Úrskurðir og álit
-
-
-
-
27. júní 2023 /Mál nr. 107/2023-Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.
-
22. júní 2023 /Mál nr. 193/2023-Úrskurður
Húsnæðisbætur. Kæru vísað frá þar sem ekki lá fyrir stjórnvaldsákvörðun í máli kæranda.
-
22. júní 2023 /Mál nr. 186/2023-Úrskurður
Málefni fatlaðs fólks. Beingreiðslusamningur. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja beiðni kæranda um aukningu á beingreiðslusamningi. Kærandi er með hámarkstímafjölda samkvæmt reglum Reykjavíkurborgar um beingreiðslusamninga.
-
22. júní 2023 /Mál nr. 108/2023-Úrskurður
Málefni fatlaðs fólks. NPA. Felld úr gildi synjun Hafnarfjarðarbæjar á beiðni kæranda um 50 viðbótartíma á mánuði við NPA samning hans vegna aðstoðarverkstjórnar. Ekki lagt fullnægjandi mat á hvort kærandi væri fær um að sinna verkstjórnahlutverki NPA án aðstoðar.
-
21. júní 2023 /Mál nr. 120/2023-Úrskurður
Framlenging lífeyrisgreiðslna. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn um framlengingu lífeyrisgreiðslna þrátt fyrir dvöl á hjúkrunarheimili. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði framlengingar lífeyrisgreiðslna þar sem að hún var talin fær um að greiða helminginn af afborgunum og rekstrarkostnaði vegna íbúðarinnar.
-
21. júní 2023 /Mál nr. 140/2023-Úrskurður
Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur til barnsmóður kæranda. Lögformleg meðlagsákvörðun lá fyrir. Ekki fallist á að ákvörðun Tryggingastofnunar brjóti í bága við annars vegar rannsóknarreglu 10. gr. og hins vegar meðalhófsreglu 12. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
21. júní 2023 /Mál nr. 194/2023-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
21. júní 2023 /Mál nr. 141/2023-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
21. júní 2023 /Mál nr. 139/2023-Úrskurður
Uppbót/styrkur til bifreiðakaupa og rekstur bifreiða. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að vísa frá umsókn kæranda um uppbót/styrk til kaupa á bifreið og um uppbót vegna reksturs bifreiðar og málinu heimvísað til nýrrar meðferðar.
-
21. júní 2023 /Mál nr.148/2023-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
21. júní 2023 /Mál nr. 208/2023-Úrskurður
Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur til barnsmóður kæranda. Lögformleg meðlagsákvörðun lá fyrir.
-
-
15. júní 2023 /Mál nr. 180/2023-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra bóta vegna fjármagnstekna.
-
15. júní 2023 /Mál nr. 169/2023-Úrskurður
Ótekinn biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að setja greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda á bið. Kærandi hafði ekki áunnið sér rétt til nýs bótatímabils.
-
14. júní 2023 /Mál nr. 185/2023-Úrskurður
Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var misræmi í gögnum málsins varðandi mat á andlegri færni kæranda.
-
14. júní 2023 /Mál nr. 156/2023-Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um endurhæfingarlífeyri og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.
-
14. júní 2023 /Mál nr. 192/2023-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna á endurhæfingu áður en til örorkumats kemur.
-
14. júní 2023 /Mál nr. 226/2023-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Endurhæfing ekki talin fullreynd.
-
07. júní 2023 /Mál nr. 137/2023-Úrskurður
Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt
-
07. júní 2023 /Mál nr. 181/2023-Úrskurður
Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi gangist undir sérhæft mat á möguleikum til endurhæfingar áður en til örorkumats kemur.
-
07. júní 2023 /Mál nr. 172/2023-Úrskurður
Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna á frekari endurhæfingu áður en til örorkumats kemur.
-
07. júní 2023 /Mál nr. 333/2022-Endurupptekið mál
Bifreiðamál. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um 60% styrk til kaupa á bifreið og uppbót vegna reksturs bifreiðar. Skilyrði um hreyfihömlun samkvæmt skilyrði 4. mgr. 2. gr. reglugerðar nr. 905/2021 ekki uppfyllt.
-
07. júní 2023 /Mál nr. 101/2023-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
31. maí 2023 /Mál nr. 134/2023-Úrskurður
Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna á endurhæfingu áður en til örorkumats kemur.
-
31. maí 2023 /Mál nr. 19/2023-Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma örorkmats kæranda og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Ekki var fallist á að þá málsástæðu Tryggingastofnunar að miða upphafstíma örorkumats við niðurstöðu um hvenær endurhæfing taldist vera fullreynd, sem var síðar afturkölluð, enda verður ekki ráðið af gögnum málsins að breyting á ástandi kæranda hafi leitt til afturköllunar.
-
31. maí 2023 /Mál nr. 164/2023-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna á frekari endurhæfingu áður en til örorkumats kemur.
-
31. maí 2023 /Mál nr. 132/2023-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna á endurhæfingu áður en til örorkumats kemur.
-
31. maí 2023 /Mál nr. 115/2023-Úrskurður
Rekstur bifreiða. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma greiðslu uppbótar vegna reksturs bifreiðar.
-
31. maí 2023 /Mál nr. 72/2023-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma örorkulífeyris kæranda. Að mati úrskurðarnefndar velferðarmála lágu ekki fyrir gögn sem staðfestu að kærandi hafi uppfyllt læknisfræðileg skilyrði örorku fyrir þann tíma sem Tryggingastofnun miðaði við.
-
-
-
-
-
-
-
-
25. maí 2023 /Mál nr. 8/2023-Úrskurður
Munnlegur leigusamningur. Krafa leigjanda um endurgreiðslu tryggingarfjár.
-
-
24. maí 2023 /Mál nr. 556/2022-Úrskurður
Sjúkrakostnaður erlendis. Felld úr gildi synjun Sjúkratrygginga Íslands um greiðsluþátttöku vegna læknismeðferðar á grundvelli 23. gr. laga nr. 112/2008 um sjúkratryggingar. Málinu vísað aftur til stofnunarinnar til frekari meðferðar.
-
24. maí 2023 /Mál nr. 52/2023- Úrskurður
Greiðsluþátttaka vegna lýtalækninga. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um undanþágu til greiðsluþátttöku vegna lýtalækninga.
-
-
24. maí 2023 /Mál nr. 69/2023-Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 0% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
24. maí 2023 /Mál nr. 63/2023-Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 10% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og varanleg læknisfræðileg örorka ákvörðuð 12%.
-
24. maí 2023 /Mál nr . 80/2022-Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum. Úrskurðarnefnd velferðarmála
-
24. maí 2023 /Mál nr. 76/2023-Úrskurður
Endurupptaka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að vísa frá umsókn.
-
11. maí 2023 /Mál nr. 174.2023 Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Staðfest ákvörðun Kópavogsbæjar um að synja umsókn kæranda um félagslegt leiguhúsnæði. Lágmarksstigafjölda ekki náð.
-
11. maí 2023 /Má nr. 9-Úrskurður
Málefni fatlaðs fólks. Búsetuúrræði. Málshraði. Afgreiðsla Hafnarfjarðarbæjar í máli kæranda var ekki í samræmi við málshraðareglu 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
10. maí 2023 /Mál nr. 47/2023-Úrskurður
Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2021. Ekki fallist á að hagnaður af atvinnustarfsemi sé tekjustofn sem skerði ekki tekjutengd bótaréttindi.
-
10. maí 2023 /Mál nr. 135/2023-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2021. Ekki fallist á að líta eigi fram hjá fjármagnstekjum maka kæranda við endurreikning og uppgjör á tekjutengdum bótum.
-
10. maí 2023 /Mál nr. 530/2022-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfestar ákvarðanir Tryggingastofnunar ríkisins um endurreikning og uppgjör á tekjutengdum bótum kæranda vegna ársins 2021 og synjun umsóknar um niðurfellingu ofgreiddra bóta.
-
10. maí 2023 /Mál nr. 495/2022-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2021. Að mati úrskurðarnefndar fellur það utan valdsviðs nefndarinnar að fjalla um skattalega meðhöndlun greiðslna og meinta refsiverða háttsemi Tryggingastofnunar.
-
10. maí 2023 /Mál nr. 60/2023-Úrskurður
Ellilífeyrir. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um útreikning á búsetuhlutfalli vegna umsóknar hans um ellilífeyri og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Af greinargerð Tryggingastofnunar verður ráðið að stofnunin hafi ekki lagt neitt mat á gögn frá kæranda um að búseta hans á Íslandi hafi verið rangt skráð í Þjóðskrá.
-
03. maí 2023 /Mál nr.93/2023-Úrskurður
Umönnunarmat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að ákvarða umönnun sonar kæranda samkvæmt 5. flokki, 0% greiðslur
-
03. maí 2023 /Mál nr. 110/2023-Úrskurður
Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi gangist undir sérhæft mat á möguleikum til endurhæfingar áður en til örorkumats kemur.
-
03. maí 2023 /Mál nr. 124/2023-Úrskurður
Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og örorkustyrk. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt og gögn málsins benda ekki til þess að kærandi búi við örorku sem sé 50% eða meiri.
-
03. maí 2023 /Mál nr. 51/2023-Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Fallist á að kærandi uppfylli skilyrði 75% örorku og vísað aftur til stofnunarinnar til ákvörðunar á tímalengd greiðslu örorkulífeyris.
-
03. maí 2023 /Mál nr. 318/2020-Endurupptekið
Endurupptaka. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um endurupptöku á örorkumötum.
-
03. maí 2023 /mÁL NR. 70/2023-Úrskurður
Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna á endurhæfingu áður en til örorkumats kemur.
-
03. maí 2023 /Mál nr. 66/2023-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna frekar á endurhæfingu áður en til örorkumats kemur
-
03. maí 2023 /Mál nr. 313/202-Endurupptekið
Endurupptaka. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um endurupptöku á örorkumati. Úrskurðarnefndin féllst á að kærandi ætti rétt á að málið væri tekið til meðferðar á ný.
-
03. maí 2023 /Mál nr. 1/2023-Úrskurður
Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt. Ekki fallist á að ákvörðun Tryggingastofnunar brjóti í bága við 10. gr. stjórnsýslulaga.
-
03. maí 2023 /Mál nr. 598/2020-Endurupptekið
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Tryggingastofnun hefur ekki fært fram nein rök fyrir því að mismunandi niðurstaða í máli kæranda í samanburði við annan heyrnarlausan örorkulífeyrisþega sé byggð á málefnalegum sjónarmiðum.
-
03. maí 2023 /Mál nr. 314/2020-Endurupptekið
Endurupptaka. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um endurupptöku á örorkumötum.
-
-
28. apríl 2023 /Mál nr. 92/2022 - Úrskurður
Krafa leigusala í tryggingu leigjanda. Málskostnaðarkrafa.
-
-
28. apríl 2023 /Mál nr. 110/2022-Úrskurður
Krafa leigusala í tryggingu leigjanda vegna málunar. Málskostnaðarkrafa.
-
-
-
28. apríl 2023 /Mál nr. 133/2022
Leigusamningur: Tjón á loftljósum. Afsláttur af leigu. Uppsögn leigusala. Málskostnaðarkrafa.
-
27. apríl 2023 /Mál 585/2022-Úrskurður
Húsnæðismál. Felld úr gildi ákvörðun Reykjavíkurborgar um að banna heimsóknir gesta á tilteknu tímabili hjá íbúum í íbúðakjarna. Ekki lagastoð fyrir þeirri ákvörðun.
-
27. apríl 2023 /Mál nr. 44/2023-Úrskurður
Málefni fatlaðs fólks. Felld úr gildi synjun Hafnarfjarðarbæjar á beiðni kæranda um breytingu á beingreiðslusamningi. Ekki gætt að réttri málsmeðferð og málinu því vísað til nýrrar meðferðar sveitarfélagsins.
-
26. apríl 2023 /Mál nr. 61/2023-Úrskurður
Slysatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur úr slysatryggingum almannatrygginga.
-
26. apríl 2023 /Mál nr. 57/2023-Úrskurður
Erlendur sjúkrakostnaður. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um endurgreiðslu á erlendum sjúkrakostnaði.
-
26. apríl 2023 /Mál nr. 15/2023-Úrskurður
Hjálpartæki. Felld úr gildi synjun Sjúkratrygginga Íslands um styrk til kaupa á salernislausn í hjólastól og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.
-
26. apríl 2023 /Mál nr. 12/2023-Úrskurður
Slysatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur úr slysatryggingum almannatrygginga.
-
26. apríl 2023 /Mál nr.8/2023-Úrskurður
Slysastrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur úr slysatryggingum almannatrygginga.
-
26. apríl 2023 /Mál nr. 5/2023-Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannréttingum.
-
26. apríl 2023 /Mál nr. 598/2022-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu um annað en þjáningabætur. Tímabil þjáningabóta er metið 157 dagar þar sem kærandi er veik án þess að vera rúmföst.
-
26. apríl 2023 /Mál nr. 603/2022-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
19. apríl 2023 /Mál 81/2023-Úrskurður
Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins að synja umsókn kæranda um niðurfellingu á endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra bóta. Ekki fallist á að tilefni sé til niðurfellingar endurgreiðslukröfunnar á grundvelli 11. gr. reglugerðar nr. 598/2009
-
19. apríl 2023 /Mál nr. 596/2022-Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að vísa frá umsókn kæranda um endurhæfingarlífeyri. Endurhæfingaráætlun lá ekki fyrir.
-
19. apríl 2023 /Mál nr. 83/2023-Úrskurður
Formágalli. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem enginn ágreiningur er til staðar í málinu.
-
19. apríl 2023 /Mál nr. 2/2023-Úrskurður
Félagslegur viðbótarstuðningur við aldraða. Staðfest ákvörðun um upphafstíma greiðslu félagslegs viðbótarstuðnings við aldraða til kæranda.
-
19. apríl 2023 /Mál 39/2023-Úrskurður
Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur til barnsmóður kæranda. Lögformleg meðlagsákvörðun lá fyrir.
-
19. apríl 2023 /Mál nr. 328/2022-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að fella niður kröfu sem myndaðist við endurreikning tekjutengdra bóta 2021 og endurgreiða þá fjárhæð sem hafði verið greidd inn á kröfuna
-
19. apríl 2023 /Mál nr. 579/2022-Úrskurður
Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
14. apríl 2023 /Mál nr. 41/2023-Úrskurður
Staðfest ákvörðun Fæðingarorlofssjóð um greiðslur til kæranda.
-
14. apríl 2023 /Mál nr. 112/2023-Úrskurður
Staðfest ákvörðun Fæðingarorlofssjóð um greiðslur til kæranda.
-
-
-
03. apríl 2023 /Mál nr. 58/2023-Úrskurður
Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um greiðslu endurhæfingarlífeyris. Kærandi ekki talinn vera í fullnægjandi endurhæfingu með starfshæfni að markmiði samkvæmt 7. gr. laga um félagslega aðstoð á umdeildu tímabili.
-
03. apríl 2023 /Mál nr. 74/2023-Úrskurður
Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til mats á örorku. Að mati úrskurðarnefndar er endurhæfing fullreynd að sinni.
-
03. apríl 2023 /Mál nr. 552/2022-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt
-
03. apríl 2023 /Mál nr. 67/2023-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna frekar á endurhæfingu áður en til örorkumats kemur.
-
03. apríl 2023 /Mál nr. 607/2022-Úrskurður
Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til mats á örorku. Að mati úrskurðarnefndar er starfsendurhæfing ekki raunhæf.
-
-
-
-
-
27. mars 2023 /Mál nr.. 109/2022-Úrskurður
Krafa leigusala í tryggingu leigjanda vegna ástands hins leigða við lok leigutíma.
-
27. mars 2023 /Mál nr. 100/2022-Álit
Sameiginleg bílastæði: Kostnaðarskipting. Jafnskiptur kostnaður.
-
27. mars 2023 /Mál nr. 99/2022-Álit
Ótímabundinn leigusamningur: Ofgreiddur orkukostnaður. Bótakrafa leigusala. Skuldajöfnun.
-
-
27. mars 2023 /Mál nr. 63/2022-Álit
Rafmagnstengill fyrir bílahleðslu í bílakjallara. Ákvörðunartaka.
-
23. mars 2023 /Mál nr. 50/2023-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki í atvinnuviðtal.
-
23. mars 2023 /Mál nr. 46/2023-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hann mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
23. mars 2023 /Mál nr. 27/2023-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
23. mars 2023 /Mál nr. 24/2023-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann tilkynnti ekki um veikindi.
-
23. mars 2023 /Mál nr. 23/2023-Úrskurður
Virk atvinnuleit. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda og að innheimta ofgreiddar atvinnuleysisbætur þar sem hann var ekki í virkri atvinnuleit.
-
23. mars 2023 /Mál nr. 22/2023-Úrskurður
Virk atvinnuleit. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda og að innheimta ofgreiddar atvinnuleysisbætur þar sem hún var ekki í virkri atvinnuleit.
-
23. mars 2023 /Mál nr. 25/2023-Úrskurður
Staðfest ákvörðun umboðsmanns um að synja kæranda um heimild til greiðsluaðlögunar með vísan til b-liðar 1. mgr. 6. gr. og b-liðar 2. mgr. 6. gr. lge.
-
22. mars 2023 /Mál nr. 474/2022-Úrskurður
Læknismeðferð erlendis. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um endurgreiðslu á kostnaði vegna læknismeðferðar erlendis.
-
22. mars 2023 /Mál nr. 580/2022 Úrskurður
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um styrk til kaupa á rafknúnum hjólastól, er staðfest. Þeim hluta kæru er lýtur að lyftubúnaði fyrir hjólastól í bifreið vísað frá úrskurðarnefndinni.
-
22. mars 2023 /Mál nr. 597/2022-Úrskurður
Slysatryggingar/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 8% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
22. mars 2023 /Mál nr. 600/2022-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu Málinu vísað til Sjúkratrygginga Íslands til nýrrar meðferðar
-
22. mars 2023 /Mál nr. 608/2022-Úrskurður
Lyfjaskírteini. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um útgáfu lyfjaskírteinis vegna lyfsins Slenyto (melatonin).
-
22. mars 2023 /Mál nr. 560/2022-Úrskurður
Læknismeðferð erlendis. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um greiðsluþátttöku í erlendum sjúkrakostnaði.
-
17. mars 2023 /Mál nr. 505/2022-Úrskurður
Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um innheimtu ofgreiddra húsnæðisbóta. Eignastaða umfram skerðingarmörk.
-
17. mars 2023 /Mál nr. 570/2022-Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að afturkalla samþykkt á biðlista eftir félagslegu leiguhúsnæði. Kærendur höfðu hvorki gert upp né samið um vanskil sín við Félagsbústaði hf. og því var skilyrði 4. gr. reglna Reykjavíkurborgar um félagslegt leiguhúsnæði ekki uppfyllt.
-
15. mars 2023 /Mál nr. 11/2023-Úrskurður
Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt
-
15. mars 2023 /Mál nr. 37/2023-Úrskurður
Formágalli. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem enginn ágreiningur er til staðar í málinu.
-
15. mars 2023 /Mál nr.561/2022-Úrskurður
Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um endurhæfingarlífeyri og málinu er vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Tryggingastofnun ríkisins bar að líta til búsetu kæranda í Noregi við mat á því hvort búsetuskilyrði voru uppfyllt þegar umsókn um endurhæfingarlífeyri barst stofnuninni.
-
15. mars 2023 /Mál nr. 525/2022-Úrskurður
Makabætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um makabætur. Þar sem að kærandi hafði nánast tæmt rétt sinn til atvinnuleysisbóta var það mat úrskurðarnefndar að kærandi hafi ekki orðið fyrir slíku tekjutapi vegna umönnunar eiginkonu hans að réttur til greiðslu makabóta væri fyrir hendi.
-
-
09. mars 2023 /Mál nr. 43/2023-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann hafnaði starfi.
-
09. mars 2023 /Mál nr. 28/2023-Úrskurður
Biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Starfi sagt upp án gildra ástæðna.
-
09. mars 2023 /Mál nr. 10/2023-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
08. mars 2023 /Mál nr. 54/2023-Úrskurður
Bifreiðamál. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma uppbótar vegna reksturs bifreiðar. Málinu er vísað aftur til stofnunarinnar til nánari rannsóknar.
-
08. mars 2023 /Mál nr. 594/2022-Úrskurður
Umönnunarmat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að ákvarða umönnun sonar kæranda samkvæmt 4. flokk, 25% greiðslur.
-
08. mars 2023 /Mál nr. 595/2022-Úrskurður
Umönnunarmat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að ákvarða umönnun sonar kæranda samkvæmt 4. flokk, 25% greiðslur.
-
08. mars 2023 /Mál nr. 604/2022-Úrskurður
Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt
-
-
23. febrúar 2023 /Mál nr. 42/2023-Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um húsbúnaðarstyrk. Skilyrði 19. gr. reglna sveitarfélagsins um fjárhagsaðstoð ekki uppfyllt.
-
22. febrúar 2023 /Mál nr. 423/2023-Endurupptekið
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
22. febrúar 2023 /Mál nr. 575/2022-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
22. febrúar 2023 /Mál nr. 576/2022-Úrskurður
Slysatryggingar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur úr slysatryggingum almannatrygginga.
-
22. febrúar 2023 /Mál nr. 572/2022-Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 5% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
22. febrúar 2023 /Mál nr. 558/2022-Úrskurður
Tannlækningar. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands frá 5. desember 2022, um að samþykkja beiðni um framlengingu samþykktar á greiðsluþátttöku í kostnaði vegna tannréttinga. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands frá 30. nóvember 2022, um að samþykkja beiðni um framlengingu samþykktar á greiðsluþátttöku í kostnaði vegna tannréttinga. Þeim hluta kæru, sem varðar beiðni um upplýsingar frá Sjúkratryggingum Íslands, vísað frá úrskurðarnefndinni.
-
22. febrúar 2023 /Mál nr. 537/2022-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
22. febrúar 2023 /MÁL NR. 17/2023-Úrskurður
Kærufrestur liðinn. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála.
-
15. febrúar 2023 /Mál nr. 606/2022-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2021. Ekki fallist á að líta eigi fram hjá fjármagnstekjum maka kæranda við endurreikning og uppgjör á tekjutengdum bótum þar sem í a-lið 2. mgr. 16. gr. laga um almannatryggingar segir að fjármagnstekjur skiptist til helminga á milli hjóna við útreikning bóta og ekki skipti máli hvort hjónanna sé eigandi þeirra eigna sem mynda tekjurnar.
-
15. febrúar 2023 /Mál nr. 601/2022-Úrskurður
Formannmarki. Kæru vísað frá þar sem að ekki er til staðar ágreiningur á milli kæranda og Tryggingastofnunar ríkisins.
-
15. febrúar 2023 /Mál nr. 557/2022-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
15. febrúar 2023 /Mál nr. 433/2022-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2021.
-
15. febrúar 2023 /Mál nr. 540/2022-Úrskurður
Styrkur til bifreiðakaupa. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um viðbótarstyrk til kaupa á bifreið.
-
15. febrúar 2023 /Mál nr. 472/2022-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
15. febrúar 2023 /Mál nr. 528/2022-Úrskurður
Rekstur bifreiða. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um uppbót vegna reksturs bifreiðar og málinu heimvísað til nýrrar meðferðar.
-
15. febrúar 2023 /Mál nr. 550/2022-Úrskurður
Sérstakt framlag. Felld úr gildi ákvörðun Sýslumanns að hafna beiðni kæranda um úrskurð um sérstakt framlag vegna tannréttinga sonar hennar. Með vísun til nýrra upplýsinga sem bárust undir meðferð málsins var málinu vísað heim til nýrrar meðferðar.
-
-
13. febrúar 2023 /Mál nr. 108/2022-Úrskurður
Ótímabundinn leigusamningur. Tryggingarfé. Skaðabótakrafa leigusala.
-
13. febrúar 2023 /Mál nr. 106/2022-Álit
ÁLIT KÆRUNEFNDAR HÚSAMÁLA í máli nr. 106/2022 Skaðabótaábyrgð húsfélags. Sameiginlegur kostnaður/sérkostnaður. I. Málsmeðferð kærunefndar Með álitsbeiðni, dags. 14. október 2022, beindu A og B, hér )...
-
13. febrúar 2023 /Mál nr. 102/2022-Álit
Krafa eiganda vegna vanskila fyrri eigenda á hússjóðsgjöldum.
-
-
-
-
08. febrúar 2023 /Mál nr. 564/2022-Úrskurður
Umönnunarmat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að ákvarða umönnun sonar kæranda annars vegar samkvæmt 5. flokki, 0% greiðslur fyrir tímabilið 1. desember 2020 til 30. nóvember 2022 og hins vegar undir 4. flokk, 25% greiðslur, fyrir tímabilið 1. desember 2022 til 31. maí 2023, er staðfest.
-
08. febrúar 2023 /Mál nr. 3/2023-Úrskurður
Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna á áframhaldandi endurhæfingu áður en til örorkumats kemur
-
08. febrúar 2023 /Mál nr. 566/2023-Úrskurður
Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt
-
08. febrúar 2023 /Mál nr. 418/2022-Úrskurður
Bifreiðamál. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um 60% styrk vegna kaupa á bifreið.
-
08. febrúar 2023 /Mál nr. 599/2022-Úrskurður
Umönnunarmat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að ákvarða umönnun sonar kæranda samkvæmt 4. flokk, 25% greiðslur. Ekki fallist á að ákvörðun Tryggingastofnunar brjóti í bága við annars vegar við rannsóknarreglu 10. gr. og hins vegar jafnræðisreglu 11. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
08. febrúar 2023 /Mál nr. 590/2022-Úrskurður
Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna á endurhæfingu áður en til örorkumats kemur.
-
02. febrúar 2023 /Úrskurður félags- og vinnumarkaðsráðuneytis 1/2023
Fimmtudaginn 2. febrúar 2023 var í félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r: Með erindi til félags- og vinnumarkaðsráðuneytis, dags. 30. janúar 2023, kærði Da)...
-
02. febrúar 2023 /Mál nr. 593/2022-Úrskurður
Desemberuppbót. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að kærandi ætti ekki rétt á greiðslu desemberuppbótar þar sem hann staðfesti ekki atvinnuleit á tímabilinu 20. nóvember til 3. desember 2022.
-
02. febrúar 2023 /Mál nr. 582/2022-Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði ákveðið að afturkalla hina kærðu ákvörðun.
-
02. febrúar 2023 /Mál nr. 577/2022-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún mætti ekki á boðað námskeið.
-
02. febrúar 2023 /Mál nr. 573/2022-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
-
01. febrúar 2023 /Mál nr. 547/2022-Úrskurður
Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi gangist undir sérhæft mat á möguleikum til endurhæfingar áður en til örorkumats kemur.
-
01. febrúar 2023 /Mál nr. 551/2023-Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til ákvörðunar á tímalengd greiðslu örorkulífeyris.
-
01. febrúar 2023 /Mál nr. 565/2022-Úrskurður
Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var misræmi í gögnum málsins varðandi mat á líkamlegri færni kæranda.
-
01. febrúar 2023 /Mál nr. 553/2022-Úrskurður
Uppbót/styrkur til bifreiðakaupa. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um styrk til bifreiðakaupa. Skilyrði 1. mgr. 7. gr. reglugerðar nr. 905/2021 um verulega hreyfihömlun ekki uppfyllt.
-
01. febrúar 2023 /Mál nr. 584/2022-Úrskurður
Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um greiðslu endurhæfingarlífeyris. Endurhæfingaráætlun var ekki talin uppfylla skilyrði 7. gr. laga um félagslega aðstoð um að vera í endurhæfingu með starfshæfni að markmiði. Ekki fallist á að ákvörðun Tryggingastofnunar brjóti í bága við 11. gr. stjórnsýslulaga.
-
01. febrúar 2023 /Mál nr. 534/2022-Úrskurður
Umönnunarmat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að ákvarða umönnun sonar kæranda samkvæmt 3. flokk, 25% greiðslur. Ekki fallist á að ákvörðun Tryggingastofnunar brjóti í bága við jafnræðisreglu 11. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
25. janúar 2023 /Mál nr. 221/2023-Beiðni um endurupptöku
Endurupptaka. Beiðni um endurupptöku máls synjað.
-
25. janúar 2023 /Mál nr. 29/2023-Úrskurður
Kærufrestur liðinn. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála.
-
25. janúar 2023 /Mál nr. 515/2022-Úrskurður
Málshraði. Dráttur á afgreiðslu Sjúkratrygginga Íslands í máli kæranda er ekki í samræmi við málshraðareglu 9. gr. stjórnsýslulaga. Lagt er fyrir Sjúkratryggingar Íslands að hraða afgreiðslu máls kæranda.
-
25. janúar 2023 /Mál nr.. 591/2022-Úrskurður
Sjúkradagpeningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um endurkröfu vegna ofgreiddra sjúkradagpeninga
-
25. janúar 2023 /Mál nr. 545/2022-Úrskurður
Lyfjaskírteini. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um útgáfu lyfjaskírteinis vegna lyfsins liraglutide
-
25. janúar 2023 /Mál nr. 496/2022-Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannréttingum
-
25. janúar 2023 /Mál nr. 483/2022-Úrskurður
Hjálpartæki. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um styrk til kaupa á ökklaspelkum. Fallist á að skilyrði fyrir 70% greiðsluþátttöku séu uppfyllt.
-
25. janúar 2023 /mÁL NR. 471/2022-Úrskurður
Læknismeðferð erlendis. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um greiðsluþátttöku í erlendum sjúkrakostnaði
-
20. janúar 2023 /Mál nr. 548/2022-Úrskurður
Staðfest ákvörðun Fæðingarorlofssjóðs um synjun á umsókn kæranda um tilfærslu fæðingarorlofs
-
-
-
-
19. janúar 2023 /Mál nr. 87/2022-Álit
Frístundabyggð: Fundarboð á aðalfundi. Kostnaður vegna brennu og flugeldasýningar.
-
18. janúar 2023 /Mál nr. 567/2022-Úrskurður
Formannmarki. Kæru vísað frá þar sem ágreiningsefnið á ekki undir úrskurðarnefnd velferðarmála.
-
18. janúar 2023 /Mál nr. 536/2022-Úrskurður
Umönnunargreiðslur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um stöðvun umönnunargreiðslna til kæranda frá 1. september 2022. Skilyrði fyrir greiðslum var ekki uppfyllt þar sem sonur kæranda var með fasta búsetu hjá föður frá því í ágúst 2022, þ.e. lögheimili í skilningi 1. mgr. 2. gr. laga um lögheimili og aðsetur.
-
18. janúar 2023 /Mál nr. 526/2022-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um niðurfellingu á helmingi endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra bóta vegna fjárhagslegra aðstæðna á grundvelli 11. gr. reglugerðar nr. 598/2009. Ekki fallist á að um brot á 22. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
18. janúar 2023 /Mál nr. 523/2022-Úrskurður
Mæðralaun. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um greiðslu mæðralauna. Að mati úrskurðarnefndar á skilyrði um búsetu barna hjá foreldri samkvæmt lögmætri skipan, sem fram kemur í 1. gr. reglugerðar nr. 540/2002, ekki næga stoð í 2. gr., sbr. 14. gr. laga nr. 99/2007 um félagslega aðstoð.
-
18. janúar 2023 /Mál nr. 424/2022-Úrskurður
Makabætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um makabætur. Að mati úrskurðarnefndar varð ekki ráðið af gögnum málsins að umönnun eiginmanns kæranda væri slík að möguleikar kæranda til tekjuöflunar væru skertir sökum þeirrar umönnunar.
-
18. janúar 2023 /Mál nr. 486/2022-Úrskurður
Ellilífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um útreikning á auknum réttindum vegna frestunar á töku ellilífeyris.
-
18. janúar 2023 /Mál nr. 539/2022-Úrskurður
Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna á frekari endurhæfingu áður en til örorkumats kemur.
-
18. janúar 2023 /Mál nr. 543/2023-Úrskurður
Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna á endurhæfingu áður en til örorkumats kemur.
-
12. janúar 2023 /Mál nr. 574/2022-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki á boðað námskeið.
-
12. janúar 2023 /Mál nr. 554/2022-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.