Hoppa yfir valmynd

Úrskurðir og álit


Sýni 15201-15400 af 19366 niðurstöðum.

Áskriftir

  • 31. mars 2010 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurður 31. mars 2010

    Mál nr. 21/2010                    Eiginnafn:     Maríjon   Hinn 31. mars kveður mannanafnanefnd upp svohljóðandi úrskurð í máli 21/2010: Öll skilyrði 1. mgr. 5. gr. laga nr. 45/1996 um mannanöfn þ)...


  • 30. mars 2010 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 110/2009

    Kærandi var ekki talinn hafa átt sök á uppsögn sinni í skilningi 54. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Ákvörðun Vinnumálastofnunar var felld úr gildi.


  • 30. mars 2010 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 40/2009

    Kattahald. Hagnýting sameignar: Geymsla einkamuna.


  • 30. mars 2010 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 113/2009

    Með hliðsjón af ákvæðum 9. gr., 10. gr., 13. gr. og 14. gr. laga um atvinnuleysistryggingar var hin kærða ákvörðun Vinnumálastofnunar staðfest.


  • 30. mars 2010 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 37/2009

    Sameign: Hagnýting og eignarhald.


  • 30. mars 2010 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 35/2009

    Eignarhald rýmis: Sameign allra eða séreign.


  • 30. mars 2010 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 34/2009

    Bætur: Tjón á séreign, tapaðar leigutekjur og hússjóðsgjöld.


  • 30. mars 2010 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 116/2009

    Samkvæmt 13. og 14. gr. laga um atvinnuleysistryggingar þarf umsækjandi atvinnuleysisbóta að vera í virkri atvinnuleit til að eiga rétt á þeim. Þar sem umsókn kæranda barst eftir að hann hafði flutt búferlum erlendis gat hann ekki talist vera í virkri atvinnuleit í skilningi framangreindra ákvæða. Hin kærða ákvörðun var staðfest.


  • 30. mars 2010 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 111/2009

    Með hliðsjón af ákvæðum 3. mgr. 9. gr., 10. gr., 13. gr. og 14. gr. laga um atvinnuleysistryggingar var hin kærða ákvörðun Vinnumálastofnunar staðfest.


  • 30. mars 2010 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 114/2009

    Ástæður kæranda fyrir uppsögn á starfi sínu voru ekki taldar gildar í skilningi 1. mgr. 54. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Ákvörðun Vinnumálastofnunar um niðurfellingu bótaréttar í 40 daga var staðfest.


  • 26. mars 2010 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurður 26. mars 2010

    Mál nr. 20/2010                    Eiginnafn:     Febrún   Hinn 26. mars kveður mannanafnanefnd upp svohljóðandi úrskurð í máli 20/2010: Eiginnafnið Febrún (kvk.) tekur íslenskri beygingu í eigna)...


  • A 333/2010. Úrskurður frá 25. mars 2010

    Kærð var sú ákvörðun flugráðs að synja beiðni um aðgang að afriti reiknings gefnum út af [A] vegna jólveislu flugráðs. Aðili máls. Gildissvið gagnvart lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja og annarra lögaðila. Aðgangur veittur.


  • 25. mars 2010 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 4/2010

    Viðmiðunartímabil.


  • A 332/2010. Úrskurður frá 25. mars 2010

    Kærð var synjun utanríkisráðuneytisins, forsætisráðuneytisins og fjármálaráðuneytisins á afhendingu afrita eða uppskrifta af símtölum utanríkis-, forsætis- og fjármálaráðherra við erlenda starfsbræður sína. Mikilvægir almannahagsmunir vegna samskipta við önnur ríki. Upplýsingar ekki verið teknar saman. Frávísun að hluta. Synjun staðfest.


  • 25. mars 2010 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 5/2010

    Lenging vegna veikinda á meðgöngu.


  • 25. mars 2010 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurðir 25. mars 2010

    Mál nr. 18/2010                   Eiginnafn:     Lundi   Hinn 25. mars 2010 kveður mannanafnanefnd upp svohljóðandi úrskurð í máli 18/2010: Eiginnafnið Lundi (kk.) tekur íslenskri beygingu í eignar)...


  • 25. mars 2010 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 10/2009

    Blikanes 18, Garðabæ


  • A 331/2010. Úrskurður frá 25. mars 2010

      Kært var að Reykjavíkurborg hefði ekki veitt upplýsingar um þá þjónustu sem öldruðum stendur til boða hjá borginni. Einnig var óskað eftir því að gefin yrðu upp nöfn og starfsheiti starfsmanna á fjármálaskrifstofu borgarinnar. Aðili máls. Gildissvið gagnvart stjórnsýslulögum. Stjórnvaldsákvörðun. Upplýsingar ekki verið teknar saman. Frávísun.


  • 24. mars 2010 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurðir 24. mars 2010

    Mál nr. 11/2010                    Eiginnafn:     Bentey   Hinn 24. mars 2010 kveður mannanafnanefnd upp svohljóðandi úrskurð í máli 11/2010: Eiginnafnið Bentey (kvk.) tekur íslenskri beygingu í ei)...


  • 19. mars 2010 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 24/2009

    Niðurfelling bótaréttar. Kostnaður vegna málningar. Viðgerðir á leiguhúsnæði.


  • 19. mars 2010 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 27/2009

    Endurgreiðsla hússjóðs. Lækkun leigu.


  • 19. mars 2010 / Úrskurðir umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytisins

    Mál 09060086

    Úrskurður vegna ákvörðunar Heilbrigðisnefndar Reykjavíkur um útgáfu starfsleyfis til Skotveiðifélags Reykjavíkur og nágrennis


  • 19. mars 2010 / Úrskurðir umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytisins

    Mál 09060086

    Úrskurður vegna ákvörðunar Heilbrigðisnefndar Reykjavíkur um útgáfu starfsleyfis fyrir Skotfélag Reykjavíkur.


  • 19. mars 2010 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 1/2010

    Endurgreiðsla tryggingarfjár.


  • 18. mars 2010 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurður 10. mars 2010

    Mál nr. 16/2010                    Eiginnafn:     Kira   Hinn 10. mars 2010 kveður mannanafnanefnd upp svohljóðandi úrskurð í máli 16/2010: Eiginnafnið Kira (kvk.) tekur íslenskri beygingu í eignar)...


  • 15. mars 2010 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 7/2009B. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 25. ágúst 2009, óskaði Landsnet hf. eftir endurupptöku á máli kærunefndar útboðsmála nr. 7/2009, Húsasmiðjan hf. vegna Ískrafts gegn Landsneti hf.


