Úrskurðir og álit
-
21. janúar 2021 /Mál nr. 551/2020 - Úrskurður
Stuðningsþjónusta. Staðfest synjun Vestmannaeyjabæjar á umsókn kæranda um stuðningsþjónustu. Kærandi ekki búsettur í heimahúsi heldur á hjúkrunarheimili.
-
21. janúar 2021 /Nr. 3/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
21. janúar 2021 /Nr. 6/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
21. janúar 2021 /Nr. 4/2021 Úrskurðr
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
21. janúar 2021 /Nr. 438/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
21. janúar 2021 /Nr. 16/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
20. janúar 2021 /Mál nr. 498/2020 - Úrskurður
Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur til barnsmóður kæranda . Tryggingastofnun ber lögbundna skyldu til að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur sé þess farið á leit við stofnunina í þeim tilvikum þar sem lögformleg meðlagsákvörðun liggur fyrir, sbr. 1. mgr. 63. gr. laga nr. 100/2007 um almannatryggingar.
-
20. janúar 2021 /Mál nr. 495/2020 - Úrskurður
Sérstakt framlag. Felld úr gildi ákvörðun Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu um að vísa frá beiðni kæranda um úrskurð um sérstakt framlag vegna tannréttinga dóttur hennar og málinu heimvísað til efnislegrar úrlausnar. Það var mat úrskurðarnefndar velferðarmála að eðlileg ástæða hafi verið til að bíða með kröfu kæranda í skilningi 3. mgr. 20. gr. a laga um almannatryggingar.
-
20. janúar 2021 /Mál nr. 471/2020 - Úrskurður
Heimilisuppbót. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um heimilisuppbót. Kærandi naut fjárhagslegs hagræðis af samlögum við aðra um húsnæðisaðstöðu, meðal annars sameiginlegrar eldunaraðstöðu, sbr. 1. mgr. 8. gr. laga um félagslega aðstoð og 3. tölul. 1. mgr. 7. gr. reglugerðar nr. 1200/2018.
-
20. janúar 2021 /Mál nr. 442/2020 - Úrskurður
Meðlag Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur til barnsföður kæranda frá 1. júlí 2019. Tryggingastofnun ber lögbundna skyldu til að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur allt að 12 mánuði aftur í tímann sé þess farið á leit við stofnunina í þeim tilvikum þar sem lögformleg meðlagsákvörðun liggur fyrir, sbr. 1. mgr. 63. gr. laga nr. 100/2007 um almannatryggingar. Ekki fallist á að brotið hafi verið gegn andmælarétti kæranda og rannsóknarreglu stjórnsýslulaga, sbr. 10. og 13. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
20. janúar 2021 /Mál nr. 437/2020 - Úrskurður
Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma milligöngu um meðlagsgreiðslur til kæranda. Engin heimild í lögum til þess að greiða meðlag lengra en 12 mánuði aftur í tímann.
-
20. janúar 2021 /Mál nr. 422/2020 - Úrskurður
Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur til barnsmóður kæranda. Lögformleg meðlagsákvörðun lá fyrir.
-
20. janúar 2021 /Mál nr. 405/2020 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um niðurfellingu á helmingi endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra bóta vegna fjárhagslegra aðstæðna á grundvelli 11. gr. reglugerðar nr. 598/2009.
-
20. janúar 2021 /Mál nr. 328/2020 - Úrskurður
Sérstök uppbót til framfærslu. Felld úr gildi afgreiðsla Tryggingastofnunar ríkisins á umsókn kæranda um örorkulífeyri og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Það var niðurstaða úrskurðarnefndar velferðarmála að ákvæði 3. mgr. 14. gr. reglugerðar nr. 1200/2018 um að fjárhæð sérstakrar uppbótar greiðist í samræmi við búsetu hér á landi, eigi sér ekki næga stoð í 6. mgr. 9. gr. laga um félagslega aðstoð, sbr. 14. gr. laganna og 70. gr laga nr. 100/2007 um almannatryggingar.
-
20. janúar 2021 /Mál nr. 213/2020 - Úrskurður
Sérstök uppbót til framfærslu. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um útreikning á sérstakri uppbót til framfærslu til kæranda og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Það var niðurstaða úrskurðarnefndar velferðarmála að ákvæði 3. mgr. 14. gr. reglugerðar nr. 1200/2018 um að fjárhæð sérstakrar uppbótar greiðist í samræmi við búsetu hér á landi, eigi sér ekki næga stoð í 6. mgr. 9. gr. laga um félagslega aðstoð, sbr. 14. gr. laganna og 70. gr laga nr. 100/2007 um almannatryggingar.
-
20. janúar 2021 /Mál nr. 470/2020 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2019. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins að synja umsókn kæranda um niðurfellingu á endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra bóta. Ekki fallist á að tilefni sé til niðurfellingar endurgreiðslukröfunnar á grundvelli 11. gr. reglugerðar nr. 598/2009.
-
20. janúar 2021 /Mál nr. 401/2020 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um útreikning á mánaðarlegum greiðslum til kæranda.
-
19. janúar 2021 /Mál nr. 527/2020 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra bóta vegna greiðslna frá Tryggingastofnun ríkisins.
