Hoppa yfir valmynd

Úrskurðir og álit


Félags- og húsnæði...
Sýni 1601-1800 af 9824 niðurstöðum.
Raða eftir: Dagsetningu Mikilvægi

Áskriftir

  • 07. september 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 322/2022 - Úrskurður

    Hjálpartæki. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja umsókn um styrk til kaupa á vinnustól.


  • 07. september 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 303/2022 - Úrskurður

    Slysatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur úr slysatryggingum almannatrygginga.


  • 07. september 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 299/2022 - Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 10% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og varanleg læknisfræðileg örorka ákvörðuð 13%.


  • 07. september 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 295/2022 - Úrskurður

    Sjúklingatrygging/bætur. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu, um annað en varanlega örorku. Varanleg örorka metin 8%.


  • 07. september 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 245/2022 - Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 02. september 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 331/2022-Úrskurður

    Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar um foreldragreiðslur.


  • 31. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 337/2022 - Úrskurður

    Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma endurhæfingarlífeyris.


  • 31. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 221/2022 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.


  • 31. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 380/2022-Úrskurður

    Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um styrk til greiðslu tannlæknakostnaðar. Skilyrði 24. gr. reglna sveitarfélagsins um fjárhagsaðstoð ekki uppfyllt.


  • 31. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 326/2022-Úrskurður

    Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um innheimtu ofgreiddra húsnæðisbóta. Tekjur hærri en tekjuáætlun gerði ráð fyrir.


  • 31. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 333/2022 - Úrskurður

    Styrkur til bifreiðakaupa. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um 60% styrk til kaupa á bifreið og uppbót vegna reksturs bifreiðar. Skilyrði um hreyfihömlun samkvæmt skilyrði 4. mgr. 2. gr. reglugerðar nr. 905/2021 ekki uppfyllt.


  • 31. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 300/2022 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.


  • 31. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 298/2022 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.


  • 31. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 291/2022 - Úrskurður

    Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um greiðslu endurhæfingarlífeyris. Endurhæfingaráætlun var ekki talin uppfylla skilyrði 7. gr. laga um félagslega aðstoð þar sem að hún var hvorki talin nægjanlega umfangsmikil né markviss.


  • 31. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 334/2022 - Úrskurður

    Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma endurhæfingarlífeyris.


  • 25. ágúst 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 55/2022-Úrskurður

    Tímabundinn leigusamningur: Tryggingarfé.


  • 25. ágúst 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr.45/2022

    Ákvörðunartaka. Samþykki eigenda fyrir stækkun palls út fyrir sérafnotaflöt.


  • 25. ágúst 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 30/2022-Úrskurður

    Krafa leigusala um verðbætur á leigu aftur í tímann.


  • 25. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 223/2022-Úrskurður

    Afturvirkar greiðslur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um greiðslu atvinnuleysisbóta frá umsóknardegi.


  • 25. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 237/2022-Úrskurður

    Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann hafnaði starfi.


  • 25. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 240/2022-Úrskurður

    Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu.


  • 25. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 246/2022-Úrskurður

    Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún hafnaði starfi.


  • 25. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 261/2022-Úrskurður

    Endurgreiðsla útlagðs kostnaðar. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja beiðni kæranda um endurgreiðslu útlagðs kostnaðar vegna útgáfu læknisvottorðs.


  • 25. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 262/2022-Úrskurður

    Ráðningarstyrkur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja beiðni kæranda um niðurfellingu ákvæðis um ávinnslu bótaréttar í ráðningarsamningi á grundvelli reglugerðar nr. 918/2020.


  • 25. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Endurupptekið mál nr. 648/2021-Úrskurður

    Viðurlög. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta þar sem stofnunin hafði fallist á að kærandi hafi haft gilda ástæðu fyrir því að hafna starfi.


  • 25. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 232/2022-Úrskurður

    Nám. Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda og að innheimta ofgreiddar bætur þar sem hún stundaði nám.