  • 12. mars 2010 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsmál nr. 10/2009, úrskurður 12. mars 2010

    Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið gegn Sigurði Hauki Jónssyni og Fjólu Helgadóttur


  • 11. mars 2010 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 109/2009

    Af gögnum málsins virðist ljóst að boðunarbréf Vinnumálastofnunar á fund barst kæranda með eðlilegum hætti. Í boðunarbréfinu var kæranda boðið að gera viðvart ef hann gæti ekki mætt á boðuðum fundartíma og tekið fram að með því að mæta ekki gæti hann misst rétt til bóta. Þær skýringar sem hann gaf fyrir fjarvist sinni réttlæta ekki fjarveru hans af fundinum. Niðurstaða Vinnumálastofnunar staðfest.


  • 11. mars 2010 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 112/2009

    Með hliðsjón af ákvæðum 9., 10. 13. og 14. gr. laga um atvinnuleysistryggingar er ákvörðun Vinnumálastofnunar að stöðva greiðslur til kæranda staðfest.


  • 11. mars 2010 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 108/2009

    Upplýsingar í málinu benda til þess að tvö mál sem virðast sambærileg hafi fengið ólíka meðhöndlun af hálfu Vinnumálastofnunar. Tilefni til að rannsaka málið betur og ekki talið unnt að bæta úr því á vettvangi úrskurðarnefndarinnar. Nauðsynlegt að fella hina kærðu ákvörðun úr gildi og vísa málinu aftur til Vinnumálastofnunar til löglegrar meðferðar.


  • 11. mars 2010 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 115/2009

    Kærandi sinnti ekki þeirri skyldu sinni að tilkynna Vinnumálastofnun um áframhaldandi atvinnuleit hér á landi innan sjö virkra daga frá komudegi til landsins eins og skylt er skv. 1. mgr. 46. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Hin kærða ákvörðun staðfest.


  • 11. mars 2010 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 143/2009

    Kærandi sagði sjálfur starfi sínu lausu. Ekki var í ljós leitt að ástæður kæranda fyrir uppsögninni hafi verið gildar í skilningi 1. mgr. 54. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Ákvörðun Vinnumálastofnunar um niðurfellingu bótaréttar í 40 daga staðfest.


  • 11. mars 2010 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 105/2009

    Ákvörðun kæranda að segja starfi sínu lausu, án þess að hafa tryggt sér annað starf í staðinn, studdist ekki við gildar ástæður í skilningi 1. mgr. 54. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Hin kærða ákvörðun staðfest.


  • 11. mars 2010 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 106/2009

    Ástæður kæranda fyrir uppsögn sinni ekki taldar gildar ástæður í skilningi 1. mgr. 54. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Ákvörðun Vinnumálastofnunar um niðurfellingu bótaréttar í 40 daga staðfest.


  • 11. mars 2010 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 1/2010

    Nám.


  • 11. mars 2010 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 122/2009

    Aðstæður kæranda gáfu tilefni til að ætla að ákvörðun hennar um að halda ekki áfram námi væru gildar í skilningi 1. mgr. 55. gr. laga um atvinnuleysistryggingar, m.a. vegna skorts á leiðbeiningum af hálfu Vinnumálastofnunar um hvaða breytingar lög nr. 37/2009 hefðu í för með sér og því hversu takmörkuðu námi hún var í samhliða fæðingarorlofi vorið 2009. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi.


  • 10. mars 2010 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurður 8. mars 2010

     Mál nr. 15/2010                    Eiginnafn:     Þórar   Hinn 8. mars 2010 kveður mannanafnanefnd upp svohljóðandi úrskurð í máli 15/2010: Eiginnafnið Þórar (kk.) tekur íslenskri beygingu í eigna)...


  • 10. mars 2010 / Félagsdómur

    Mál nr. 11/2009: Dómur frá 10. mars 2010

    Alþýðusamband Íslands f.h. Flugfreyjufélags Íslands gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Samtaka ferðaþjónustunnar vegna Icelandair ehf.


  • 09. mars 2010 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 2/2010. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Hinn 8. janúar 2010 kærði Logaland ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboðum í útboðinu „14745: Rammasamningsútboð með heimild á örútboðum: Gips og fylgihlutir fyrir heilbrigðisstofnanir“.


  • 09. mars 2010 / Úrskurðir umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytisins

    Mál 09070115

    Úrskurður ráðuneytisins vegna ákvörðunar Umhverfisstofnunar frá 13. júlí 2009 um útgáfu starfsleyfis fyrir Sorpstöð Suðurlands bs., til að urða allt að 30.000 tonn af almennum óvirkum úrgangi á ári í landi Kirkjuferjuhjáleigu í Sveitarfélaginu Ölfusi.


  • 04. mars 2010 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 2/2010

    Ekki fullt nám.


  • 04. mars 2010 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 3/2010

    Samfellt starf í sex mánuði.


  • 04. mars 2010 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 12/2009

    Silungakvísl 2, Reykjavík


  • 04. mars 2010 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóð. Mál nr. 43/2009

    Ár 2010, 15. febrúar er í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 43/2009 Bergþór Bergþórsson og Jón Ólafur Bergþórsson gegn Reykj)...


  • 04. mars 2010 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóð. Mál nr. 23/2009

    Ár 2010, 17. febrúar er í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 23/2009 Þórarinn Arnar Sævarsson gegn Reykjavíkurborg   I.    )...


  • 04. mars 2010 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóð. Mál nr. 40/2009

    Ár 2010, 21. febrúar er í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 40/2009 Sveinn Þorsteinsson og Þorsteinn Sveinsson gegn Reykjaví)...


  • 04. mars 2010 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóð. Mál nr. 41/2009

    Ár 2010, 22. febrúar er í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 41/2009 Bygg Ben ehf. gegn Reykjavíkurborg   I.         Kröfur)...


  • 25. febrúar 2010 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 9/2009

    Haukanes 11, Garðabæ


  • 25. febrúar 2010 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 89/2009

    Annmarkar á rannsókn málsins hjá Vinnumálastofnun, sbr. 10. gr. stjórnsýslulaga og hin kærða ákvörðun því felld úr gildi og málinu vísað aftur til Vinnumálastofnunar til löglegrar meðferðar.


  • 25. febrúar 2010 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 83/2009

    Annmarkar á rannsókn málsins hjá Vinnumálastofnun, sbr. 10. gr. stjórnsýslulaga og hin kærða ákvörðun því felld úr gildi og málinu vísað aftur til Vinnumálastofnunar til löglegrar meðferðar.


