Úrskurðir og álit
-
-
-
06. júní 2007 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 6. júní 2007
FUNDARGERÐ Ár 2007, miðvikudaginn 6. júní, var haldinn fundur í mannanafnanefnd. Fundurinn fór fram að Neshaga 16, Reykjavík. Mætt voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Linda Ísle)...
-
06. júní 2007 /Synjun á greiðslu námsstyrks
Ár 2007, miðvikudaginn 6. júní, var kveðinn upp í menntamálaráðuneytinu svofelldur ÚRSKURÐUR: I. Kröfur aðila. Með bréfi, dags. 14. mars sl., kærði A (hér eftir nefnd kærandi), ákvörðun námsstyr)...
-
-
-
-
-
-
29. maí 2007 /Dalvíkurbyggð - Reglur um úthlutun lóða, veiting byggingar- og graftrarleyfis (frávísun að hluta)
Arngrímur Vídalín Baldursson 29. maí 2007 FEL07020066 Melum 621 Dalvík Vísað er til erindis yðar (hér eftir nefndur málshefjandi), dags. 23. febrúar 2007, þar sem leitað er álits ráðuneytisins á ág)...
-
-
-
-
-
-
24. maí 2007 /Mál 06100129
Úrskurður umhverfisráðuneytisins um matsskyldu lagningar 1,6 km vegar, Upphéraðsvegar, milli Fellabæjar og Ekkjufells á Fljótsdalshéraði.
-
24. maí 2007 /Mál 06050002
Úrskurður umhverfisráðuneytisins um matsskyldu Hringvegar um Hrútafjörð, Brú-Staðarskála í Bæjarhreppi og Húnaþing vestra.
-
-
-
-
-
18. maí 2007 /Mál 06120018
Úrskurður umhverfisráðuneytisins vegna ákvörðunar um matsáætlun framkvæmdaaðila vegna mats á umhverfisáhrifum lagningar Hringvegar um Hornafjarðarfljót.
-
18. maí 2007 /Synjanir Vinnumálastofnunar frá 27. október 2005, 5. desember 2005 og 16. febrúar 2006, sbr. einnig ákvörðun Vinnumálastofnunar frá 17. mars 2006, staðfestar
Hótelrekstur. Fjölskyldutengsl.
-
18. maí 2007 /Mál 06050132
Úrskurður umhverfisráðuneytisins vegna mats á umhverfisáhrifum Gjábakkavegar.
-
-
16. maí 2007 /Mál nr. 1/2007: Dómur frá 16. maí 2007
Alþýðusamband Íslands f.h. Starfsgreinasambands Íslands vegna Afls, starfsgreinafélags Austurlands f.h. Guðnýjar Einarsdóttur og Guðrúnar Margrétar Óladóttur gegn Fjarðabyggð og Félagi opinberra starfsmanna á Austurlandi.
-
15. maí 2007 /Mál nr. 2/2007: Dómur frá 15. maí 2007
Alþýðusamband Íslands vegna Matvís matvæla og veitingafélags Íslands gegn Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna Launanefndar sveitarfélaga.
-
-
15. maí 2007 /Synjanir Vinnumálastofnunar frá 5. júlí og 6. júlí 2006 staðfestar
Fiskvinnsla. Fjölskyldutengsl.
-
-
11. maí 2007 /Mál nr. 7/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi, dagsettu 1. maí 2007, kæra Jarðvélar ehf. höfnun Vegagerðarinnar á kæranda sem bjóðanda í útboði Vegagerðarinnar, auðkennt "Hringvegur, (1) Hringtorg við Þingvallaveg (36)".
-
-
-
-
-
-
08. maí 2007 /Mál nr. 6/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi kæranda, dags. 23. apríl 2007, var gerð krafa um að honum yrði veittur aðgangur að öllum gögnum málsins. Með bréfi, dags. 3. maí 2007, krafðist kærði þess að trúnaðar yrði gætt um umrædd gögn.
-
-
-
28. apríl 2007 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 28. apríl 2007
FUNDARGERÐ Ár 2007, laugardaginn 28. apríl, var haldinn fundur í mannanafnanefnd. Fundurinn fór fram að Neshaga 16, Reykjavík. Mætt voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Linda Í)...
-
-
26. apríl 2007 /Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 26. apríl 2007
Ár 2007, fimmtudaginn 26. apríl, er í matsnefnd eignarnámsbóta samkvæmt lögum nr. 11/1973 tekið fyrir matsmálið nr. 2/2007. Hveragerðisbær )...
-
25. apríl 2007 /Úrskurður nr. 26 Ofgreiddar bætur - endurkrafa
Miðvikudaginn 14. mars 2007 26/2007 A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir og)...
-
25. apríl 2007 /Úrskurður nr. 15 Ellilífeyrir
Miðvikudaginn 28. mars 2007 15/2007 A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir og H)...
-
25. apríl 2007 /Úrskurður nr. 14 Slysatrygging - örorkumat
Miðvikudaginn 21. febrúar 2007 14/2007 A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir og Þuríður)...
-
25. apríl 2007 /Úrskurður nr. 276 Sjúklingatrygging
Miðvikudaginn 21. febrúar 2007 276/2006 A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson,)...
-
17. apríl 2007 /Synjun á greiðslu námsstyrks
Ár 2007, þriðjudaginn 17. apríl, var kveðinn upp í menntamálaráðuneytinu svofelldur: ÚRSKURÐUR I. Kröfur aðila Með bréfi, dags. 15. maí sl., kærði A, hrl., f.h. B, (hér eftir nefnd)...
-
17. apríl 2007 /7/2006
Úrskurður vegna kæru Önnu Þóru Bragadóttur og Haraldar Kr. Ólasonar gegn Heilbrigðiseftirliti Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðis.
-
-
-
12. apríl 2007 /A-249/2007 Úrskurður frá 29. mars 2007
Kærð var synjun Ríkisútvarpsins um aðgang að upplýsingum um kostnað stofnunarinnar við Áramótaskaupið 2006. Afmörkun kæruefnis. Mikilvægir almannahagsmunir vegna viðskipta. Tilgreining máls eða gagna í máli. Aðgangur veittur að hluta.
-
12. apríl 2007 /A-248/2007 Úrskurður frá 29. mars 2007
Kærð var synjun Reykjavíkurborgar um aðgang að upplýsingum um raforkuverð Landsvirkjunar til [A] og [B]. Vinnuskjöl. Synjun staðfest.
-
12. apríl 2007 /Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 12. apríl 2007
Fimmtudaginn 12. apríl 2007 var tekið fyrir í Matsnefnd eignarnámsbóta matsmálið nr. 3/2006 Landsvirkjun gegn Eigendum Brúar, Fljótsdalshéraði og kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u )...
-
04. apríl 2007 /Mál nr. 6/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 30. mars 2007 kærði Viðeyjarferjan ehf. þá ákvörðun Reykjavíkurborgar að hyggjast ganga til samninga við annan aðila en kæranda í kjölfar samningskaupaferils á grundvelli samningskaupalýsingar nr. 10885 ,,Viðey-Samþætting þjónustu vegna ferjusiglinga og veitingareksturs".
-
-
-
04. apríl 2007 /Synjun Vinnumálastofnunar frá 20. júní 2006 staðfest
Kjötvinnsla. Fjölskyldutengsl.
-
-
04. apríl 2007 /Mál nr. 1/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 2. febrúar 2007 kæra Blómvellir ehf. afgreiðslu Framkvæmdasýslu ríkisins á útboði nr. 14176 auðkennt sem ,,Fangelsi Kvíabryggju - stækkun og breytingar."
-
04. apríl 2007 /Mál nr. 3/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 5. febrúar 2007 kærir Olíufélagið hf. ákvörðun Ríkiskaupa um frávísun á tilboði þess í útboði nr. 14158 auðkennt sem ,,Hreinlætisefni, hreinlætispappír, tæki og áhöld."
-
04. apríl 2007 /Mál nr. 5/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með ódagsettu bréfi sem barst kærunefnd útboðsmála 29. mars 2007, kærir Nýja leigubílastöðin Ríkiskaup f.h. áskrifenda að rammasamningskerfi Ríkiskaupa á hverjum tíma þá ákvörðun að breyta útboðsskilmálum í rammasamningsútboði nr. 14201 auðkennt "Leigubifreiðaakstur."
-
-
-
28. mars 2007 /Synjun Vinnumálastofnunar frá 19. desember 2005 staðfest
Veitingarekstur. Fjölskyldutengsl.
-
28. mars 2007 /Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 28. mars 2007
Ár 2007, miðvikudaginn 28. mars, er í matsnefnd eignarnámsbóta samkvæmt lögum nr. 11/1973 tekið fyrir matsmálið nr. 11/2006: Jóhanna Jónsdóttir, Jón Erlendsson, Björn Erlendsson, Halldóra Erl)...