  • 25. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 225/2022-Úrskurður

    Viðurlög. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt kæranda í þrjá mánuði vegna höfnunar á starfi. Kærandi lagði fram læknisvottorð sem Vinnumálastofnun bar að leggja mat á.


  • 24. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 312/2022 - Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 5% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.


  • 24. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 293/2022 - Úrskurður

    Tannlækningar. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um greiðsluþátttöku í kostnaði vegna tannréttinga samkvæmt IV. kafla reglugerðar nr. 451/2013.


  • 24. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 274/2022 - Úrskurður

    Slysatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um endurgreiðslu kostnaðar úr slysatryggingum almannatrygginga.


  • 24. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 198/2022 - Úrskurður

    Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.


  • 24. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 155/2022 - Úrskurður

    Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma örorkumats. Úrskurðarnefndin fellst á að skilyrði fyrir greiðslum örorkulífeyris séu uppfyllt frá 1. október 2020.


  • 24. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 292/2022 - Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um endurupptöku ákvörðunar stofnunarinnar.


  • 24. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 271/2022 - Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 24. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 270/2022 - Úrskruður

    Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 10% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og varanleg læknisfræðileg örorka ákvörðuð 12%.


  • 24. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 260/2022 - Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 5% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.


  • 24. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 252/2022 - Úrskurður

    Ferðakostnaður innanlands. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í ferðakostnaði innanlands.


  • 24. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 242/2022 - Úrskurður

    Slysatrygging. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur úr slysatryggingum almannatrygginga. Málinu vísað aftur til stofnunarinnar til frekari meðferðar.


  • 24. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 233/2022 - Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 24. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 229/2022 - Úrskurður

    Tannlækningar. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum. Fallist á að skilyrði fyrir greiðsluþátttöku í kostnaði við fóðrun efri heilgóms séu uppfyllt.


  • 22. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 359/2022 - Úrskurður

    Kæru vísað frá úrskurðarnefndinni.


  • 18. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 276/2022-Úrskurður

    Fjárhagsaðstoð. Felld úr gildi ákvörðun Hafnarfjarðarbæjar um að synja umsókn kæranda um fjárhagsaðstoð aftur í tímann. Ekki metið hvort skilyrði fyrir afturvirkri fjárhagsaðstoð væri uppfyllt.


  • 18. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 226/2022-Úrskurður

    Félagslegt leiguhúsnæði. Milliflutningur. Málshraði. Ekki fallist á að afgreiðsla Reykjavíkurborgar í máli kæranda hafi dregist óhæfilega í skilningi 4. mgr. 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.


  • 18. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 207/2022-Úrskurður

    Endurupptaka. Staðfest synjun Kópavogsbæjar á beiðni kæranda um endurupptöku máls.


  • 17. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 200/2022 - Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að draga mánaðarlega af greiðslum til kæranda vegna skuldar hans við stofnunina. Öðrum kæruefnum var vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála.


  • 17. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 137/2022 - Úrskurður

    Ellilífeyrir. Staðfest annars vegar ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um hækkun á ellilífeyrisgreiðslum til kæranda vegna ársins 2022 og hins vegar ákvörðun stofnunarinnar um að synja beiðni kæranda um endurupptöku á útreikningi lífeyrisréttinda fyrir árin 2019 til 2020.


  • 17. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 309/2022 - Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2021.


  • 17. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 301/2022 - Úrskurður

    Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma milligöngu um meðlagsgreiðslur til kæranda. Engin heimild í lögum til þess að greiða meðlag lengra en 12 mánuði aftur í tímann.


  • 17. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 296/2022 - Úrskurður

    Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma endurhæfingarlífeyris. Kærandi uppfyllti skilyrði fyrir greiðslum endurhæfingarlífeyris frá fyrsta degi næsta mánaðar eftir að endurhæfing hófst, sbr. 1. mgr. 7. gr. laga um félagslega aðstoð og 1. mgr. 53. gr. laga um almannatryggingar.