-
19. janúar 2021 /Mál nr. 520/2020 - Úrskurður
Viðurlög. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt kæranda í þrjá mánuði. Ekki sýnt fram á að kærandi hafi sannanlega hafnað starfi.
-
19. janúar 2021 /Mál nr. 519/2020 - Úrskurður
Ávinnslutímabil. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur. Kærandi hafði ekki starfað á innlendum vinnumarkaði og því ekki áunnið sér rétt til atvinnuleysistrygginga. Ekki skilyrðislaus réttur til atvinnuleysisbóta á grundvelli 76. gr. stjórnarskrárinnar.
-
19. janúar 2021 /Mál nr. 490/2020 - Úrskurður
Viðurlög. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt kæranda í tvo mánuði. Kærandi lagði fram nýjar skýringar sem Vinnumálastofnun bar að leggja mat á.
-
19. janúar 2021 /Mál nr. 10/2021 Úrskurður 19. janúar 2021
Beiðni um eiginnafnið Ailsa (kvk.) er hafnað.
-
19. janúar 2021 /Mál nr. 479/2020 - Úrskurður
Endurupptaka. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja beiðni kæranda um endurupptöku máls. Ekki fyrir hendi veigamiklar ástæður sem mæla með endurupptöku.
-
19. janúar 2021 /Mál nr. 8/2021 Úrskurður 19. janúar 2021
Beiðni um eiginnafnið Esjarr (kk.) er hafnað.
-
19. janúar 2021 /Mál nr. 7/2021 Úrskurður 19. janúar 2021
Beiðni um eiginnafnið Leah (kvk.) er hafnað. Beiðni um millinafnið Leah er hafnað.
-
19. janúar 2021 /Mál nr. 441/2020 - Úrskurður
Bótaréttur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um 80% bótarétt kæranda í samræmi við starfshlutfall ávinnslutímabils.
-
19. janúar 2021 /Mál nr.438 /2020 - Úrskurður
Greiðslur í sóttkví. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um greiðslur á grundvelli laga nr. 24/2020. Kærandi var ekki skráður í sóttkví.
-
19. janúar 2021 /Mál nr. 5/2021 Úrskurður 19. janúar 2021
Beiðni um eiginnafnið Aquamann er hafnað.
-
-
19. janúar 2021 /Mál nr. 3/2021 úrskurður 19. janúar 2021
Beiðni um eiginnafnið Alaia (kvk.) er hafnað. Vegna þesssa máls hefur mannanafnanefnd ákveðið að úrskurða nafnmyndina Alaía (kvk.) á mannanafnaskrá sem eiginnafn.
-
19. janúar 2021 /Mál nr. 2/2021 Úrskurður 19. janúar 2021
Beiðni um eiginnafnið Viðey (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
19. janúar 2021 /Mál nr. 1/2021 Úrskurður 19. janúar 2021
Beiðni um eiginnafnið Alia (kvk) er hafnað. Vegna þessa máls hefur mannanafnanefnd ákveðið að úrskurða nafnmyndina Alía (kvk.) á mannanafnaskrá sem eiginnafn.
-
19. janúar 2021 /Mál nr. 353/2020 - Úrskurður
Ávinnslutímabil. Endurupptaka. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur þar sem starfshlutfall var undir 25%. Einnig staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja beiðni kæranda um endurupptöku máls. Ekki fyrir hendi veigamiklar ástæður sem mæla með endurupptöku.
-
-
18. janúar 2021 /Mál nr. 118/2020 - Úrskurður
Ágreiningi um bótaskyldu leigjanda vísað of seint til kærunefndar.
-
-
-
-
14. janúar 2021 /Nr. 18/2021 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja umsóknum kæranda og barna hennar um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum eru staðfestar.
-
14. janúar 2021 /Nr. 10/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
14. janúar 2021 /Nr. 19/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
14. janúar 2021 /Nr. 12/2021 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls hans fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
14. janúar 2021 /Nr. 9/2021 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls hans fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
13. janúar 2021 /Mál nr. 440/2020 - Úrskurður
Endurupptökubeiðni. Endurupptökubeiðni kæranda synjað. Úrskurðarnefnd velferðarmála taldi að ekki yrði ráðið af gögnum málsins að niðurstaða nefndarinnar hafi byggst á ófullnægjandi eða röngum upplýsingum um málsatvik, sbr. 1. mgr. 24. gr. laga nr. 37/1993 né að kærandi eigi rétt á endurupptöku málsins á grundvelli ólögfestra reglna stjórnsýsluréttar.
-
13. janúar 2021 /Mál nr. 423/2020 - Úrskurður
Umönnunarmat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að ákvarða umönnun sonar kæranda samkvæmt 5. flokki, 0% greiðslur
-
13. janúar 2021 /Mál nr. 489/2020 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Úrskurðarnefnd velferðarmála taldi að krafa kæranda um bætur samkvæmt lögum um sjúklingatryggingu hafi ekki verið sett fram innan þess fjögurra ára fyrningarfrests sem kveðið er á um í 1. mgr. 19. gr. laganna.
-
13. janúar 2021 /Mál nr. 467/2020 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Ekki talið að bótaskylda væri fyrir hendi á grundvelli 1. tölul. 2. gr. laga um sjúklingatryggingu vegna meðferðar kæranda.
-
13. janúar 2021 /Mál nr. 460/2020 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Ekki talið að bótaskylda væri fyrir hendi á grundvelli 1. tölul. 2. gr. laga um sjúklingatryggingu vegna meðferðar kæranda.
-
13. janúar 2021 /Mál nr. 446/2020 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Ekki talið að að bótaskylda væri fyrir hendi á grundvelli 1. tölul. 2. gr. laga um sjúklingatryggingu vegna meðferðar kæranda.
-
13. janúar 2021 /Mál nr. 510/2020 - Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Talið rétt að láta reyna á endurhæfingu áður en til örorkumats kemur.
-
13. janúar 2021 /Mál nr. 599/2020
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.
-
13. janúar 2021 /Mál nr. 508/2020 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 3% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
12. janúar 2021 /Staðfesting á ákvörðun Matvælastofnunar um skyldu til daglegs eftirlits með meindýravörnum.
Meindýr, dýravelferð, meindýravarnir, lög nr. 55/2013, um velferð dýra.
-
07. janúar 2021 /Nr. 15/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
07. janúar 2021 /Nr. 2/2021 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls hans fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
07. janúar 2021 /Nr. 7/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er staðfest.
-
07. janúar 2021 /Nr. 8/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Hollands er staðfest.
-
07. janúar 2021 /Nr. 5/2021 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ungverjalands er felld úr gildi.
-
05. janúar 2021 /Kæra vegna ákvörðunar Matvælastofnunar dags. 3. júlí 2018 um óásættanlegt holdafar hunds
Lykilorð: Matvælastofnun, velferð dýra, frávísun Úrskurðurinn birtur 7. Desember 2020
-
05. janúar 2021 /Ákvörðun Matvælastofnunar um synjun innflutnings á hundi af tegundinni American Pit Bull Terrier staðfest
Lykilorð: Synjun, hundategund, Reglugerð nr. 200/2020 um innflutning hunda og katta, lög nr. 54/1990 um innflutning dýra.
-
31. desember 2020 /Mál nr. 51/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Gildissvið laga um opinber innkaup. Leiga á fasteign. Kröfu um stöðvun samningsgerðar hafnað.
-
31. desember 2020 /Mál nr. 26/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Kærufrestur. Gildistími tilboða. Framlenging á gildistíma tilboða.
-
31. desember 2020 /Mál nr. 24/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Hæfiskröfur. Viðbótargögn. Ársreikningar. Málskostnaður.
-
-
30. desember 2020 /Mál nr. 50/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Örútboð. Rammasamningur. Biðtími. Bindandi samningur. Stöðvunarkröfu hafnað.
-
30. desember 2020 /Mál nr. 32/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Kærufrestur. Tæknilegt hæfi. Ógilt tilboð. Val tilboða. Bindandi samningur. Álit um skaðabótaskyldu hafnað. Málskostnaður.
-
30. desember 2020 /Mál nr. 31/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Kærufrestur. Tæknilegt hæfi. Val tilboða. Bindandi samningur. Álit um skaðabótaskyldu hafnað. Málskostnaður.
-
29. desember 2020 /Mál nr. 111/2020 Úrskurður 29. desember 2020
Beiðni um eiginnafnið Frost er samþykkt og skal nafnið fært á lista yfir kynhlutlaus nöfn í mannanafnaskrá.
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
22. desember 2020 /Mál nr. 19/2020 - Úrskurður
Jöfn meðferð á vinnumarkaði. Ráðning í starf. Hæfnismat.Ekki fallist á brot.
-
22. desember 2020 /Mál nr. 118/2020 Úrskurður 22. desember 2020
Fallist er á móðurkenninguna Evudóttir.
-
22. desember 2020 /Mál nr. 117/2020 Úrskurður 22. desember 2020
Beiðni um eiginnafnið Melasól (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
22. desember 2020 /Mál nr. 116/2020 Úrskurður 22. desember 2020
Beiðni um eiginnafnið Tíberíus (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
22. desember 2020 /Mál nr. 115/2020 Úrskurður 22. desember 2020
Beiðni um eiginnafnið Toby (kvk.) er hafnað. Vegna þessa máls hefur mannanafnanefnd ákveðið að úrskurða nafnmyndina Tóbý (kvk.) á mannanafnaskrá sem eiginnafn.
-
22. desember 2020 /Mál nr. 114/2020 Úrskurður 22. desember 2020
Beiðni um eiginnafnið Zebastian (kk.) er hafnað.
-
22. desember 2020 /Staðfesting á ákvörðun Fiskistofu um synjun á jöfnum skiptum á aflamarki í makríl í B-flokki af aflamarksskipi yfir á krókaaflamarksbát í makríl í A-flokki
Lykilorð: Krókaaflamark, aflamark, A- flokkur, B-flokkur, jöfn skipti á aflamarki, makríll
-
22. desember 2020 /Mál nr. 113/2020 Úrskurður 22. desember 2020
Beiðni um eiginnafnið Lárenzína (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritmynd nafnsins Lárensína (kvk.) Vegna þessa máls hefur mannanafnanefnd ákveðið að úrskurða nafnmyndina Lárenz (kk.) á mannanafnaskrá sem eiginnafn.
-
22. desember 2020 /Mál nr. 112/2020 Úrskurður 22. desember 2020
Beiðni um eiginnafnið Frederik (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritmynd nafnsins Friðrik (kk.)
-
22. desember 2020 /Mál nr. 110/2020 Úrskurður 22. desember 2020
Beiðni um eiginnafnið Aleksandra (kvk.) er hafnað.
-
22. desember 2020 /Mál nr. 109/2020 Úrskurður 22. desember 2020
Beiðni um eiginnafnið Emanuel (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
-
21. desember 2020 /Úrskurður í máli nr. SRN20110069
Þjóðskrá Íslands: Felld úr gildi ákvörðun um að synja beiðni um leiðréttingu á skráningu fasteignar.
-
21. desember 2020 /Mál nr. 114/2020 - Úrskurður
Frávísun: Málið skuli fyrst koma til afgreiðslu innan húsfélags.
-
-
21. desember 2020 /Mál nr. 109/2020 -Álit
Skoðun á bókhaldi húsfélags. Afrit af fundargerðum. Húsreglur.
-
21. desember 2020 /Mál nr. 107/2020 -Álit
Sameiginlegur kostnaður/sérkostnaður: Viðgerð á svalagólfi.
-
-
-
-
-
19. desember 2020 /959/2020. Úrskurður frá 30. nóvember 2020
Kærð var synjun dómsmálaráðuneytisins á beiðni kæranda um aðgang að álitsgerðum nefnda um hæfni umsækjenda um þrjú embætti lögreglustjóra. Úrskurðarnefndin staðfesti að ráðuneytinu hafi verið heimilt að synja beiðninni á grundvelli 1. mgr. 7. gr. upplýsingalaga.
-
19. desember 2020 /958/2020. Úrskurður frá 30. nóvember 2020
Kærð var synjun fjármála- og efnahagsráðuneytisins á beiðni kæranda um aðgang að gögnum í tengslum við uppgjör bótakröfu í kjölfar úrskurðar kærunefndar jafnréttismála. Nefndin féllst á það með ráðuneytinu að því hefði verið heimilt að synja um aðgang að umbeðnum gögnum þar sem þau fælu í sér bréfaskipti við sérfróða aðila í tengslum við réttarágreining eða til afnota í dómsmáli eða við athugun á því hvort slíkt mál skuli höfðað, sbr. 3. tölul. 6. gr. upplýsingalaga. Úrskurðarnefndin taldi að þrátt fyrir að ekki hafi komið til þess að leita þyrfti atbeina dómstóla við uppgjör bótakröfunnar yrði að leggja til grundvallar að umrædd samskipti hafi staðið í nægilegum tengslum við möguleika á höfðun dómsmáls. Var synjun ráðuneytisins því staðfest.
-
19. desember 2020 /957/2020. Úrskurður frá 30. nóvember 2020
Kærð var synjun Þjóðskrár Íslands á beiðni um lista yfir þá einstaklinga sem væru skráðir í tiltekið trúfélag og lista yfir einstaklinga sem látist hefðu síðastliðin tvö ár og hefðu verið skráðir í söfnuðinn á dánardegi. Í svari Þjóðskrár Íslands kom fram að upplýsingarnar væru ekki fyrirliggjandi hjá stofnuninni og þyrfti stofnunin að framkvæma sérvinnslu úr skrám til þess að verða við upplýsingabeiðninni. Úrskurðarnefndin taldi ekki forsendur til þess að rengja þær staðhæfingar Þjóðskrár. Að mati úrskurðarnefndarinnar var ekki um að ræða synjun beiðni um aðgang að fyrirliggjandi gögnum og var kærunni því vísað frá nefndinni.
-
19. desember 2020 /955/2020. Úrskurður frá 30. nóvember 2020
Kærð var afgreiðsla Herjólfs ohf. á beiðni um upplýsingar um útboðsferli, ákvörðun og rök félagsins fyrir töku tilboðs vegna raforkukaupa. Í svari félagsins til kæranda var vísað til þess hvar umbeðnar upplýsingar væri að finna. Að mati úrskurðarnefndarinnar var ekki um að ræða synjun beiðni um aðgang að fyrirliggjandi gögnum og var kærunni því vísað frá nefndinni.
-
18. desember 2020 /956/2020. Úrskurður frá 30. nóvember 2020
Í málinu var deilt um afgreiðslu Garðabæjar á beiðni kæranda um aðgang að upplýsingum um um starfsmannaveltu hjá grunnskólum Garðabæjar og fræðslu- og menningarsviði Garðabæjar frá árinu 2015. Sveitarfélagið sagði slíkar upplýsingar ekki vera fyrirliggjandi í skilningi 1. mgr. 5. gr. upplýsingalaga nr. 140/2012, auk þess sem upplýsingar um málefni einstakra starfsmanna væru undanþegnar upplýsingarétti samkvæmt 7. gr. laganna. Niðurstaða úrskurðarnefndarinnar var sú að kæranda hefði ekki verið synjað um aðgang að fyrirliggjandi gögnum og var kærunni því vísað frá nefndinni.
-
18. desember 2020 /954/2020. Úrskurður frá 30. nóvember 2020
Deilt var um ákvörðun Seðlabanka Íslands um að synja beiðni fjölmiðils um aðgang að upplýsingum í greinargerðum bankans í málum Samherja hf. og forstjóra fyrirtækisins gegn bankanum. Seðlabankinn hafði afhent greinargerðirnar en afmáð úr þeim upplýsingar með vísan til 1. mgr. 41. gr. laga um Seðlabanka Íslands, nr. 92/2019 og 15. gr. laga um gjaldeyrismál, nr. 87/1992 og 9. gr. upplýsingalaga nr. 140/2012. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál féllst á það með Seðlabanka Íslands að upplýsingarnar vörðuðu viðskiptamenn bankans í skilningi 1. mgr. 41. gr. laga nr. 92/2019. Var því ekki hjá því komist að staðfesta ákvörðun bankans.
-
-
-
18. desember 2020 /953/2020. Úrskurður frá 30. nóvember 2020
Deilt var um ákvörðun fjármála- og efnahagsráðuneytisins um að synja beiðni kæranda um aðgang að undirskriftalista sem ber heitið „Nýju stjórnarskrána strax!“ eins og hann stendur hverju sinni. Úrskurðarnefndin taldi verða að líta svo á að umbeðin gögn hafi ekki verið fyrirliggjandi í ráðuneytinu þegar beiðni kæranda barst því þar sem opnir undirskriftarlistar séu varðveittir hjá utanaðkomandi einkaaðila.
-
17. desember 2020 /964/2020. Úrskurður frá 17. desember 2020.
Kærð var afgreiðsla Garðabæjar á beiðni kæranda um að fá afhent öll gögn frá forstöðumanni fræðslu- og menningarsviðs sveitarfélagsins og varða kæranda, eiginkonu hans og dætur á tilteknu tímabili. Úrskurðarnefndin fékk hvorki ráðið af ákvörðun sveitarfélagsins né gögnum málsins að að lagt hafi verið mat á beiðni kæranda á grundvelli upplýsingalaga eða eftir atvikum annarra laga. Úrskurðarnefndin taldi beiðni kæranda því ekki hafa hlotið þá efnislegu meðferð á lægra stjórnsýslustigi sem nefndinni er fært að endurskoða og lagði því fyrir vseitarfélagið að taka málið til nýrrar meðferðar.
-
17. desember 2020 /963/2020. Úrskurður frá 17. desember 2020.
Kærð var afgreiðsla Herjólfs ohf. á beiðni kæranda um upplýsingar um heildarlaun framkvæmdarstjóra félagsins og upplýsingar um samanburð á launum framkvæmdarstjóra og framkvæmdarstjóra annarra tilgreindra fyrirtækja. Úrskurðarnefndin vísaði til þess að samkvæmt 4. mgr. 7. gr. upplýsingalaga bæri að veita upplýsingar um launakjör æðstu stjórnenda og upplýsingar um menntun þeirra. Synjun félagsins var því felld úr gildi og lagt fyrir Herjólf að veita umbeðnar upplýsingar. Að öðru leyti var kæru kæranda vísað frá.
-
17. desember 2020 /962/2020. Úrskurður frá 17. desember 2020.
Úrskurðarnefnd um upplýsingamál vísaði frá kæru kæranda sem laut að því hvort Vestmannaeyjabæ væri skylt að veita aðgang að tölvu og prentara til að nálgast skjöl og upplýsingar á vefsíðu sveitarfélagsins þar sem ágreiningsefnið félli utan við úrskurðarvald úrskurðarnefndarinnar.
-
17. desember 2020 /961/2020. Úrskurður frá 17. desember 2020.
Kærð var synjun mennta- og menningarmálaráðuneytisins á beiðni A, fréttamanns, um aðgang að greinargerð starfshóps um varðveislu handrita á Íslandi. Úrskurðarnefndin taldi ljóst, m.a. af fyrirsögn greinargerðarinnar og innihald hennar, að hún hafi verið tekið saman fyrir fund ríkisstjórnar og því undanþegin upplýsingarétti almennings með vísan til 1. tölul. 6. gr. upplýsingalaga. Synjun ráðuneytisins á afhendingu greinargerðarinnar var því staðfest.
-
17. desember 2020 /960/2020. Úrskurður frá 17. desember 2020
Kærð var synjun Hjúkrunarheimilisins Skjóls á beiðni kæranda, blaðamanns, á beiðni hans um aðgang að atvikaskrá heimilisins og upplýsingum um tiltekna starfsmenn. Úrskurðarnefndin taldi ljóst að atvikaskráin hefði að geyma upplýsingar sem teldust sjúkrarskrárupplýsingar. Um aðgang sjúklings og aðstandenda til sjúkraskrár færi samkvæmt lögum um sjúkraskrár. Um aðgang annarra að slíkum upplýsingum færi hins vegar samkvæmt almennum ákvæðum upplýsingalaga. Úrskurðarnefndin tók fram að ekki yrði séð að lagt hefði verið mat á beiðni kæranda á grundvelli upplýsingalaga og taldi beiðni kæranda því ekki hafa hlotið þá efnislegu meðferð á lægra stjórnsýslustigi sem nefndinni er fært að endurskoða og lagði því fyrir Hjúkrunarheimilið að taka málið til nýrrar meðferðar. Þá taldi úrskurðarnefndin lagaskilyrði bresta til þess að fjalla um beiðni kæranda um upplýsingar um tiltekna starfsmenn, m.a. um launakjör þeirra.
-
17. desember 2020 /Nr. 433/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um endurnýjun dvalarleyfis hér á landi er staðfest.
-
17. desember 2020 /Mál nr. 32/2019. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Kærufrestur. Óvirkni samnings hafnað. Stjórnvaldssekt. Álit á skaðabótaskyldu. Valdsvið kærunefndar.
-
17. desember 2020 /Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta
Lykilorð: Byggðakvóti. Úthlutun aflaheimilda. Skráning skips. Lögvarðir hagsmunir. Frávísun.
-
17. desember 2020 /Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta
Lykilorð: Byggðakvóti. Úthlutun aflaheimilda. Skráning skips. Lögvarðir hagsmunir. Frávísun.
-
17. desember 2020 /Nr. 432/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar í máli kæranda varðandi umsókn hans um alþjóðlega vernd er staðfest. Lagt er fyrir stofnunina að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 2. mgr. 74. gr. laga um útlendinga.
-
-
17. desember 2020 /Nr. 377/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
-
17. desember 2020 /Nr. 428/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til meðferðar á ný.
-
17. desember 2020 /Nr. 434/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
17. desember 2020 /Nr. 434/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
16. desember 2020 /Mál nr. 331/2020 - Úrskurður
Meðlag, heimilisuppbót og mæðralaun. Ákvarðanir Tryggingastofnunar ríkisins um að stöðva greiðslur mæðralauna og heimilisuppbótar til kæranda afturvirkt og endurkrefja um ofgreiddar bætur eru felldar úr gildi. Þeim hluta málsins vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Ákvörðun Tryggingastofnunar um að stöðva milligöngu meðlagsgreiðslna til kæranda og endurkrefja um ofgreitt meðlag, er felld úr gildi.
-
16. desember 2020 /Mál nr. 476/2020 - Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar
-
16. desember 2020 /Mál nr. 461/2020 - Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 5% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og varanleg læknisfræðileg örorka ákvörðuð 8%.
-
16. desember 2020 /Mál nr. 306/2020 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2019. Fallist er á að kærð ákvörðun hafi ekki verið í samræmi við 1. mgr. 22. gr. stjórnsýslulaga um efni rökstuðnings. Ákvörðunin ekki felld úr gildi með vísan til framangreindra annmarka þar sem bætt var úr þeim annmörkum undir rekstri málsins.
-
16. desember 2020 /Mál nr. 418/2020 - Úrskurður
Umönnunargreiðslur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma umönnunargreiðslna vegna dóttur kæranda. Ekki heimilt að greiða umönnunargreiðslur lengra en tvö ár aftur í tímann frá umsókn, sbr. 4. mgr. 53. gr. laga um almannatryggingar.
-
16. desember 2020 /Mál nr. 417/2020 - Úrskurður
Umönnunargreiðslur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma umönnunargreiðslna vegna sonar kæranda. Ekki heimilt að greiða umönnunargreiðslur lengra en tvö ár aftur í tímann frá umsókn, sbr. við 4. mgr. 53. gr. laga um almannatryggingar.
-
16. desember 2020 /Mál nr. 398/2020 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins að synja umsókn kæranda um niðurfellingu á endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra bóta. Ekki heimilt að fella niður kröfu á hendur kæranda með vísan til 11. gr. reglugerðarinnar og ekki var fallist á að fella niður endurgreiðslukröfuna á grundvelli almennra reglna.
-
16. desember 2020 /Mál nr. 397/2020 - Úrskurður
Ellilífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um ellilífeyrisgreiðslur til kæranda.
-
16. desember 2020 /Mál nr. 370/2020 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2019. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins að synja umsókn kæranda um niðurfellingu á endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra bóta. Ekki fallist á að tilefni sé til niðurfellingar endurgreiðslukröfunnar á grundvelli 11. gr. reglugerðar nr. 598/2009.
-
-
-
15. desember 2020 /Mál nr. 622/2020 - Úrskurður
Frávísun. Úrskurðarnefnd velferðarmála var þegar búin að úrskurða um ágreiningsefni málsins.
-
15. desember 2020 /Mál nr. 505/2020 - Úrskurður
Afturvirkar greiðslur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja beiðni kæranda um greiðslu atvinnuleysisbóta aftur í tímann.
-
15. desember 2020 /Mál nr. 477/2020 - Úrskurður
Biðtími. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði. Ekki rannsakað nægjanlega hvort ástæður kæranda fyrir uppsögn hafi verið gildar. Málinu vísað til nýrrar meðferðar stofnunarinnar.
-
15. desember 2020 /Mál nr. 468/2020 - Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra bóta vegna greiðslna úr Fæðingarorlofssjóði.
-
15. desember 2020 /Mál nr. 463/2020 - Úrskurður
Launamaður. Almenn skilyrði. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur. Fullnægjandi gögn lágu ekki fyrir til að leggja mat á umsóknina.
-
15. desember 2020 /Mál nr. 448/2020 - Úrskurður
Viðurlög. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt kæranda í tvo mánuði. Skýringar kæranda lágu ekki fyrir þegar stofnunin tók hina kærðu ákvörðun.
-
15. desember 2020 /Mál nr. 431/2020 - Úrskurður
Greiðslur í sóttkví. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um greiðslur til kæranda á grundvelli laga nr. 24/2020. Útreikningur stofnunarinnar ekki í samræmi við 6. gr. laganna.
-
15. desember 2020 /Mál nr. 407/2020 - Úrskurður
Ótekin viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að setja greiðslu atvinnuleysisbóta til kæranda á bið. Kærandi hafði ekki áunnið sér rétt til nýs bótatímabils. Hluta vísað frá þar sem kærufrestur var liðinn.
-
15. desember 2020 /Mál nr. 353/2020 - Úrskurður
Ávinnslutímabil. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur. Starfshlutfall kæranda undir 25%.
-
15. desember 2020 /Mál nr. 30/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Kærufrestur. Tæknilegt hæfi. Ógilt tilboð. Val tilboða. Bindandi samningur. Álit um skaðabótaskyldu hafnað. Málskostnaður.
-
15. desember 2020 /Mál nr. 27/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Kærufrestur. Fjárhagslegt hæfi. Tæknilegt hæfi. Ógilt tilboð. Val tilboða. Álit um skaðabótaskyldu hafnað. Málskostnaður.
-
-
-
14. desember 2020 /Nr. 435/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 51. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
10. desember 2020 /Nr. 426/2020 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja umsóknum kærenda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum eru staðfestar.
-
10. desember 2020 /Nr. 424/2020 úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Rúmeníu er felld úr gildi.
-
10. desember 2020 /Nr. 421/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
10. desember 2020 /Nr. 427/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
10. desember 2020 /Mál nr. 617/2020 - Úrskurður
Sérstakur húsnæðisstuðningur. Frávísun. Ákvörðun fjölskyldu- og barnamálasviðs Hafnarfjarðarbæjar hafði ekki verið skotið til fjölskylduráðs sveitarfélagsins.
-
10. desember 2020 /Nr. 425/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar er staðfest hvað varðar umsókn um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða. Ákvörðun um frávísun kæranda er felld úr gildi. Lagt er fyrir kæranda að hverfa af landi brott. Kæranda er veittur 30 daga frestur til að yfirgefa landið sjálfviljug.
-
10. desember 2020 /Mál nr. 430/2020 - Úrskurður
Sérstakur húsnæðisstuðningur. Staðfest ákvörðun Kópavogsbæjar um að synja umsókn kæranda um sérstakan húsnæðisstuðning. Heildarmat á aðstæðum kæranda leiddi í ljós að hann var ekki í þörf fyrir sérstakan húsnæðisstuðning.
-
10. desember 2020 /Nr. 423/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kærenda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kærenda og barns þeirra til meðferðar á ný.
-
10. desember 2020 /Nr. 420/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.
-
10. desember 2020 /Nr. 417/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er staðfest.
-
10. desember 2020 /Nr. 419/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar í máli kæranda að því er varðar umsókn hans um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða er staðfest. Felld er úr gildi ákvörðun um brottvísun og endurkomubann. Lagt er fyrir kæranda að hverfa af landi brott. Kæranda er veittur 30 daga frestur til að yfirgefa landið sjálfviljugur.
-
10. desember 2020 /Nr. 413/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Bretlands er staðfest.
-
10. desember 2020 /Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.
Byggðakvóti. Úthlutun aflaheimilda. Skilyrði fyrir úthlutun. Skráning báts. Málsmeðferð.
-
10. desember 2020 /Nr. 418/2020 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað. Beiðni kæranda um frestun framkvæmdar á úrskurði kærunefndar er jafnframt hafnað.
-
09. desember 2020 /Nr. 430/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 61. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
09. desember 2020 /Nr. 431/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 61. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
08. desember 2020 /Álit samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20110042
Garðabær, framkvæmd bæjarstjórnarfundar með fjarfundarbúnaði
-
04. desember 2020 /Mál nr. 15/2020 - Úrskurður
Jöfn meðferð á vinnmarkaði. Ráðning í starf á veitingastað. Heyrnarleysi.
-
04. desember 2020 /Mál nr. 525/2020 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara um að synja kæranda um heimild til greiðsluaðlögunar með vísan til b-liðar 1. mgr. 6. gr. og b-,c- og f-liða 2. mgr. 6. gr. lge.
-
04. desember 2020 /Mál nr. 524/2020 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara að fella niður greiðsluaðlögunarumleitanir kærenda með vísan a-liðar 12. gr. lge., sbr. 15. gr. lge.
-
03. desember 2020 /Nr. 375/2020 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
-
-
03. desember 2020 /Nr. 411/2020 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar í málum kæranda og barna hennar eru felldar úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál þeirra til meðferðar á ný.
-
-
-
-
-
-
03. desember 2020 /Mál nr. 89/2020 -Álit
Heimild eiganda til að ráðast í viðgerðir á kostnað húsfélags.
-
-
-
02. desember 2020 /334/2020
Endurhæfingarlífeyrir. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um endurhæfingarlífeyri. Úrskurðarnefndin féllst hvorki á þá málsástæðu kæranda að Tryggingastofnun hefði brotið gegn rannsóknarskyldu sinni gagnvart kæranda, né var fallist á að Tryggingastofnun hefði brotið þannig gegn leiðbeiningarskyldu sinni gagnvart kæranda að tilefni væri til þess að fella hina kærðu ákvörðun úr gildi.
-
02. desember 2020 /321/2020
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til mats á örorku. Að mati úrskurðarnefndar er endurhæfing ekki raunhæf í tilviki kæranda.
-
02. desember 2020 /Mál nr. 449/2020
Slysatrygging. Staðfest er ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur úr slysatryggingum almannatrygginga
-
02. desember 2020 /Mál nr. 435/2020
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
02. desember 2020 /Mál nr. 215/2020
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um greiðsluþátttöku í tannréttingum. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands, um að afturkalla eldri ákvörðun stofnunarinnar
-
02. desember 2020 /Mál nr. 504/2020
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var misræmi í gögnum málsins varðandi mat á líkamlegri og andlegri færni kæranda.
-
02. desember 2020 /Mál nr. 478/2020
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Úrskurðarnefndin taldi rétt að stofnunin mæti örorku kæranda samkvæmt örorkustaðli að undangenginni læknisskoðun
-
30. nóvember 2020 /Synjun á endurnýjun rekstrarleyfis í flokki II
Rekstrarleyfi - Gististaðir - Flokkur II - Synjun á endurnýjun rekstrarleyfis.
-
27. nóvember 2020 /Úrskurður nr. 25/2020
Heilbrigðisráðuneytið ákvað með vísan til erindis umboðsmanns Alþingis, dags. 2. október 2018, um kvörtun vegna synjunar ráðuneytisins, dags. 10. júlí 2018, á umsókn A um löggildingu sem heilbrigðisstétt, að endurupptaka mál félagsins. Ráðuneytið sendi Umboðsmanni Alþingis bréf, dags. 31. október 2018, þar sem ráðuneytið tilkynnti um ákvörðun sína.
-
27. nóvember 2020 /Úrskurður nr. 26/2020
Heilbrigðisráðuneytið ákvað með vísan til erindis umboðsmanns Alþingis, dags. 2. október 2018, um kvörtun vegna synjunar ráðuneytisins, dags. 10. júlí 2018, á umsókn A á Íslandi um löggildingu sem heilbrigðisstétt, að endurupptaka mál félagsins. Ráðuneytið sendi Umboðsmanni Alþingis bréf, dags. 31. október 2018, þar sem ráðuneytið tilkynnti um ákvörðun sína.
-
27. nóvember 2020 /Mál nr. 38/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Fjárhagslegt hæfi. Tæknilegt hæfi. Bindandi samningur. Álit á skaðabótaskyldu hafnað.
-
27. nóvember 2020 /Mál nr. 36/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Fjárhagslegt hæfi. Persónulegt hæfi. Tæknilegt hæfi. Ársreikningur. Bindandi samningur. Álit á skaðabótaskyldu hafnað.
-
27. nóvember 2020 /Mál nr. 45/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Tæknilýsingar. Sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar aflétt.
-
27. nóvember 2020 /939/2020. Úrskurður frá 27. nóvember 2020
Kærð var ákvörðun fjármála- og efnahagsráðuneytisins um að synja beiðni kæranda um aðgang að gögnum er vörðuðu samningu lagafrumvarps. Um var að ræða nokkuð magn gagna sem synjað var um aðgang að á þeim grundvelli að um væri að ræða vinnugögn sem heimilt væri að undanþiggja með vísan til 5. tölul. 6. gr. upplýsingalaga, um væri að ræða gögn sem felld yrðu undir 2. tölul. 1. mgr. 10. gr. upplýsingalaga og 1. tölul. 6. gr. upplýsingalaga auk þess sem óheimilt væri að veita aðgang að hluta gagnanna með vísan til 9. gr. upplýsingalaga. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál fór yfir þau gögn sem kæranda var synjað um aðgang að, staðfesti synjun ráðuneytisins að hluta, felldi ákvörðunina úr gildi varðandi önnur gögn og vísaði hluta beiðninnar aftur til ráðuneytisins til nýrrar meðferðar.
-
26. nóvember 2020 /Úrskurður í máli nr. SRN19120049
Byggðastofnun: Staðfest ákvörðun um synjun umsóknar um styrk.
-
26. nóvember 2020 /Úrskurður í máli nr. SRN19120048
Byggðastofnun: Staðfest ákvörðun um synjun umsóknar um styrk.
-
26. nóvember 2020 /Mál nr. 506/2020 - Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um fjárhagsaðstoð. Kærandi fékk greiddan arf sem hún bar að nýta sér til framfærslu.
-
26. nóvember 2020 /Mál nr. 480/2020 - Úrskurður
Húsnæðisbætur. Staðfest synjun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar á beiðni kæranda um niðurfellingu skuldar vegna ofgreiddra húsnæðisbóta. Skilyrði 3. mgr. 22. gr. reglugerðar nr. 1200/2016 um húsnæðisbætur ekki uppfyllt.
-
26. nóvember 2020 /Mál nr. 445/2020 - Úrskurður
Afskrift veðkrafna. Staðfest synjun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar á umsókn kæranda um afskrift á skuld. Tekjur yfir skilgreindum tekjumörkum og ekki til staðar sérstakar málefnalegar ástæður fyrir undanþágu.
-
26. nóvember 2020 /Mál nr. 433/2020 - Úrskurður
Sérstakur húsnæðisstuðningur. Staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja umsókn kæranda um sérstakan húsnæðisstuðning. Skilyrði 4. tölul. 1. mgr. 3. gr. reglna Reykjavíkurborgar ekki uppfyllt.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.