-
28. mars 2007 /Synjun Vinnumálastofnunar frá 18. apríl 2006 staðfest
Veitingarekstur. Fjölskyldutengsl.
-
-
-
-
-
26. mars 2007 /Mál nr. 2/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 2. febrúar 2007, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Félag íslenskra stórkaupmanna f.h. Tanna ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa f.h. Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins (ÁTVR) að ganga til samninga við Servida ehf. í kjölfar útboðs kærða nr. 13759 auðkennt "Plastpokar fyrir ÁTVR."
-
-
22. mars 2007 /Brottvísun úr skóla
Ár 2007, fimmtudaginn 22. mars, var kveðinn upp í menntamálaráðuneytinu svofelldur ÚRSKURÐUR Kæruefnið. Menntamálaráðuneytinu barst hinn 11. október sl. erindi A og B (hér eftir nefnd kærendu)...
-
21. mars 2007 /Kópavogsbær - Áheyrnarfulltrúi í félagsmálaráði
Kópavogsbær 21. mars 2007 FEL07030031 Gunnar Birgisson, bæjarstjóri Fannborg 2 200 Kópavogi Með erindi, dags. 8. mars 2007, óskaði Félagsþjónusta Kópavogs eftir áliti félagsmálaráðuneytisins á því)...
-
16. mars 2007 /Mál nr. 24/2006. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 17. nóvember 2006 kærir EADS Secure Networks Oy samningsgerð Neyðarlínunnar við fyrirtækið Motorola ,,um kaup á nýjum Tetra fjarskiptabúnaði sem ætlaður er fyrir öryggis- og neyðarþjónustu um allt land."
-
15. mars 2007 /Synjun Vinnumálastofnunar frá 29. maí 2006 staðfest
Heimilishjálp. Fjölskyldutengsl.
-
15. mars 2007 /Landlæknir víkji sæti vegna vanhæfis, við áminningu skv. læknalögum
Fimmtudaginn 15. mars 2007 var í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:
-
-
14. mars 2007 /A-246/2007 Úrskurður frá 6. mars 2007.
Kærð var synjun fjármálaráðuneytisins um aðgang að gögnum sem farið hefðu á milli Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) og ráðuneytisins vegna undirbúnings frumvarps til laga um Ríkisútvarpið ohf. Mikilvægir almannahagsmunir vegna samskipta við önnur ríki. Synjun.
-
-
14. mars 2007 /A-247/2007 Úrskurður frá 6. mars 2007
Óskað var eftir því að kannað yrði hvort „sá listi sem tilgreindur er í kunnri Þjóðmálagrein, [X] sé enn til í íslenskum eða bandarískum gögnum .... [yfir] menn með ákveðnar stjórnmálaskoðanir er útiloka skyldi frá vissum störfum á vegum ríkisins.“ Framsending. Gildissvið upplýsingalaga. Frávísun.
-
14. mars 2007 /Synjanir Vinnumálastofnunar frá 1. febrúar 2006 staðfestar
Fiskvinnsla. Fjölskyldutengsl.
-
14. mars 2007 /A-245/2007 Úrskurður frá 6. mars 2007.
Kærð var synjun svæðisskrifstofu málefna fatlaðra í Reykjavík, um aðgang og afrit af öllum skjölum og gögnum um fjármálamisferli fyrrverandi forstöðumanns á áfangastaðnum [X] sem uppvíst varð um í ágúst 2005. Einka eða fjárhagsmálefni einstaklinga. Gildissvið gagnvart lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Gildissvið upplýsingalaga. Kerfisbundin skráning og vinnsla upplýsinga. Bókhaldsgögn. Gögn sem bætast við mál eftir að beiðni kemur fram en áður en afstaða er til hennar tekin. Frávísun. Synjun að hluta. Aðgangur veittur að hluta.
-
-
14. mars 2007 /Grundarfjarðarbær - Synjun á endurgreiðslu gatnagerðargjalds
Lögfræðistofa Reykjavíkur ehf. 14. mars 2007 FEL06120027 Soffía Ketilsdóttir, hdl. Vegmúla 2 108 Reykjavík Með erindi, dags. 7. desember 2006, leitaði Lögfræðistofa Reykjavíkur, f.h. Páls Harðarso)...
-
-
-
-
-
06. mars 2007 /Mannanafnanefnd, úrskurður 6. mars 2007
FUNDARGERÐ Ár 2007, þriðjudaginn 6. mars, var haldinn símafundur í mannanafnanefnd. Mætt voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Linda Ísleifsdóttir. Neðangreind mál voru tekin fyrir)...