  • 17. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 288/2022 - Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2021.


  • 17. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 282/2022 - Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2021.


  • 17. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 278/2022 - Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2021.


  • 12. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 214/2022 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 10. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 66/2022-Úrskurður

    Kæru vísað frá úrskurðarnefndinni.


  • 10. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 265/2022 - Úrskurður

    Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar velferðarmála var mál kæranda ekki nægjanlega upplýst áður en kærð ákvörðun var tekin, sbr. 10. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.


  • 10. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 263/2022 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 10. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 259/2022 - Úrskurður

    Umönnunarmat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um breytingu á gildandi umönnunarmati sonar kæranda.


  • 10. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 222/2022 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.


  • 10. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 176/2022 - Úrskurður

    Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um greiðslu endurhæfingarlífeyris. Kærandi ekki talinn vera í fullnægjandi endurhæfingu með starfshæfni að markmiði samkvæmt 7. gr. laga um félagslega aðstoð á umdeildu tímabili.


  • 10. ágúst 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 139/2022 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 13. júlí 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr.48/2022- Álit

    Skolplögn undir kjallaraíbúð: Sameign/séreign.


  • 13. júlí 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 47/2022- Úrskurður

    Tryggingarfé: Kröfu leigusala hafnað.


  • 13. júlí 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 44/2022- Álit

    Útidyr: Sameign/séreign.


  • 13. júlí 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 42/2022- Álit

    Gæludýr. Samþykki. Svalagangur.


  • 13. júlí 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 40/2022- Álit

    Aðalfundur: Ársreikningar. Umboð.


  • 13. júlí 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 38/2022- Álit

    Ákvörðunartaka: Skilti á sameign íbúðarhúss.


  • 13. júlí 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 29/2022- Álit

    Fundarboðun. Lögmæti ákvörðunartöku um uppsetningu hleðslubúnaðar.


  • 13. júlí 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 25/2022- Álit

    Gluggalamir og þéttilistar: Sameign/séreign.


  • 13. júlí 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 20-/2022- Úrskurður

    Frístundahús: Frávísun.


  • 07. júlí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 119/2022-Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta. Athugasemd gerð við þann drátt sem varð hjá Vinnumálastofnun á því að skila greinargerð og gögnum til úrskurðarnefndarinnar.


  • 07. júlí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 129/2022-Úrskurður

    Tekjutengdar atvinnuleysisbætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur tekjutengdra atvinnuleysisbóta til kæranda þar sem XVIII. ákvæði til bráðabirgða í lögum nr. 54/2006 um atvinnuleysistryggingar féll úr gildi 31. janúar 2022.


  • 07. júlí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 147/2022-Úrskurður

    Viðurlög. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta. Kærandi tilkynnti forföll vegna boðaðs viðtals.


  • 07. júlí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 170/2022-Úrskurður

    Atvinnuleysisbætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur þar sem tekjur skertu atvinnuleysisbætur að fullu.


  • 07. júlí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 177/2022-Úrskurður

    Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún hafnaði starfi. Athugasemd gerð við þann drátt sem varð hjá Vinnumálastofnun á því að skila greinargerð og gögnum til úrskurðarnefndarinnar.


  • 07. júlí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 185/2022-Úrskurður

    Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í þrjá mánuði þar sem kærandi hafnaði atvinnuviðtali.


  • 07. júlí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 190/2022-Úrskurður

    Nám. Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda og að innheimta ofgreiddar bætur þar sem hún stundaði nám.


  • 07. júlí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 195/2022-Úrskurður

    Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún hafnaði starfi.


  • 07. júlí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 197/2022-Úrskurður

    Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún hafnaði starfi.


  • 07. júlí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 211/2022-Úrskurður

    Biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Kærandi missti starf sitt af ástæðum sem hann bar sjálfur ábyrgð á.


  • 07. júlí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 218/2022-Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta vegna tekna kæranda.


  • 07. júlí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Endurupptekið mál nr. 351/2021- Úrskurður

    Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hann hafnaði atvinnuviðtali.


  • 30. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 206/2022- Úrskurður

    Afhending gagna. Kæru vísað frá þar sem kæranda hafði hvorki verið synjað um aðgang að gögnum er varða mál hans né hafði aðgangur verið takmarkaður að einhverju leyti.


  • 30. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 205/2022- Úrskurður

    Félagslegt leiguhúsnæði. Stigagjöf. Lagt fyrir Reykjavíkurborg að taka beiðni kæranda um endurmat á stigagjöf vegna milliflutnings til efnislegrar afgreiðslu.


  • 30. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 191/2022- Úrskurður

    Fjárhagsaðstoð. Staðfest ákvörðun Hafnarfjarðarbæjar um að greiða kæranda skerta fjárhagsaðstoð vegna höfnunar á virkniúrræði.


  • 30. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 174/2022- Úrskurður

    Félagslegt leiguhúsnæði. Málshraði. Ekki fallist á að afgreiðsla Reykjavíkurborgar í máli kæranda hafi dregist óhæfilega í skilningi 4. mgr. 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.


  • 30. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 172/2022- Úrskurður

    Félagslegt leiguhúsnæði. Milliflutningur. Málshraði. Ekki fallist á að afgreiðsla Reykjavíkurborgar í máli kæranda hafi dregist óhæfilega í skilningi 4. mgr. 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.


  • 30. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 104/2022- Úrskurður

    Styrkur til áfangaheimilis. Kæru vísað frá þar sem ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja félagasamtökum um styrk til áfangaheimilis var ekki kæranleg til úrskurðarnefndar velferðarmála


  • 29. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 154/2022 - Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu. Málinu vísað til Sjúkratrygginga Íslands til nýrrar meðferðar.


  • 29. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 153/2022 - Úrskurður

    Greiðsluþátttaka í heilbrigðisþjónustu. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku vegna tæknifrjóvgunar.


  • 29. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 98/2022 - Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 29. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 94/2022 - Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 3% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.


  • 29. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 145/2022 - Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 29. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 108/2022 - Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 29. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál 105/2022 - Úrskurður

    Læknismeðferð erlendis. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um endurgreiðslu á kostnaði vegna læknismeðferðar erlendis.


  • 29. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 36/2022 - Úrskurður

    Hjálpartæki. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja umsókn um styrk til kaupa á aflbúnaði fyrir hjólastól.


  • 29. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 152/2022 - Úrskurður

    Slysatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur úr slysatryggingum almannatrygginga.


  • 29. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 168/2022 - Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 3% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og varanleg læknisfræðileg örorka ákvörðuð 4%.


  • 29. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 163/2022 - Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 23. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 144/2022 - Úrskurður

    Uppbót/styrkur til bifreiðakaupa. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um styrk til bifreiðakaupa. Skilyrði 1. mgr. 7. gr. reglugerðar nr. 905/2021 um verulega hreyfihömlun ekki uppfyllt.


  • 23. júní 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 37/2022- Úrskurður

    Tryggingarfé: Leigusali gerði ekki skriflega kröfu.


  • 23. júní 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 36/2022-Álit

    Bygging svala á rishæð. Samþykki.


  • 23. júní 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 35/2022- Álit

    Lóð. Uppsetning girðingar.


  • 23. júní 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 34/2022- Álit

    Leigusamningur: Utanhússframkvæmdir. Krafa leigjanda um afslátt af leigu.


  • 23. júní 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 33/2022- Úrskurður

    Fallist á kröfu leigusala í tryggingu. Leigjandi lét málið ekki til sín taka.


  • 23. júní 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 32/2022- Úrskurður

    Krafa leigusala um að fá húsnæðisbætur og sérstakan hússnæðisstuðning greiddan beint til sín. Krafa leigjanda um lækkun/niðurfellingu leigu.


  • 23. júní 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 31/2022-álit

    Ný eignaskiptayfirlýsing: Sameiginlegur kostnaður/sérkostnaður.


  • 23. júní 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 27/2022- Úrskurður

    Krafa leigusala í tryggingu: Vangoldin leiga.


  • 23. júní 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 26/2022- Álit

    Hleðslukerfi fyrir rafbíla í bílakjallara: Tvö kerfi. Séreign.


  • 23. júní 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 22/2022- Álit

    Viðhald á hitalögnum: Sameiginlegur kostnaður/sérkostnaður.


  • 23. júní 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 21/2022- Álit

    Lóð: Sameign/séreign. Hagnýting lóðar.


  • 23. júní 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 16/2022- Álit

    Frístundabyggð: Fundarboðun. Ákvörðunartaka um framkvæmdasjóð.


  • 23. júní 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 12/2022- Álit

    Ótímabundinn leigusamningur: Krafa leigusala um bætur vegna skemmda, þrifa og leigu í uppsagnarfresti.


  • 22. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 253/2020 e - Úrskurður

    Umönnunarmat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma umönnunarmats sonar kæranda samkvæmt 3. flokki, 70% greiðslur.


  • 22. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 256/2022 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 22. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 239/2022 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 22. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 179/2022- Úrskurður

    Nám. Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda og að innheimta ofgreiddar bætur þar sem hún stundaði nám.


  • 22. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 178/2022- Úrskurður

    Nám. Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda og að innheimta ofgreiddar bætur þar sem hann stundaði nám.


  • 22. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 135/2022- Úrskurður

    Almenn skilyrði. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur þar sem hann var staddur erlendis.


  • 22. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 127/2022- Úrskurður

    Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.


  • 22. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 124/2022- Úrskurður

    Nám. Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda og að innheimta ofgreiddar bætur þar sem hún stundaði nám.


  • 22. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 122/2022-Úrskurður

    Sjálfstætt starfandi. Almenn skilyrði. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur þar sem hann var með opna launagreiðendaskrá.


  • 22. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 121/2022-Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta vegna tekna kæranda. Tekjuáætlun ekki í samræmi við rauntekjur.


  • 22. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 92/2022-Úrskurður

    Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.


  • 22. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 82/2022-Úrskurður

    Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði þegar leiðrétt greiðslur til kæranda.


  • 22. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 244/2022 - Úrskurður

    Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var misræmi í gögnum málsins varðandi mat á andlegri færni kæranda.


  • 22. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 241/2022 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 22. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 140/2022 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.


  • 22. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 215/2022 - Úrskurður

    Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um greiðslu endurhæfingarlífeyris. Endurhæfingaráætlun var ekki talin uppfylla skilyrði 7. gr. laga um félagslega aðstoð þar sem að hún var hvorki talin nægjanlega umfangsmikil né markviss.


  • 22. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál 188/2022 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna á endurhæfingu áður en til örorkumats kemur.


  • 22. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 123/2022 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 22. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 199/2022 - Úrskurður

    Umönnunarmat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins að synja kærendum um breytingu á gildandi umönnunarmati. Fallist á að umönnun dóttur kærenda skuli meta til 4. flokks, 25% greiðslur, tímabundið.


  • 15. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 149/2022 - Úrskurður

    Formannmarki. Kæru vísað frá þar sem ágreiningsefnið á ekki undir úrskurðarnefnd velferðarmála.


  • 15. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 230/2022 - Úrskurður

    Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að stöðva milligöngu um meðlagsgreiðslur til kæranda frá 1. desember 2021. Þeim hluta kæru er varðar ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um endurkröfu ofgreidds meðlags er vísað frá úrskurðarnefndinni og framsend félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu með vísan til 2. mgr. 7. gr stjórnsýslulaga þar sem ágreiningsefni um endurkröfu ofgreidds meðlags fellur utan við úrskurðarvald úrskurðarnefndar velferðarmála.


