Úrskurðir og álit
-
-
-
-
-
27. september 2002 /Mál nr. 1/2001.
Með bréfi 15. júní 2001, sem barst kærunefnd útboðsmála 18. sama mánaðar, framsendi fjármálaráðuneytið kæru Nýherja hf. dagsett 14. sama mánaðar vegna útboðs Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar „ISR/0110/FMR, TÖLVUBÚNAÐUR FYRIR GRUNNSKÓLA OG FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ REYKJAVÍKUR
-
26. september 2002 /Mál nr. 4/2001. Úrskurður kærunefndar:
Með bréfi 6. júlí 2001, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Netverslun Íslands hf. útboð Ríkiskaupa nr. 12765 "Rafrænt markaðstorg ríkisins " Samstarfsútboð.
-
26. september 2002 /Mál nr. 6/2001. Ákvörðun kærunefndar:
Með bréfi 28. nóvember 2001, sem barst kærunefnd útboðsmála 29. sama mánaðar, kæra Samtök iðnaðarins útboð Vegagerðarinnar "Vestfjarðarvegur, Múli " Vattarnes.
-
26. september 2002 /Mál 02050043
Úrskurður um mat á umhverfisáhrifum stækkun Norðuráls á Grundartanga.
-
24. september 2002 /ÁLITSGERÐ nefndar skv. 27. gr. laga nr. 70/1996, um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins í máli nr. 3/2002.
Mál A 1. Aðilar málsins. Aðilar málsins eru ríkislögreglustjóri, kt. 530697-2079, Skúlagötu 21, Reykjavík og A. Helgi Magnús Gunnarsson lögfræðingur rak málið f.h. ríkislögreglustjóra en Einar Þó)...
-
24. september 2002 /ÁLITSGERÐ nefndar skv. 27. gr. laga nr. 70/1996, um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins í máli nr. 5/2002.
Mál A. 1. Aðilar málsins. Aðilar málsins eru menntamálaráðuneytið, kt. 460269-2969, Sölvhólsgötu 4, Reykjavík og A. Valur Árnason skrifstofustjóri í menntamálaráðuneytinu rak málið f.h. ráðuneyti)...
-
24. september 2002 /ÁLITSGERÐ nefndar skv. 27. gr. laga nr. 70/1996, um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins í máli nr. 4/2002.
Mál A 1. Aðilar málsins. Aðilar máls þessa eru forsætisráðuneytið, kt. 550169-1269, Stjórnarráðshúsinu, Reykjavík og A, forstöðumaður Þjóðmenningarhússins, Reykjavík. 2. Málavextir. 2.1. Málsmeð)...
-
23. september 2002 /ÁLITSGERÐ nefndar skv. 27. gr. laga nr. 70/1996, um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins í máli nr. 2/2002.
A. 1. Aðilar máls Aðilar máls þessa eru ríkislögreglustjóri, kt. 530697-2079, Skúlagötu 21, Reykjavík og A, kt. [ ], [ ], [ ]. Helgi Magnús Gunnarsson lögfræðingur rak málið f.h. ríkislögreglustj)...
-
23. september 2002 /ÁLITSGERÐ nefndar skv. 27. gr. laga nr. 70/1996, um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins í máli nr. 1/2002.
A. 1. Aðilar máls Aðilar máls þessa eru ríkislögreglustjóri, kt. 530697-2079, Skúlagötu 21, Reykjavík og A, kt. [ ], [ ], [ ]. Helgi Magnús Gunnarsson lögfræðingur rak málið f.h. ríkislöreglustjó)...
-
20. september 2002 /2/2002 Úrskurður frá 20. september 2002
Kærð ákvörðun hreppsnefndar Skorradalshrepps að neyta forkaupsréttar á jarðarhluta.
-
18. september 2002 /Kirkjubólshreppur - Framkvæmdir utan fjárhagsáætlunar, sala eigna án samþykkis hreppsnefndar
Guðjón H. Sigurgeirsson 18. september 2002 FEL02050029/1001 Heydalsá 2 541 HÓLMAVÍK Með erindi, dags. 2. maí 2002, óskuðu fjórir þáverandi hrepp)...