  • 23. febrúar 2010 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 31/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 29. september 2009, kærir Omnis ehf. ákvörðun bæjarstjórnar Akraneskaupstaðar 22. september 2009 um framlengingu á samningi við Tölvuþjónustuna SecurStore ehf. um kaup á tölvuþjónustu fyrir sveitarfélagið til næstu 18 mánaða.


  • 19. febrúar 2010 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóðum. Mál nr. 3/2009

      Ár 2010, 11. febrúar er í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 3/2009 Anton Már Egilsson, Berglind Helgadóttir og Gunnar Fr)...


  • 19. febrúar 2010 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóð. Mál nr. 22/2009

      Ár 2010, 10. febrúar er í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 22/2009 Róbert Jack gegn Reykjavíkurborg   I.         Kröfu)...


  • A 329/2010. Úrskurður frá 18. febrúar 2010

    Kærður var dráttur á svari við beiðni um aðgang að gögnum frá Háskóla Íslands. Kærandi aðili að stjórnsýslumáli. Gildissvið gagnvart stjórnsýslulögum. Frávísun.


  • 18. febrúar 2010 / Félagsdómur

    Mál nr. 9/2009: Dómur frá 18. febrúar 2010

    Alþýðusamband Íslands vegna Félags vélstjóra og málmtæknimanna gegn Norðuráli Grundartanga ehf. og Félagi iðn- og tæknigreina til réttargæslu.


  • 18. febrúar 2010 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 6/2009

    Ásbúð 82, Garðabæ


  • 18. febrúar 2010 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 95/2009

    Kærandi var með gildan ráðningarsamning þegar hún sótti um atvinnuleysisbætur og var því ekki atvinnulaus í skilningi laganna.


  • 18. febrúar 2010 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 100/2009

    Kærandi var með gildan ráðningarsamning þegar hann sótti um atvinnuleysisbætur og því ekki atvinnulaus í skilningi laganna.


  • 18. febrúar 2010 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurðir 18. febrúar 2010

    Mál nr. 90/2008         Aðlögun eiginnafns:          Kristiana verði Kristjana   Hinn 18. febrúar 2010 kveður mannanafnanefnd upp svohljóðandi úrskurð í máli nr. 90/2008:   Úrskurðarorð: Beiðni )...


  • 18. febrúar 2010 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 90/2009

    Niðurfelling bótaréttar í 60 daga er staðfest.


  • 18. febrúar 2010 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 85/2009

    Staðfest sú ákvörðun að fresta greiðslu atvinnuleysisbóta um 60 daga.


  • 18. febrúar 2010 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 98/2009

    Kærandi sem naut atvinnuleysistrygginga dvaldi erlendis á tilteknu tímabilinu án þess að láta Vinnumálastofnun vita af því fyrirfram. Hann var því ekki lengur í virkri atvinnuleit í skilningi laga um atvinnuleysistryggingar.


  • 18. febrúar 2010 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 91/2009

    Sök kæranda að missa starf sitt í skilningi 1. mgr. 54. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Talið rétt að fresta bótagreiðslum kæranda í 60 daga.


  • A 328B/2010. Úrskurður frá 11. febrúar 2010

    Farið var fram á það við úrskurðarnefnd um upplýsingamál að úrskurður nefndarinnar nr. A-328/2010 yrði endurupptekinn og leiðréttur. Til vara var farið fram á að réttaráhrifum úrskurðarins yrði frestað. Beiðni um endurupptöku máls. Frestun réttaráhrifa. Endurupptöku hafnað. Leiðréttingu hafnað. Frestun réttaráhrifa hafnað.


  • 11. febrúar 2010 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 8/2009

    Hnjúkasel 8, Reykjavík


  • 11. febrúar 2010 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurðir 4. febrúar 2010

    Mál nr. 69/2009       Eiginnafn / ritháttur:           Veronica  (kvk.)   Hinn 4. febrúar 2010 kveður mannanafnanefnd upp svohljóðandi úrskurð í málinu 69/2009: Mál þetta, sem móttekið var með tölv)...


  • 09. febrúar 2010 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Reykjavíkurborg: Ágreiningur um ákvörðun Reykjavíkurborgar að synja Brimborg ehf. um skil á lóð. Mál nr. 27/2009

    Ár 2010, 9. febrúar er í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 27/2009 (SAM09040031) Brimborg ehf. gegn Reykjavíkurborg Kröfur,)...


  • 08. febrúar 2010 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Reykjavíkurborg: Ágreiningur um  synjun um skil á byggingarétti. Mál nr. 20/2009

    Ár 2010, 8. febrúar er í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 20/2009 (SAM09030054) Arney Einarsdóttir og Gísli Gíslason gegn R)...


  • 08. febrúar 2010 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 42/2009

    Ekki fullt nám.


  • 08. febrúar 2010 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 28/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 9. september 2009, kærði Síminn hf. ákvörðun kærða, Ríkiskaupa, um að bjóða út að nýju kaup á þeirri þjónustu sem útboð kærða nr. 14644 tók til.


  • 08. febrúar 2010 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 3/2010. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi 11. janúar 2010 kærir Rafmagnsverkstæði Birgis ehf. útboð Byggðastofnunar „Stórholt 6, Þórshöfn - endurbætur á verkstæði.“


  • 04. febrúar 2010 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 44/2009

    Ekki fullt nám.


  • 03. febrúar 2010 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 30/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Hinn 25. september 2009 kærðu Samtök iðnaðarins, f.h. Sláturfélags Suðurlands svf., ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboði í útboðinu nr. 14729 - Matsala til starfsmanna Landspítala.


  • 03. febrúar 2010 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 30/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Hinn 25. september 2009 kærðu Samtök iðnaðarins, f.h. Sláturfélags Suðurlands svf., ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboði í útboðinu nr. 14729 -  Matsala til starfsmanna Landspítala.


  • 01. febrúar 2010 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 1/2010. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með kæru, dags. 31. desember 2009 sem barst 4. janúar 2010, kærði Celsus ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboðum í útboðinu 14651: Plástrar, bindi, grisjur og fleira.


  • 01. febrúar 2010 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 37/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfum, dags. 23. desember 2009 og 5. janúar 2010, kærir Nýherji hf. útboð Ríkiskaupa nr. 14807 -  Símkerfi fyrir RSK.


  • 01. febrúar 2010 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 35/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með kæru, dags. 14. desember 2009, kærði Logaland ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboðum í útboðinu 14651: Plástrar, bindi, grisjur og fleira.


  • 01. febrúar 2010 / Úrskurðir umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytisins

    Mál 09110008

    Úrskurður vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar frá 30. október 2009 um að ekki skuli fara fram sameiginlegt mat á umhverfisáhrifum framkvæmdarinnar Suðvesturlínur (SV-línur), styrking raforkuflutningskerfis á Suðvesturlandi, og öðrum framkvæmdum sem henni eru háðar og/eða eru á sama svæði.


  • 01. febrúar 2010 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 34/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með kæru, dags. 14. desember 2009, kærði Vistor hf. ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboðum í útboðinu 14651: Plástrar, bindi, grisjur og fleira.


  • 29. janúar 2010 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 15/2009B. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 30. október 2009, óskuðu Ríkiskaup eftir endurupptöku á máli kærunefndar útboðsmála nr. 15/2009, Kraftur hf. gegn Ríkiskaupum. Varnaraðila, Krafti hf., var kynnt endurupptökukrafan og gefinn kostur á að gera athugasemdir við hana. Varnaraðili skilaði athugasemdum, dags. 14. desember 2009, og með bréfi, dags. 8. janúar 2010 ítrekar sóknaraðili það sem fram kemur í fyrri greinargerð hans.


  • A 328/2010. Úrskurður frá 28. janúar 2010

    Kærð var ákvörðun Ríkiskaupa, Austurhafnar TR ehf. og Reykjavíkurborgar að hafna beiðni um afrit af öllum samningum og viðaukum sem gerðir hafa verið eftir 17. júlí 2008 og varða samninga ríkisins, Reykjavíkurborgar og Austurhafnar TR ehf. um byggingu tónlistarhúss við Austurhöfn í Reykjavík og ekki hefur verið fjallað um í kærumálum A-233/2006, 228-2006 og A-307-2009. Gildissvið upplýsingalaga Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja og annarra lögaðila. Aðgangur veittur að hluta.


  • A 327/2010. Úrskurður frá 28. janúar 2010

    Kærð var ákvörðunsveitarfélagsins Borgarbyggðar að synja um afhendingu afrita tölvupósta er fóru á milli [A] og [B] héraðsdómslögmanns. Bréfaskipti við sérfræðinga til afnota í dómsmáli eða við athugun á því hvort slíkt mál skuli höfðað. Synjun staðfest.


  • 27. janúar 2010 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun landlæknis um útgáfu starfsleyfis sem áfengis- og vímuefnaráðgjafi

    Þann 27. janúar 2010 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:


  • A 330/2010. Úrskurður frá 25. janúar 2010

      Kærð var ákvörðun Varnarmálastofnunar Íslands um að synja beiðni um aðgang að tilteknum hlutum samnings Varnarmálastofnunar Íslands og [B] sem og öðrum skjölum eða gögnum sem mál það varðaði hjá stofnuninni. Mikilvægir almannahagsmunir vegna öryggis- eða varnarmála. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja og annarra lögaðila Vinnuskjöl. Frávísun að hluta. Aðgangur veittur að hluta.


  • 25. janúar 2010 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 7/2009B. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 25. ágúst 2009, óskaði Landsnet hf. eftir endurupptöku á máli kærunefndar útboðsmála nr. 7/2009, Húsasmiðjan hf. vegna Ískrafts gegn Landsneti hf.


  • 22. janúar 2010 / Félagsdómur

    Mál nr. 6/2009: Dómur frá 22. janúar 2010

    Landssamband lögreglumanna gegn íslenska ríkinu.


  • 21. janúar 2010 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 87/2009

    Ástæða kæranda fyrir því að hætta í námi var ekki talin gild.


  • 21. janúar 2010 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 82/2009

    Kærandi var talinn eiga hlutfallslega bótarétt.


  • 21. janúar 2010 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 45/2009

    Kærandi hafði ekki staðið skil á greiðslu tryggingagjalds og staðgreiðsluskatts af reiknuðu endurgjaldi og hafði því ekki áunnið sér rétt til greiðslu atvinnuleysisbóta á ávinnslutímabili þegar hann sótti um bætur.


  • 21. janúar 2010 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 88/2009

    Tekjutengdar atvinnuleysisbætur. Bótatímabil.


  • 21. janúar 2010 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 41/2009

    Endurgreiðsla til Fæðingarorlofssjóðs.


  • 21. janúar 2010 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurðir 21. janúar 2010

      Mál nr. 2/2010                      Eiginnafn:     Kittý   Hinn 21. janúar 2010 kveður mannanafnanefnd upp svohljóðandi úrskurð í málinu 2/2010: Eiginnafnið Kittý (kvk.) tekur íslenskri beygin)...


  • 21. janúar 2010 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 77/2009

    Vinnumálastofnunar synjaði kæranda um atvinnuleysisbætur þar sem hann tilkynnti of seint um atvinnuleit sína á innlendum vinnumarkaði eftir að hafa nýtt sér E303 vottorðið erlendis.


  • 21. janúar 2010 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 86/2009

    Kærandi dvaldi erlendis og var sá tími dreginn frá því tímabili sem hann hefði annars fengið greiddar atvinnuleysisbætur fyrir.


  • 21. janúar 2010 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 81/2009

    Uppsögn úr starfi. Ekki var leitt í ljós að kærandi ætti sök á uppsögn í skilningi 1. mgr. 54. gr. laga um atvinnuleysistryggingar. Hin kærða ákvörðun var því felld úr gildi.


  • 18. janúar 2010 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 33/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 16. október 2009, kærði Eykt ehf. ákvörðun Fasteigna Akureyrarbæjar um „að ganga til samninga við SS-Byggir ehf. eftir útboð vegna verksins: Íþróttamiðstöð við Giljaskóla Kiðagil 11, Akureyri - Útboð 2.“


  • 18. janúar 2010 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Lyfjastofnunar um heimild til innflutnings á lyfjum

    Þann 18. janúar 2010 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:


  • 16. janúar 2010 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 28/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 9. september 2009, kærði Síminn hf. ákvörðun kærða, Ríkiskaupa, um að bjóða út að nýju kaup á þeirri þjónustu sem útboð kærða nr. 14644 tók til.


  • 16. janúar 2010 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 29/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 22. september 2009, kærir Heflun ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að semja við verktakafyrirtækið Vélaleigu A.Þ. ehf. um gerð Lyngdalsheiðarvegar án útboðs.


  • 16. janúar 2010 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 26/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 15. júlí 2009, kærir Vátryggingafélag Íslands hf. þá ákvörðun Ríkiskaupa og Fjallabyggðar, dags. 9. júlí 2009, að velja tilboð frá Sjóvá-Almennum tryggingum hf. í útboði nr. 14660 - Tryggingar fyrir Fjallabyggð og ákvörðun um að heimila breytingu á fyrrgreindu tilboði eftir opnun tilboða.


  • 16. janúar 2010 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 26/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 15. júlí 2009, kærir Vátryggingafélag Íslands hf. þá ákvörðun Ríkiskaupa og Fjallabyggðar, dags. 9. júlí 2009, að velja tilboð frá Sjóvá-Almennum tryggingum hf. í útboði nr. 14660 - Tryggingar fyrir Fjallabyggð og ákvörðun um að heimila breytingu á fyrrgreindu tilboði eftir opnun tilboða.


  • 16. janúar 2010 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 22/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 3. júlí 2009, kærir Ávaxtabíllinn ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa og Garðabæjar að velja tilboð Sælkeraveislna ehf. í útboði Ríkiskaupa nr. 14662 - Skólamálsverðir í grunnskólum Garðabæjar og hádegisverðir fyrir aldraða og öryrkja.


  • 14. janúar 2010 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurður 14. janúar 2010

        Úrskurður mannanafnanefndar 14. janúar 2010 í tilefni af endurupptöku ákvörðunar í máli 71/2009.   Mál nr. 71/2009. Eiginnafn: Hávarr (kk.). Á fundi mannanafnanefndar 20. júlí 2009 var tekin)...


  • A 326/2009. Úrskurður frá 13. janúar 2010

    Kærð var sú þá ákvörðun skrifstofu forseta Íslands að synja um afhendingu 17 bréfa sem tilgreind eru í svari embættisins til rannsóknarnefndar Alþingis, og afhent hafa verið rannsóknarnefndinni. Mikilvægir almannahagsmunir vegna samskipta við önnur ríki. Synjun staðfest.


  • A 325/2009. Úrskurður frá 13. janúar 2010

    Kærð var sú þá ákvörðun skrifstofu forseta Íslands að synja um afhendingu 17 bréfa sem tilgreind eru í svari embættisins til rannsóknarnefndar Alþingis, og afhent hafa verið rannsóknarnefndinni. Mikilvægir almannahagsmunir vegna samskipta við önnur ríki. Synjun staðfest.


  • 07. janúar 2010 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 40/2009

    Ekki samfellt starf. Sjálfstætt starfandi.


  • 07. janúar 2010 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurðir 7. janúar 2010

      Ár 2009, fimmtudaginn 7. janúar, var haldinn fundur í mannanafnanefnd. Viðstödd voru Ágústa Þorbergsdóttir, Katrín Axelsdóttir og Trausti Fannar Valsson.     Mál nr. 77/2009                   )...



  • 30. desember 2009 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 21/2009

    Skil leiguhúsnæðis. Viðhald og breytingar á húsnæði á leigutíma.


  • 30. desember 2009 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 23/2009

    Tímabundinn leigusamningur: Riftun, rýming.


  • 30. desember 2009 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 26/2009

    Tímabundinn leigusamningur: Tryggingarvíxill, lögmæti riftunar.


  • 23. desember 2009 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 33/2009

    Ris, séreign: Bætur vegna byggingarréttar. Kostnaðarhlutdeild vegna endurnýjunar þaks.


  • 23. desember 2009 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurðir 23. desember 2009

    FUNDARGERÐ Ár 2009, miðvikudaginn 23. desember, var haldinn fundur í mannanafnanefnd að Neshaga 16, Reykjavík. Mættar voru Kolbrún Linda Ísleifsdóttir og Ágústa Þorbergsdóttir en Baldur Sigurðsson va)...


  • 23. desember 2009 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 30/2009

    Eignaskiptayfirlýsing: Gildi, innkeyrsla, leiðrétting hlutfallstölu.


  • A 324/2009. Úrskurður frá 22. desember 2009

    Kærð var sú ákvörðun Seðlabanka Íslands að neita um upplýsingar er varða aðdraganda þess að sett var skilanefnd yfir [A]. Frávísun. Synjun staðfest.


  • A 322/2009. Úrskurður frá 22. desember 2009

    Kærð var ákvörðun Matvælastofnunar um að synja beiðni um aðgang að öllum gögnum í fórum stofnunarinnar er vörðuðu salmonellusýkingar í svínum eða afurðum og úrgangi frá tilteknu svínabúi. Aðgangur veittur.


  • A 323/2009. Úrskurður frá 22. desember 2009

    Kærð var ákvörðun Seðlabanka Íslands að synja um aðgang að og afriti af gögnum sem sýndu afgreiðslu og niðurstöðu Seðlabankans varðandi lánsbeiðni forráðamanna [A] frá 26. september 2008 svo og af lánsbeiðninni sjálfri. Synjun staðfest.


  • A 318/2009. Úrskurður frá 22. desember 2009

    Kærð var sú ákvörðun sýslumannsins á Sauðárkróki að synja um aðgang að tveimur skýrslum sem gerðar voru af starfsmönnum ríkislögreglustjóra um mitt ár eða síðari hluta árs 2007 varðandi málefni lögreglunnar á Sauðárkróki. Aðili máls. Einka- eða fjárhagsmálefni einstaklinga. Kærufrestur. Mikilvægir almannahagsmunir vegna öryggis- eða varnarmála. Tilgreining máls eða gagna í máli. Aðgangur veittur að hluta.


  • A 319/2009. Úrskurður frá 22. desember 2009

    Kærður var óhæfilegur dráttur á afgreiðslu Seðlabanka Íslands á beiðni um gögn. Gögn er varða tiltekið mál. Tilgreining máls eða gagna í máli. Synjun staðfest.


  • A 320/2009. Úrskurður frá 22. desember 2009

    Kærð var synjun Reykjavíkurborgar á afhendingu gagna varðandi EES útboð nr. 12165 og til urðu eftir að tilkynnt var um val á viðsemjanda. Aðili máls. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja og annarra lögaðila. Samkeppnishagsmunir hins opinbera. Vinnuskjöl. Aðgangur veittur


  • A 321/2009. Úrskurður frá 22. desember 2009

    Kærð var ákvörðun Matvælastofnunar um að synja beiðni um aðgang að gögnum. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja og annarra lögaðila. Aðgangur veittur.


  • 21. desember 2009 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 24/2009

    Hugtakið hús. Kostnaðarhlutdeild: Leki, viðgerð.


  • 21. desember 2009 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 32/2009

    Kostnaðarhlutdeild: Endurbætur á sameign, renna og niðurfall.


  • 21. desember 2009 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 21/2009

    Dýrahald: Páfagaukur.


  • 21. desember 2009 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 23/2009

    Kostnaðarhlutdeild: Meindýraeyðir.


  • 17. desember 2009 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurðir 17. desember 2009

    Ár 2009, fimmtudaginn 17. desember, var haldinn fundur í mannanafnanefnd. Fundurinn fór fram á Neshaga 16. Mætt voru: Ágústa Þorbergsdóttir og Baldur Sigurðsson. Kolbrún Linda Ísleifsdóttir tók þátt í)...


  • 14. desember 2009 / Úrskurðir ferðamál

    Úrskurðir ferðamál 2009

    Úrskurður nr.1/2015  Ákvörðun Ferðamálastofu að hækka fjárhæð og staðfesta hækkun tryggingar.  Úrskurður nr 1/2009 Úrskurður nr 2/2009 Úrskurður nr 3/2009 Úrskurður nr 4/2009 Úrskurður nr 5/2009 Úrsku)...


  • 10. desember 2009 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 75/2009

    Kærandi þáði atvinnuleysisbætur á sama tíma og hann dvaldi erlendis án þess að tilkynna Vinnumálastofnun um það og hann gat ekki talist í virkri atvinnuleit á sama tíma. Sú ákvörðun að fella niður greiðslu atvinnuleysisbóta til hans var staðfest.


  • 10. desember 2009 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 72/2009

    Í máli þessu var ágreiningur um það hvort kærandi sem var skráð í 30 ECTS eininga nám á vorönn 2009 ætti rétt á atvinnuleysisbótum fyrir maí mánuð 2009.


  • 10. desember 2009 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 63/2009

    Kæran barst að liðnum þriggja mánaða kærufresti, sbr. 1. mgr. 12. gr. laga um atvinnuleysistryggingar og var málinu því vísað frá.


  • 10. desember 2009 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 71/2009

    Mál þetta varðar útreikning á tekjutengdum atvinnuleysistryggingum.


  • 10. desember 2009 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 31/2009

    Kærandi var ekki talinn eiga rétt á atvinnuleysisbótum meðan hann stundaði lánshæft háskólanám. Sú ákvörðun Vinnumálastofnunar að stöðva greiðslu atvinnuleysisbóta til hans var því staðfest.


  • 10. desember 2009 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 76/2009

    Mál þetta lýtur að ágreiningi um bótahlutfall kæranda en hann var sjálfstætt starfandi.


  • 09. desember 2009 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 64/2009

    Kærandi var skráður í nám á því tímabili sem hann sótti um atvinnuleysisbætur fyrir og telst því ekki tryggður og á ekki rétt á atvinnuleysisbótum.


  • 09. desember 2009 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 67/2009

    Bótaréttur kæranda var ákvarðaður samkvæmt 1. og 2. mgr. 19. gr. laga um atvinnuleysistryggingar sem fjallar um ávinnslutímabil sjálfstætt starfandi einstaklinga. Hin kærða ákvörðun var staðfest.


  • 09. desember 2009 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 103/2009

    Heimilisuppbót.


  • 08. desember 2009 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. apríl 2008 er staðfest.

    Endurvinnsla. Fjölskyldutengsl.


  • 03. desember 2009 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 4/2009

    Hliðsnes 2, Álftanesi


  • 01. desember 2009 / Úrskurðir umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytisins

    Mál 09030202

    Úrskurður vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar um að lagning vegar milli Eiðis í Vattarfirði og Þverár í Kjálkafirði skuli háð mati á umhverfisáhrifum.


  • 30. nóvember 2009 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 25/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, Með bréfi, dags. 15. júlí 2009, kærir Flugfélag Vestmannaeyja ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 14663 - Rekstur flugvélar Flugstoða ohf.


  • 25. nóvember 2009 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 409/2008

    Vinnusamningur um örykjavinnu.


  • 24. nóvember 2009 / Úrskurðarnefnd samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir

    5/2009

    Úrskurður vegna kæru Innnes heildsölu ehf., gegn Matvælastofnun.


  • 24. nóvember 2009 / Úrskurðarnefnd samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir

    4/2009

    Úrskurður vegna kæru BSI á Íslandi ehf. gegn Heilbrigðiseftirliti Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis.


  • 23. nóvember 2009 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsmál nr. 9/2008, úrskurður 23. nóvember 2009

    Vegagerðin gegn Eigendum Mjóaness


  • A 316/2009. Úrskurður frá 23. nóvember 2009

    Kærð var sú ákvörðun stjórnar fjarskiptasjóðs að synja beiðni um aðgang að gögnum er varða samning fjarskiptasjóðs og tiltekins fyrirtækis um háhraðatengingar. Aðili máls. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja og annarra lögaðila Frávísun að hluta. Aðgangur veittur að hluta.


  • A 317/2009. Úrskurður frá 23. nóvember 2009

    Kærð var sú ákvörðun forsætisráðuneytisins að synja beiðni um aðgang að gögnum er tengdust ráðgjöf ríkislögmanns um lögfræðileg álitaefni er lytu að framkvæmd laga nr. 125/2008 um heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði o.fl. Bréfaskipti við sérfræðinga til afnota í dómsmáli eða við athugun á því hvort slíkt mál skuli höfðað. Mikilvægir almannahagsmunir vegna fyrirhugaðra ráðstafana eða prófa á vegum ríkis eða sveitarfélaga. Aðgangur veittur.


  • 20. nóvember 2009 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Garðabær: Lögmæti ákvarðana sveitarfélags vegna lóðarskila. Mál nr. 26/2009

      Ár 2009,  20. nóvember er í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 26/2009 A og B gegn Garðabæ   I.         Kröfur, aðild kæ)...


  • 20. nóvember 2009 / Úrskurðir mennta- og menningarmálaráðuneytisins

    Synjun á greiðslu námsstyrks

    Ár 2009, föstudaginn 20. nóvember, var kveðinn upp í mennta- og menningarmálaráðuneytinu svofelldur ÚRSKURÐUR: I. Með bréfi, dags. 30. september sl., kærði A, f.h. B (hér eftir nefnd kærandi), á)...


  • 20. nóvember 2009 / Úrskurðir umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytisins

    Mál 09060039

    Úrskurður vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar um að sjókvíaeldi í Dýrafirði skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum.


  • 19. nóvember 2009 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 36/2009

    Endurupptaka. Ekki fullt nám. Sjúkradagpeningar.


  • 18. nóvember 2009 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Sveitarfélagið Vogar: Lögmæti uppsagnar. Mál nr. 58/2009

      Ár 2009, 18. nóvember er í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 58/2009 A gegn sveitarfélaginu Vogar   I.         Aðild, k)...


  • 16. nóvember 2009 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 16/2009

    Tímabundinn samningur: Gildi, tjón.


  • 16. nóvember 2009 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 18/2009

    Ótímabundinn leigusamningur: Tryggingarvíxill.


  • 13. nóvember 2009 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurður 13. nóvember 2009

    FUNDARGERÐ Ár 2009, föstudaginn 13. nóvember, var haldinn símafundur í mannanafnanefnd. Mætt voru Kolbrún Linda Ísleifsdóttir, Ágústa Þorbergsdóttir og Baldur Sigurðsson. Neðangreint mál var tekið )...


  • 13. nóvember 2009 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Reykjanesbær: Ágreiningur um uppgjör endurgreiðslu vegna lóðarskila. Mál nr. 85/2008

    Ár 2009, 13. nóvember er í samgönguráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 85/2008 A gegn Reykjanesbæ    I.         Kröfur og aðild kærumáls  Með erindi ti)...


  • 12. nóvember 2009 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 62/2009

    Nám kæranda var talið svo umfangsmikið að hann geti ekki talist vera í virkri atvinnuleit samhliða náminu.


  • 12. nóvember 2009 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Djúpvogshreppur: Ágreiningur um álagningu B-gatnagerðargjalds. Mál nr. 42/2009

      Ár 2009, 5. nóvember er í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 42/2009 (SAM09060024) Jóhann Ævar Þórisson og Kristrún Jónsdótti)...


  • 12. nóvember 2009 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 70/2009

    Kærandi var ekki lengur í virkri atvinnuleit í skilningi laga um atvinnuleysistryggingar þegar hann fór af landi brott í ótiltekinn tíma. Kærandi átti ekki rétt til útgáfu E303 vottorðs enda uppfyllti hann ekki skilyrði þess að fá slíkt vottorð útgefið, sbr. 1. mgr. 42. gr. laga um atvinnuleysistryggingar.


  • 12. nóvember 2009 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 57/2009

    Mál þetta lýtur að túlkun á 1. mgr. 54. gr. laga um atvinnuleysistryggingar.


  • 12. nóvember 2009 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 62/2009

    Nám kæranda var talið svo umfangsmikið að hann geti ekki talist vera í virkri atvinnuleit samhliða náminu.


  • 11. nóvember 2009 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 2/2009

    Launamunur. Málskostnaður.


  • A 315/2009. Úrskurður frá 10. nóvember 2009

    Kærð var sú ákvörðun sveitarfélagsins Borgarbyggðar að synja um aðgang að gögnum sem varpað gætu ljósi á lóðarmörk sem kærandi taldi að samið hefði verið um. Aðili máls. Beiðni um aðgang ekki beint að réttu stjórnvaldi. Bréfaskipti við sérfræðinga til afnota í dómsmáli eða við athugun á því hvort slíkt mál skuli höfðað. Einkamálefni einstaklinga. Gildissvið gagnvart stjórnsýslulögum. Vinnuskjöl. Frávísun. Aðgangur veittur að hluta.


  • 10. nóvember 2009 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 23/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 9. júlí 2009, kærir Krákur ehf. ákvörðun bæjarstjórnar Blönduósbæjar um að ganga ekki að lægsta tilboði í 2. áfanga sundlaugarbyggingar á Blönduósi. Jafnframt er framkvæmd útboðsins kærð.


  • 10. nóvember 2009 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsmál nr. 5/2008, úrskurður 10. nóvember 2009

    Vegagerðin gegn Eigendum Miðfells


  • 09. nóvember 2009 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 14/2009

    Greiðsla húsaleigu, fyrirframgreiðsla. Túlkun leigusamnings.


  • 09. nóvember 2009 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 15/2009

    Lækkun leigugreiðslu: Málning og vinna við málningu. Niðurfelling dráttarvaxta og vaxta- og innheimtukostnaðar að hluta.


  • 06. nóvember 2009 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Nr. 221/2009

    Örorkulífeyrir Búseta erlendis


  • 06. nóvember 2009 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 38/2009

    Viðmiðunartímabil.


  • 06. nóvember 2009 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 24/2009

    Lenging vegna veikinda á meðgöngu.


  • 05. nóvember 2009 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 61/2009

    Kærandi var í lánshæfu námi og telst því ekki tryggður og á ekki rétt á atvinnuleysisbótum.


  • 05. nóvember 2009 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 58/2009

    Kærandi greiddi staðgreiðsluskatt og tryggingargjald af lægra endurgjaldi en nemur viðmiðunarfjárhæð fjármálaráðherra í viðkomandi starfsgrein. Ákvörðun Vinnumálastofnunar um 29% bótarétt var staðfest.


  • 05. nóvember 2009 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 43/2009

    Kærandi starfaði í öðru aðildarríki að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið eða stofnsamningi Fríverslunarsamtaka Evrópu eða í Færeyjum. Kærandi lagði ekki fram nein gögn frá vinnuveitanda sínum erlendis og var því ekki unnt að meta hvaða áhrif vinna hennar þar hefði við ákvörðun um rétt til greiðslu atvinnuleysistrygginga.


  • 04. nóvember 2009 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurðir 4. nóvember 2009

    Ár 2009, miðvikudaginn 4. nóvember, var haldinn fundur í mannanafnanefnd. Fundurinn fór fram á Neshaga 16. Mætt voru: Ágústa Þorbergsdóttir og Baldur Sigurðsson. Eftirfarandi mál voru tekin fyrir: )...


  • 03. nóvember 2009 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 12/2009

    Bætur vegna vanefnda leigusala.


  • 03. nóvember 2009 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 33/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 16. október 2009, kærði Eykt ehf. ákvörðun Fasteigna Akureyrarbæjar um „að ganga til samninga við SS-Byggir ehf. eftir útboð vegna verksins: Íþróttamiðstöð við Giljaskóla Kiðagil 11, Akureyri - Útboð 2.“  


  • 03. nóvember 2009 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 11/2009

    Endurgreiðsla verðtryggingar.