  • 15. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 186/2022 - Úrskurður

    Barnalífeyrir vegna náms. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma greiðslu barnalífeyris vegna náms. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði fyrir greiðslum fyrr en frá fyrsta degi næsta mánaðar eftir að hann varð 18 ára, sbr. 3. gr. laga nr. 99/2007 um félagslega aðstoð og 1. mgr. 53. gr. laga um almannatryggingar.


  • 08. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 138/2022 - Úrskurður

    Uppbót/styrkur til bifreiðakaupa. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um styrk til bifreiðakaupa. Skilyrði 1. mgr. 7. gr. reglugerðar nr. 905/2021 um verulega hreyfihömlun ekki uppfyllt.


  • 08. júní 2022 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 2/2022

    [], Ísafjarðarbær


  • 08. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 132/2022 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.


  • 08. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 110/2022 - Úrskurðir

    Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var misræmi í gögnum málsins varðandi mat á andlegri færni kæranda.


  • 08. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 88/2022 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.


  • 08. júní 2022 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 1/2022

    Dælustöðvarvegur [], Mosfellsbæ


  • 08. júní 2022 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 12/2021

    Egilsgata [], Borgarnesi


  • 08. júní 2022 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 11/2021

    Egilsgata [], Borgarnesi


  • 08. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 165/2022 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.


  • 02. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 204/2022 - Úrskurður

    Afhending gagna. Frávísun. Kæru vísað frá þar sem kæranda hafði hvorki verið synjað um aðgang að gögnum er varða mál hans né hafði aðgangur verið takmarkaður að einhverju leyti.


  • 02. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 181/2022 - Úrskurður

    Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um að synja beiðni kæranda um greiðslu húsnæðisbóta aftur í tímann. Húsnæðisbætur greiddar frá umsóknarmánuði.


  • 02. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 161/2022 - Úrskurður

    Fjárhagsaðstoð. Lán. Staðfest synjun Reykjanesbæjar á umsókn kæranda um lán til tryggingar húsaleigu. Þar sem kærandi leigði herbergi var réttur til húsnæðisbóta ekki til staðar og skilyrði greinar 4.5.7. í reglum Reykjanesbæjar um fjárhagsaðstoð því ekki uppfyllt.


  • 02. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 117/2022 - Úrskurður

    Málefni fatlaðra. Staðfest ákvörðun Hafnarfjarðarbæjar um að synja beiðni kæranda um áframhaldandi stoðþjónustu frá tilteknu fyrirtæki. Sú þjónusta sem Hafnarfjarðarbær bauð kæranda ekki í andstöðu við ákvæði 8. gr. laga nr. 38/2018.


  • 02. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 83/2022 - Úrskurður

    Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um greiðslu húsnæðisbóta frá umsóknarmánuði.


  • 01. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 128/2022 - Úrskurður

    Hjálpartæki. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja umsókn um styrk til kaupa á túrnærbuxum.


  • 01. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 106/2022 - Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 01. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 130/2022 - Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 8% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.


  • 01. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 114/2022 - Úrskurður

    Sjúkradagpeningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að greiða A fulla sjúkradagpeninga frá fimmtánda veikindadegi.


  • 01. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 61/2022 - Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 01. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 77/2022 - Úrskurður

    Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannréttingum.


  • 01. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 17/2022 - Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Synjun Sjúkratrygginga Íslands á umsókn um bætur úr sjúklingatryggingu staðfest. Meðferð á sjálfstætt starfandi meðferðarstöð.


  • 01. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 13/2022 - Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 3% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.


  • 01. júní 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 151/2022 - Úrskurður

    Læknismeðferð. Felld úr gildi synjun Sjúkratrygginga Íslands á umsókn um greiðsluþátttöku vegna læknismeðferðar á grundvelli 23. gr. laga nr. 112/2008 um sjúkratryggingar. Fallist er á að skilyrði fyrir kuðungsígræðslu á hægra eyra séu uppfyllt.


  • 19. maí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 44/2022 - Úrskurður

    Kærufrestur. Kæru vísað frá þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki talið afsakanlegt að kæra barst ekki fyrr né að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.