-
-
11. september 2002 /Mál 02050017
Úrskurður um úthlutun hreindýraarðs árin 2000 og 2001 á Norður-Héraði.
-
-
11. september 2002 /Mál nr. 16/2002. Úrskurður kærunefndar
Með bréfi 8. júlí 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Spöng ehf. útboð Framkvæmdasýslu ríkisins nr. 12968 auðkennt
-
06. september 2002 /Sveitarfélagið Árborg - Heimildir aukafundar til að kjósa nýja stjórn Atvinnuþróunarsjóðs Suðurlands
Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands 6. september 2002 FEL02090015/1001 Róbert Jónsson, framkvæmdastjóri Austurvegi 56 800 SELFOSS Ráðuneytið hefur móttekið er)...
-
-
02. september 2002 /Reykjavíkurborg - Réttur einkarekinna tónlistarskóla til styrkveitinga, jafnræðisregla
Tónskóli Hörpunnar 2. september 2002 FEL 02010054 Kjartan Eggertsson Bæjarflöt 17 Reykjavík Ár 2002, mánudagin)...
-
02. september 2002 /Reykjavíkurborg - Réttur einkarekinna tónlistarskóla til styrkveitingar, frávísun
Ásgeir Erlendur Ásgeirsson 2. september 2002 FEL 02010110 Sigrún Birgisdóttir Vesturbergi 8 111 Reykjavík )...
-
30. ágúst 2002 /Úrskurður nr. 113/2002
A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir og Þuríður Árnadóttir, lögfræðingur. Með bréfi da)...
-
30. ágúst 2002 /Úrskurður nr. 128/2002
A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir og Þuríður Árnadóttir, lögfræðingur. Með bré)...
-
29. ágúst 2002 /Vestmannaeyjabær - Ákvörðun um breytingu á ráðningarsamningi fráfarandi bæjarstjóra, hæfi forseta bæjarstjórnar til þátttöku við afgreiðslu málsins
Bæjarfulltrúar V-listans í Vestmannaeyjum 29. ágúst 2002 FEL02070072/1001 Lúðvík Bergvinsson Frostaskjóli 7 101 Reykjavík Hinn 29. ágúst 2002 var kveðin)...
-
-
-
-
-
22. ágúst 2002 /Vesturbyggð - Ákvörðun um niðurlagningu grunnskóla í dreifbýli, málsmeðferð
Vesturbyggð 22. ágúst 2002 FEL02050059/1001 Jón B. G. Jónsson, forseti bæjarstjórnar Aðalstræti 63 450 PATREKSFJÖRÐUR )...
-
-
16. ágúst 2002 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 16. ágúst 2002
Þann 16. ágúst 2002, var fundur haldinn í Mannanafnanefnd. Fundinn sátu Andri Árnason, formaður, Guðrún Kvaran og Margrét Jónsdóttir.
-
14. ágúst 2002 /Reykjavíkurborg - Úrskurður um sveitarstjórnarkosningar 25. maí 2002, lög um persónuvernd og verndun persónuupplýsinga, frávísun
Tómas Gunnarsson 14. ágúst 2002 FEL02070027/1022 Bleikjukvísl 1 110 REYKJAVÍK Hinn 14. ágúst 2002 var kveðinn upp í)...
-
13. ágúst 2002 /Mosfellsbær - Krafa um afhendingu lögfræðilegrar álitsgerðar, undantekningarregla 1. mgr. 16. gr. stjórnsýslulaga
Magnús Ingi Erlingsson, hdl. 13. ágúst 2002 FEL02050074/1001/GB Hátúni 6 a 105 REYKJAVÍK Hinn 13. ágúst 2002 var kveðinn upp í félagsmálaráðuneytinu svofelldur: úrskurður )...
-
09. ágúst 2002 /1/2002 Úrskurður frá 9. ágúst 2002
Kæra ákvörðun jarðanefndar um synjun á aðilaskiptum jarðarhlutar.
-
08. ágúst 2002 /Mál nr. 12/2002. Úrskurður kærunefndar
Með bréfi 10. júní 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kæra Ístak hf. og Nýsir hf. útboð Ríkiskaupa nr. 12733 auðkennt
-
08. ágúst 2002 /A-152/2002 Úrskurður frá 8. ágúst 2002
Kærð var synjun dóms- og kirkjumálaráðuneytisins um að veita aðgang að bréfi til flugfélags vegna tiltekinna öryggisráðstafana í tengslum við opinbera heimsókn þjóðhöfðingja til Íslands. Lögskýring. Takmarkanir á upplýsingarétti vegna almannahagsmuna. Einkahagsmunir einstaklinga. Öryggi ríkisins. Stjórnarskrá. Aðgangur að hluta.
-
07. ágúst 2002 /Húsavíkurbær - Heimildir sveitarfélaga til að innheimta sérstakt gjald vegna gíró-/greiðsluseðla
Húsavíkurbær 7. ágúst 2002 FEL02050083/1001 Guðmundur Níelsson, bæjarritari Ketilsbraut 7-9 640 HÚSAVÍK Ví)...
-
-
-
30. júlí 2002 /Borgarbyggð - Ráðuneytið hefur ákveðið með úrskurði að ógilda sveitarstjórnarkosningar sem fram fóru í Borgarbyggð 25. maí 2002
Landslög, lögfræðistofa Jón Sveinsson, hrl. Tryggvagötu 11 101 Reykjavík Reykjavík, 30. júlí 2002 Tilvísun: FEL02060027/1022/SÁ/-- Þann 30. júlí 2002 var í félagsmálaráðuneytinu)...
-
-
15. júlí 2002 /A-151/2002 Úrskurður frá 15. júlí 2002
Kærð var synjun dóms- og kirkjumálaráðuneytisins um að veita aðgang að reglum um vopnaburð, settar með stoð í vopnalögum. Takmarkanir á upplýsingarétti vegna almannahagsmuna. Öryggi ríkisins. Lögskýring. Gildissvið upplýsingalaga. Synjun staðfest.
-
12. júlí 2002 /Búðahreppur - Álit ráðuneytisins varðandi valdmörk sveitarstjórnar og sameiginlegrar barnaverndarnefndar fjögurra sveitarfélaga, fjárhagsleg ábyrgð sveitarstjórnar vegna barnaverndarmála
Búðahreppur 12. júlí 2002 FEL02060041/1001 Steinþór Pétursson, sveitarstjóri Hafnargötu 12 750 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR )...
-
-
-
-
-
-
11. júlí 2002 /Tálknafjarðarhreppur - Úrskurður um sveitarstjórnarkosningar 25. maí 2002.
Fulltingi ehf. lögfræðiþjónusta 11. júlí 2002 FEL02060030/1022 Stefán Þór Ingimarsson, hdl. Suðurlandsbraut 18 108 REYKJAVÍK Hinn 11. júlí 2002 var kveðinn upp í félagsmálaráðuneytinu s)...
-
11. júlí 2002 /Mál nr. 6/2002: Dómur frá 11. júlí 2002.
Alþýðusamband Íslands f.h. Sjómannasambands Íslands vegna aðildarfélags þess gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Landsambands íslenskra útvegsmanna vegna aðildarfélaga þess.
-
11. júlí 2002 /A-150/2002 Úrskurður frá 11. júlí 2002
Kærð var synjun Mosfellsbæjar um að veita aðgang að lögfræðiáliti sem aflað var vegna bótakröfu á hendur bænum. Gildissvið upplýsingalaga gagnvart stjórnsýslulögum. Upplýsingaréttur aðila. Stjórnvaldsákvörðun. Kæruleiðbeiningar. Kæruheimild. Frávísun.
-
08. júlí 2002 /Mál nr. 3/2002: Dómur frá 8. júlí 2002
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga gegn íslenska ríkinu.
