Úrskurðir og álit
-
28. júní 2018 /Nr. 300/2018 - Úrskurður
Beiðni kærenda um endurupptöku er samþykkt. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kærenda til efnismeðferðar.
-
28. júní 2018 /Nr. 305/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er felld úr gildi. Lagt er fyrir stofnunina að taka málið til nýrrar meðferðar.
-
-
-
-
-
-
27. júní 2018 /Nr. 307/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa honum frá Íslandi og ákveða endurkomubann er staðfest.
-
-
-
-
-
-
26. júní 2018 /Úrskurður vegna stjórnsýslukæru - ákvörðun tollstjóra um niðurfellingu dráttarvaxta
Kærð var til ráðuneytisins synjun tollstjóra um niðurfellingu dráttarvaxta.
-
26. júní 2018 /Mál nr. 49/2018 Úrskurður 26. júní 2018
Beiðni um eiginnafnið Petter (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
26. júní 2018 /Mál nr. 48/2018 Úrskurður 26. júní 2018
Beiðni um eiginnafnið Hrafnþór (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
26. júní 2018 /Mál nr. 47/2018 Úrskurður 26. júní 2018
Beiðni um eiginnafnið Hædý (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
26. júní 2018 /Mál nr. 45/2018 Úrskurður 26. júní 2018
Beiðni um eiginnafnið Dorri (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
26. júní 2018 /Mál nr. 44/2018 Úrskurður 26. júní 2018
Beiðni um eiginnafnið Kubbur (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
26. júní 2018 /Mál nr. 42/2018 Úrskurður 26. júní 2018
Beiðni um eiginnafnið Avía (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
26. júní 2018 /Mál nr. 41/2018 Úrskurður 26. júní 2018
Beiðni um eiginnafnið Kristó (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
-
-
-
26. júní 2018 /Mál nr. 27/2018 Úrskurður 26. júní 2018
Beiðni um eiginnafnið Alexsandra (kvk.) er hafnað
-
26. júní 2018 /Mál nr. 36/2018 Úrskurður 26. júní 2018
Beiðni um eiginnafnið Lilley (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá
-
26. júní 2018 /Mál nr. 35/2018 Úrskurður 26. júní 2018
Beiðni um eiginnafnið Mateó (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
26. júní 2018 /Mál nr. 34/2018 Úrskurður 26. júní 2018
Beiðni um eiginnafnið Bylur (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
-
21. júní 2018 /Nr. 279/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Þýskalands er staðfest.
-
21. júní 2018 /Nr. 272/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er staðfest.
-
21. júní 2018 /Nr. 291/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Þýskalands er staðfest.
-
21. júní 2018 /Nr. 271/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er staðfest.
-
21. júní 2018 /Nr. 275/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kærenda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Ítalíu er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kærenda til efnismeðferðar
-
21. júní 2018 /Nr. 289/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er staðfest.
-
21. júní 2018 /Nr. 273/2018 - Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsóknir kærenda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Þýskalands eru staðfestar.
-
21. júní 2018 /Nr. 280/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Þýskalands er staðfest.
-
21. júní 2018 /Nr. 293/2018 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
21. júní 2018 /Nr. 299/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Ítalíu er staðfest.
-
21. júní 2018 /Nr. 292/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Svíþjóðar er staðfest.
-
21. júní 2018 /Nr. 290/2018 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
21. júní 2018 /Nr. 294/2018 - Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Ítalíu er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
14. júní 2018 /Nr. 281/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
14. júní 2018 /Nr. 270/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
14. júní 2018 /Nr.274/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Spánar er staðfest.
-
14. júní 2018 /Nr. 277/2018
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
14. júní 2018 /Nr. 265/2018 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja umsóknum kæranda og barns hennar um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum eru staðfestar.
-
14. júní 2018 /Nr. 264/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
-
-
-
-
-
-
08. júní 2018 /Mál nr. 33/2018 úrskurður 8. júní 2018
Beiðni um eiginnafnið Dengsi (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
-
07. júní 2018 /Nr. 257/2018 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls hans fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
07. júní 2018 /Nr. 269/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest. Ákvörðun um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum endurkomubann er felld úr gildi.
-
07. júní 2018 /Nr. 268/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar í máli kæranda er varðar umsókn hans um alþjóðlega vernd er staðfest. Ákvörðun Útlendingastofnunar er varðar dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða er felld úr gildi. Lagt er fyrir stofnunina að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 74. gr. laga um útlendinga.
-
07. júní 2018 /Nr. 267/2018 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
07. júní 2018 /Nr. 263/2018 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
07. júní 2018 /Nr. 262/2018 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
07. júní 2018 /Nr. 261/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa honum frá Íslandi og ákveða endurkomubann er staðfest.
-
06. júní 2018 /742/2018. Úrskurður frá 6. júní 2018
Starfsmaður fjölmiðils kærði ákvörðun Sinfóníuhljómsveitar Íslands um að synja beiðni um aðgang að styrktarsamningi hljómsveitarinnar við sjóðsstýringarfyrirtækið GAMMA. Af hálfu Sinfóníuhljómsveitarinnar kom fram að GAMMA liti á samninginn sem upplýsingar um fjárhags- og viðskiptahagsmuni fyrirtækisins sem eðlilegt og sanngjarnt væri að færi leynt á grundvelli 9. gr. upplýsingalaga. Úrskurðarnefnd féllst ekki á þetta með hliðsjón af því að um ráðstöfun opinberra hagsmuna væri að ræða og lagði fyrir hljómsveitina að veita kæranda aðgang að samningnum í heild sinni.
-
06. júní 2018 /741/2018. Úrskurður frá 6. júní 2018
Kærandi kærði afgreiðslu Vestmannaeyjabæjar á nokkrum fjölda beiðna um aðgang að upplýsingum. Kærurnar lutu að því að beiðnunum hefði ekki verið svarað að liðnum 9-17 dögum frá dagsetningu þeirra og leit úrskurðarnefndin svo á að um væri að ræða kærur vegna óhóflegra tafa á meðferð þeirra, sbr. 17. gr. upplýsingalaga og 4. mgr. 9. gr. stjórnsýslulaga. Með hliðsjón af mati á efni beiðnanna og fjölda beiðna sem kærandi hefur beint til sveitarfélagsins komst úrskurðarnefndin að þeirri niðurstöðu að ekki væri um óhóflega töf á meðferð beiðnanna að ræða. Var kærunum því vísað frá úrskurðarnefndinni í einu lagi.
-
06. júní 2018 /740/2018. Úrskurður frá 6. júní 2018
Farið var fram á endurupptöku máls sem lyktaði með uppkvaðningu úrskurðar úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 740/2018 þar sem ákvörðun Reykjavíkurborgar um synjun beiðni um aðgang að minnisblaði borgarlögmanns var staðfest með vísan til þess að það væri vinnugagn skv. 5. tölul. 6. gr. upplýsingalaga. Í beiðni um endurupptöku var vísað til þess að í úrskurði nefndarinnar væri sérstaklega tekið fram að fyrirmælum 11. gr. laganna um aukinn aðgang hefði ekki verið fylgt við meðferð beiðninnar. Úrskurðarnefndin tók fram að þetta brot á málsmeðferðarreglu 2. mgr. 11. gr. upplýsingalaga hefði ekki verið talið fela í sér nægjanlega verulegan annmarka til að réttlæta ógildingu ákvörðunar borgarinnar. Beiðni um endurupptöku málsins var því hafnað.
-
06. júní 2018 /739/2018. Úrskurður frá 6. júní 2018
Samtök umgengnisforeldra kærðu meðferð Þjóðskrár Íslands á beiðni þeirra um aðgang að nöfnum og kennitölum umgengnisforeldra á Íslandi. Af hálfu Þjóðskrár kom m.a. fram að stofnunin hefði ekki tekið upplýsingarnar saman og ef til þess kæmi þyrfti að framkvæma vinnslur þar sem keyrðar væru saman fleiri en ein skrá og margar samkeyrslur þar innan. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál lagði til grundvallar að Þjóðskrá hefði ekki í vörslum sínum skrá yfir umbeðnar upplýsingar, þó ljóst væri að stofnuninni væri með ýmsum aðgerðum kleift að sækja yfirlit úr skrám sínum um umgengnisforeldra. Fallist var á með Þjóðskrá að upplýsingarnar væru ekki fyrirliggjandi í skilningi 1. mgr. 5. gr. upplýsingalaga og kæru kæranda vísað frá.
-
06. júní 2018 /738/2018. Úrskurður frá 6. júní 2018
Kærð var ákvörðun Landspítala um að synja beiðni um aðgang að upplýsingum um lækna sem framkvæmdu ákveðnar aðgerðir á sjúkrahúsinu. Landspítali vísaði til þess að upplýsingarnar væru ekki fyrirliggjandi í skilningi upplýsingalaga, þrátt fyrir að þær væru til staðar í ýmsum skjölum og gögnum í vörslum spítalans. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál féllst ekki á þetta og vísaði beiðni kæranda til nýrrar meðferðar hjá Landspítala.
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
04. júní 2018 /Ákvörðun Fiskistofu um að veita útgerðaraðila skriflega áminningu vegna veiða á kúfiski með plógi án sérveiðileyfis.
Kúfiskveiðar - krókaaflamarksbátar - sérveiðileyfi - veiðarfæri - skrifleg áminning.
-
01. júní 2018 /Mál nr. 32/2018 Úrskurður 22. maí 2018
Beiðni um eiginnafnið Sigríður (kk.) er hafnað.
-
01. júní 2018 /Mál nr. 28/2018 Úrskurður 22. maí 2018
Beiðni um eiginnafnið Rökkurdís (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
-
-
-
-
-
29. maí 2018 /Nr. 244/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Svíþjóðar er staðfest.
-
29. maí 2018 /Nr. 242/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsóknir kæranda og barns hennar um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Ítalíu er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka umsóknir kæranda og barns hennar til efnismeðferðar.
-
29. maí 2018 /Nr. 246/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Spánar er staðfest.
-
29. maí 2018 /Nr. 237/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Svíþjóðar er staðfest
-
29. maí 2018 /Nr. 232/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Slóveníu er staðfest.
-
29. maí 2018 /nr. 238/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er staðfest.
-
29. maí 2018 /Nr. 247/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Austurríkis er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka umsókn kæranda til efnismeðferðar.
-
29. maí 2018 /Nr. 221/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er staðfest.
-
29. maí 2018 /Nr. 248/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Danmerkur er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka umsókn kæranda til efnismeðferðar.
-
29. maí 2018 /Nr. 236/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Póllands er staðfest.
-
28. maí 2018 /Synjun á umsókn um starfslaun
Ár 2018, 28. mars, var kveðinn upp í mennta- og menningarmálaráðuneytinu svofelldur ÚRSKURÐUR: Í máli MMR17110019 I. Kröfur aðila. Með bréfi sem barst mennta- og menningarmálaráðuneyti, þann 2. nóve)...
-
-
-
-
-
-
28. maí 2018 /Nr. 255/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til Íslands er felld úr gildi. Lagt er fyrir stofnunina að taka umsókn kæranda til nýrrar meðferðar.
-
28. maí 2018 /nr. 256/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til Íslands er felld úr gildi. Lagt er fyrir stofnunina að taka umsókn kæranda til nýrrar meðferðar.
-
-
-
-
-
-
-
24. maí 2018 /Nr. 235/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um dvalarleyfi fyrir foreldra, sbr. 72. gr. laga um útlendinga, og á grundvelli sérstakra tengsla við landið, sbr. 78. gr. sömu laga, er staðfest.
-
24. maí 2018 /Nr. 241/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að afturkalla dvalarleyfi kæranda á grundvelli sbr. 59. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
24. maí 2018 /Nr. 239/2018 - Úrskurður
Ákvörðunum Útlendingastofnunar um að synja umsóknum kærenda um dvalarleyfi á grundvelli 78. gr. laga um útlendinga eru staðfestar.
-
24. maí 2018 /Nr. 233/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um ótímabundið dvalarleyfi hér á landi, sbr. 58. gr. laga um útlendinga, er staðfest.
-
24. maí 2018 /Nr. 240/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um dvalarleyfi á grundvelli sérstakra tengsla við landið, sbr. 78. gr. laga um útlendinga, er staðfest.
-
24. maí 2018 /Nr. 188/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um dvalarleyfi, brottvísa henni og ákveða henni tveggja ára endurkomubann er staðfest.
-
24. maí 2018 /Nr. 243/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum þriggja ára endurkomubann er felld úr gildi.
-
24. maí 2018 /Nr. 187/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um dvalarleyfi, brottvísa honum og ákveða honum tveggja ára endurkomubann er staðfest.
-
22. maí 2018 /Nr. 234/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um dvalarleyfi fyrir foreldra, sbr. 72. gr. laga um útlendinga, er staðfest.
-
22. maí 2018 /Mál nr. 29/2018 Úrskurður 22. maí 2018
Beiðni um eiginnafnið Ínes (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
22. maí 2018 /Mál nr. 31/2018 Úrskurður 22. maí 2018
Beiðni um að eiginnafnið Eldmey verði samþykkt og fært á mannanafnaskrá.
-
17. maí 2018 /Nr. 230/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa honum frá Íslandi og ákveða endurkomubann er staðfest.
-
17. maí 2018 /Nr. 228/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
16. maí 2018 /Stjórnsýslukæra - ákvörðun ríkisskattstjóra um ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á fasteignaveðlán
Kærð var til ráðuneytisins ákvörðun ríkisskattstjóra frá 22. desember 2017 um ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á fasteignaveðlán.
-
16. maí 2018 /Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar RSK um ráðstöfun séreignasparnðar inn á fasteignaveðlán
Kærðar voru ákvarðanir ríkisskattstjóra frá 1. nóvember 2017 og 28. nóvember 2017 um ráðstöfun séreignasparnaðar inn á fasteignaveðlán.
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
14. maí 2018 /Úrskurður í máli nr. SRN17090035
Samgöngustofa: Staðfest bótaábyrgð vegna seinkunar á flugi
-
10. maí 2018 /Ákvörðun Fiskistofu um að setja bann við netaveiði göngusilungs í sjó við Faxaflóa
Lax- og silungsveiði. Bann við netaveiði göngusilungs. Stjórnvaldsákvörðun. Kæruheimild.
-
-
-
-
-
-
-
08. maí 2018 /Nr. 215/2018 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
08. maí 2018 /Nr. 213/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsóknum kærenda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum staðfest.
-
08. maí 2018 /Nr. 216/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsóknir kærenda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Ítalíu er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kærenda til efnismeðferðar.
-
08. maí 2018 /Nr. 224/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er staðfest.
-
08. maí 2018 /Nr. 218/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Þýskalands er staðfest.
-
08. maí 2018 /Nr. 219/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er staðfest.
-
08. maí 2018 /Nr. 217/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Belgíu er staðfest.
-
08. maí 2018 /Nr. 214/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa honum frá Íslandi og ákveða endurkomubann er staðfest.
-
08. maí 2018 /Nr. 208/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa honum frá Íslandi og ákveða endurkomubann er staðfest.
-
-
-
-
-
07. maí 2018 /Endurupptaka
Endurupptaka - Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar - Ákvörðun byggð á röngu mati - Menningarhlutinn uppfylltur - Tekið til efnismeðferðar að nýju
-
07. maí 2018 /Ákvörðun Fiskistofu um að afturkalla eldri ákvörðun um staðfestingu á flutningi aflahlutdeildar milli skipa.
Aflahlutdeild - afturköllun staðfestingar á flutningi aflahlutdeildar - reglugerð - sérstök sameign - samþykki eigenda.
-
-
-
03. maí 2018 /Nr. 220/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest. Ákvörðun um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum endurkomubann er felld úr gildi.
-
03. maí 2018 /Nr. 212/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa honum frá Íslandi og ákveða endurkomubann er staðfest.
-
03. maí 2018 /Nr. 220/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar að því er varðar umsókn um alþjóðlega vernd, dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða og frávísun er staðfest. Felld er úr gildi ákvörðun um brottvísun og endurkomubann. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að gera ríkislögreglustjóra viðvart um niðurstöðu kærunefndar. Kærandi skal yfirgefa landið innan 7 daga.
-
03. maí 2018 /Nr. 210/2018 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað. Beiðni kæranda um frestun réttaráhrifa er vísað frá.
-
03. maí 2018 /Nr. 209/2018 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað. Beiðni kæranda um frestun réttaráhrifa er vísað frá.
-
03. maí 2018 /Mál 26/2017. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með kæru móttekinni hjá kærunefnd útboðsmála 29. nóvember 2017 kærði Egilsson ehf. rammasamningsútboð Ríkiskaupa (hér eftir vísað til sem varnaraðila) nr. 20500 auðkennt „RS Ritföng og skrifstofuvörur“. Kærandi krefst þess aðallega „að ákvörðun Ríkiskaupa um að velja ekki tilboð kæranda verði felld úr gildi og Ríkiskaupum verði gert að velja tilboð kæranda og ganga til samninga við kæranda.“ Til vara er þess krafist að útboðið verði fellt úr gildi og varnaraðila gert að bjóða rammasamninginn út að nýju. Jafnframt er óskað álits kærunefndar útboðsmála á skaðabótaskyldu varnaraðila. Þá er krafist málskostnaðar.
-
03. maí 2018 /Mál nr. 3/2018. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með kæru móttekinni hjá kærunefnd útboðsmála 26. mars 2018 kærir Sveinbjörn Freyr Arnaldsson f.h. óstofnaðs einkahlutafélags Sportisca útboð Garðabæjar (hér eftir vísað til sem varnaraðila) auðkennt „Íþróttasvæði í Ásgarði – Aðalvöllur. Endurnýjun á knattspyrnugrasi á núverandi fjaðurlag“. Kærandi krefst þess efnislega að hið kærða innkaupaferli verði stöðvað, ákvörðun varnaraðila um val á tilboði í hinu kærða útboði verði felld úr gildi og útboðið verði auglýst að nýju. Jafnframt er krafist skaðabóta, málskostnaðar og endurgreiðslu kærugjalds. Í þessum hluta málsins tekur kærunefnd útboðsmála afstöðu til þess hvort rétt sé að verða við kröfu kæranda um að stöðva samningsgerðina um stundarsakir, en úrlausn málsins bíður að öðru leyti endanlegs úrskurðar.
-
03. maí 2018 /Mál 25/2017. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með kæru 13. nóvember 2017 kærði Klíníkin Ármúla ehf. samning Sjúkratrygginga Íslands (hér eftir vísað til sem „varnaraðila“) um kaup á myndgreiningarþjónustu sem auglýst var á Evrópska efnahagssvæðinu 21. september 2017. Endanlegar kröfur kæranda eru að kærunefnd útboðsmála lýsi óvirkan í heild sinni samning varnaraðila og Myndgreiningarrannsóknarstöðvar Hjartaverndar ehf. um myndgreiningarþjónustu sem undirritaður var 7. nóvember 2017 og staðfestur var 13. nóvember þess árs, aðallega frá 19. desember 2017 að telja en til vara frá dagsetningu úrskurðar kærunefndar. Einnig er gerð krafa um að kærunefnd útboðsmála felli úr gildi samninginn, en til vara að felld verði úr gildi ákvörðun varnaraðila 8. nóvember 2017 um val á tilboði Myndgreiningarrannsóknarstöðvar Hjartaverndar ehf. Til frekari vara er gerð krafa um að felld verði úr gildi ákvörðun varnaraðila 3. nóvember 2017 um að hefja viðræður við annan en kæranda.
-
03. maí 2018 /Mál nr. 29/2017. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með kæru móttekinni hjá kærunefnd útboðsmála 29. desember 2017 kærði Þjóðleikhúsið kaup varnaraðila Reykjavíkurborgar á leikhúsmiðum frá Borgarleikhúsinu að verðmæti kr. 43.462.500 sem fram fóru án útboðs. Kærandi krefst þess að kærunefnd útboðsmála veiti álit „á því hvort umrædd kaup án útboðs hafi bakað Reykjavíkurborg skaðabótaskyldu gagnvart kæranda, sbr. 2. mgr. 11. gr. laga nr. 120/2016, um opinber innkaup.“
-
03. maí 2018 /Mál nr. 16/2017. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með kæru 13. júlí 2017 kærði Sjónarrönd ehf. samkeppnisútboð Ríkiskaupa, fyrir hönd fjármála- og efnahagsráðuneytisins (hér eftir vísað til beggja sem „varnaraðila“) nr. 20527 „Financial Planning System“. Kærandi krefst þess að samningsgerð verði stöðvuð, ákvörðun varnaraðila um val á tilboði Capacent ehf. verði felld úr gildi og varnaraðilum gert að auglýsa útboðið á nýjan leik. Til vara er gerð krafa um að nefndin veiti álit á skaðabótaskyldu varnaraðila. Í öllum tilvikum er gerð krafa um að varnaraðilar greiði kæranda málskostnað. Varnaraðilum var gefinn kostur á að koma að athugasemdum og með bréfum 24. júlí 2017 var þess krafist að öllum kröfum yrði vísað frá eða hafnað og kæranda yrði gert að greiða málskostnað í ríkissjóð. Kærandi gerði athugasemdir við greinargerð varnaraðila 25. september 2017. Varnaraðilar sendu erindi vegna athugasemda kæranda 7. nóvember 2017. Kærunefnd útboðsmála óskaði eftir frekari gögnum um mat á tilboði kæranda og bárust þau nefndinni í nóvember 2017.Með ákvörðun 11. ágúst 2017 aflétti kærunefnd útboðsmála stöðvun samningsgerðar milli varnaraðila, Ríkiskaupa og fjármála- og efnahagsráðuneytisins, og Capacent ehf.
-
03. maí 2018 /Mál 24/2017. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með kæru móttekinni hjá kærunefnd útboðsmála 3. nóvember 2017 kærðu Ellert Skúlason ehf. og A.B.L. tak ehf. útboð varnaraðila Akraneskaupstaðar auðkennt „Niðurrif Sementsverksmiðju á Akranesi“. Kærendur krefjast þess aðallega að kærunefnd útboðsmála felli úr gildi þá ákvörðun varnaraðila frá 17. október 2017 að ganga til samninga við Work North ehf. á grundvelli tilboðs félagsins í hinu kærða útboði. Þess er krafist til vara að nefndin beini því til varnaraðila að bjóða verkið út að nýju, láti upp álit sitt á skaðabótaskyldu varnaraðila auk þess sem krafist er málskostnaðar.
-
03. maí 2018 /Mál nr. 2/2018. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með kæru móttekinni hjá kærunefnd útboðsmála 7. mars 2018 kærir Munck Íslandi ehf. útboð Ríkiskaupa f.h. Reykjanesbæjar (hér eftir vísað til sem varnaraðila) nr. 20681 auðkennt „Stapaskóli, Grunnskólinn Dalsbraut 11-13, 260 Reykjanesbæ. Verkhönnun og verkframkvæmd.“ Kærandi krefst þess að kærunefnd útboðsmála stöðvi „ferli samkeppnisviðræðna“ og að nefndin felli úr gildi ákvarðanir varnaraðila um „höfnun tilboðs sem og ákvörðun um að hefja ferli samkeppnisviðræðna.“ Jafnframt er óskað álits kærunefndar útboðsmála á skaðabótaskyldu varnaraðila. Í þessum hluta málsins tekur kærunefnd útboðsmála afstöðu til þess hvort rétt sé að verða við kröfu kæranda um að stöðva innkaupaferlið um stundarsakir, en úrlausn málsins bíður að öðru leyti endanlegs úrskurðar. Varnaraðili mótmælir kröfu um stöðvun innkaupaferlisins um stundarsakir í greinargerð sem árituð er um móttöku hjá kærunefnd útboðsmála 14. mars sl.
-
-
-
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.