  • 19. maí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 169/2022 - Úrskurður

    Kærufrestur. Kæru vísað frá þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki talið afsakanlegt að kæra barst ekki fyrr né að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.


  • 19. maí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 118/2022 - Úrskurður

    Nám. Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda og að innheimta ofgreiddar bætur þar sem hann stundaði nám.


  • 19. maí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 116/2022 - Úrskurður

    Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta þar sem kærandi hafnaði starfi.


  • 19. maí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 112/2022 - Úrskurður

    Nám. Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda og að innheimta ofgreiddar bætur þar sem hann stundaði nám.


  • 19. maí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 91/2022 - Úrskurður

    Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði vegna ótilkynntrar dvalar erlendis.


  • 19. maí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 40/2022 - Úrskurður

    Styrkur vegna hækkunar á starfshlutfalli starfsmanna. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að hafna umsókn fyrirtækis um styrk vegna hækkunar á starfshlutfalli tveggja starfsmanna. Laun starfsmanna ekki í samræmi við kjarasamning.


  • 19. maí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 39/2022 - Úrskurður

    Ráðningarstyrkur. Frávísun. Kæru vísað frá þar sem kærandi hafði ekki lögvarða hagsmuni af efnislegri úrlausn málsins.


  • 18. maí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 134/2022 - Úrskurður

    Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur til barnsmóður kæranda . Tryggingastofnun ber lögbundna skyldu til að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur sé þess farið á leit við stofnunina í þeim tilvikum þar sem lögformleg meðlagsákvörðun liggur fyrir, sbr. 1. mgr. 63. gr. laga nr. 100/2007 um almannatryggingar.


  • 18. maí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 81/2022 - Úrskurður

    Ellilífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins að synja kæranda um að lífeyrissjóðstekjur hans njóti sama frítekjumarks og atvinnutekjur við útreikning ellilífeyris.


  • 18. maí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 52/2022 - Úrskurður

    Sérstakt framlag. Staðfest ákvörðun sýslumanns um að hafna beiðni kæranda um úrskurð um sérstakt framlag vegna gleraugnakaupa fyrir son hennar. Með vísan til 2. og 3. mgr. 20. gr. a. laga um almannatryggingar er það mat úrskurðarnefndar að beiðni kæranda hafi ekki verið lögð fram innan tilskilinna tímamarka.


  • 18. maí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 695/2021 - Úrskurður

    Formannmarki. Kæru vísað frá þar sem að ekki er til staðar ágreiningur á milli kæranda og Tryggingastofnunar ríkisins um nein af þeim ágreiningsefnum sem tilgreind eru í 13. gr. laga um almannatryggingar.


  • 18. maí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 689/2021 - Úrskurður

    Endurupptaka. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um endurupptöku ákvörðunar um að synja kæranda um greiðslu barnalífeyris vegna náms. Úrskurðarnefndin taldi að ekki væru veigamiklar ástæður sem mæltu með því að endurupptaka ákvörðun Tryggingastofnunar.


  • 18. maí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 548/2021 - Úrskurður

    Formannmarki. Kæru vísað frá þar sem að ekki er til staðar ágreiningur á milli kæranda og Tryggingastofnunar ríkisins um nein af þeim ágreiningsefnum sem tilgreind eru í 13. gr. laga um almannatryggingar.


  • 18. maí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 532/2021 - Úrskurður

    Ellilífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um búsetuhlutfall kæranda vegna greiðslu ellilífeyris.


  • 17. maí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Greiðsluaðlögunarmál

    Mál nr. 180/2022 - Úrskurður

    Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að synja kæranda um heimild til greiðsluaðlögunar með vísan til b-liðar 1. mgr. 6. gr. og b- og c-liða 2. mgr. 6. gr. lge.


