Úrskurðir og álit
-
28. apríl 2022 /Mál nr. 85/2022 - Úrskurður
Afturvirkar greiðslur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um greiðslu atvinnuleysisbóta frá umsóknardegi.
-
28. apríl 2022 /Mál nr. 78/2022 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta vegna tekna kæranda. Tekjuáætlun ekki í samræmi við rauntekjur.
-
28. apríl 2022 /Mál nr. 71/2022 - Úrskurður
Almenn skilyrði. Sjálfstætt starfandi. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur þar sem greidd staðgreiðsla af reiknuðu endurgjaldi var undir 25% lágmarkinu.
-
28. apríl 2022 /Mál nr. 41/2022 - Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hún hafnaði starfi.
-
28. apríl 2022 /Mál nr. 31/2022 - Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.
-
28. apríl 2022 /Mál nr. 27/2022 - Úrskurður
Nám. Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda og að innheimta ofgreiddar bætur þar sem hún stundaði nám. Ákvörðun stofnunarinnar um að leggja álag á endurgreiðslukröfuna var felld úr gildi.
-
28. apríl 2022 /Mál nr. 12/2022 - Úrskurður
Nám. Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda og að innheimta ofgreiddar bætur þar sem hún stundaði nám.
-
27. apríl 2022 /Mál nr. 32/2022 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 8% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og varanleg læknisfræðileg örorka ákvörðuð 10%.
-
27. apríl 2022 /Mál nr. 14/2022 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 7% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og varanleg læknisfræðileg örorka ákvörðuð 8%.
-
27. apríl 2022 /Mál nr. 53/2022 - Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.
-
27. apríl 2022 /Mál 38/2022 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 5% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
27. apríl 2022 /Mál nr. 19/2022 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um bætur úr sjúklingatryggingu felld úr gildi.
-
27. apríl 2022 /Mál nr. 26/2022 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 8% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
27. apríl 2022 /Mál nr. 21/2022 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfestar ákvarðanir Sjúkratrygginga Íslands um 8% og 0% varanlega læknisfræðilega örorku vegna tveggja slysa.
-
27. apríl 2022 /Mál nr. 708/2021 - Úrskurður
Hjálpartæki. Staðfest afgreiðsla Sjúkratrygginga Íslands á umsókn um styrk til kaupa á rafknúnum hjólastól með handstýringu (stýri).
-
27. apríl 2022 /Mál nr. 687/2021 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 5% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og varanleg læknisfræðileg örorka ákvörðuð 10%.
-
27. apríl 2022 /Mál nr. 656/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands, um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu, um annað en varanlega örorku. Ákvörðun um varanlega örorku felld úr gildi og þeim hluta málsins vísað til Sjúkratrygginga Íslands til meðferðar að nýju.
-
27. apríl 2022 /Mál nr. 59/2022 - Úrskurður
Hjálpartæki Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um styrk til kaupa á vinnustól.
-
27. apríl 2022 /Mál nr. 48/2022 - Úrskurður
Slysatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um endurgreiðslu kostnaðar vegna sjúkrahjálpar úr slysatryggingum almannatrygginga.
-
27. apríl 2022 /Mál nr. 24/2022 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
27. apríl 2022 /Mál nr. 22/2022 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 10% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
27. apríl 2022 /Mál nr. 671/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu hvað varðar varanlegan miska og lögmannskostnað. Varanlegur miski kæranda ákvarðaður 21 stig og þeim hluta málsins er varðar lögmannskostnað er vísað til Sjúkratrygginga Íslands til meðferðar að nýju. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um varanlega örorku.
-
22. apríl 2022 /Mál nr. 679/2021 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Fæðingarorlofssjóðs um greiðslur til kæranda.
-
22. apríl 2022 /Mál nr. 674/2021 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Fæðingarorlofssjóðs um greiðslur til kæranda.
-
22. apríl 2022 /Mál nr. 100/2022 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Fæðingarorlofssjóðs um greiðslur til kæranda.
-
-
-
-
-
-
-
-
07. apríl 2022 /Mál nr. 587/2021 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Reykjanesbæjar á umsókn kæranda um fjárhagsaðstoð. Kærandi átti fjármuni á bankareikningi sem honum bar að nýta sér til framfærslu.
-
07. apríl 2022 /Mál nr. 6/2022 - Úrskurður
Krafa sóknaraðila er að viðurkennt verði að varnaraðila beri að endurgreiða tryggingarfé að fullu.
-
07. apríl 2022 /Mál nr. 51/2022 - Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Málshraði. Frávísun. Lögvarðir hagsmunir. Kæru vísað frá þar sem kærandi hafði þegar fengið úthlutað húsnæði.
-
06. apríl 2022 /Mál nr. 70/2022 - Úrskurður
Uppbót/styrkur til bifreiðakaupa. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um uppbót/styrk til bifreiðakaupa. Skilyrði um hreyfihömlun samkvæmt 10. gr. laga nr. 99/2007 ekki uppfyllt.
-
06. apríl 2022 /Mál 64/2022 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna á endurhæfingu áður en til örorkumats kemur.
-
06. apríl 2022 /Mál nr. 691/2021 - Úrskurður
Bifreiðamál. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um 60% styrk vegna kaupa á bifreið.
-
06. apríl 2022 /Mál nr. 566/2021 - Úrskurður
Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til mats á örorku. Að mati úrskurðarnefndar er endurhæfing fullreynd að svo stöddu.
-
06. apríl 2022 /Mál nr. 698/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna á endurhæfingu áður en til örorkumats kemur.
-
06. apríl 2022 /Mál nr. 334/2022 - Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um endurhæfingarlífeyri. Úrskurðarnefnd velferðarmála taldi að ráðið yrði af gögnum málsins að kærandi hefði ekki stundað virka endurhæfingu í samræmi við endurhæfingaráætlun.
-
06. apríl 2022 /Mál nr. 525/2021 - Úrskurður
Endurhæfingarlífeyri. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um greiðslu endurhæfingarlífeyris. Endurhæfingaráætlun var ekki talin uppfylla skilyrði 7. gr. laga um félagslega aðstoð þar sem að hún var hvorki talin nægjanlega umfangsmikil né markviss.
-
06. apríl 2022 /Mál nr. 492/2021 - Úrskurður
Umönnunarmat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að ákvarða umönnun sonar kæranda samkvæmt 5. flokki, 0% greiðslur
-
-
-
31. mars 2022 /Mál nr. 658/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta vegna tekna kæranda. Tekjuáætlun ekki í samræmi við rauntekjur.
-
31. mars 2022 /Mál nr. 694/2021 - Úrskurður
Almenn skilyrði. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta þegar kærandi hafði náð 70 ára aldri. Ekki fallist á að sú ákvörðun fæli í sér brot á jafnræði.
-
31. mars 2022 /Mál nr. 693/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
31. mars 2022 /Mál nr. 692/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Ekki sýnt fram á að kæranda hafi sannanlega verið boðið starf og hann hafnað því.
-
31. mars 2022 /Mál nr. 686/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Ákvörðun um að hafna starfi réttlætanleg vegna aldurs þar sem um var að ræða meira en fullt starf.
-
31. mars 2022 /Mál nr. 660/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki á boðaðan hópfund. Lagt fyrir Vinnumálastofnun að greiða kæranda vexti í samræmi við 3. mgr. 35. gr. laga nr. 54/2006 um atvinnuleysistryggingar þar sem ekki var heimilt að halda eftir greiðslu til hans.
-
31. mars 2022 /Mál nr. 20/2022 - Úrskurður
Bótaréttur. Sjálfstætt starfandi. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um 78% bótahlutfall kæranda þar sem reiknað endurgjald var lægra en viðmiðunarfjárhæð Ríkisskattstjóra.
-
31. mars 2022 /Mál nr. 15/2022 - Úrskurður
Almenn skilyrði. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta þar sem kærandi skilaði ekki umbeðnum gögnum.
-
31. mars 2022 /Mál nr. 5/2022 - Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann hafnaði starfi.
-
31. mars 2022 /Mál nr. 4/2022 - Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta þar sem kærandi mætti ekki í boðað viðtal.
-
30. mars 2022 /Mál nr. 622/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
30. mars 2022 /Mál nr. 283/2021 - Úrskurður
Slysatrygging. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur úr slysatryggingum almannatrygginga og vísað til nýrrar meðferðar Sjúkratrygginga Íslands.
-
24. mars 2022 /Mál nr. 10/2022 - Úrskurður
Málefni fatlaðs fólks. Felld úr gildi synjun Akureyrarbæjar á umsókn kæranda um styrk vegna námskostnaðar. Kærandi hafði ekki fengið greiddan hámarksstyrk samkvæmt reglum sveitarfélagsins.
-
24. mars 2022 /Mál nr. 73/2022 - Úrskurður
Afskrift veðkröfu. Staðfest synjun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar á umsókn kærenda um afskrift áhvílandi húsnæðisláns. Fasteignin hafði ekki eyðilagst af óviðráðanlegum orsökum, sbr. 2. mgr. 47. gr. laga nr. 44/1998 um húsnæðismál.
-
23. mars 2022 /Mál nr. 690/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
23. mars 2022 /Mál nr. 683/2021 - Úrskurður
Slysatrygging. Staðfest er ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur úr slysatryggingum almannatrygginga
-
23. mars 2022 /Mál nr. 643/2021 - Úrskurður
Læknismeðferð erlendis. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um endurgreiðslu á kostnaði vegna læknismeðferðar erlendis.
-
23. mars 2022 /Mál nr. 701/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
23. mars 2022 /Mál nr. 681/2021 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 5% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og varanleg læknisfræðileg örorka ákvörðuð 13%.
-
23. mars 2022 /Mál nr. 680/2021 - Úrskurður
Tannlækningar erlendis. Staðfest afgreiðsla Sjúkratrygginga Íslands frá 2. desember 2021 á umsókn um þátttöku í kostnaði vegna tannlækninga erlendis.
-
23. mars 2022 /Mál nr. 673/2021 - Úrskurður
Ferðakostnaður innanlands. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um greiðsluþátttöku í ferðakostnaði.
-
23. mars 2022 /Mál nr. 666/2021 - Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála.
-
23. mars 2022 /Mál nr. 619/2021 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 5% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og varanleg læknisfræðileg örorka ákvörðuð 18%.
-
23. mars 2022 /Mál nr. 609/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu. Málinu vísað til Sjúkratrygginga Íslands til nýrrar meðferðar.
-
17. mars 2022 /Mál nr. 669/2021 - Úrskurður
Almenn skilyrði. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur. Kærandi hafði ekki heimild til að ráða sig til vinnu hér á landi án takmarkana. Þeim þætti málsins er laut að ákvörðun stofnunarinnar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta var vísað frá þar sem skuld hafði verið felld niður.
-
17. mars 2022 /Mál nr. 659/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta vegna tekna kæranda. Tekjuáætlun ekki í samræmi við rauntekjur.
-
17. mars 2022 /Mál nr. 635/2021 - Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.
-
17. mars 2022 /Mál nr. 632/2021 - Úrskurður
Biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Kærandi missti starf sitt af ástæðum sem hann bar sjálfur ábyrgð á.
-
17. mars 2022 /Mál nr. 631/2022 - Úrskurður
Afturvirkar greiðslur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja beiðni kæranda um greiðslu atvinnuleysisbóta aftur fyrir umsóknardag.
-
17. mars 2022 /Mál nr. 578/2021 - Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.
-
17. mars 2022 /Mál nr. 562/2020 - Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.
-
17. mars 2022 /Mál nr. 554/2021 - Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.
-
17. mars 2022 /Mál nr. 42/2022 - Úrskurður
Frávísun. Úrskurðarnefnd velferðarmála var þegar búin að úrskurða um ágreiningsefni málsins.
-
17. mars 2022 /Mál nr. 684/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Ekki sýnt fram á að kæranda hafi sannanlega verið boðið starf og hann hafnað því.
-
17. mars 2022 /Mál nr. 677/2021 - Úrskurður
Desemberuppbót. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að kærandi ætti ekki rétt á greiðslu desemberuppbótar þar sem hún staðfesti ekki atvinnuleit á tímabilinu 20. nóvember til 3. desember 2021.
-
17. mars 2022 /Mál nr. 676/2021 - Úrskurður
Biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Starfi sagt upp án gildra ástæðna.
-
16. mars 2022 /Mál nr. 95/2022 - Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
16. mars 2022 /Mál nr. 667/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um endurreikning og uppgjör á tekjutengdum bótum ársins 2020.
-
16. mars 2022 /Mál nr. 533/2021 - Úrskurður
Örorkubætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að lækka mánaðarlegar greiðslur tekjutryggingar til kæranda. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar um að draga væntanlega ofgreiðslukröfu vegna ársins 2021 frá greiðslu ágústmánaðar 2021.
-
16. mars 2022 /Mál nr. 668/2021 - Úrskurður
Formannmarki. Kæru vísað frá þar sem að ekki liggur fyrir stjórnvaldsákvörðun í málinu.
-
16. mars 2022 /Mál nr. 642/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2020.
-
16. mars 2022 /Mál nr. 547/2021 - Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
16. mars 2022 /Mál nr. 125/2022 - Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem meira en ár leið frá því að kæranda var tilkynnt um kærða ákvörðun og þar til kæra barst nefndinni, sbr. 2. mgr. 28. gr. stjórnsýslulaga.
-
16. mars 2022 /Mál nr. 96/2022 - Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
-
-
-
-
10. mars 2022 /Mál nr. 600/2021 - Úrskurður
Málefni fatlaðra. Húsnæði. Málshraði. Afgreiðsla Reykjanesbæjar í máli kæranda var ekki í samræmi við málshraðareglu 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
10. mars 2022 /Mál nr. 63/2022 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um styrk til að greiða fyrir dvöl á Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands. Skilyrði 27. gr. reglna sveitarfélagsins um fjárhagsaðstoð ekki uppfyllt.
-
10. mars 2022 /Mál nr. 588/2021 - Úrskurður
Stuðningsþjónusta. Felld úr gildi ákvörðun Dalvíkurbyggðar um að synja umsókn kæranda um stuðningsþjónustu. Ekki lagt mat á stuðningsþörf.
-
09. mars 2022 /Mál nr. 74/2022 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
09. mars 2022 /Mál nr. 470/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Synjun Sjúkratrygginga Íslands á umsókn kæranda um bætur úr sjúklingatryggingu staðfest.
-
09. mars 2022 /Mál nr. 432/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
09. mars 2022 /Mál nr. 67/2022 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
09. mars 2022 /Mál nr. 60/2022 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
09. mars 2022 /Mál nr. 652/2021 - Úrskurður
Örorkumat og endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um endurhæfingarlífeyri og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar velferðarmála var mál kæranda ekki nægjanlega upplýst áður en Tryggingastofnun tók hina kærðu ákvörðun, sbr. 38. gr. laga um almannatryggingar. Þá taldi úrskurðarnefndin ekki heimilt að synja um greiðslur endurhæfingarlífeyris þegar af þeirri ástæðu að endurhæfing færi fram erlendis, enda komi hvorki fram í 7. gr. laga um félagslega aðstoð né reglugerð nr. 661/2020 að endurhæfing þurfi að fara fram hérlendis til þess að réttur til greiðslna sé fyrir hendi.
-
-
03. mars 2022 /Mál nr. 662/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann hafnaði starfi.
-
03. mars 2022 /Mál nr. 661/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann hafnaði starfi.
-
03. mars 2022 /Mál nr. 648/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta þar sem kærandi hafnaði starfi.
-
03. mars 2022 /Mál nr. 640/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún mætti ekki á boðaðan fund hjá stofnuninni.
-
03. mars 2022 /Mál nr. 633/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Kærandi tilkynnti forföll vegna boðaðs viðtals.
-
03. mars 2022 /Mál nr. 595/2022 - Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.
-
03. mars 2022 /Mál nr. 592/2021 - Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.
-
03. mars 2022 /Mál nr. 583/2021 - Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.
-
03. mars 2022 /Mál nr. 551/2021 - Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.
-
03. mars 2022 /Mál nr. 577/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði þar sem kærandi hafnaði starfi.
-
02. mars 2022 /Mál nr. 685/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var misræmi í gögnum málsins varðandi mat á andlegri færni kæranda.
-
02. mars 2022 /Mál nr. 2/2022 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Úrskurðarnefndin telur rétt að láta reyna á endurhæfingu áður en til örorkumats kemur.
-
02. mars 2022 /Mál nr. 621/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar velferðarmála var mál kæranda ekki nægjanlega upplýst áður en kærð ákvörðun var tekin, sbr. 38. gr. laga um almannatryggingar.
-
02. mars 2022 /Mál 614/2021 - Úrskurur
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar velferðarmála var mál kæranda ekki nægjanlega upplýst áður en kærð ákvörðun var tekin, sbr. 10. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
02. mars 2022 /Mál nr. 628/2021 - Úrskurður
Örorkumat, endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um endurhæfingarlífeyri. Úrskurðarnefndin fellst á að skilyrði fyrir greiðslum endurhæfingarlífeyris séu uppfyllt og málinu heimvísað til ákvörðunar á tímalengd endurhæfingarlífeyris.
-
24. febrúar 2022 /Mál nr. 639/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði þar sem kærandi sinnti ekki atvinnuviðtali.
-
24. febrúar 2022 /Mál nr. 636/20210 - Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í þrjá mánuði þar sem kærandi hafnaði atvinnuviðtali.
-
24. febrúar 2022 /626/2021-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði þar sem kærandi hafnaði starfi.
-
24. febrúar 2022 /Mál nr. 599/2021 - Úrskurður
Biðtími. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Ekki rannsakað nægjanlega hvort ástæður kæranda fyrir uppsögn hafi verið gildar. Málinu vísað til nýrrar meðferðar stofnunarinnar.
-
24. febrúar 2022 /Mál nr. 520/2021 - Úrskurður
Frávísun. Úrskurðarnefnd velferðarmála var þegar búin að úrskurða um ágreiningsefni málsins.
-
-
24. febrúar 2022 /Mál nr. 678/2021 - Úrskurður
Frávísun. Kæru vísað frá þar sem ekki lá fyrir endanleg ákvörðun í máli kæranda.
-
24. febrúar 2022 /Mál nr. 625/2021 - Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki talið afsakanlegt að kæra barst ekki fyrr né að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
24. febrúar 2022 /Mál nr. 616/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra bóta. Ekki heimilt að skerða atvinnuleysisbætur vegna orlofs, orlofsuppbótar og desemberuppbótar í þeim mánuði sem sú greiðsla var innt af hendi. Málinu vísað til nýrrar meðferðar stofnunarinnar.
-
24. febrúar 2022 /Mál nr. 613/2021 - Úrskurður
Frávísun. Kæru vísað frá þar sem ekki lá fyrir endanleg ákvörðun í máli kæranda.
-
24. febrúar 2022 /Mál nr. 534/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra bóta. Ekki heimilt að skerða atvinnuleysisbætur vegna orlofs og orlofsuppbótar í þeim mánuði sem sú greiðsla var innt af hendi. Málinu vísað til nýrrar meðferðar stofnunarinnar.
-
24. febrúar 2022 /Mál nr. 530/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra bóta. Ekki heimilt að skerða atvinnuleysisbætur vegna orlofs, orlofsuppbótar og desemberuppbótar í þeim mánuði sem sú greiðsla var innt af hendi. Málinu vísað til nýrrar meðferðar stofnunarinnar.
-
24. febrúar 2022 /Mál nr. 521/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra bóta. Ekki heimilt að skerða atvinnuleysisbætur vegna orlofs og orlofsuppbótar í þeim mánuði sem sú greiðsla var innt af hendi. Málinu vísað til nýrrar meðferðar stofnunarinnar.
-
23. febrúar 2022 /Mál nr. 605/2021 - Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja beiðni um framlengingu samþykktar á greiðsluþátttöku í kostnaði vegna tannréttinga.
-
23. febrúar 2022 /Mál nr. 564/2021 - Úrskurður
Greiðsluþátttaka í heilbrigðisþjónustu. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um upphæð greiðsluþátttöku í svuntuaðgerð.
-
23. febrúar 2022 /Mál nr. 345/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
23. febrúar 2022 /Mál nr. 452/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Varanleg örorka. Ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um bætur úr sjúklingatryggingu felld úr gildi.
-
23. febrúar 2022 /Mál nr. 644/2021 - Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.
-
23. febrúar 2022 /Mál nr. 641/2021 - Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.
-
23. febrúar 2022 /Mál nr. 612/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
23. febrúar 2022 /Mál nr. 610/2021 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 5% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
23. febrúar 2022 /Mál nr. 584/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
16. febrúar 2022 /Mál nr. 37/2022 - Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
16. febrúar 2022 /Mál nr. 664/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
16. febrúar 2022 /Mál nr. 519/2021 - Úrskurður
Endurhæfingalífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um greiðslu endurhæfingarlífeyris. Endurhæfingaráætlun var ekki talin uppfylla skilyrði 7. gr. laga um félagslega aðstoð þar sem að hún var hvorki talin nægjanlega umfangsmikil né markviss.
-
16. febrúar 2022 /Mál nr. 575/2021 - Úrskurður
Uppbót/styrkur til bifreiðakaupa. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um uppbót/styrk til bifreiðakaupa og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til mats á göngugetu kæranda. Að mati úrskurðarnefndar var málið ekki nægjanlega upplýst áður kærð ákvörðun var tekin.
-
16. febrúar 2022 /Mál nr. 649/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til mats á örorku. Að mati úrskurðarnefndar er starfsendurhæfing ekki raunhæf að svo stöddu.
-
16. febrúar 2022 /Mál nr. 637/2021 - Úrskurður
Umönnunarmat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að ákvarða umönnun sonar kæranda samkvæmt 5. flokki, 0% greiðslur
-
-
-
-
-
-
-
15. febrúar 2022 /Mál nr. 115/2021 - Úrskurður
Kröfu leigusala um að ganga að tryggingu leigjenda hafnað.
-
15. febrúar 2022 /Mál nr. 111/2021 - Úrskurður
Tryggingarfé. Leigusali vísaði ágreiningi um bótaskyldu leigjanda ekki til kærunefndar innan lögbundins frests.
-
15. febrúar 2022 /Mál nr. 108/2021 - Álit
ÁLIT KÆRUNEFNDAR HÚSAMÁLA í máli nr. 108/2021 Sameign/séreign: Forstofugangur og útidyr á jarðhæð. I. Málsmeðferð kærunefndar Með álitsbeiðni, dags. 1. nóvember 2021, beindu A, f.h. B ehf., C og D,)...
-
15. febrúar 2022 /Mál nr. 107/2021 - Álit
í máli nr. 107/2021 Frávísun: Málið skuli fyrst afgreitt innan húsfélagsins.
-
15. febrúar 2022 /Mál nr. 106/2021 - Úrskurður
Tryggingarfé. Ágreiningi um bótaskyldu leigjanda ekki vísað til nefndarinnar innan lögbundins frests.
-
-
-
10. febrúar 2022 /Mál nr. 670/2021 - Úrskurður
Húsnæðisbætur. Staðfest synjun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar á beiðni kæranda um niðurfellingu skuldar vegna ofgreiddra húsnæðisbóta. Skilyrði 3. mgr. 22. gr. reglugerðar nr. 1200/2016 um húsnæðisbætur ekki uppfyllt.
-
10. febrúar 2022 /Mál nr. 647/2021 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að greiða kæranda skerta fjárhagsaðstoð vegna fjármuna á bankareikningi.
-
10. febrúar 2022 /Mál nr. 603/2021 - Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Lögvarðir hagsmunir. Kæru vísað frá þar sem kærandi hafði þegar fengið úthlutað húsnæði.
-
10. febrúar 2022 /Mál nr. 368/2019 - Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Felld úr gildi ákvörðun Reykjavíkurborgar um að úthluta kærendum félagslegu leiguhúsnæði sem áfangahúsnæði.
-
10. febrúar 2022 /Mál nr. 87/2021 - Álit
Ákvörðunartaka. Hagnýting og leiga á hluta sameiginlegar lóðar.
-
09. febrúar 2022 /Mál nr. 597/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2020.
-
09. febrúar 2022 /Mál nr. 574/2021 - Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
09. febrúar 2022 /Mál nr. 573/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2020.
-
09. febrúar 2022 /Mál nr. 571/2021 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2020. Ekki fallist á að flokka slysadagpeninga eins atvinnutekjur með tilheyrandi frítekjumarki þar sem að slysadagpeningar flokkast sem tekjur sem falla undir 2. tölul. A-liðar laga um tekjuskatt og njóta því ekki 1.200.000 kr. frítekjumarks sem getið er um í 3. málsl. 1. mgr. 23. gr. laga um almannatryggingar.
-
03. febrúar 2022 /Mál nr. 567/2021 - Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki talið afsakanlegt að kæra barst ekki fyrr né að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
03. febrúar 2022 /Mál nr. 559/2021 - Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki talið afsakanlegt að kæra barst ekki fyrr né að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
03. febrúar 2022 /Mál nr. 522/2021 - Úrskurður
Ráðningarstyrkur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um ráðningarstyrk þar sem tiltekinn starfsmaður hafði þegar hafið störf hjá fyrirtækinu.
-
03. febrúar 2022 /Mál nr. 591/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði þar sem kærandi mætti ekki á boðaðan fund hjá stofnuninni.
-
03. febrúar 2022 /Mál nr. 561/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í þrjá mánuði þar sem kærandi mætti ekki á boðaðan fund hjá stofnuninni.
-
03. febrúar 2022 /Mál nr. 558/202 - Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði þar sem kærandi hafnaði starfi.
-
03. febrúar 2022 /Mál nr. 553/2021 - Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt í tvo mánuði þar sem kærandi hafnaði starfi.
-
03. febrúar 2022 /Mál nr. 550/2021 - Úrskurður
Biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Starfi sagt upp án gildra ástæðna.
-
02. febrúar 2022 /Mál nr. 582/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
02. febrúar 2022 /Mál nr. 540/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
02. febrúar 2022 /Mál nr. 538/2021 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 5% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss er staðfest.
-
02. febrúar 2022 /Mál nr. 177/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
02. febrúar 2022 /Mál nr. 454/2021 - Úrskurður
Sjúklingatrygging. Synjun Sjúkratrygginga Íslands á umsókn um bætur úr sjúklingatryggingu staðfest.
-
02. febrúar 2022 /Mál nr. 596/2021 - Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.
-
02. febrúar 2022 /Mál nr. 380/2021 - Úrskurður
Slysatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um endurgreiðslu kostnaðar úr slysatryggingum almannatrygginga.
-
27. janúar 2022 /Mál nr. 663/2021 - Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um félagslegt leiguhúsnæði. Skilyrði e-liðar 4. gr. reglna sveitarfélagsins um félagslegt leiguhúsnæði ekki uppfyllt.
-
27. janúar 2022 /Mál nr. 634/2021 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Felld úr gildi ákvörðun Kópavogsbæjar um að synja umsókn kæranda um fjárhagsaðstoð. Kærandi hafði lagt fram óyggjandi gögn um að innstæða tiltekins bankareiknings væri ekki í hans eigu og því ekki eign í skilningi 18. gr. reglna Kópavogsbæjar um fjárhagsaðstoð. Þeim þætti kærunnar er laut að kröfu um greiðslu skaða- og miskabóta og að tilmælum yrði beint til sveitarfélagsins var vísað frá.
-
27. janúar 2022 /Mál nr. 589/2021 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um fjárhagsaðstoð þar sem tekjur voru hærri en grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar.
-
26. janúar 2022 /Mál nr. 556/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
26. janúar 2022 /Mál nr. 560/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi gangist undir sérhæft mat á möguleikum til endurhæfingar áður en til örorkumats kemur.
-
26. janúar 2022 /Mál nr. 543/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt
-
26. janúar 2022 /Mál nr. 536/2021 - Úrskurður
Uppbót/styrkur til bifreiðakaupa. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um uppbót/styrk til bifreiðakaupa. Skilyrði um hreyfihömlun samkvæmt 10. gr. laga nr. 99/2007 ekki uppfyllt.
-
26. janúar 2022 /Mál nr. 514/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var misræmi í gögnum málsins varðandi mat á andlegri færni kæranda.
-
26. janúar 2022 /Mál nr. 570/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
26. janúar 2022 /Mál nr. 602/2021 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi gangist undir sérhæft mat á möguleikum til endurhæfingar áður en til örorkumats kemur.
-
24. janúar 2022 /Mál nr. 114/2021 - Úrskurður
Tryggingarfé: Leigusali vísaði ágreiningi um bótaskyldu leigjanda ekki til kærunefndar innan lögbundins frests.
-
-
-
-
24. janúar 2022 /Mál nr. 104/2021 - Álit
Sameiginlegur kostnaður/sérkostnaður: Viðgerðir vegna leka frá svölum.
-
24. janúar 2022 /Mál nr. 103/2021 - Úrskurður
Leigusala heimilt að ganga að tryggingu vegna leiguvanskila en kröfu hans að öðru leyti hafnað.
-
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.