  • 03. nóvember 2009 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 26/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 15. júlí 2009, kærir Vátryggingafélag Íslands hf. þá ákvörðun Ríkiskaupa og Fjallabyggðar, dags. 9. júlí 2009, að velja tilboð frá Sjóvá-Almennum tryggingum hf. í útboði nr. 14660 - Tryggingar fyrir Fjallabyggð og ákvörðun um að heimila breytingu á fyrrgreindu tilboði eftir opnun tilboða.


  • 03. nóvember 2009 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 21/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 8. júní 2009, kærir Aflverk ehf. útboð Reykjavíkurborgar nr. 12252 - Leikskólinn Úlfarsbraut 118-120, jarðvinna.


  • 03. nóvember 2009 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 29/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 22. september 2009, kærir Heflun ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að semja við verktakafyrirtækið Vélaleigu A.Þ. ehf. um gerð Lyngdalsheiðarvegar án útboðs.


  • 03. nóvember 2009 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 31/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 29. september 2009, kærir Omnis ehf. ákvörðun bæjarstjórnar Akraneskaupstaðar 22. september 2009 um framlengingu á samningi við Tölvuþjónustuna SecurStore ehf. um kaup á tölvuþjónustu fyrir sveitarfélagið til næstu 18 mánaða.


  • 03. nóvember 2009 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 17/2009

    Málning: Kostnaður, úttekt.


  • 03. nóvember 2009 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 13/2009

    Tímabundinn leigusamningur: Endurgreiðsla tryggingarfjár.


  • 02. nóvember 2009 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 27/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 21. júlí 2009, kærir Síminn hf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að ganga til samninga við Nova ehf. í tveimur nánar tilgreindum þjónustuflokkum í útboði Ríkiskaupa nr. 14631 - Síma-, internet- og gagnaflutningaþjónusta.


  • 02. nóvember 2009 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 24/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 14. júlí 2009, kærir Síminn hf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að ganga til samninga við Og Fjarskipti ehf. að því er varðar fjóra nánar tilgreinda þjónustuflokka í útboði Ríkiskaupa nr. 14631 - Síma-, internet- og gagnaflutningaþjónusta.


  • 02. nóvember 2009 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 20/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Hinn 15. júní 2009 kærði Logaland ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboði í útboðinu „14638: Blóðskilunarhylki (hemodialyzers) og blóðslöngur (blood lines) fyrir Landspítala“.


  • 29. október 2009 / Úrskurðir mennta- og menningarmálaráðuneytisins

    Brottvikning úr skóla

    Ár 2009, fimmtudaginn 29. október, var kveðinn upp í mennta- og menningarmálaráðuneytinu svofelldur ÚRSKURÐUR Kæruefnið I. Menntamálaráðuneytinu barst með tölvupósti, þann 23. febrúar sl.)...


  • 29. október 2009 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu: Afturköllun ökuréttinda. Mál nr. 21/2009

    Ár 2009,  29. október er í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 21/2009 A gegn   lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu   I. )...


  • 29. október 2009 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 5/2009

    Bygggarðar 7, Seltjarnarnesi


  • 28. október 2009 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurður 28. október 2009

    FUNDARGERÐ Ár 2009, miðvikudaginn 28. október, var haldinn símafundur í mannanafnanefnd. Viðstödd voru Kolbrún Linda Ísleifsdóttir, Ágústa Þorbergsdóttir og Baldur Sigurðsson. Neðangreint mál var t)...


  • 27. október 2009 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Sýslumaðurinn í Bolungarvík: Álagning og innheimta vanrækslugjalds. Mál nr. 55/1009

    Þann 27. október 2009 er í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður í stjórnsýslumáli nr. 55/2009 A gegn sýslumanninum í Bolungarvík I.          Aðild, kröfur, kæ)...


  • 26. október 2009 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsmál nr. 12/2008, úrskurður 26. október 2009

    Vegagerðin gegn Bleiksstöðun ehf.


  • 23. október 2009 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsmál nr. 4/2009, úrskurður 23. október 2009

    Hafnarfjarðarbær gegn Skógrækt ríkisins


  • 21. október 2009 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 73/2009

    Frá því kærandi hóf töku atvinnuleysisbóta dvaldist hún um langt skeið erlendis án þess að láta Vinnumálastofnun vita af því fyrirfram. Á þessu tímabili var hún því ekki lengur í virkri atvinnuleit í skilningi laga um atvinnuleysistryggingar og hafði brotið þá skyldu sína sem atvinnuleitanda að upplýsa Vinnumálastofnun um breytta hagi sína. Sú ákvörðun Vinnumálastofnunar að kærandi hafi ekki átt rétt til greiðslu atvinnuleysisbóta var staðfest. Sú ákvörðun Vinnumálastofnunar var einnig staðfest að kærandi eigi ekki rétt til útgáfu E303 vottorðs enda taldist hún ekki hafa verið tryggð samkvæmt lögum um atvinnuleysistryggingar þegar hún sótti um útgáfu þess vottorð. Kærandi uppfyllti því ekki skilyrði þess að fá slíkt vottorð útgefið, sbr. 1. mgr. 42. gr. laga um atvinnuleysistryggingar.


  • 21. október 2009 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 34/2009

    Talið var að 40 daga biðtími hafa byrjað að líða strax að loknu fæðingarorlofi kæranda og var kærandi talinn eiga rétt á atvinnuleysisbótum frá þeim tíma.


  • 21. október 2009 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun landlæknis um starfsleyfi sem sjúkraþjálfari

    Þann 21. október 2009 var í heilbrigðisráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:


  • 21. október 2009 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 50/2009

    Það er mat úrskurðarnefndarinnar að kærandi uppfylli skilyrði laganna til greiðslu atvinnuleysisbóta, sbr. ákvæði c-liðar 3. gr. og 3. mgr. 52. gr. laga um atvinnuleysistryggingar.


  • 20. október 2009 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Siglingastofnun: Lögmæti afturköllunar á skipan verndarfulltrúa hafnar. Mál nr. 30/2009

    Ár 2009, 20. október er í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 30/2009 A gegn Siglingastofnun Íslands I. Aðil)...


  • 20. október 2009 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Siglingastofnun: Endurnýjun atvinnuréttinda til skipstjórnar. Mál nr. 32/2009

    Ár 2009, 20. október er í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi Ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 32/2009 A gegn Siglingastofnun Íslands I. A)...


  • 19. október 2009 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 26/2009

    Hússjóður: Endurgreiðsla, aflagður í núverandi mynd, söfnun óheimil.


  • 19. október 2009 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 16/2009

    Ólögmætar framkvæmdir: Ytra byrði og sameign. Kostnaðarþátttaka. Raflagnir.

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum