Úrskurðir og álit
-
-
05. júlí 2017 /Synjun á undanþágu frá sundkennslu
Ár 2017, miðvikudaginn 5. júlí, var kveðinn upp í mennta- og menningarmálaráðuneytinu svofelldur úrskurður
-
05. júlí 2017 /Kæra vegna kaupa á heimildarmynd
Ár 2017, miðvikudaginn 5. júlí, var kveðinn upp í mennta- og menningarmálaráðuneytinu svofelldur ÚRSKURÐUR í máli MMR17040060. Kæruefni, málsatvik og málsmeðferð. Mennta- og menningarmálaráðuneyti)...
-
05. júlí 2017 /Brottvikning úr skóla
Ár 2017, miðvikudaginn 5. júlí, var kveðinn upp í mennta- og menningarmálaráðuneyti svofelldur ÚRSKURÐUR Kæruefnið Mennta- og menningarmálaráðuneyti barst með bréfi, dags. 24. október 2016, kæra A )...
-
04. júlí 2017 /Úrskurður vegna stjórnsýslukæru - ákvörðun tollstjóra um greiðslu dráttarvaxta
Kærð var til ráðuneytisins ákvörðun tollstjóra um að hafna kröfu um niðurfellingu dráttarvaxta er staðfest.
-
03. júlí 2017 /Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar ríkisskattstjóra um synjun á útgreiðslu séreignasparnaðar til íbúðarkaupa
Kærð var til ráðuneytisins ákvörðun ríkisskattstjóra frá 11.maí 2016 um synjun á útgreiðslu séreignasparnaðar til íbúðarkaupa.
-
03. júlí 2017 /Víðir Davíðsson, kærir ákvörðun Fiskistofu , um að hafna skipinu Sæunni Eir NS-47, verði úthlutað af byggðakvóta
Byggðakvóti - Úthlutun aflaheimilda - Skilyrði fyrir úthlutun - Leyfi til veiða í atvinnuskyni.
-
30. júní 2017 /Siggi Odds ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu að svipta skipið LUkku ÓF-57 leyfi til veiða í atvinnuskyni í eina viku.
Leyfissvipting felld úr gildi - Brottkast - Sönnun - Meðalhófsregla.
-
-
-
29. júní 2017 /Nr. 337/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Bretlands er staðfest.
-
29. júní 2017 /Nr. 376/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda og barna hennar um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
-
-
-
-
-
-
29. júní 2017 /Úrskurður nr. 355/2017
Alþjóðleg vernd, öruggt ríki, barnafjölskylda, ákv ÚTL staðfest
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
27. júní 2017 /Nr. 373/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Danmerkur er staðfest.
-
27. júní 2017 /Nr. 369/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Danmerkur er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka umsókn kæranda til efnismeðferðar.
-
27. júní 2017 /Nr. 368/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hana til Danmerkur er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka umsókn kæranda til efnismeðferðar.
-
27. júní 2017 /Úrskurður nr. 394/2017
Alþjóðleg vernd, 36. gr. a liður, Grikkland, barnafjölskylda, hagsmunir barnsins, ákvörðun ÚTL felld úr gildi
-
27. júní 2017 /Úrskurður nr. 303/2017
Alþjóðleg vernd, 36. gr. a liður, Grikkland, barnafjölskylda, hagsmunir barnsins, ákvörðun ÚTL felld úr gildi
-
-
-
-
-
-
22. júní 2017 /Nr. 332/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 12. gr. f eldri laga um útlendinga er felld úr gildi.
-
22. júní 2017 /Nr. 324/2017 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 70. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
22. júní 2017 /Nr. 334/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 78. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
22. júní 2017 /Nr. 322/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 78. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
22. júní 2017 /Nr. 323/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 78. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
22. júní 2017 /Nr. 347/2017- Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 78. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
22. júní 2017 /Nr. 328/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 62. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
22. júní 2017 /Nr. 333/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 1. mgr. 70. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
-
-
-
-
-
21. júní 2017 /Úrskurður í máli nr. SRN17040710
Samgöngustofa: Staðfest ákvörðun um bótaskyldu vegna seinkunar á flugi.
-
-
-
-
21. júní 2017 /Mál nr. 132/2017
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara. Sparnaður á tímabili greiðsluskjóls skv. a-lið 1. mgr. 12. gr. lge
-
-
-
-
-
-
-
20. júní 2017 /Úrskurður í máli nr. SRN17040711
Samgöngustofa: Staðfest ákvörðun um bótaskyldu vegna seinkunar á flugi
-
-
-
-
-
-
19. júní 2017 /Mál nr. 2/2017. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með kæru 30. janúar 2017 kærði Bílaumboðið Askja ehf. innkaup Ísafjarðarbæjar á götusóp fyrir Þjónustumiðstöð Ísafjarðarbæjar. Kærandi krefst þess að felld verði úr gildi ákvörðun um val á tilboði Krafts hf. og að varnaraðila verði gert að auglýsa innkaupin að nýju. Þá er þess krafist til vara að kærunefndin láti uppi álit sitt á skaðabótaskyldu varnaraðila gagnvart kæranda. Þess er jafnframt krafist að varnaraðila verði gert að greiða kæranda málskostnað.
-
19. júní 2017 /Ákvörðun Matvælastofnunar fyrir að hafna greiðslu fyrir greiðslumark mjólkur kærð
Matvælastofnun - innlausn greiðslumarks - mjólk - greiðslufrestur og meðalhófsregla.
-
-
16. júní 2017 /687/2017. Úrskurður frá 2. júní 2017
Beiðni kæranda um afrit af skjölum í vörslum embættis landlæknis sem varði hana sjálfa og nefni hana á nafn var vísað til embættisins til nýrrar meðferðar og afgreiðslu. Af skýringum embættis landlæknis varð ekki annað ráðið en að embættið hafi ekki framkvæmt leit í skjalavörslukerfi sínu í tilefni gagnabeiðninnar en ljóst var af skjölum sem fylgdu kæru sem og umsögn embættisins að kærandi hafi verið í samskiptum við embættið sem embættinu var skylt að halda til haga, sbr. t.d. 2. mgr. 27. gr. upplýsingalaga nr. 140/2012.
-
16. júní 2017 /682/2017. Úrskurður frá 2. júní 2017
Kærð var afgreiðsla Þjóðskjalasafns Íslands á beiðni um aðgang að gögnum sem tengjast Landsbanka Íslands Úrskurðarnefndin taldi ýmis samskipti starfsmanna bankans og annarra lúta þagnarskylduákvæði 1. mgr. 58. gr. laga nr. 161/2002 og taldi safnið bundið þagnarskyldunni samkvæmt 2. mgr. ákvæðisins. Þá væri einnig að finna í umbeðnum gögnum upplýsingar sem vörðuðu mikilvæg einkamálefni sem sanngjarnt væri og eðlilegt að fari leynt á grundvelli 9. gr. upplýsingalaga nr. 140/2012. Staðfest var synjun Þjóðskjalasafnsins á beiðni um aðgang að öllum umbeðnum gögnum nema minnisblaði Fjármálaeftirlitsins frá nóvember 2008.
-
16. júní 2017 /685/2017. Úrskurður frá 2. júní 2017
Úrskurður Hinn 2. júní 2017 kvað úrskurðarnefnd um upplýsingamál upp svohljóðandi úrskurð nr. 685/2017 í máli ÚNU 16070008. Kæra og málsatvik Með bréfi, dags. 28. júlí 216, kærði A hrl., f.h. Geiteyra)...
-
16. júní 2017 /686/2017. Úrskurður frá 2. júní 2017
Kæru vegna beiðni um upplýsingar um umsækjendur í starf við félagslega liðleiðslu fyrir börn og fullorðna hjá Vestmannaeyjabæ var vísað frá úrskurðarnefnd um upplýsingamál þar sem Vestmannaeyjabær hafði gefið þær skýringar að enginn hafi sótt um starfið. Lá því ekki fyrir synjun á afhendingu gagna, sbr. 1. mgr. 20. gr. upplýsingalaga.
-
16. júní 2017 /684/2017. Úrskurður frá 2. júní 2017
Kærð var synjun atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins á beiðni um aðgang að gögnum varðandi ívilnunarsamning við Silicor Materials. Ráðuneytið hafði synjað um aðgang að gögnunum á þeim grundvelli að gögnin vörðuðu mikilvæga fjarhags- eða viðskiptahagsmuni Silicor Materials, sbr. 2. málsl. 9. gr. upplýsingalaga. Úrskurðarnefndin staðfesti synjun ráðuneytisins að hluta en taldi ekki sýnt fram á að sum gagnanna innihéldu trúnaðarupplýsingar sem sanngjarnt væri og eðlilegt að leynt færi. Var því kveðið á um skyldu ráðuneytisins til að afhenda kæranda þau gögn.
-
16. júní 2017 /683/2017. Úrskurður frá 2. júní 2017
Kærandi óskaði eftir gögnum í vörslu Þjóðskjalasafns Íslands er varða Landsbanka Íslands. Úrskurðarnefnd tók fram að 1. mgr. 13. gr. nr. 87/1998 laga um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi og 1. mgr. 58. gr. laga nr. 161/2002 um Seðlabanka Íslands feli í sér sérstaka þagnarskyldu og takmarki þar af leiðandi aðgang almennings á grundvelli 5. gr. upplýsingalaga. Talið var að hluti umbeðinna gagna féllu undir þessar þagnarskyldureglur og þar af leiðandi ekki unnt að veita aðgang að þeim. Var því synjun Þjóðskjalasafns Íslands staðfest.
-
15. júní 2017 /Úrskurður í máli nr. SRN17040453
Samgöngustofa: Staðfest ákvörðun SGS um að synja beiðni um heimild til að nota tilteknar bifreiðar við akstursþjónustu fatlaðs fólks og fatlaðra skólabarna
-
15. júní 2017 /Nr. 340/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Noregs er staðfest.
-
-
-
15. júní 2017 /Úrskurður nr. 124/2017
Endurupptaka, alþjóðleg vernd, barnafjölskylda, ákvörðun ÚTL felld úr gildi
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
09. júní 2017 /Nr. 317/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Svíþjóðar er staðfest.
-
09. júní 2017 /Mál nr. 80/2017
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara. Ekki fyrir hendi nægilega glögg mynd af fjárhag skuldara skv. b-lið 1. mgr. 6. gr. lge. Rangar eða villandi upplýsingar um mikilsverðar aðstæður í málinu skv. d-lið 1. mgr. 6. gr. lge. Sparnaður í greiðsluskjóli skv. a-lið 1. mgr. 12. gr. lge. Stofnað til nýrra skulda á meðan leitað er greiðsluaðlögunar skv. d-lið 1. mgr. 12. gr. lge.
-
-
-
09. júní 2017 /Úrskurður nr. 326/2017
Dyflinnarmál, Danmörk, rannsóknarregla, sérstaklega viðkvæm staða, ákvörðun ÚTL staðfest
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
06. júní 2017 /Úrskurður í máli nr. SRN17040966
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu: Staðfest ákvörðun um að synja beiðni um endurveitingu ökuréttar
-
02. júní 2017 /Nr. 316/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Spánar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka umsókn kæranda til efnismeðferðar.
-
02. júní 2017 /Nr. 315/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Spánar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka umsókn kæranda til efnismeðferðar.
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
29. maí 2017 /Mál nr. 40/2017
Umgengni. Sjónarmið barns. Máli vísað til meðferðar barnaverndarnefndar að nýju.
-
26. maí 2017 /Nr. 300/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
23. maí 2017 /Nr. 291/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda og barna hennar um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda þau til Frakklands er staðfest.
-
23. maí 2017 /Nr. 290/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Frakklands er staðfest.
-
23. maí 2017 /Nr. 286/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Ítalíu er staðfest.
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
18. maí 2017 /Úrskurður vegna stjórnsýslukæru - ákvörðun tollstjóra um frestun fyrirtöku fjárnámsgerðar
Kærð var til ráðuneytisins ákvörðum tollstjóra um að hafna beiðni um að fresta fyrirtöku fjárnámsgerðar á hendur kæranda verði felld úr gildi.
-
18. maí 2017 /Úrskurður nr. 282/2017
Alþjóðleg vernd, öruggt upprunaríki, ákv ÚTL staðfest að hluta, brottvísun og endurkomubann fellt úr gildi
-
-
18. maí 2017 /Úrskurður nr. 283/2017
Alþjóðleg vernd, öruggt upprunaríki, barnafjölskylda, ákv ÚTL staðfest að hluta, brottvísun og endurkomubann fellt úr gildi
-
-
18. maí 2017 /Úrskurður nr. 281/2017
Alþjóðleg vernd, öruggt upprunaríki, ákv ÚTL staðfest að hluta, brottvísun og endurkomubann fellt úr gildi
-
-
18. maí 2017 /Úrskurður nr. 278/2017
Alþjóðleg vernd, barnafjölskylda, öruggt ríki, ákvörðun ÚTL staðfest að hluta
-
-
18. maí 2017 /Úrskurður nr. 280/2017
Alþjóðleg vernd, öruggt upprunaríki, ákv ÚTL staðfest að hluta, brottvísun og endurkomubann fellt úr gildi
-
18. maí 2017 /Úrskurður nr. 279/2017
Alþjóðleg vernd, öruggt upprunaríki, ákv ÚTL staðfest að hluta, brottvísun og endurkomubann fellt úr gildi
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
11. maí 2017 /Nr. 275/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að kærandi beri að yfirgefa landið meðan umsókn hans um dvalarleyfi er til meðferðar og synja honum um dvalarleyfi er staðfest.
-
11. maí 2017 /Nr. 273/2017 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum endurkomubann er felld úr gildi.
-
11. maí 2017 /Mál nr. 20/2017. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með kæru móttekinni hjá kærunefnd útboðsmála 10. nóvember 2016 kærði Prima ehf. útboð Reykjavíkurborgar nr. 13805 auðkennt „Skóli, menningarhús, bókasafn og sundlaug 2. áfangi – Uppsteypa og utanhússfrágangur“. Kærandi krefst þess að felldur verði úr gildi hluti skilmála í A. lið í grein 0.1.3. í útboðsgögnum þannig að orðið „bjóðandi“ verði fellt út. Jafnframt er þess krafist að kærunefnd láti uppi álit sitt á skaðabótaskyldu varnaraðila vegna niðurfellingar á útboði nr. 13786. Auk þess er krafist málskostnaðar.
-
11. maí 2017 /Mál 21/2016. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með kæru móttekinni hjá kærunefnd útboðsmála 10. nóvember 2016 kærði HS Orka hf. örútboð Ríkiskaupa (hér eftir vísað til sem „varnaraðila“) nr. 20418 innan rammasamnings um raforku nr. RK 05.07. Kærandi gerir þær kröfur að nefndin láti uppi álit sitt á skaðabótaskyldu varnaraðila og varnaraðila verði gert að greiða kæranda málskostnað.
-
11. maí 2017 /Mál nr. 5/2017. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með kæru móttekinni 16. febrúar 2017 kærir BL ehf. örútboð Strætó bs. (hér eftir vísað til sem varnaraðila) auðkennt „Samningskaup – Örútboð III. Endurnýjun strætisvagna“. Kærandi krefst þess að kærunefnd útboðsmála ógildi ákvörðun varnaraðila um að taka tilboði Yutong Eurobus ehf. í hinu kærða útboði og kærunefnd útboðsmála veiti álit sitt á skaðabótaskyldu varnaraðila. Þá er krafist málskostnaðar. Í þessum þætti málsins tekur nefndin afstöðu til kröfu kæranda um að samningsgerð verði stöðvuð um stundarsakir, sbr. 1. mgr. 110. gr. laga nr. 120/2016 um opinber innkaup, en úrlausn málsins bíður að öðru leyti endanlegs úrskurðar.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.