  • 12. maí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 651/2021 - Úrskurður

    Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem meira en ár leið frá því að kæranda var tilkynnt um kærða ákvörðun og þar til kæra barst nefndinni, sbr. 2. mgr. 28. gr. stjórnsýslulaga.


  • 12. maí 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 24/2022 - Úrskurður

    Krafa leigusala um bætur.


  • 12. maí 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 23/2022 - Álit

    Ákvörðunartaka: Lögmæti. Lokun á sorptunnuskýlu.


  • 12. maí 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 19/2022 - Úrskurður

    Tryggingarfé: Skrifleg krafa.



  • 12. maí 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 15/2022 - Álit

    Ákvörðunartaka. Húsfélag fimm eignarhluta. Mygla í þaki.


  • 12. maí 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 4/2022 - Úrskurður

    Afsláttur af leigu. Leigulok. Tryggingarfé.


  • 12. maí 2022 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 1/2022 - Álit

    Hagnýting séreignar. Loftræstibúnaður á sameign. Tilhögun sorpgeymslu. Flóttaleið í sameign sumra. Spegilfilmur á rúður.


  • 11. maí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 47/2022 - Úrskurður

    Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma endurhæfingarlífeyris kæranda. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði fyrir greiðslum endurhæfingarlífeyris fyrr en frá fyrsta degi næsta mánaðar eftir að endurhæfing hófst, sbr. 1. mgr. 7. gr. laga um félagslega aðstoð og 1. mgr. 53. gr. laga um almannatryggingar.


  • 11. maí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 58/2022 - Úrskurður

    Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.


  • 11. maí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 45/2022 - Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 5% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.


  • 11. maí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 148/2022 - Úrskurður

    Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til mats á örorku. Að mati úrskurðarnefndar er endurhæfing ekki raunhæf að sinni.


  • 11. maí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 80/2022 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma örorkulífeyris kæranda. Að mati úrskurðarnefndar velferðarmála lágu ekki fyrir gögn sem staðfestu að kærandi hafi uppfyllt læknisfræðileg skilyrði örorku fyrir þann tíma sem Tryggingastofnun miðaði við.


  • 11. maí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 57/2022 - Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 5% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar.


  • 11. maí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 56/2022 - Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 4% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.


  • 11. maí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 164/2022 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna á endurhæfingu áður en til örorkumats kemur.


  • 05. maí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 208/2022 - Úrskurður

    Félagslegt leiguhúsnæði. Frávísun. Endanleg ákvörðun lá ekki fyrir.


  • 05. maí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 142/2022 - Úrskurður

    Félagslegt leiguhúsnæði. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um félagslegt leiguhúsnæði. Skilyrði a-liðar 4. gr. reglna sveitarfélagsins um félagslegt leiguhúsnæði ekki uppfyllt.


  • 04. maí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 35/2022 - Úrskurður

    Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar rökstuddi skoðunarlæknir niðurstöður sínar varðandi líkamlega færniskerðingu ekki á fullnægjandi máta.


  • 04. maí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 1336/2022 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna á endurhæfingu áður en til örorkumats kemur.


  • 04. maí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 111/2022 - Úrskurður

    Rekstur bifreiða. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma greiðslu uppbótar vegna reksturs bifreiðar.


  • 04. maí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 93/2022 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt. Felld úr gildi ákvörðun stofnunarinnar að synja kæranda um örorkustyrk. Fallist á að skilyrði örorkustyrks væru uppfyllt og málinu heimvísað til ákvörðunar á tímalengd örorkustyrks.


  • 04. maí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 79/2022 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt


  • 04. maí 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 72/2022 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.


  • 28. apríl 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 675/2021 - Úrskurður

    Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.


  • 28. apríl 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 101/2022 - Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta vegna tekna kæranda. Tekjuáætlun ekki í samræmi við rauntekjur.


  • 28. apríl 2022 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 97/2022 - Úrskurður

    Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún mætti ekki á boðað námskeið. Kæranda bar að gera ráðstafanir varðandi dagvistun fyrir barn sitt.

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta