Úrskurðir og álit
-
20. nóvember 2024 /Nr. 1037/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um endurnýjun dvalarleyfis vegna náms, sbr. 6. mgr. 65. gr. laga um útlendinga, er staðfest. Einnig er staðfest ákvörðun stofnunarinnar um brottvísun og tveggja ára endurkomubann, sbr. 2. mgr. 98. gr. og 2. mgr. 101. gr. sömu laga.
-
20. nóvember 2024 /Nr. 1061/2024 Úrskurður
Ákvörðun lögreglustjórans á Suðurnesjum um að frávísa kæranda á grundvelli d-liðar 1. mgr. 94. gr. laga um útlendinga, er felld úr gildi.
-
20. nóvember 2024 /Nr. 1152/2024 Úrskurður
Ákvörðun lögreglustjórans á Suðurnesjum um að frávísa kæranda á grundvelli c-liðar 1. mgr. 106. gr. laga um útlendinga, er felld úr gildi.
-
20. nóvember 2024 /Nr. 1151/2024 Úrskurður
Ákvörðun lögreglustjórans á Suðurnesjum um að frávísa kæranda á grundvelli c-liðar 1. mgr. 106. gr. laga um útlendinga, er felld úr gildi.
-
20. nóvember 2024 /Nr. 1163/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 67. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
20. nóvember 2024 /Nr. 1167/2024 Úrskurður
Ákvörðun lögreglustjórans á Suðurnesjum um að frávísa kæranda á grundvelli c-, og d-liðar 1. mgr. 106. gr. laga um útlendinga, er felld úr gildi.
-
20. nóvember 2024 /Nr. 1168/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldusameiningar við EES- eða EFTA borgara er staðfest.
-
20. nóvember 2024 /Nr. 851/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um brottvísun og endurkomubann kæranda, sbr. 1. og 2. mgr. 95., og 1. mgr. 96. gr. laga um útlendinga, er staðfest.
-
20. nóvember 2024 /Nr. 1141/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um brottvísun og endurkomubann kæranda, sbr. 1. og 2. mgr. 95. og 1. mgr. 96. gr. laga um útlendinga, er staðfest.
-
20. nóvember 2024 /Mál nr. 415/2024-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Skilyrði örorkustaðals ekki uppfyllt.
-
20. nóvember 2024 /Mál nr. 486/2024-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
20. nóvember 2024 /Mál nr. 482/2024-Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest afgreiðsla Sjúkratrygginga Íslands um þátttöku í kostnaði vegna tannlækninga
-
20. nóvember 2024 /Mál nr. 465/2024-Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um fjárhæð greiðslna vegna tannlæknakostnaðar.
-
20. nóvember 2024 /Mál nr. 395/2024-Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 0% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og varanleg læknisfræðileg örorka ákvörðuð 6%.
-
20. nóvember 2024 /Mál nr. 389/2024-Úrskurður
Læknismeðferð erlendis. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um endurgreiðslu á kostnaði vegna endurhæfingarmeðferðar erlendis
-
20. nóvember 2024 /Mál nr. 388/2024-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
20. nóvember 2024 /Mál nr. 366/2024-Úrskurður
Læknismeðferð erlendis. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um greiðsluþátttöku í erlendum sjúkrakostnaði.
-
-
15. nóvember 2024 /Álit innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22129905 o.fl.
Strandabyggð, fundir sveitarstjórnar, framkvæmd, fundarstjórn, dagskrá o.fl.
-
14. nóvember 2024 /Álit innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN24020034
Reykjavíkurborg, Akranesskaupstaður og Borgarbyggð, ábyrg meðferð fjármuna
-
14. nóvember 2024 /Mál nr. 410/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún mætti ekki á boðaðan fund hjá stofnuninni.
-
14. nóvember 2024 /Mál nr. 412/2024-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá þar sem kærufrestur var liðinn.
-
14. nóvember 2024 /Mál nr. 452/2024-Úrskurður
Ótekinn biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að setja greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda á bið. Kærandi hafði ekki áunnið sér rétt til nýs bótatímabils.
-
14. nóvember 2024 /Mál nr. 444/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda þar sem hún mætti ekki á boðaðan upplýsingafund.
-
14. nóvember 2024 /Mál nr. 443/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann tilkynnti ekki um óvinnufærni. Einnig staðfest ákvörðun stofnunarinnar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta vegna tímabilsins sem hann var óvinnufær.
-
14. nóvember 2024 /Mál nr. 418/2024-Úrskurður
Viðurlög. Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann lét hjá líða að tilkynna nauðsynlegar upplýsingar sem höfðu áhrif á rétt hans til atvinnuleysisbóta. Einnig staðfest ákvörðun stofnunarinnar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta.
-
14. nóvember 2024 /Mál nr. 446/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda þar sem hún mætti ekki á boðaðan upplýsingafund hjá stofnuninni.
-
14. nóvember 2024 /Nr. 1124/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hana til Hollandi er staðfest.
-
14. nóvember 2024 /Mál nr. 453/2024-Endurupptaka
Endurupptaka. Ofgreiddar atvinnuleysisbætur. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja beiðni kæranda um endurupptöku máls. Veigamiklar ástæður mæltu með endurupptöku ákvörðunar stofnunarinnar.
-
12. nóvember 2024 /Mál 380/2024 Úrskurður
Aukinn réttur til fæðingarorlofs. Staðfest ákvörðun Fæðingarorlofssjóðs um að synja umsókn kæranda um lengingu á greiðslum í fæðingarorlofi vegna veikinda. Kærandi fékk greiðslur frá vinnuveitanda fram að fæðingardegi barns og ekki mátti rekja veikindi kæranda til fæðingarinnar sjálfrar.
-
07. nóvember 2024 /Úrskurður úrskurðarnefndar raforkumála i máli nr. 2/2023
Úrskurður úrskurðarnefndar raforkumála í máli 2/2023 -Kæra Ísorku ehf. á ákvörðun Orkustofnunar
-
07. nóvember 2024 /Úrskurður úrskurðarnefndar raforkumála i máli nr. 3/2022
Úrskurður úrskurðarnefndar raforkumála í máli nr. 312022 - Kæra Orku náttúrunnar ohf. á ákvörðun Orkustofnunar
-
07. nóvember 2024 /Nr. 1117/2024 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar í málum kærenda og barns þeirra eru staðfestar
-
07. nóvember 2024 /Nr. 1117/2024 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar í málum kærenda og barns þeirra eru staðfestar. Endurkomubann kærenda verður fellt úr gildi fari þau sjálfviljug frá Íslandi innan 15 daga.
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 51/2024-Úrskurður
Tryggingarfé. Krafa leigusala í tryggingafé vegna þrifa. Skemmdir innanstokksmunir.
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 40/2024-Úrskurður
Atvinnuhúsnæði: Riftun leigjanda. Innheimta leigusala á gjaldi við undirritun leigusamnings.
-
-
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 25/2024-Úrskurður
Krafa leigusala í tryggingu vegna leigu og bóta vegna tjóns á hinu leigða.
-
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 451/2024-Úrskurður
Sérstakt framlag. Staðfest ákvörðun Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu um að vísa frá beiðni kæranda um úrskurð um sérstakt framlag vegna tannréttinga dóttur hennar. Með vísan til 2. og 3. mgr. 41. gr. laga um almannatryggingar er það mat úrskurðarnefndar að beiðni kæranda hafi ekki verið lögð fram innan tilskilinna tímamarka.
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 387/2024-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um meðhöndlun á greiðslu dagpeninga frá tryggingafélagi við endurreikning og uppgjör á tekjutengdum bótum kæranda vegna ársins 2023.
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 21/2024-Úrskurður
Tryggingarfé. Krafa leigusala um verðbætur aftur í tímann og gjald vegna geymslu búslóðar.
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 440/2024-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 427/2024-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem meira en ár leið frá því að kæranda var tilkynnt um kærða ákvörðun og þar til kæra barst nefndinni, sbr. 2. mgr. 28. gr. stjórnsýslulaga.
-
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 426/2024-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem meira en ár leið frá því að kæranda var tilkynnt um kærða ákvörðun og þar til kæra barst nefndinni, sbr. 2. mgr. 28. gr. stjórnsýslulaga.
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 391/2024-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2023.
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 394/2024-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2023 og ákvörðun að krefja kæranda um endurgreiðslu ofgreiddra bóta.
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 411/2024-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um 25% niðurfellingu á endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra bóta vegna fjárhagslegra aðstæðna á grundvelli 11. gr. reglugerðar nr. 598/2009.
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 273/2024-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að samþykkja að hluta umsókn kæranda um niðurfellingu ofgreiðslukröfu. Tryggingastofnun felldi niður 50% og úrskurðarnefndin taldi að geta til að endurgreiða afganginn sé fyrir hendi að teknu tilliti til greiðsludreifingar
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 468/2024-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Hvorki var talið afsakanlegt að kæran hefði ekki borist fyrr né að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 397/2024-Úrskurður
Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur til barnsmóður kæranda frá 2. maí 2024. Fyrir liggur löggild meðlagsákvörðun sem kveður á um greiðsluskyldu kæranda.
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 396/2024-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um endurreikning og uppgjör á tekjutengdum bótum ársins 2023.
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 437/2024-Úrskurður
Barnalífeyrir vegna náms. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja um greiðslur barnalífeyris vegna náms. Samkvæmt orðalagi 8. gr. reglugerð nr. 140/2006 er ekki heimilt að greiða barnalífeyri ef ungmenni er lífeyrisþegi.
-
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 44/2024-Álit
Krafa húsfélags um gjald sinni eigandi ekki sameignarþrifum. Samþykki fyrir myndavél í sameign.
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 33/2024-Álit
Hlutfallsskiptur kostnaður/jafnskiptur kostnaður: Eftirlitsgjald með framkvæmdum
-
-
-
-
05. nóvember 2024 /Mál nr. 47/2023. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Kærufrestir. Samningskaup án undangenginnar útboðsauglýsingar. Félagsþjónusta og önnur sértæk þjónusta. Útboðsskylda. Krafa um óvirkni samnings. Brýnir almannahagsmunir. Stjórnvaldssekt. Málskostnaður.
-
05. nóvember 2024 /Nr. 1111/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til landsins er staðfest.
-
04. nóvember 2024 /Úrskurður félags- og vinnumarkaðsráðuneytis 15/2024
Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna skorts skorts á vinnuafli.
-
04. nóvember 2024 /Mál nr. 24/2024. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Forval. Hagsmunaárekstur. Kærufrestur.
-
-
04. nóvember 2024 /Mál nr. 28/2024. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Afturköllun ákvörðunar um val tilboðs. Hæfisskilyrði. Tilboðsgögn.
-
04. nóvember 2024 /Mál nr. 35/2024. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Tilboðsgögn. Sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar aflétt.
-
04. nóvember 2024 /Mál nr. 34/2024. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Bindandi samningur. Stöðvunarkröfu hafnað.
-
04. nóvember 2024 /Mál nr. 32/2024. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 78/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmi suður.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 77/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Viðreisnar til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmi suður.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 76/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Sósíalistaflokks Íslands til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmi suður.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 75/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Sjálfstæðisflokks til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmi suður.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 74/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmi suður.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 73/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Pírata til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmi suður.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 72/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Miðflokksins til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmi suður.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 71/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Lýðræðisflokksins – samtaka um sjálfsákvörðunarrétt til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmi suður.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 70/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Framsóknarflokks til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmi suður.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 69/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Flokks fólksins til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmi suður.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 68/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Ábyrgrar framtíðar til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmi norður.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 67/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmi norður.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 66/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Viðreisnar til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmi norður.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 65/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Sósíalistaflokks Íslands til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmi norður.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 64/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Sjálfstæðisflokks til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmi norður.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 63/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmi norður.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 62/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Pírata til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmi norður.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 61/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Miðflokksins til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmi norður.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 60/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Lýðræðisflokksins - samtaka um sjálfsákvörðunarrétt til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmi norður.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 59/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Framsóknarflokks til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmi norður.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 58/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Flokks fólksins til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmi norður.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 57/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs til Alþingis í Suðvesturkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 56/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Viðreisnar til Alþingis í Suðvesturkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 55/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Sósíalistaflokks Íslands til Alþingis í Suðvesturkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 54/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Sjálfstæðisflokks til Alþingis í Suðvesturkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 53/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands til Alþingis í Suðvesturkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 52/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Pírata til Alþingis í Suðvesturkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 51/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Miðflokksins til Alþingis í Suðvesturkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 50/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Lýðræðisflokksins – samtaka um sjálfsákvörðunarrétt til Alþingis í Suðvesturkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 49/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Framsóknarflokks til Alþingis í Suðvesturkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 48/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Flokks fólksins til Alþingis í Suðvesturkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 47/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs til Alþingis í Suðurkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 46/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Viðreisnar til Alþingis í Suðurkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 45/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Sósíalistaflokks Íslands til Alþingis í Suðurkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 44/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Sjálfstæðisflokks til Alþingis í Suðurkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 43/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands til Alþingis í Suðurkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 42/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Pírata til Alþingis í Suðurkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 41/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Miðflokksins til Alþingis í Suðurkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 40/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Lýðræðisflokksins – samtaka um sjálfsákvörðunarrétt til Alþingis í Suðurkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 39/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Framsóknarflokks til Alþingis í Suðurkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 38/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Flokks fólksins til Alþingis í Suðurkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 37/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs til Alþingis í Norðausturkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 36/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Viðreisnar til Alþingis í Norðausturkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 35/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Sósíalistaflokks Íslands til Alþingis í Norðausturkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 34/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Sjálfstæðisflokksins til Alþingis í Norðausturkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 33/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Samfylkingar - jafnaðarmannasflokks Íslands til Alþingis í Norðausturkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 32/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Pírata til Alþingis í Norðausturkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 31/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Miðflokksins til Alþingis í Norðausturkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 30/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Lýðræðisflokksins - samtaka um sjálfsákvörðunarrétt til Alþingis í Norðausturkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 29/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Framsóknarflokksins til Alþingis í Norðausturkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 28/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Flokks fólksins til Alþingis í Norðausturkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 27/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs til Alþingis í Norðvesturkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 26/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Viðreisnar til Alþingis í Norðvesturkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 25/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Sósíalistaflokks Íslands til Alþingis í Norðvesturkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 24/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Sjálfstæðisflokksins til Alþingis í Norðvesturkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 23/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Samfylkingarinnar til Alþingis í Norðvesturkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 22/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Pírata til Alþingis í Norðvesturkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 21/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Miðflokksins til Alþingis í Norðvesturkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 20/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Lýðræðisflokksins - samtaka um sjálfsákvörðunarrétt til Alþingis í Norðvesturkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 19/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Framsóknarflokksins til Alþingis í Norðvesturkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 18/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Flokks fólksins til Alþingis í Norðvesturkjördæmi.
-
01. nóvember 2024 /Nr. 946/2024 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar í málum kærenda og barnanna B og C eru staðfestar.
-
31. október 2024 /Nr. 1071/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er staðfest.
-
30. október 2024 /1222/2024. Úrskurður frá 30. október 2024
Óskað var aðgangs að niðurstöðum PISA-könnunarinnar sem gerð hefði verið árið 2022, sundurliðuðum eftir skólum og fögum sem prófað hefði verið í. Mennta- og barnamálaráðuneyti svaraði því til að ekki væru gefnar út niðurstöður fyrir einstaka skóla. Ráðuneytið byggi ekki yfir gögnum sem sýndu niðurstöður um frammistöðu í PISA-könnuninni fyrir einstaka íslenska skóla. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hafði ekki forsendur til að draga þá staðhæfingu ráðuneytisins í efa. Með vísan til þess að ekki lægi fyrir synjun beiðni um aðgang að gögnum samkvæmt 1. mgr. 20. gr. upplýsingalaga, nr. 140/2012, var ákvörðun ráðuneytisins staðfest.
-
30. október 2024 /1221/2024. Úrskurður frá 30. október 2024
Óskað var aðgangs að gögnum um mál sem formaður tiltekins ráðs í sveitarfélagi hefði tekið að sér að kanna. Formaðurinn kvaðst aðeins hafa undir höndum gögn sem kærendur hefðu sent honum og samskipti við kærendur. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hafði ekki forsendur til að draga í efa að ekki lægju fyrir frekari gögn en að framan greinir. Þar sem ekki lægi fyrir synjun beiðni um aðgang að gögnum í skilningi 1. mgr. 20. gr. upplýsingalaga, nr. 140/2012, var hin kærða afgreiðsla staðfest.
-
30. október 2024 /Mál nr. 413/2024-Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um greiðslu endurhæfingarlífeyris. Endurhæfingaráætlun var ekki talin uppfylla skilyrði 7. gr. laga um félagslega aðstoð þar sem að hún var hvorki talin nægjanlega umfangsmikil né markviss.
-
30. október 2024 /Mál nr. 374/2024-Úrskurður
Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um greiðslu endurhæfingarlífeyris. Endurhæfingaráætlun var ekki talin uppfylla skilyrði 7. gr. laga um félagslega aðstoð þar sem að hún var hvorki talin nægjanlega umfangsmikil né markviss.
-
30. október 2024 /Mál nr. 432/2024-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
30. október 2024 /Mál nr. 414/2024-Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur á þeim grundvelli að endurhæfing sé ekki fullreynd. Málinu er vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Endurhæfing talin fullreynd.
-
29. október 2024 /Mál nr.382/2024-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda þar sem hann mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
29. október 2024 /Mál nr. 390/2024-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hún mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
29. október 2024 /Mál nr. 379/2024-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda þar sem hann mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
29. október 2024 /Mál nr. 393/2024-Úrskurður
Biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um greiðslur atvinnuleysisbóta. Kærandi missti starf sitt af ástæðu sem hann átti sjálfur sök á.
-
29. október 2024 /Mál nr. 398/2024-Úrskurður
Viðurlög. Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði vegna ótilkynntra tekna. Einnig staðfest ákvörðun stofnunarinnar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta
-
29. október 2024 /Mál nr. 404/2024-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hann mætti ekki á boðaðan fund hjá stofnuninni.
-
29. október 2024 /Mál nr. 399/2024-Úrskurður
Málefni fatlaðs fólks. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja umsókn kæranda um stuðningsfjölskyldu. Barn kæranda ekki fatlað í skilningi laga nr. 38/2018 um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir
-
29. október 2024 /Mál nr. 417/2024-Úrskurður
Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um innheimtu ofgreiddra húsnæðisbóta. Eignastaða hærri en áætlun gerði ráð fyrir.
-
29. október 2024 /Mál nr. 405/2024-Úrskurður
Húsnæðisbætur. Staðfest ákvörðun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um innheimtu ofgreiddra húsnæðisbóta. Tekjur hærri en tekjuáætlun gerði ráð fyrir.
-
29. október 2024 /Mál nr. 422/2024-Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja umsókn kæranda um félagslegt leiguhúsnæði. Lágmarksstigafjölda ekki náð.
-
29. október 2024 /Mál nr. 373/2024-Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja umsókn kæranda um fjárhagsaðstoð. Tekjur umtalsvert hærri en sú fjárhagsaðstoð sem kærandi átti rétt til á grundvelli reglna Reykjavíkurborgar um fjárhagsaðstoð.
-
29. október 2024 /Mál nr. 358/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún mætti ekki á boðað námskeið.
-
29. október 2024 /Mál nr. 342/2024-Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.
-
29. október 2024 /Mál nr. 337/2024-Úrskurður
Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu þar sem Vinnumálastofnun hafði afturkallað hina kærðu ákvörðun.
-
25. október 2024 /1220/2024. Úrskurður frá 25. október 2024
Isavia innanlandsflugvellir ehf. gerði kröfu um að úrskurðarnefnd um upplýsingamál frestaði réttaráhrifum úrskurðar nefndarinnar nr. 1219/2024 frá 10. október 2024, þar sem hagsmunir Colas Ísland ehf. og Isavia yrðu skertir með ófyrirsjáanlegum afleiðingum og óbætanlegum hætti yrði aðgangur veittur í samræmi við úrskurðarorð. Úrskurðarnefndin taldi sérstakar ástæður standa til þess að veita Isavia kost á að bera úrskurðinn undir dómstóla, m.a. með hliðsjón af því að ekki yrði séð að dómstólar hefðu tekið afstöðu til sambærilegs ágreinings og leyst hefði verið úr með úrskurði nefndarinnar varðandi afhendingu á einingarverðum samninga einkaaðila við opinberan aðila í þeim tilvikum þegar heildarfjárhæðir lægju fyrir. Var því fallist á kröfu Isavia að hluta til.
-
25. október 2024 /Álit innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN23120330
Múlaþing, hæfi sveitarstjórnarfulltrúa
-
23. október 2024 /Mál nr. 381/2024 - Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um fjárhæð greiðslna vegna tannlæknakostnaðar.
-
23. október 2024 /Mál nr. 378/2024-Úrskurður
Læknismeðferð erlendis. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um greiðsluþátttöku í erlendum sjúkrakostnaði.
-
23. október 2024 /Mál nr. 402/2024 Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.
-
23. október 2024 /Nr. 1050/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um brottvísun, sbr. b-lið 1. mgr. 98. laga um útlendinga, er staðfest. Endurkomubann kæranda er stytt í tvö ár.
-
-
23. október 2024 /Mál nr. 257/2024-Úrskurður
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun um þátttöku í kostnaði vegna tannlækninga erlendis.
-
23. október 2024 /Mál nr. 371/2024-Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 18% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og varanleg læknisfræðileg örorka ákvörðuð 23%.
-
23. október 2024 /Mál nr. 370/2024-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu, er staðfest.
-
23. október 2024 /Mál nr. 271/2024-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
22. október 2024 /Mál nr. 118/2024 Úrskurður 22. október 2024
Beiðni um eiginnafnið Þeódór (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá
-
21. október 2024 /Mál nr. 117/2024 Úrskurður 21. október 2024
Beiðni um eiginnafnið Aveline (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttarafbrigði nafnsins Avelín.
-
21. október 2024 /Mál nr. 116/2024 Úrskurður 21. október 2024
Beiðni um eiginnafnið Mateo (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritháttarafbrigði nafnsins Mateó.
-
21. október 2024 /Mál nr. 115/2024 Úrskurður 21. október 2024
Beiðni um eiginnafnið Arslan (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
21. október 2024 /Mál nr. 114/2024 Úrskurður 21. október 2024
Beiðni um eiginnafnið Vorsól (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
21. október 2024 /Mál nr. 113/2024 Úrskurður 21. október 2024
Beiðni um eiginnafnið Aster er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá yfir kynhlutlaus nöfn.
-
21. október 2024 /Mál nr. 112/2024 Úrskurður 21. október 2024
Beiðni um eiginnafnið Oddey (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
21. október 2024 /Mál nr. 111/2024 Úrskurður 21. október 2024
Beiðni um eiginnafnið Kristmey (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
21. október 2024 /Mál nr. 109/2024 Úrskurður 21. október 2024
Beiðni um eiginnafnið Heiðsteinn (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
21. október 2024 /Mál nr. 108/2024 Úrskurður 21. október 2024
Beiðni um eiginnafnið Lindey (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
21. október 2024 /Mál nr. 107/2024 Úrskurður 21. október 2024
Beiðni um eiginnafnið Vestur er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá yfir kynhlutlaus nöfn.
-
21. október 2024 /Mál nr. 106/2024 Úrskurður 21. október 2024
Beiðni um eiginnafnið Kaspían (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
18. október 2024 /Úrskurður nr. 25/2024
Útdráttur: Kærð var ákvörðun embættis landlæknis um að synja endurupptökubeiðni einstaklings sem var til komin vegna synjunar embættisins á starfsleyfisumsókn einstaklingsins vegna náms hans sem næringarráðgjafi. Embættið byggði synjun sína á því að einstaklingurinn hefði ekki aflað tiltekinna upplýsinga sem embættið taldi nauðsynlegt til að meta hvort nám hans, sem hann stundaði í Þýskalandi, væri svo verulega frábrugðið hinu íslenska námi að hann þyrfti að gangast undir uppbótarráðstafanir. Í niðurstöðu ráðuneytisins kom fram að í rannsóknarreglu stjórnsýsluréttar felist ekki að stjórnvald þurfi sjálft að afla allra gagna í máli. Í málinu hafi réttarheimildir þó ætlast til að við ákveðnar aðstæður gæti stjórnvald sjálft aflað gagna, til að mál teldist full rannsakað. Þar sem embættið hafi ekki gert það í umræddu tilviki hafi rannsókn málsins verið ófullnægjandi og ákvörðun þess í upphafi um að synja einstaklingnum um starfsleyfi hafi af þeim sökum verið haldin ógildingarannmarka. Var ákvörðun embættisins felld úr gildi og lagt fyrir embættið að endurupptaka ákvörðun þess.
-
17. október 2024 /Úrskurður nr. 21/2024
Útdráttur: Kærð var ákvörðun Landspítala um að hafna umsókn um niðurfellingu sjúklingagjalda. Íslenskur ríkisborgari sem er með lögheimili í Bandaríkjunum óskaði eftir niðurfellingu sjúklingagjalda vegna heilbrigðisþjónustu sem hún naut á Landspítala. Samkvæmt Landspítala stendur ekki lagaheimild til að fella niður sjúklingagjöld vegna ósjúkratryggðra og var ríkisborgaranum því gerður reikningur fyrir dvöld hennar á spítalanum. Í úrskurði ráðuneytisins kemur fram að ekki sé fyrir að fara heimild til að lækka slík gjöld, enda séu þau í samræmi við lög um sjúkratryggingar og reglugerð nr. 1552/2023. Af þeim sökum var kröfu ríkisborgarans hafnað en ekki var tekin afstaða til þess hvort hún gæti fengið tryggingastöðu sinni breytt, enda verður ákvörðun um tryggingastöðu einstaklinga ekki kærð til ráðuneytisins.
-
16. október 2024 /Mál nr. 347/2024-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
16. október 2024 /Mál nr. 352/2024-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
16. október 2024 /Mál nr. 369/2024-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi láti reyna á endurhæfingu áður en til örorkumats kemur.
-
16. október 2024 /Mál nr. 376/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
16. október 2024 /Mál nr. 349/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann mætti ekki á boðaðan fund hjá stofnuninni.
-
16. október 2024 /Mál nr. 237/2024-Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Úrskurðarnefndin taldi rétt að vísa málinu aftur til Tryggingastofnunar til nánari rannsóknar á færniskerðingu kæranda samkvæmt staðli.
-
16. október 2024 /Mál nr. 325/2024-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt
-
16. október 2024 /Mál nr. 350/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún mætti ekki á boðaðan fund hjá stofnuninni.
-
16. október 2024 /Mál nr. 357/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
16. október 2024 /Mál nr. 360/2024-Úrskurður
Biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Starfi sagt upp án gildra ástæðna.
-
16. október 2024 /Mál nr. 368/2024-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra bóta þar sem kærandi var með opna launagreiðendaskrá.
-
16. október 2024 /Mál nr. 329/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún mætti ekki á boðaðan fund hjá stofnuninni.
-
-
14. október 2024 /Mál nr. 323/2024-Úrskurður
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að synja kæranda um breytingu á greiðsluaðlögunarsamningi.
-
11. október 2024 /Mál nr. 16/2024. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Kærufrestur. Tilboðsgögn. Kröfu um ógildingu Áliti á skaðabótaskyldu hafnað.
-
11. október 2024 /Mál nr. 13/2024. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Rammasamningur. Bindandi samningur. Útboðsgögn. Áliti á skaðabótaskyldu hafnað.
-
11. október 2024 /Mál nr. 6/2024. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Rammasamningur. Bindandi samningur. Áliti á skaðabótaskyldu hafnað.
-
11. október 2024 /Mál nr. 10/2024. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Útboðsgögn. Hæfiskröfur. Mat á hæfi. Tímamark. Samningsskilmáli. Ákvörðun um val tilboðs felld úr gildi. Málskostnaður.
-
11. október 2024 /Mál nr. 26/2024. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar aflétt.
-
11. október 2024 /Mál nr. 25/2024. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar aflétt.
-
10. október 2024 /1219/2024. Úrskurður frá 10. október 2024
Deilt var um rétt til aðgangs að gögnum í tengslum við verðfyrirspurn Isavia þar sem leitað var tilboða í malbikun á Akureyrarflugvelli og samningsgerð við félagið Colas Ísland ehf. Ákvörðun Isavia að synja beiðni kæranda um aðgang að gögnunum var að meginstefnu byggð á því að óheimilt væri að afhenda gögnin því þau vörðuðu mikilvæga virka fjárhags- eða viðskiptahagsmuni Colas Ísland. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál fór yfir gögnin og lagði fyrir Isavia að afhenda kæranda hluta þeirra, en að öðru leyti voru ákvarðanir félagsins staðfestar.
-
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.