-
-
01. mars 2007 /A-244/2007 Úrskurður frá 22. mars 2007
Kærð var synjun framkvæmdanefndar um einkavæðingu um aðgang að fundargerðum nefndarinnar sem tengdust sölu á hlut ríkisins í sjö tilgreindum fyrirtækjum auk greinargerða matsaðila og skýrslum eftirlitsaðila. Fundargerðir. Gögn ekki í vörslum stjórnvalds. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja og annarra lögaðila. Tilgreining máls eða gagna í máli. Vinnuskjöl. Frávísun. Aðgangur veittur. Synjun staðfest.
-
28. febrúar 2007 /Mál nr. 4/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 8. júní 2006 kærði Sportrútan ehf. útboð Eyjafjarðarsveitar auðkennt sem ,,Skólaakstur fyrir Hrafnagilsskóla?. Með úrskurði kærunefndar útboðsmála 23. ágúst 2006 í máli nr. 13/2006 var kröfum kæranda hafnað. Með bréfi, dags. 20. nóvember 2006, óskaði kærandi eftir endurupptöku málsins og var fallist á það með ákvörðun nefndarinnar 25. janúar 2007. Var aðilum í kjölfarið gefinn kostur á að koma að athugasemdum áður en úrskurður í málinu yrði kveðinn upp á ný.
-
28. febrúar 2007 /A-243/2007 Úrskurður frá 8. febrúar 2007
Kærð var synjun Vestmannaeyjabæjar á beiðni um tilteknar upplýsingar um bæjarstjórnarfundi og setu fulltrúa á þeim. Upplýsingar ekki verið teknar saman. Frávísun.
-
26. febrúar 2007 /A-242/2007 Úrskurður frá 8. febrúar 2007
Kærð var synjun Vinnumálastofnunar um aðgang að upplýsingum um greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna fiskvinnslufólks fyrir árin 2004, 2005 og 2006. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja og annarra lögaðila. Aðgangur veittur.
-
26. febrúar 2007 /A-240/2007 Úrskurður frá 14. febrúar 2007.
Kærð var synjun fjármálaráðuneytisins um aðgang að öllum skjölum sem tengjast úrskurði eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) frá 14. mars 2003, þ.e. nr. 40/03, um fjármögnun og aðgerðir í skattamálum í tengslum við byggingu álvers í Fjarðabyggð, og enn fremur um aðgang að öðrum skjölum milli ESA og íslenskra stjórnvalda um fasteignagjöld Landsvirkjunar eða undanþágur fyrirtækisins frá greiðslum þeirra og annarra opinberra gjalda og skatta. Gildissvið gagnvart þjóðréttarsamningum. Mikilvægir almannahagsmunir vegna samskipta við önnur ríki. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja og annarra lögaðila. Tilgreining máls. Þjóðréttarlegar skuldbindingar. Synjun að hluta. Aðgangur veittur að hluta.
-
-
-
-
-
-
19. febrúar 2007 /Mál nr. 11/2006: Dómur frá 19. febrúar 2007
Alþýðusamband Íslands f.h. Starfsgreinasambands Íslands vegna Afls starfsgreinafélags Austurlands gegn Samtökum atvinnulífsins vegnaESS Support Services ehf.
-
19. febrúar 2007 /Mannanafnanefnd, úrskurður 19. febrúar 2007
FUNDARGERÐ Ár 2007, mánudaginn 19. febrúar, var haldinn símafundur í mannanafnanefnd. Mætt voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Linda Ísleifsdóttir. Tekið var fyrir: 1. M)...
-
14. febrúar 2007 /Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 14. febrúar 2007
Miðvikudaginn 14. febrúar 2007 var tekið fyrir eignarmatsmálið nr. 1/2007, Kópavogsbær gegn Þorsteini Hjaltested og kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r : I. Skipan matsnefn)...
-
12. febrúar 2007 /Mál nr. 18/2006. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 13. júlí 2006, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kæra Tindaborgir ehf. ákvörðun Húsnæðissamvinnufélags Elliða hsf. að hafna verktilboði hans í útboði fyrir byggingu íbúða aldraðra að Mánabraut 1-16 Þorlákshöfn og semja við og skrifa undir samning við Trésmiðju Sæmundar ehf.
-
12. febrúar 2007 /Mál nr. 1/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 2. febrúar 2007 kæra Blómvellir ehf. afgreiðslu Framkvæmdasýslu ríkisins á útboði nr. 14176 auðkennt sem ,,Fangelsi Kvíabryggju - stækkun og breytingar"
-
12. febrúar 2007 /Mál nr. 23/2006. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 20. október kærði Birgir R. Sigurjónsson og óstofnað hlutafélag útboð Vegagerðarinnar auðkennt sem ,,Hríseyjarferja 2007-2011"
-
02. febrúar 2007 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 2. febrúar 2007
FUNDARGERÐ Ár 2007, föstudaginn 2. febrúar, var haldinn fundur í mannanafnanefnd. Fundurinn fór fram að Neshaga 16, Reykjavík. Mætt voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Linda Ísle)...
-
01. febrúar 2007 /Mál nr. 21/2006. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 28. september 2006 kærir Sensa ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um að hafna tilboði fyrirtækisins í rammasamningsútboði nr. 13943 auðkenndu sem ,,Tölvur og skyldur búnaður."
-
-
-
29. janúar 2007 /Synjun Vinnumálastofnunar frá 16. mars 2006 staðfest
Bygginga- og mannvirkjagerð. Fjölskyldutengsl.
-
29. janúar 2007 /Mál nr. 33/2006
Hugtakið hús. Húsfélag. Húsfélagsdeild. Lagnir. Eignarhald: Gangur í kjallara. Aðgangur að þvottahúsi.
-
28. janúar 2007 /Mannanafnanefnd, úrskurður 28. janúar 2007
FUNDARGERÐ Ár 2007, sunnudaginn 28. janúar, var haldinn símafundur í mannanafnanefnd. Mætt voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Linda Ísleifsdóttir. Tekið var fyrir: 1. )...
-
25. janúar 2007 /A-241/2007 Úrskurður frá 16. janúar 2007
Kærð var afgreiðsla utanríkisráðuneytisins, dags. 11. desember 2006, varðandi afrit af bréfi þess til [X] dags. 6. nóvember 2006. Gildissvið upplýsingalaga. Valdmörk úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Þagnarskylda. Frávísun.
-
25. janúar 2007 /Mál nr. 25/2006. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 20. nóvember 2006 óskar Sportrútan ehf. eftir því að kærunefnd útboðsmála endurupptaki mál nefndarinnar nr. 13/2006: Sportrútan ehf. gegn Eyjafjarðarsveit, sbr. 1. tl. 1. mgr. 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993. Jafnframt er krafist málskostnaðar úr hendi Eyjafjarðarsveitar, sbr. 3. mgr. 81. gr. laga nr. 94/2001 um opinber innkaup.
-
25. janúar 2007 /A-239/2007 Úrskurður frá 16. janúar 2007
Kærðar voru synjanir ríkisskattstjóra, dags. 8. og 20. nóvember 2006, á að veita tilteknar upplýsingar og staðfesta tiltekin atriði um greiðendur fjármagnstekjuskatts tekjuárið 2004. Þá var kærð synjun embættis ríkisskattstjóra, dags. 12. desember 2006, á að staðfesta tilteknar upplýsingar um greiðendur fjármagnstekjuskatts tekjuárið 2004. Upplýsingar ekki verið teknar saman. Valdmörk úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Frávísun.
-
23. janúar 2007 /Mál nr. 7/2006: Dómur frá 23. janúar 2007
Flugvirkjafélag Íslands gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Samtaka ferðaþjónustunnar vegna Flugfélagsins Atlanta ehf.
-
-
22. janúar 2007 /Synjanir Vinnumálastofnunar frá 20. mars 2006 staðfestar
Bygginga- og mannvirkjagerð.
-
-
-
-
-
-
16. janúar 2007 /A-238/2007 Úrskurður frá 16. janúar 2007
Kærð var synjun iðnaðar- og viðskiptaráðuneytisins um aðgang að skýrslu, í heild sinni, sem unnin var fyrir eigendur Landsvirkjunar um verðmæti fyrirtækisins vegna sölu þess til ríkisins. Almannahagsmunir. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja og annarra lögaðila. Synjun staðfest.
-
-
-
16. janúar 2007 /Reykjavíkurborg - Sala á eignum sveitarfélags, upplýsingagjöf ábótavant
Svandís Svavarsdóttir, borgarfulltrúi 16. janúar 2007 FEL06110083 Hjarðarhaga 28 107 Reykjavík Hinn 16. janúar 2007 var í félagsmálaráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r: Með e)...
-
16. janúar 2007 /Skeiða- og Gnúpverjahreppur - Aðgangur að bókhaldi sveitarfélags og meðferð gagna
Skeiða- og Gnúpverjahreppur 16. janúar 2007 FEL06120071 Sigurður Jónsson, sveitarstjóri Árnesi 801 SELFOSSI Vísað er til erindis yðar frá 14. desember sl. þar sem óskað er álits ráðuneytisins á me)...
-
15. janúar 2007 /Mál nr. 10/2006: Dómur frá 15. janúar 2007
Alþýðusamband Íslands f.h. Flugfreyjufélags Íslands gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Samtaka ferðaþjónustunnar vegna Icelandair ehf.
-
15. janúar 2007 /Mál nr. 9/2006: Dómur frá 15. janúar 2007
Alþýðusamband Íslands f.h. Flugfreyjufélags Íslands gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Samtaka ferðaþjónustunnar vegna Icelandair hf.
-
11. janúar 2007 /Mál nr. 8/2006: Úrskurður frá 11. janúar 2007
Starfsmannafélag Kópavogs gegn Kópavogsbæ.
-
10. janúar 2007 /Mál 06030015
Úrskurður umhverfisráðuneytisins um mat á umhverfisáhrifum Vestfjarðavegar nr. 60 á milli Bjarkarlundar og Eyrar í Reykhólahreppi.
-
07. janúar 2007 /Mál nr. 5/2006
Ágreiningur um hvort úrskurður mönnunarnefndar hafi byggst á lögmætum sjónarmiðum. Frávísun.
-
01. janúar 2007 /Mál 2/2006
Mál A 1. Aðilar málsins Aðilar málsins eru tollstjórinn í Reykjavík, Tryggvagötu 19, Reykjavík og A. Sigurður Skúli Bergsson aðstoðartollstjóri rak málið f.h. tollstjóra en Hróbjartur Jónatansson, hrl)...
-
29. desember 2006 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 29. desember 2006
FUNDARGERÐ Ár 2006, föstudaginn 29. desember, var haldinn fundur í mannanafnanefnd. Fundurinn fór fram að Neshaga 16, Reykjavík. Mætt voru Kolbrún Linda Ísleifsdóttir, Baldur Sigurðs-son og Ágústa )...
-
29. desember 2006 /A-237/2006 Úrskurður frá 22. desember 2006
Kærð var synjun velferðarsviðs Reykjavíkurborgar um aðgang að fjórum þjónustusamningum við félagasamtökin [X] og einum þjónustusamningi við félagasamtökin [Y]. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja og annarra lögaðila. Aðgangur veittur.
-
29. desember 2006 /A-236/2006 Úrskurður frá 22. desember 2006
Kærð var synjun Kópavogsbæjar um aðgang að uppdráttum og öðrum gögnum sem lögð höfðu verið fyrir Kópavogsbæ og tengdust byggingu fyrirhugaðs húss við [X-götu nr. Y] þar í bæ. Ekki hefur þýðingu í hvaða skyni ætlunin er að nota umbeðnar upplýsingar. Einka- eða fjárhagsmálefni einstaklinga. Öryggishagsmunir einstaklinga og lögaðila. Aðgangur veittur að hluta.
-
-
28. desember 2006 /6/2006
Úrskurður vegna kæru Rafmagnsveitu ríkisins (RARIK) gegn Heilbrigðiseftirliti Austurlands.
-
28. desember 2006 /Mál nr. 42/2006
Sameign allra. Hlutfallsskiptur kostnaður. Eignaskiptayfirlýsing.
-
-
28. desember 2006 /8/2006
Úrskurður vegna kæru Sveinbjörns B. Nikulássonar gegn Heilbrigðiseftirliti Hafnarfjarðar.
-
-
22. desember 2006 /Mál nr. 5/2006: Dómur frá 22. desember 2006
Vélstjórafélag Íslands gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Landssambands íslenskra útvegsmanna f.h. Útvegsmannafélags Norðurlands vegna Brims hf.
-
22. desember 2006 /Sveitarfélagið Ölfus - Synjun form. bæjarráðs um að taka mál á dagskrá, bókunarréttur
Ásgeir Ingvi Jónsson 22. desember 2006 FEL06110034 Sambyggð 2 815 Þorlákshöfn Þann 22. desember 2006 var í félagsmálaráðuneyti kveðinn upp svofelldur ú r s k u r ð u r: Þann 13. nóvember 2006 bar)...
-
22. desember 2006 /A-235/2006 Úrskurður frá 22. desember 2006
Kærð var synjun Þjóðskjalasafns Íslands á beiðni um aðgang og afrit af öllum skjölum og gögnum í vörslu Þjóðskjalasafns Íslands um símhleranir, sem dóms- og kirkjumálaráðuneytið afhenti safninu í júlí 2006. Aldur skjala. Framsending. Gildissvið upplýsingalaga. Skjalasöfn. Tilgreining máls. Valdmörk úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Þagnarskylda. Öryggi og varnir ríkisins. Afhending að hluta.
-
-
-
-
21. desember 2006 /Synjun Vinnumálastofnunar frá 19. desember 2005 staðfest
Ræstingar. Fjölskyldutengsl.
-
21. desember 2006 /Sveitarfélagið Álftanes - Uppsögn samninga og nýjar lántökur, þörf á sérfræðiáliti skv. 65. gr. sveitarstjórnarlaga
Guðmundur G. Gunnarsson, bæjarfulltrúi 21. desember 2006 FEL06090028 Norðurtúni 3 225 Álftanesi Þann 21. desember var kveðinn upp í ráðuneytinu svohljóðandi ú r s k u r ð u r: Með erindi, dags.)...
-
21. desember 2006 /Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. desember 2005 staðfest
Kjötvinnsla. Fjölskyldutengsl.
-
-
-
-
18. desember 2006 /Samningsgerð á grundvelli ákvörðunar umhverfisráðs fyrir staðfestingu bæjarstjórnar. Fullnaðarafgreiðsla
Arngrímur Vídalín Baldursson 18. desember 2006 FEL06100055/1001 Melum 621 Dalvík Með erindi, dags. 18. október 2006, sneri Arngrímur Vídalín Baldursson, hér eftir nefndur málshefjandi, sér til fél)...
-
-
-
14. desember 2006 /Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 14. desember 2006
Ár 2006, fimmtudaginn 14. desember, er í matsnefnd eignarnámsbóta samkvæmt lögum nr. 11/1973 tekið fyrir matsmálið nr. 15/2006. Vegagerðin gegn Héraðsvatnadeild Veiðifélags Skagafjarðar og N)...
-
13. desember 2006 /Mál nr. 24/2006. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 17. nóvember 2006 kærir EADS Secure Networks Oy samningsgerð Neyðarlínunnar við fyrirtækið Motorola ,,um kaup á nýjum Tetra fjarskiptabúnaði sem ætlaður er fyrir öryggis- og neyðarþjónustu um allt land.“ Greinargerð um málsástæður kæranda og fylgigögn bárust nefndinni hins vegar ekki fyrr en 4. desember það ár.
-
08. desember 2006 /Mál 06050066
Úrskurður umhverfisráðuneytisins um matsskyldu vegna tengibrautar frá Vesturlandsvegi um Álafossveg og Helgafellsland, Mosfellsbæ
-
-
-
08. desember 2006 /Úrskurður nr. 242 Ofgreiddar bætur
Miðvikudaginn 15. nóvember 2006 242/2006 A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson,)...
-
-
-
06. desember 2006 /Mannanafnanefnd, úrskurður 6. desember 2006
FUNDARGERÐ Ár 2006, miðvikudaginn 6. desember, var haldinn fundur í mannanafnanefnd. Fundurinn fór fram að Neshaga 16, Reykjavík. Mætt voru Kolbrún Linda Ísleifsdóttir, Baldur Sigurðsson og Ágústa Þo)...
-
29. nóvember 2006 /Mál nr. 23/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 20. október kærði Birgir R. Sigurjónsson og óstofnað hlutafélag útboð Vegagerðarinnar auðkennt sem ,,Hríseyjarferja 2007-2011."
-
24. nóvember 2006 /Mannanafnanefnd, úrskurður 24. nóvember 2006
Fundargerð Ár 2006, föstudaginn 24. nóvember, var haldinn símafundur í mannanafnanefnd. Mætt voru Kolbrún Linda Ísleifsdóttir, Baldur Sigurðsson og Ágústa Þorbergsdóttir. Tekið var fyrir: 1. )...
-
-
20. nóvember 2006 /Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. desember 2005 staðfest
Rekstur líkamsræktarstöðvar. Fjölskyldutengsl.
-
-
16. nóvember 2006 /Mál 06030148
Úrskurður umhverfisráðuneytisins um matsskyldu vegna efnistöku af hafsbotni í Kollafirði, Faxaflóa.
-
14. nóvember 2006 /Úrskurður nr. 157 Slysatrygging
Þriðjudaginn 8. ágúst 2006 157/2006 A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmun)...
-
14. nóvember 2006 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 14. nóvember 2006
FUNDARGERÐ Ár 2006, þriðjudaginn 14. nóvember, var haldinn fundur í mannanafnanefnd. Fundurinn fór fram að Neshaga 16, Reykjavík. Mætt voru Kolbrún Linda Ísleifsdóttir, Baldur Sigurðsson og Ágústa )...
-
14. nóvember 2006 /Úrskurður nr. 161 Hjartasérfræðingur
Þriðjudaginn 8. ágúst 2006 161/2006 A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Si)...
-
14. nóvember 2006 /Úrskurður nr. 120 Uppbót/styrkur til bifreiðakaupa og uppbót til reksturs bifreiðar
Þriðjudaginn 26. september 2006 120/2006 A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hr)...
-
14. nóvember 2006 /Úrskurður nr. 223 Skertar örorkulífeyrisgreiðslur
Miðvikudaginn 20. september 2006 223/2006 A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., G)...
-
14. nóvember 2006 /Úrskurður nr. 167 Uppbót/styrkur til bifreiðakaupa
Þriðjudaginn 8. ágúst 2006 167/2006 A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur )...
-
14. nóvember 2006 /Úrskurður nr. 230 Örorkumat
Þriðjudaginn 26. september 2006 230/2006 A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson,)...
-
14. nóvember 2006 /Úrskurður nr. 119 Ofgreiddar bætur
Miðvikudaginn 13. september 2006 119/2006 A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl.)...
-
-
10. nóvember 2006 /A-234/2006 Úrskurður frá 10. nóvember 2006
Kærð var synjun bæjarráðs Seyðisfjarðarkaupstaðar á beiðni um aðgang að upplýsingum og gögnum um samninga milli Seyðisfjarðarkaupstaðar og [A] ehf. í tengslum við fyrirhugaðar virkjanir í Fjarðará. Gildissvið laga um upplýsingamiðlun og aðgang að upplýsingum um umhverfismál. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja og annarra lögaðila. Aðgangur veittur.
-
06. nóvember 2006 /Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 6. nóvember 2006
Ár 2006, mánudaginn 6. nóvember, er í matsnefnd eignarnámsbóta, samkvæmt lögum nr. 11/1973, tekið fyrir matsmálið nr. 9/2006. Vegagerðin )...
-
-
-
-
26. október 2006 /Mál nr. 19/2006. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi dagsettu 15. ágúst 2006, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kæra Glaumur verktakafélag ehf. og Heflun ehf. þá ákvörðun kærða, í útboði nr. 13921, auðkennt sem „Endurbygging vélflugbrautar á Sandskeiði“ að hafna öllum boðum og hefja samningskaupaferli.
-
25. október 2006 /Máli nr. 22/2006. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:
Með bréfi 9. október 2006 kærir Besta ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um að opna tilboð í rammasamningsútboði nr. 14050 auðkennt sem ,,Hreinlætispappír, hreinlætisefni og áhöld og tæki til hreingerninga“ hinn 5. október 2006 og þá ákvörðun að heimila kæranda ekki að vera meðal þátttakenda.
-
-
23. október 2006 /Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 23. október 2006
Mánudaginn 23. október 2006 var tekið fyrir hjá Matsnefnd eignarnámsbóta matsmálið nr. 12/2006 Vegagerðin gegn Jónasi Jóhannssyni og kveðinn upp svohljóðandi ú )...
-
20. október 2006 /Úrskurður nr. 148 Hjálpartæki
A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir og Þuríður Árnadóttir, lögfræðingur. Með bréfi dags. )...
-
20. október 2006 /Úrskurður nr. 166 Slysabætur
A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir og Hjördís Stefánsdóttir, lögfræðingur. Með bréfi)...
-
20. október 2006 /Úrskurður nr. 153 Ferðakostnaður innanlands
A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir og Þuríður Árnadóttir, lögfræðingur. Með kæru til ú)...
-
20. október 2006 /Úrskurður nr. 170 Tannmál
A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir og Hjördís Stefánsdóttir, lögfræðingur. Með bréfi t)...
-
20. október 2006 /Úrskurður nr. 155 Ofgreiddar bætur
A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir og Þuríður Árnadóttir, lögfræðingur. Með bréfi mótt. )...
-
-
20. október 2006 /Úrskurður nr. 198 Makabætur
A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir og Þuríður Árnadóttir, lögfræðingur. A kærir til úrsk)...
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.