014
Felld úr gildi ákvörðun skipaðs umsjónarmanns um að mæla gegn nauðasamningi til greiðsluaðlögunar á grundvelli 1. mgr. 18. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
11. desember 2014 /Mál nr. 220/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli c-, f- og g-liða 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
11. desember 2014 /Mál nr. 211/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli g-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
11. desember 2014 /Mál nr. 25/2014
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kærenda um greiðsluaðlögun á grundvelli b-liðar 1. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
10. desember 2014 /Mál nr. 44/2014
Veðlánaflutningur. Íbúðalánasjóði ekki heimilt að synja kæranda um veðlánaflutning á þeirri forsendu að hann hafi brotið lánareglur sjóðsins. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og málinu vísað til sjóðsins til nýrrar meðferðar.
-
10. desember 2014 /Mál nr. 62/2014
Fjárhagsaðstoð. Námsstyrkur. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði 21. gr. reglna Fjarðabyggðar um fjárhagsaðstoð. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
10. desember 2014 /Mál nr. 61/2014
Félagsleg leiguíbúð og sérstakar húsaleigubætur. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði b-liðar 4. gr. reglna Reykjavíkurborgar um félagslegar leiguíbúðir og sérstakar húsaleigubætur. Mat sveitarfélagsins á því hvort kærandi uppfyllti undanþáguákvæði b-liðar 5. gr. reglnanna var ekki talið fullnægjandi. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og málinu vísað til nýrrar meðferðar.
-
10. desember 2014 /Mál nr. 49/2014
110%. Ágreiningur um frádrátt vegna búrekstrareigna við niðurfærslu lána. Ekki heimilt að undanskilja búrekstrareignir þar sem um aðfararhæfar eignir er að ræða. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
08. desember 2014 /Mál 112/2014
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli d-liðar 1. mgr. 12. gr. og d-liðar 2. mgr. 6. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
04. desember 2014 /Mál nr. 148/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b-liðar 1. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
04. desember 2014 /Mál nr. 150/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kæranda á grundvelli d-liðar 2. mgr. 6. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
04. desember 2014 /Mál nr. 203/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda á grundvelli b-liðar 1. mgr. 6. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
03. desember 2014 /Úrskurður velferðarráðuneytisins 017/2014
Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna skorts á vinnuafli.
-
-
27. nóvember 2014 /Mál nr. 216/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kærenda um greiðsluaðlögun á grundvelli c-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
27. nóvember 2014 /Mál nr. 196/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kærenda um greiðsluaðlögun á grundvelli f- og g-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
27. nóvember 2014 /Mál nr. 212/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b- og c-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
26. nóvember 2014 /Mál nr. 46/2014
Sérstakar húsaleigubætur. Skilyrði 3. tölul. a-liðar 4. gr. reglna um félagslegar leiguíbúðir og sérstakar húsaleigubætur í sveitarfélaginu Árborg ekki uppfyllt. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og lagt fyrir sveitarfélagið að leggja mat á hvort kærandi uppfylli undanþáguákvæði 3. mgr. 5. gr. reglnanna.
-
26. nóvember 2014 /Mál nr. 47/2014
Félagsleg leiguíbúð og sérstakar húsaleigubætur. Leigusamningi kæranda sagt upp þar sem hann var yfir tekjumörkum c-liðar 4. gr. reglna Reykjavíkurborgar um félagslegar leiguíbúðir og sérstakar húsaleigubætur. Mat sveitarfélagsins á því hvort kærandi uppfyllti undanþáguákvæði b-liðar 5. gr. reglnanna var ekki talið fullnægjandi. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og málinu vísað til nýrrar meðferðar.
-
26. nóvember 2014 /Mál nr. 59/2014
Fjárhagsaðstoð. Styrkur til greiðslu tannlæknakostnaðar. Þar sem kærandi hafði ekki notið fjárhagsaðstoðar sér til framfærslu samfleytt undanfarna 12 mánuði, sbr. 20. gr. reglna Reykjavíkurborgar um fjárhagsaðstoð, var hin kærða ákvörðun staðfest.
-
26. nóvember 2014 /Mál nr. 54/2014
Félagsleg leiguíbúð og sérstakar húsaleigubætur. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði d-liðar 4. gr. reglna Reykjavíkurborgar um félagslegar leiguíbúðir og sérstakar húsaleigubætur. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
26. nóvember 2014 /Mál nr. 58/2014
Fjárhagsaðstoð. Styrkur vegna sérstakra erfiðleika. Kærð var synjun Reykjavíkurborgar á umsókn um styrk á grundvelli 24. gr. reglna Reykjavíkurborgar um fjárhagsaðstoð. Þar sem kærandi hafði ekki notið fjárhagsaðstoðar sér til framfærslu undanfarna sex mánuði eða lengur, sbr. a-lið 24. gr. reglnanna, var hin kærða ákvörðun staðfest.
-
26. nóvember 2014 /Mál nr. 52/2014
Fjárhagsaðstoð. Lán til tryggingar húsaleigu. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði 23. gr. reglna Reykjavíkurborgar um fjárhagsaðstoð. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
25. nóvember 2014 /Mál nr. 19/2014
Mál þetta lýtur að því hvort kærandi hafi aflað atvinnuleysisbóta með sviksamlegum hætti í skilningi 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar en hún hafði sinnt störfum ásamt töku atvinnuleysisbóta. Hin kærða ákvörðun var staðfest.
-
25. nóvember 2014 /Mál nr. 22/2014
Mál þetta lýtur að því hvort kærandi hafi aflað atvinnuleysisbóta með sviksamlegum hætti í skilningi 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar þar sem hann sinnti störfum samhliða töku atvinnuleysisbóta. Hin kærða ákvörðun var staðfest.
-
25. nóvember 2014 /Mál nr. 15/2014
Mál þetta lýtur að því hvort kærandi hafi aflað atvinnuleysisbóta með sviksamlegum hætti í skilningi 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar með því að sinna störfum jafnhliða töku atvinnuleysisbóta. Hin kærða ákvörðun var staðfest.
-
25. nóvember 2014 /Mál nr. 23/2014
Mál þetta lýtur að því hvort kærandi hafi aflað atvinnuleysisbóta með sviksamlegum hætti í skilningi 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar með því að sinna störfum samhliða töku atvinnuleysisbóta. Hin kærða ákvörðun var staðfest.
-
25. nóvember 2014 /Mál nr. 24/2014
Mál þetta lýtur að þeirri ákvörðun Vinnumálastofnunar að krefja kæranda um endurgreiðslu ofgreiddra atvinnuleysisbóta skv. 36. gr., sbr. 39. gr., laga um atvinnuleysistryggingar vegna tiltekinna tímabila auk 15% álags. Hin kærða ákvörðun var staðfest.
-
-
20. nóvember 2014 /Mál nr. 205/2012
Felld úr gildi ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b-liðar 1. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
20. nóvember 2014 /Mál nr. 167/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli c-lið 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
20. nóvember 2014 /Mál nr. 208/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli c-liðar 1. mgr. 12. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
20. nóvember 2014 /Mál nr. 190/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kærenda um greiðsluaðlögun á grundvelli b- og c-liða 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
20. nóvember 2014 /Mál nr. 201/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður heimild kærenda til greiðsluaðlögunar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
20. nóvember 2014 /Mál nr. 207/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kærenda um greiðsluaðlögun á grundvelli b-liðar 1. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
18. nóvember 2014 /Mál nr. 44/2014
Atvinnuhúsnæði: Hurð fyrir vörumóttöku. Ljósaskilti. Merking bílastæða.
-
-
-
-
-
13. nóvember 2014 /Mál nr. 202/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður heimild kæranda til greiðsluaðlögunar á grundvelli b-liðar 1. mgr. 6. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
13. nóvember 2014 /Mál nr. 165/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kærenda um greiðsluaðlögun á grundvelli c- og e-liða 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
13. nóvember 2014 /Mál nr. 192/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður heimild kærenda til greiðsluaðlögunar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
13. nóvember 2014 /Mál nr. 200/2012
Felld úr gildi ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður heimild kæranda til greiðsluaðlögunar á grundvelli 5. mgr. 13. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
-
11. nóvember 2014 /Mál nr. 11/2014
Málið varðar 1. mgr. 54. gr., sbr. 1. mgr. 56. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hin kærða ákvörðun staðfest.
-
11. nóvember 2014 /Mál nr. 7/2014
Skilyrði f- og g-liða 18. gr. laga um atvinnuleysistryggingar voru ekki uppfyllt þar sem kærandi var með opna launagreiðendaskrá sem verktaki. Henni var gert að endurgreiða ofgreiddar atvinnuleysisbætur.
-
11. nóvember 2014 /Mál nr. 12/2014
Málið varðar 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar en kærandi hafði tekjur samhliða töku atvinnuleysisbóta án þess að láta vita um þær. Hin kærða ákvörðun var staðfest.
-
05. nóvember 2014 /Mál nr. 53/2014
Fjárhagsaðstoð. Styrkur til greiðslu innritunar- og bókakostnaðar. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði 18. gr. reglna Reykjavíkurborgar um fjárhagsaðstoð. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
05. nóvember 2014 /Mál nr. 33/2014
Íbúðalánasjóður. Ágreiningur um endurútreikning Íbúðalánasjóðs vegna leiðréttingar lána í 110% veðsetningarhlutfall af verðmæti fasteignar kæranda. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og lagt fyrir sjóðinn að taka mál kæranda til nýrrar meðferðar.
-
05. nóvember 2014 /Mál nr. 50/2014
Aflétting krafna, umfram söluverð, við frjálsa sölu. Greiðslubyrði af eigninni umfram greiðslugetu kæranda. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og málinu vísað aftur til Íbúðalánasjóðs til nýrrar meðferðar.
-
30. október 2014 /Mál nr. 152/2013
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður heimild kærenda til greiðsluaðlögunar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr. og 5. mgr. 13. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
30. október 2014 /Mál nr. 153/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kæranda um greiðsluaðlögun á grundvelli b- og c-lið 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
30. október 2014 /Mál nr. 128/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður heimild kærenda til greiðsluaðlögunar á grundvelli a- og c-liða 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
30. október 2014 /Mál nr. 154/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kærenda um greiðsluaðlögun á grundvelli b-, og c-lið 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
30. október 2014 /Mál nr. 122/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður heimild kæranda til greiðsluaðlögunar á grundvelli 5. mgr. 13. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
29. október 2014 /Mál nr. 157/2013
Kæranda láðist að tilkynna um greiðslu frá Tryggingastofnun ríkisins og voru því felldar niður greiðslur atvinnuleysisbóta til hans í tvo mánuði. Hin kærða ákvörðun var staðfest.
-
-
28. október 2014 /Mál nr. 134/2013
Mál þetta lýtur að því að Vinnumálastofnun taldi kæranda hafi fengið ofgreiddar atvinnuleysisbætur, þar sem hún hafi ekki haft heimild til þess að ráða sig til vinnu hér á landi án takmarkana skv. d-lið 1. mgr. 13. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Hin kærða ákvörðun var staðfest.
-
28. október 2014 /Mál nr. 9/2014
Mál þetta lýtur að túlkun á 52. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hin kærða ákvörðun staðfest. Kæranda var enn fremur gert að endurgreiða ofgreiddar atvinnuleysisbætur.
-
28. október 2014 /Mál nr. 13/2014
Mál þetta lýtur að því hvort kærandi hafi aflað atvinnuleysisbóta í skilningi 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hin kærða ákvörðun staðfest.
-
28. október 2014 /Mál nr. 3/2014
Málið varðar 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var hin kærða ákvörðun staðfest þar sem kærandi hafði haldið námskeið samhliða greiðslum atvinnuleysisbóta. Kæranda var enn fremur gert að endurgreiða ofgreiddar atvinnuleysisbætur.
-
23. október 2014 /Mál nr. 199/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður heimild kærenda til greiðsluaðlögunar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 6. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
23. október 2014 /Mál nr. 186/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður heimild kærenda til greiðsluaðlögunar á grundvelli b-liðar 1. mgr. 6. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
23. október 2014 /Mál nr. 177/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kærenda um greiðsluaðlögun á grundvelli b- og c-liða 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
23. október 2014 /Mál nr. 185/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kærenda um greiðsluaðlögun á grundvelli b-, c- og f-liðar 2. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
23. október 2014 /Mál nr. 194/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um synjun á umsókn kærenda um greiðsluaðlögun á grundvelli b-liðar 1. mgr. 6. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
22. október 2014 /Mál nr. 41/2014
Aflétting krafna, umfram söluverð, við frjálsa sölu. Greiðslubyrði af eigninni umfram greiðslugetu kæranda. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og málinu vísað aftur til Íbúðalánasjóðs til nýrrar meðferðar.
-
-
22. október 2014 /Mál nr. 48/2014
Fjárhagsaðstoð. Styrkur vegna húsbúnaðar. Kærandi naut ekki fjárhagsaðstoðar frá Reykjavíkurborg líkt og gert er að skilyrði í 19. gr. reglna Reykjavíkurborgar um fjárhagsaðstoð. Hin kærða ákvörðun staðfest.
-
-
-
16. október 2014 /Mál nr. 174/2012
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að fella niður heimild kæranda til greiðsluaðlögunar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 12. gr., sbr. 15. gr. laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga
-
-
15. október 2014 /Mál nr. 46/2014
Tímabundinn leigusamningur: Endurgreiðsla tryggingarfjár og húsaleigu. Skemmdir á parketi.
-
-
14. október 2014 /Mál nr. 16/2014
Mál þetta lýtur að túlkun á 1. mgr. 59. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, sbr. 22. gr. laga nr. 134/2009, 3. gr. laga nr. 153/2010 og 14. gr. laga nr. 142/2012, en kærandi var stödd erlendis samhliða töku atvinnuleysisbóta. Hin kærða ákvörðun var staðfest.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.