-
-
-
-
-
03. júlí 2002 /A-148/2002 Úrskurður frá 3. júlí 2002
Kærð var synjun Hreppsnefndar Austur-Eyjafjallahrepps um að veita aðgang að útboðsgögnum. Hlutverk úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Útboð. Gildissvið upplýsingalaga. Upplýsingaréttur aðila. Samkeppnishagsmunir hins opinbera. Takmarkanir á upplýsingarétti. Aðgangur veittur.
-
-
-
-
-
01. júlí 2002 /A-149/2002 Úrskurður frá 1. júlí 2002
Kærð var synjun landbúnaðarráðuneytis um aðgang að gögnum um ríkisjörð. Beiðni um aðgang að upplýsingum. Tilgreining máls. Fjöldi mála. Synjun.
-
-
-
-
27. júní 2002 /Eyja- og Miklaholtshreppur - Úrskurður um sveitarstjórnarkosningar 25. maí 2002
Ingunn Hrefna Albertsdóttir 27. júní 2002 : FEL02060032/1022 Holti, Eyja- og Miklaholtshreppi 311 BORGARNES Hinn 27. júní 2002 )...
-
-
-
-
-
-
-
26. júní 2002 /Mál nr. 5/2002: Dómur frá 26. júní 2002.
Alþýðusamband Íslands vegna Félags íslenskra hljómlistarmanna f.h. lausráðinna hljómlistarmanna við Sinfóníuhljómsveit Íslands gegn Sinfóníuhljómsveit Íslands.
-
-
26. júní 2002 /Mál nr. 4/2002: Dómur frá 26. júní 2002.
Guðmundur Kristinn Erlendsson o.fl. gegn Samtökum atvinnulífsins vegna Flugleiða hf. og Flugfélags Íslands hf. og Arngrími Arngrímssyni o.fl.
-
23. júní 2002 /Mál nr. 8/2002: Dómur frá 23. júní 2002.
Fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs gegn Læknafélagi Íslands og Félagi ungra lækna.
-
20. júní 2002 /Mál nr. 12/2002. Ákvörðun kærunefndar
Með bréfi 10. júní 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kæra Ístak hf. og Nýsir hf. útboð Ríkiskaupa nr. 12733 auðkennt
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
13. júní 2002 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 13. júní 2002
Þann 13. júní 2002, var fundur haldinn í Mannanafnanefnd. Fundinn sátu Andri Árnason, formaður, Guðrún Kvaran og Margrét Jónsdóttir.
-
07. júní 2002 /Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 7. júní 2002
Bolungarvíkurkaupstaður gegn Sigurgeiri Jóhannssyni og Guðlaugu Elíasdóttur
-
07. júní 2002 /Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 7. júní 2002.
Vegagerðin gegn Eigendum Skjöldólfsstaða I og II
-
07. júní 2002 /Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 7. júní 2002.
Bolungarvíkurkaupstaður gegn JFE verktökum ehf.
-
-
07. júní 2002 /Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 7. júní 2002.
Bolungarvíkurkaupstaður gegn Olgeiri Hávarðarsyni
-
-
07. júní 2002 /Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 7. júní 2002.
Bolungarvíkurkaupstaður gegn Margréti Gunnarsdóttur og Ásgeiri Sólbergssyni
-
-
07. júní 2002 /Mál nr. 3/2002
Skilyrði til að fá greiðslu úr Fæðingarorlofssjóði. Samfellt starf í sex mánuði fyrir upphafsdag fæðingarorlofs.
-
06. júní 2002 /Mál nr. 10/2002. Úrskurður kærunefndar
Með bréfum 9. apríl 2002 og 22. apríl 2002 kærir Lúkas D. Karlsson ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 12974 auðkennt
-
-
-
04. júní 2002 /Kirkjubólshreppur - Styrkveiting úr sveitarsjóði til stofnunar hitaveitu, sameining yfirvofandi við annað sveitarfélag
Hafdís Sturlaugsdóttir Reykjavík, 4. júní 2002 FEL02040032/16-4905 Húsavík 510 Hólmavík Hinn 4. júní 2002 var kveðinn upp í félagsmálaráðuneytinu)...
-
04. júní 2002 /Kirkjubólshreppur - Styrkveiting úr sveitarsjóði til stofnunar hitaveitu, sameining yfirvofandi við annað sveitarfélag
Hafdís Sturlaugsdóttir Reykjavík, 4. júní 2002 FEL02040032/16-4905 Húsavík 510 Hólmavík Hinn 4. júní 2002 var kveðinn upp í félagsmálaráðuneytinu svoh)...
-
04. júní 2002 /Mál nr. 8/2002. Úrskurður kærunefndar
Með bréfi 26. mars 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kæra A.B. Pípulagnir ehf., útboð Reykjavíkurborgar auðkennt - Fóðrun holræsa 2002, 2003 og 2004.
-
04. júní 2002 /Mál nr. 9/2002. Úrskurður kærunefndar
Með bréfi 13. maí 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála degi síðar, kæra Samtök iðnaðarins, fyrir hönd J.Á. verktakar ehf., framkvæmdir Vegagerðarinnar við brú á þjóðvegi 1 yfir Þverá í Rangárvallasýslu.
-
-
31. maí 2002 /Mál nr. 1/2002
Sameiginlegur réttur foreldra til framlengingar á fæðingarorlofi vegna veikinda barns.
-
31. maí 2002 /Yfirmatsgerð á arðskrá fyrir Veiðifélag Þverár
Hinn 19. desember 2000 luku þeir Vífill Oddsson verkfræðingur og Jón Höskuldsson héraðsdómslögmaður mati á arðskrá fyrir Veiðifélag Þverár. Höfðu þeir verið dómkvaddir til starfans af Héraðsdómi Vesturlands 5. apríl sama árs.
-
-
29. maí 2002 /Mál nr. 7/2002. Úrskurður kærunefndar
Með bréfi 11. mars 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kæra Samtök iðnaðarins, fyrir hönd Trésmiðju Þráins Gíslasonar sf., útboð Byggðasafns Akraness og nærsveita og Landmælinga Íslands á sýningarbúnaði, sbr. auglýsingu í Póstinum 31. janúar 2002.
-
29. maí 2002 /Úrskurður nr. 65/2002
A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir og Þuríður Árnadóttir, lögfræðingur. Með )...
-
-
28. maí 2002 /Mál nr. 2/2002: Dómur frá 28. maí 2002.
Bifreiðastjórafélagið Sleipnir gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Samtaka ferðaþjónustunnar vegna Kynnisferða sf.
-
-
-
-
-
23. maí 2002 /Kópavogsbær - Réttur umboðsmanna framboðslista til veru í kjördeild
Yfirkjörstjórnin í Kópavogsbæ Jón Atli Kristjánsson, formaður Í rafpósti, dags. 22. maí 2002, óskaði yfirkjörstjórnin í Kópavogi álits ráðuneytisins á eftirtöldum álitaefnum: 1. )...
-
21. maí 2002 /Mál nr. 58/2001
Skilyrði þess að fá greiðslu úr Fæðingarorlofssjóði. Samfellt starf í sex mánuði fyrir upphafsdag fæðingarorlofs.
-
-
-
-
-
-
-
-
09. maí 2002 /Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 9. maí 2002.
Ár 2002, fimmtudaginn 9. maí, er í Matsnefnd eignarnámsbóta samkvæmt lögum nr. 11/1973 tekið fyrir matsmálið nr. 8/1999 Ágúst Sigurðsson )...
-
-
08. maí 2002 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 8. maí 2002
Þann 8. maí 2002, var fundur haldinn í Mannanafnanefnd. Fundinn sátu Andri Árnason, formaður, Guðrún Kvaran og Margrét Jónsdóttir. Eftirtalin mál voru tekin til afgreiðslu:
-
07. maí 2002 /Mál nr. 66/2001
Nauðsynlegt af heilsufarsástæðum að leggja niður launað starf á meðgöngu.
-
-
06. maí 2002 /Mál nr. 6/2002. Úrskurður kærunefndar:
Með bréfi 1. apríl 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála 2. sama mánaðar, kærir Njarðtak ehf. samþykkt bæjarstjórnar Borgarbyggðar frá 14. mars 2002, þar sem samþykkt var að hafna öllum tilboðum í sorphreinsun í Borgarbyggð og rekstur gámastöðvar í Borgarnesi, jafnframt því sem samþykkt var að bjóða þjónustu þessa út á nýjan leik.
-
03. maí 2002 /Vestur-Landeyjahreppur - Skylda hreppsnefndar til að verða við áskorun um að halda almennan borgarafund
RSG 3. maí 2002 FEL02030051/16-8604 Rúnar S. Gíslason hdl. Lágmúla 5 108 REYKJAVÍK Með erindi, dags.)...
-
-
26. apríl 2002 /Sveitarfélagið Skagafjörður - Birting reglna um niðurgreiðslu daggæslu í heimahúsum, gildistaka og afturvirkni
Elva Björk Guðmundsdóttir 26. apríl 2002 FEL02020027/16-5200 Birkihlíð 7 550 SAUÐÁRKRÓKUR Með erindi, dags. 4. mars 2002, óskuðu Elva Björk Guðmundsdóttir og Gunnar Bragi Sveinsson áli)...
-
-
23. apríl 2002 /Mál nr. 17/2001
Útreikningur á greiðslu úr Fæðingarorlofssjóði. Veikindi á meðgöngu.
-
23. apríl 2002 /Mál nr. 31/2001
Útreikningur á greiðslu úr Fæðingarorlofssjóði. Viðmiðunartímabilið.
-
-
-
-
-
-
-
11. apríl 2002 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 11. apríl 2002
Þann 11. apríl 2002, var fundur haldinn í Mannanafnanefnd. Fundinn sátu Andri Árnason, formaður, Guðrún Kvaran og Margrét Jónsdóttir.
-
10. apríl 2002 /A-147/2002 Úrskurður frá 10.4 2002
Kærð var synjun Fjármálaeftirlitsins um að veita fréttamönnum aðgang að bréfi sem það hafði sent tilteknum aðilum um sviptingu atkvæðisréttar þeirra á aðalfundi viðskiptabanka. Takmarkanir á upplýsingarétti vegna einkahagsmuna. Takmarkanir á upplýsingarétti vegna viðskipta- og fjárhagshagsmuna. Þagnarskylda. Eftirlitsskylda hins opinbera. Gildissvið upplýsingalaga. Synjun staðfest.
-
10. apríl 2002 /Úrskurður nr. 32/2002
A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú r s k u r ð u r. Mál þetta úrskurðuðu Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir og Þuríður Árnadóttir, lögfræðingur. Með bréfi)...
-
-
08. apríl 2002 /Mál nr. 15/2001: Dómur frá 8. apríl 2002.
Vélstjórafélag Íslands gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Landssambands íslenskra útvegsmanna f.h. Útvegsmannafélags Snæfellsness vegna Bervíkur ehf.
-
04. apríl 2002 /A-146/2002 Úrskurður frá 4. apríl 2002
Kærð var synjun flugmálastjórnar um að veita upplýsingar um flugferil þyrlu vegna þyrluslyss. Rafræn gögn. Kærufrestur. Kæruleiðbeiningar. Leiðbeiningarskylda stjórnvalda. Fyrirliggjandi gögn. Synjun staðfest.
-
-
-
02. apríl 2002 /Mál nr. 2/2002. Úrskurður kærunefndar:
Með bréfi 30. janúar 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála 4. febrúar sama árs, kærir Iðufell ehf., útboð Vegagerðarinnar „Norðfjarðarvegur, Reyðarfjörður - Sómastaðir
-
-
-
26. mars 2002 /Mál nr. 2/2002
Gerð eignaskiptayfirlýsingar: Ákvörðunartaka, aðgangsréttur að bílskúr.
-
-
26. mars 2002 /Sveitarfélagið Ölfus - Heimildir aukafundar byggðasamlags til að ákveða hlutafjáraukningu í einkahlutafélagi, veiting ábyrgða
Sveitarfélagið Ölfus 26. mars 2002 FEL01110059/16-8717 Hjörleifur Brynjólfsson, oddviti Hafnarbergi 1 815 Þorlákshöfn Hinn 26. mars 2002 var kveðinn upp í félagsmálaráðuneytinu svo)...
-
-
25. mars 2002 /Ísafjarðarbær - Skylda bæjarstjóra og bæjarráðs til að fylgja ákvörðun bæjarstjórnar við gerð samnings
Sæmundur Kr. Þorvaldsson 25. mars 2002 FEL02030062/1001 Lyngholti 471 ÞINGEYRI Vísað er til erindis yðar, sem móttekið er 15. mars 200)...
-
25. mars 2002 /Blönduóssbær og Engihlíðarhreppur - Skipun yfirkjörstjórnar vegna kosningar til sveitarstjórnar í sameinuðu sveitarfélagi, heimild til að láta kosningu fara fram í aðeins einni kjördeild
Blönduóssbær 25. mars 2002 FEL01010140/1031-5604 Skúli Þórðarson, bæjarstjóri 540 BLÖNDUÓS Vísað er til erindis yðar og odd)...
-
25. mars 2002 /Blönduóssbær - Skipun yfirkjörstjórnar við kosningu til sveitarstjórnar sameinaðs sveitarfélags, ákvörðun um fjölda kjördeilda
Blönduóssbær 25. mars 2002 FEL01010140/1031-5604 Skúli Þórðarson, bæjarstjóri 540 BLÖNDUÓS Vísað er til erindis yðar )...
-
21. mars 2002 /A-144/2002 Úrskurður frá 21. mars 2002
Kærð var synjun félagsmálastjóra Kópavogsbæjar um að veita aðgang að tilteknum gögnum um daggæslu tiltekinna aðila. Rannsókn eða saksókn í opinberu máli. Takmarkanir á upplýsingarétti vegna einkahagsmuna. Aðgangur að hluta skjals. Aðgangur veittur að hluta.
-
-
-
14. mars 2002 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 14. mars 2002
Þann 14. mars 2002, var fundur haldinn í Mannanafnanefnd. Fundinn sátu Andri Árnason, formaður, Guðrún Kvaran og Margrét Jónsdóttir. Eftirtalin mál voru tekin til afgreiðslu:
-
12. mars 2002 /Rangárvallahreppur - Kjörgengi starfsmanns í hlutastarfi við félagsmiðstöð til setu í fræðslunefnd
Rangárvallahreppur 12. mars 2002 FEL02020034/1001 Guðmundur Ingi Gunnlaugsson, sveitarstjóri Laufskálum 2 850 HELLA Vísað er)...
-
07. mars 2002 /A-145/2002 Úrskurður frá 7. mars 2002
Kærð var synjun landbúnaðarráðuneytisins og Bændasamtaka Íslands um að veita aðgang að upplýsingum um greiðslumark á ríkisjörð við sölu hennar til ábúenda og ráðstöfun greiðslumarksins eftir að jörðin hafði verið afsalað til þeirra. Takmarkanir á upplýsingarétti vegna einkahagsmuna. Aðgangur veittur að hluta.
-
-
-
04. mars 2002 /A-143/2002 Úrskurður frá 4. mars 2002
Kærð var synjun rannsóknarnefndar flugslysa um að veita aðgang að ratsjárgögnum flugferla fjögurra tilgreindra flugvéla að Reykjavíkurflugvelli að kvöldi [dags.] og um að láta honum í té afrit af þeim á prentuðu eða tölvutæku formi. Rannsókn eða saksókn í opinberu máli. Gildissvið upplýsingalaga. Vörslur gagna. Beiðni um aðgang ekki beint að réttu stjórnvaldi. Leiðbeiningarskylda stjórnvalda. Frávísun.
-
01. mars 2002 /Útreikningur vatnsgjalds, arðsemishlutfall og afskriftir af stofnkostnaði
Tryggvi Felixson 1. mars 2002 FEL01110045/1200 Reynihvammi 25 200 KÓPAVOGUR Með erindi, dags. 16. nóvember 2001, óskaði Tryggvi )...
-
28. febrúar 2002 /Mál nr. 1/2002. Úrskurður kærunefndar:
Með bréfi 17. janúar 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála 18. sama mánaðar, kærir Njarðtak ehf. útboð Borgarbyggðar „Sorphreinsun í Borgarbyggð og rekstur gámastöðvar í Borgarnesi
-
-
-
-
15. febrúar 2002 /Mál nr. 18/2001: Dómur frá 15. febrúar 2002.
Stéttarfélag sálfræðinga á Íslandi gegn Landspítala - háskólasjúkrahúsi og íslenska ríkinu.
-
-
08. febrúar 2002 /A-142/2002 Úrskurður frá 8. febrúar 2002
Kærð var synjun forsætisráðuneytisins um að veita aðgang að upplýsingum um skiptingu kostnaðar við einkavæðingu sem leitað var eftir fjárveitingu fyrir í frumvarpi til fjáraukalaga fyrir árið 2001. Takmarkanir á upplýsingarétti vegna einkahagsmuna. Takmarkanir á upplýsingarétti vegna almannahagsmuna. Viðskipta- og einkahagsmunir. Aðgangur veittur.
-
-
07. febrúar 2002 /Mannanafnanefnd, úrskurðir 7. febrúar 2002
Þann 7. febrúar 2002, var fundur haldinn í Mannanafnanefnd. Fundinn sátu Andri Árnason, formaður, Guðrún Kvaran og Margrét Jónsdóttir. Eftirtalin mál voru tekin til afgreiðslu:
-
-
-
-
-
-
04. febrúar 2002 /Mál 01070153
Úrskurður um starfsleyfi fyrir fiskeldisstöð Íslandslax í Klettsvík.
-
-
-
-
29. janúar 2002 /Mál nr. 1/2002. Ákvörðun kærunefndar:
Með bréfi 17. janúar 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála 18. sama mánaðar, kærir Njarðtak ehf. útboð Borgarbyggðar „Sorphreinsun í Borgarbyggð og rekstur gámastöðvar í Borgarnesi
-
28. janúar 2002 /Garðabær - Úthlutun byggingarlóða, rannsóknarskylda stjórnvalds, jafnræðisregla, efni rökstuðnings
Garðabær 28. janúar 2002 FEL01100061/1001 Ásdís Halla Bragadóttir Garðatorgi 7 210 GARÐABÆR Með bréfi, dags. 2)...
-
-
24. janúar 2002 /Mál nr. 21/2001: Dómur frá 24. janúar 2002.
Jón Einarsson o.fl. gegn Samtökum atvinnulífsins vegna Flugleiða hf. og Flugfélags Íslands hf. og meðalgöngusök Arngrímur Arngrímsson o.fl.
-
-
-
18. janúar 2002 /A-141/2002 Úrskurður frá 18. janúar 2002
Kærð var meðferð úrskurðarnefndar atvinnuleysisbóta um aðgang að tilteknum gögnum. Kæruheimild. Málshraði. Gildissvið upplýsingalaga. Frávísun.
-
18. janúar 2002 /A-140/2002 Úrskurður frá 18. janúar 2002
Kærð var synjun flugmálastjórnar um að veita aðgang að skráðum upplýsingum um hvað fór fram á svonefndum rýnifundi sem haldinn var á vegum stofnunarinnar um flugslys. Rannsókn eða saksókn í opinberu máli. Gildissvið upplýsingalaga. Upplýsinga ekki aflað annars staðar frá. Upplýsingaréttur aðila. Eigin afnot stjórnvalds af vinnuskjali. Synjun staðfest.
-
16. janúar 2002 /Mál nr. 1/2002: Dómur frá 16. janúar 2002.
Íslenska ríkið gegn Félagi íslenskra flugumferðarstjóra.
-
16. janúar 2002 /Kæra vegna ákvörðunar námsstyrkjanefndar vegna jöfnunar á námskostnaði
Miðvikudaginn 16. janúar, 2002, var kveðinn upp í menntamálaráðuneytinu svofelldur úrskurður vegna ákvörðunar námsstyrkjanefndar vegna jöfnunar á námskostnaði.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.