Hoppa yfir valmynd

Úrskurðir og álit


Sýni 16001-16200 af 19372 niðurstöðum.

Áskriftir

  • 14. mars 2008 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 20/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 18. desember 2007, kærðu Ágúst Þórðarson, Ingi Gunnar Þórðarson og Ragnar G. Gunnarsson niðurstöðu Hafnarfjarðarbæjar um mat á tilboðum í útboðinu „Yfirferð teikninga og úttektir“.


  • 14. mars 2008 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 19/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 17. desember 2007, kærði Ísaga ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að taka tilboði Fastus ehf. og Strandmöllen a/s í útboði Ríkiskaupa nr. 14378 - Rammasamningsútboð, Lyfjasúrefni, glaðloft og fleira fyrir heilbrigðisstofnanir.


  • 14. mars 2008 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 4/2008. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: Félag sjálfstætt starfandi arkitekta gegn Umhverfisráðuneytinu og Vatnajökulsþjóðgarði

    Ákvörðun kærunefndar útboðsmála 25. febrúar 2008 í máli nr. 4/2008: Félag sjálfstætt starfandi arkitekta gegn Umhverfisráðuneytinu og Vatnajökulsþjóðgarði.


  • A 276/2008 Úrskurður frá 26. febrúar 2008

    Kærð var synjun menntamálaráðuneytisins um aðgang að og afrit af öllum skjölum og gögnum sem væru í vörslu ráðuneytisins vegna óskar og ákvörðunar um að Menntaskólinn við Hamrahlíð gæti farið fram á að nemandi næði að lágmarki 10 einingum á önn til að færast yfir á næstu önn. Valdmörk úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Frávísun.


  • 12. mars 2008 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Kópavogur - hæfi sveitarstjórnarmanns við ráðningu í stöðu: Mál nr.3/2008

    Ár 2008, 12. mars er í samgönguráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 3/2008 A og B gegn Kópavogsbæ I. Aðild kærumáls, kröfur og kærufrestur Með er)...


  • 07. mars 2008 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 56/2007

    Réttur til fæðingarorlofs fellur niður við 18 mánaða aldur barns.


  • 07. mars 2008 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 51/2007

    Útsendur starfsmaður.


  • 07. mars 2008 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 54/2007

    Starfstími í skilningi 2. mgr. 14. gr. ffl.


  • 28. febrúar 2008 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 43/2007

    Framlenging á greiðslum úr Fæðingarorlofssjóði vegna veikinda.


  • A 275/2008 Úrskurður frá 26. febrúar 2008

    Kærð var sú ákvörðun stjórnar Persónuverndar að hafna beiðni kæranda um að látið verði hjá líða að birta á heimasíðu Persónuverndar ákvörðun stjórnar stofnunarinnar nr. [X]. Valdmörk úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Frávísun


  • 21. febrúar 2008 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 55/2007

    Endurútreikningur greiðslna úr Fæðingarorlofssjóði.


  • 13. febrúar 2008 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurðir 13. febrúar 2008

    FUNDARGERÐ Ár 2008, miðvikudaginn 13. febrúar, var haldinn fundur í mannanafnanefnd. Fundurinn fór fram að Neshaga 16, Reykjavík.  Mætt voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Lind)...


  • 12. febrúar 2008 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 18/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: Gróco gegn Ríkiskaupum.

    Úrskurður kærunefndar útboðsmála 4. febrúar 2008 í máli nr. 18/2007: Gróco ehf. gegn Ríkiskaupum Með bréfi, dags. 10. desember 2007, kærði Gróco ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að taka tilboði Lyru)...


  • 11. febrúar 2008 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 38/2007

    Nám erlendis.


  • 11. febrúar 2008 / Úrskurðir mennta- og menningarmálaráðuneytisins

    Kæra vegna synjunar á greiðslu akstursstyrk 2008

    Þriðjudaginn 11. febrúar, 2008, var kveðinn upp í menntamálaráðuneytinu svofelldur úrskurður:


  • 11. febrúar 2008 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 49/2007

    Nám.


  • 08. febrúar 2008 / Úrskurðir mennta- og menningarmálaráðuneytisins

    Úrskurður undanþágunefndar framhaldsskóla verði felldur úr gildi

    Ár 2008, föstudaginn 8. febrúar, var kveðinn upp í menntamálaráðuneytinu svofelldur ÚRSKURÐUR Kæruefnið Menntamálaráðuneytinu barst hinn 23. febrúar 2006 stjórnsýslukæra frá A hrl., f.h)...


  • 07. febrúar 2008 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 21/2007

    Endurgreiðsla húsaleigu. Bætur vegna tjóns.


  • 07. febrúar 2008 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 19/2007

    Endurgreiðsla: Tryggingarfé, kostnaður, bætur.


  • 04. febrúar 2008 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 7/2007

    Stöðuveiting.


  • 31. janúar 2008 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 50/2007

    Lágmarksgreiðsla fyrir 25-49% starf.


  • 30. janúar 2008 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurður 30. janúar 2008

    FUNDARGERÐ Ár 2008, miðvikudaginn 30. janúar, var haldinn símafundur í mannanafnanefnd. Viðstödd voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Linda Ísleifsdóttir. Neðangreint mál var te)...


  • 29. janúar 2008 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 9/2007

    Stöðubreyting. Starfslokasamningur.


  • 23. janúar 2008 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurðir 23. janúar 2008

    FUNDARGERÐ Ár 2008, miðvikudaginn 23. janúar, var haldinn fundur í mannanafnanefnd. Fundurinn fór fram að Neshaga 16, Reykjavík. Mætt voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Linda Ís)...


  • 22. janúar 2008 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 16/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála :

    Með bréfi, dagsettu 24. október 2007, kærir Vélaborg ehf. útboð nr. 14363: Dráttarvél og traktorsgrafa fyrir Flugmálastjórn á Keflavíkurflugvelli.


  • 22. janúar 2008 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 17/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála :

    Með bréfi, dags. 5. nóvember 2007, kærði Sparisjóður Bolungarvíkur þá ákvörðun Ísafjarðarbæjar "að hafna tilboði Sparisjóðs Bolungarvíkur og taka frávikstilboði Landsbanka Íslands hf. í útboði Ísafjarðarbæjar á bankaþjónustu fyrir Ísafjarðarbæ og stofnanir hans þann 23. maí 2007".


  • 22. janúar 2008 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 4/2007

    Starfslokasamningur.


  • 21. janúar 2008 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 45/2007

    Eignarhald: Geymsla.


  • 21. janúar 2008 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 42/2007

    Nýting séreignar: Bílskúr. Umgengni: Tónlistarflutningur.


  • 21. janúar 2008 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 46/2007

    Lagnir: Viðgerð og endurnýjun, kostnaðarhlutdeild.


  • 09. janúar 2008 / Úrskurðir umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytisins

    Mál 07050187

    Úrskurður umhverfisráðuneytisins um synjun Umhverfisstofnunar á leyfi til leiðsögu með hreindýraveiðum.


  • 08. janúar 2008 / Úrskurðir umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytisins

    Mál 07070150

    Úrskurður umhverfisráðuneytisins vegna ákvörðunar Umhverfisstofnunar þar sem synjað er um leyfi til að byggja hús í Skáley á Breiðafirði.


  • 07. janúar 2008 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 21/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 31. desember 2007, kærði Kreditkort hf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að taka tilboði Landsbanka Íslands hf. í útboði Ríkiskaupa nr. 14365 - Innkaupakort ríkisins.


  • 07. janúar 2008 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 20/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 18. desember 2007, kærðu Ágúst Þórðarson, Ingi Gunnar Þórðarson og Ragnar G. Gunnarsson niðurstöðu Hafnarfjarðarbæjar um mat á tilboðum í útboðinu "Yfirferð teikninga og úttektir".


  • 04. janúar 2008 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Flugmálastjórn Íslands - veiting undanþágu frá flug- og vinnutímamörkum og hvíldartíma flugáhafna, á tilteknum flugleiðum: Mál nr. 42/2007

    Ár 2008, 4. janúar er í samgönguráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi ú r s k u r ð u r í stjórnsýslumáli nr. 42/2007 Félag íslenskra atvinnuflugmanna f. h. flugmanna hjá Air Atlanta Icelandic Flu)...


  • 03. janúar 2008 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 21. maí 2007 staðfest

    Heimilishjálp. Vináttutengsl.


  • 03. janúar 2008 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 25. janúar 2007 staðfest

    Sælgætisgerð. Fjölskyldutengsl.


  • 02. janúar 2008 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 237 Sjúklingatrygging

    Grein Þriðjudaginn 30. október 2007     237/2007    A    gegn   Tryggingastofnun ríkisins       Ú r s k u r ð u r   Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurð)...


  • 02. janúar 2008 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 257 Slysatryggingar

    Grein Miðvikudaginn 14. nóvember 2007    257/2007    A gegn   Tryggingastofnun ríkisins        Ú r s k u r ð u r.     Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigur)...


  • 02. janúar 2008 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 269 Umönnunarbætur

    Grein Miðvikudaginn 21. nóvember 2007  269/2007    A   gegn   Tryggingastofnun ríkisins       Ú r s k u r ð u r.   Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsso)...


  • 02. janúar 2008 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður 234 Örorkumat

    Grein Miðvikudaginn 21. nóvember 2007  234/2007    A   gegn   Tryggingastofnun ríkisins       Ú r s k u r ð u r   Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson)...


  • 02. janúar 2008 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 233 Slysatrygging

    Grein Miðvikudaginn 24. október 2007    233/2007     A   gegn   Tryggingastofnun ríkisins     Ú r s k u r ð u r.   Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðss)...


  • 02. janúar 2008 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 260 Hjálpartæki

    Grein Miðvikudaginn 14. nóvember 2007  260/2007    A   gegn   Tryggingastofnun ríkisins       Ú r s k u r ð u r.   Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsso)...


  • 02. janúar 2008 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 231 Umönnunargreiðslur

    Grein Miðvikudaginn 14. nóvember 2007  231/2007   A v/B   gegn   Tryggingastofnun ríkisins         Ú r s k u r ð u r   Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sig)...


  • 02. janúar 2008 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 230 Hjálpartæki

    Grein Miðvikudaginn 17. október 2007    230/2007    A v/ B gegn   Tryggingastofnun ríkisins       Ú r s k u r ð u r.     Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur S)...


  • 02. janúar 2008 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 192 Uppbót/styrkur vegna bifreiðakaupa

    Grein Miðvikudaginn 14. nóvember 2007    192/2007    A   gegn   Tryggingastofnun ríkisins   Ú r s k u r ð u r.   Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, )...


  • 02. janúar 2008 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 183 Sjúklingatrygging

    Grein Miðvikudaginn 14. nóvember 2007  183/2007     A gegn   Tryggingastofnun ríkisins       Ú r s k u r ð u r.   Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson)...


  • 31. desember 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun um endurupptöku máls um viðbótarframlag vegna tannréttinga

    Fimmtudaginn 31. desember 2007, var í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:


  • 27. desember 2007 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 5/2007

    Launamismunun.


  • 22. desember 2007 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurður 22. desember 2007

    FUNDARGERÐ Ár 2007, laugardaginn 22. desember, var haldinn símafundur í mannanafnanefnd. Mætt voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Linda Ísleifsdóttir. Neðangreint mál var tekið f)...


  • A 271/2007 Úrskurður frá 18. desember 2007

    Kærð var synjun Reykjavíkurborgar á beiðni kæranda um aðgang að staðfestri launaáætlun og/eða afriti af launaáætlun, sem nefnd hefði verið við kæranda og honum sýnd í atvinnuviðtali. Valdmörk úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Tilgreining máls eða gagna í máli. Frávísun.


  • 21. desember 2007 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 19/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 17. desember 2007, kærði Ísaga ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að taka tilboði Fastus ehf. og Strandmöllen a/s í útboði Ríkiskaupa nr. 14378.


  • A 274/2007 Úrskurður frá 21. desember 2007

    Kærð var synjun landbúnaðarráðuneytisins á beiðni um aðgang að verðmati á ríkisjörðinni [X]. Einka- eða fjárhagsmálefni einstaklinga. Mikilvægir almannahagsmunir vegna viðskipta. Aðgangur veittur.


  • 21. desember 2007 / Félagsdómur

    Mál nr. 6/2007: Dómur frá 21. desember 2007

    Farmanna- og fiskimannasamband Íslands f.h. Félags skipstjórnarmanna gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Landssambands íslenskra útvegsmanna vegna Samerja hf.


  • A 272/2007 Úrskurður frá 21. desember 2007

    Kærð var synjun Hafnarfjarðarbæjar á beiðni um aðgang að tilteknu skjali með upplýsingum um álögð gjöld vegna framkvæmda á lóðinni [X] í sveitarfélaginu. Einka- eða fjárhagsmálefni einstaklinga. Mikilvægir almannahagsmunir vegna öryggis- eða varnarmála. Aðgangur veittur.


  • A 273/2007 Úrskurður frá 21. desember 2007

    Kærð var synjun Orkuveitu Reykjavíkur á beiðni um upplýsingar vegna dótturfyrirtækis orkuveitunnar, Gagnaveitu Reykjavíkur ehf. Gildissvið upplýsingalaga. Opinber aðili. Frávísun.


  • 21. desember 2007 / Úrskurðir umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytisins

    Mál 07040025

    Úrskurður ráðuneytisins frá 18. desember 2007 vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar að veglýsing þjóðvega nr. 38 og 39 skuli háð mati á umhverfisáhrifum.


  • 19. desember 2007 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 8/2007

    Litla-Hraun fangelsi


  • 19. desember 2007 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 7/2007

    Eiðistorg 17, Seltjarnarnesi


  • 19. desember 2007 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 38/2007

    Aðgangsréttur: Lagnir, hita- og vatnsinntök.


  • 18. desember 2007 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurðir 18. desember 2007

    FUNDARGERÐ Ár 2007, þriðjudaginn 18. desember, var haldinn símafundur í mannanafnanefnd. Mætt voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Linda Ísleifsdóttir. Neðangreind mál voru teki)...


  • 17. desember 2007 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 18/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 10. desember 2007, kærði Gróco ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að taka tilboði Lyru ehf. í útboði nr. 14354 - Blóðkornateljarar fyrir LSH.


  • A 269/2007 Úrskurður frá 11. desember 2007

    Kærð var synjun Orkuveitu Reykjavíkur á beiðni um upplýsingar varðandi fyrirtæki í eigu Orkuveitu Reykjavíkur. Gildissvið upplýsingalaga. Frávísun.


  • A 270/2007 Úrskurður frá 11. desember 2007

    Kærð var synjun Skeiða- og Gnúpverjahrepps á beiðni um upplýsingar um þá aðila sem greitt hefðu fasteignaskatt til sveitarfélagsins samkvæmt hærri gjaldstofni (svonefndum b-stofni). Tilgreining máls eða gagna í máli. Upplýsingar ekki verið teknar saman. Synjun staðfest.


  • 14. desember 2007 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 3/2007

    Stöðuveiting.


  • 14. desember 2007 / Úrskurðir umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytisins

    Mál 06120127

    Úrskurður ráðuneytisins frá 10. desember 2007 vegna ákvörðunar Heilbrigðisnefndar Suðurlands um útgáfu starfsleyfis til handa Lýsi h.f.


  • 13. desember 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 37/2007

    Útreikningur greiðslna úr Fæðingarorlofssjóði.


  • A 268/2007 Úrskurður frá 30. nóvember 2007

    Kærð var synjun Heilbrigðisstofnunar Austurlands á beiðni um aðgang að skriflegum samningi stofnunarinnar við [X] um aðstöðu til sölu gleraugna á Fjórðungssjúkrahúsinu á Neskaupsstað. Mikilvægir viðskiptahagsmunir fyrirtækja og annarra lögaðila. Aðgangur veittur.


  • A 267/2007 Úrskurður frá 30. nóvember 2007

    Kærð var synjun Neytendastofu á beiðni um upplýsingar varðandi könnun stofunnar á verðbreytingum hjá veitingahúsum. Gildissvið gagnvart lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Sjálfstætt skjal. Skráning upplýsinga um málsatvik. Tilgreining máls eða gagna í máli. Vinnuskjal. Aðgangur veittur.


  • 11. desember 2007 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 37/2007

    Bílastæði.


  • 11. desember 2007 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 39/2007

    Ákvörðunartaka. Breyting á sameign: Gluggar.


  • 07. desember 2007 / Úrskurðir umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytisins

    Mál 07050182

    Úrskurður umhverfisráðuneytisins um matsskyldu virkjunar allt að 2,5 MW í Hverfisfljóti.


  • 06. desember 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 42/2007

    Nám.


  • 06. desember 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 45/2007

    Greiðslur vegna langveiks barns.


  • 06. desember 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 46/2007

    Nám.


  • 05. desember 2007 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurður 5. desember 2007

    FUNDARGERÐ Ár 2007, miðvikudaginn 5. desember, var haldinn símafundur í mannanafnanefnd. Mætt voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Linda Ísleifsdóttir. Neðangreint mál var tekið)...


  • 05. desember 2007 / Yfirfasteignamatsnefnd

    Mál nr. 6/2007

    Tréstaðir, Hörgárbyggð


  • 29. nóvember 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 21. maí 2007 staðfest

    Heimilishjálp. Vináttutengsl.


  • 29. nóvember 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 44/2007

    Nám.


  • 28. nóvember 2007 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 17/2007

    Endurgreiðsla tryggingarfjár.


  • 28. nóvember 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Ógilding áminningar til rekstrarleyfishafa

    Miðvikudaginn 28. nóvember 2007 var í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:


  • 28. nóvember 2007 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 16/2007

    Endurgreiðsla tryggingarfjár.


  • 28. nóvember 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 9. ágúst 2006 staðfest

    Nuddstofa. Fjölskyldutengsl.


  • 28. nóvember 2007 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 28. nóvember 2007

    Miðvikudaginn 28. nóvember 2007 var tekið fyrir hjá Matsnefnd eignarnámsbóta matsmálið nr. 14/2006 Vegagerðin gegn Dagbjarti Boga Ingimundarsyni og Rafni Ingimundarsyni, eigendum Brekku í Núpas)...


  • 28. nóvember 2007 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 18/2007

    Afsláttur af húsaleigu. Skaðabætur. Endurgreiðsla tryggingafjár.


  • 27. nóvember 2007 / Úrskurðarnefnd samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir

    4/2007

    Úrskurður vegna kæru Aðfanga hf. gegn Umhverfisstofnun.


  • 27. nóvember 2007 / Úrskurðarnefnd samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir

    8/2007

    Úrskurður vegna kæru Gylfa Pálmasonar gegn Húnaþingi vestra.


  • 27. nóvember 2007 / Úrskurðarnefnd samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir

    3/2006

    Úrskurður vegna kæru Odds Björgvins gegn Heilbrigðiseftirliti Suðurlands.


  • 23. nóvember 2007 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 12/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dagsettu 3. júlí 2007, kærir Kodiak Hugbúnaðariðja ehf. ákvörðun Landspítala Háskólasjúkrahúss um töku tilboðs INNN hf. í útboði LSH nr. 14233 um gerð innri og ytri vefjar LSH.


  • 23. nóvember 2007 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 16/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dagsettu 24. október 2007, kærir Vélaborg ehf. útboð nr. 14363: Dráttarvél og traktorsgrafa fyrir Flugmálastjórn á Keflavíkurflugvelli.


  • 23. nóvember 2007 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 15/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 21. september 2007, kærði Fálkinn hf. þá ákvörðun Orkuveitu Reykjavíkur að hafna öllum tilboðum í útboðinu OR/07/019, Hreinsikerfi og dælubrunnar fyrir Bifröst, Hvanneyri, Reykholt og Varmaland, og hefja samninga­viðræður við einn bjóðanda.


  • 22. nóvember 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 24/2007

    Útreikningur greiðslna úr Fæðingarorlofssjóði.


  • 22. nóvember 2007 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 13/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 4. september 2007, kærði Árni Hjaltason þá ákvörðun Hrunamannahrepps að ganga til samninga við Gröfutækni ehf. í kjölfar útboðs í verkið: "Iðnaðarsvæði Flúðum, Fráveita og gatnagerð, Áfangar I og II."


  • 22. nóvember 2007 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 22. nóvember 2007

    Matsnefnd eignarnámsbóta     Ár 2007, fmmtudaginn 22. nóvember, er haldinn fundur í Matsnefnd eignarnámsbóta í fundarstofu formanns að Flókagötu 56, Reykjavík.                                   )...


  • 20. nóvember 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 188 Sjúklingatrygging

    Grein Miðvikudaginn 24. október 2007  188/2007     A   gegn   Tryggingastofnun ríkisins          Ú r s k u r ð u r.   Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigu)...


  • 20. nóvember 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 243 Endurhæfingarlífeyrir

    Grein Þriðjudaginn 30. október 2007       243/2007     A   gegn   Tryggingastofnun ríkisins       Ú r s k u r ð u r.   Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sig)...


  • 20. nóvember 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 235 Tannlæknakostnaður

    Grein Miðvikudaginn 24. október 2007    235/2007     A   gegn   Tryggingastofnun ríkisins           Ú r s k u r ð u r.   Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur S)...


  • 20. nóvember 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 241 Slysabætur

    Grein Þriðjudaginn 30. október 2007    241/2007   A   gegn   Tryggingastofnun ríkisins         Ú r s k u r ð u r.   Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurð)...


  • 20. nóvember 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 248 Tannlæknakostnaður

    Grein Þriðjudaginn 30. október 2007   248/2007      A   gegn   Tryggingastofnun ríkisins         Ú r s k u r ð u r.   Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sig)...


  • 20. nóvember 2007 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Mál nr. 37/2007

    Ágreiningur um veitingu undanþágu til vélstjórnar


  • 08. nóvember 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 167 Tannlæknakostnaður

    Grein Miðvikudaginn 10. október 2007  167/2007    A gegn   Tryggingastofnun ríkisins     Ú r s k u r ð u r.   Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, lækn)...


  • 08. nóvember 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 156 Örorkulífeyrir

    Grein Miðvikudaginn 17. október 2007  156/2007   A gegn Tryggingastofnun ríkisins        Ú r s k u r ð u r.   Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, læknir)...


  • 08. nóvember 2007 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurðir 8. nóvember 2007

    FUNDARGERÐ Ár 2007, fimmtudaginn 8. nóvember, var haldinn fundur í mannanafnanefnd að Neshaga 16, Reykjavík.  Mætt voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Linda Ísleifsdóttir. Neða)...


  • 06. nóvember 2007 / Nefnd vegna lausnar um stundarsakir

    Mál nr. 1/2007

    ÁLITSGERÐ nefndar samkvæmt 27. gr. laga 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins í málinu nr. 1/2007


  • 01. nóvember 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 40/2007

    Viðmiðunartímsbil útreiknings greiðslna.


  • 01. nóvember 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 27/2007

    Útreikningur greiðslna úr Fæðingarorlofssjóði.


  • 01. nóvember 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 39/2007

    Nám.


  • 01. nóvember 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 12/2007

    Útreikningur greiðslna úr Fæðingarorlofssjóði.


  • 30. október 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Aðgangur að sjúkraskrám látins aðstandanda

    Þriðjudaginn 30. október 2007 var í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:


  • 26. október 2007 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 31/2007

    Hagnýting sameignar: Auglýsingaskilti, bílastæði.


  • 26. október 2007 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 34/2007

    Samþykkt húsfundar: Loftnet.


  • 26. október 2007 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 30/2007

    Fjölgun sameiginlegra bílastæða.


  • 25. október 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 36/2007

    Nám.


  • 25. október 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 33/2007

    Nám.


  • 24. október 2007 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurður 24. október 2007

    FUNDARGERÐ Ár 2007, miðvikudaginn 24. október, var haldinn símafundur í mannanafnanefnd. Mætt voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Linda Ísleifsdóttir. Neðangreind mál voru tekin )...


  • 23. október 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Áminning samkvæmt læknalögum verði felld úr gildi

    Þriðjudaginn 23. október 2007 var í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:


  • 22. október 2007 / Úrskurðir mennta- og menningarmálaráðuneytisins

    Brottvikning úr skóla

    Ár 2007, mánudagurinn 22. október, er kveðinn upp í menntamálaráðuneytinu svofelldur ÚRSKURÐUR Kæruefnið. Menntamálaráðuneytinu barst hinn 27. mars sl. stjórnsýslukæra D, hrl.,)...


  • 18. október 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 34/2007

    Nám.


  • 15. október 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 10. maí 2007 staðfest

    Mötuneyti.


  • 15. október 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 10. maí 2007 staðfest

    Fiskvinnsla. Fjölskyldutengsl.


  • 15. október 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 27. apríl 2007 staðfest

    Hjúkrunarheimili.


  • 15. október 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. júlí 2006 staðfest

    Ræstingar.


  • 12. október 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 32/2007

    Nám. Lögheimili.


  • 11. október 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr.19/2007

    Tryggingagjald. Dagpeningar.


  • 09. október 2007 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 24/2007

    Hagnýting sameignar: Geymsla.


  • 09. október 2007 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 25/2007

    Kostnaðarhlutdeild: Kjallari, leki.


  • 09. október 2007 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Mál nr. 23/2007

    Ágreiningur um heildarfjárhæð vegna upphafsskoðunar skips


  • 09. október 2007 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 28/2007

    Skipting kostnaðar: Lagnir.


  • 08. október 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 7. febrúar 2007 staðfest

    Bygginga- og mannvirkjagerð.


  • 08. október 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 2. júní 2006 staðfest

    Bifreiðaleiga. Fjölskyldutengsl.


  • 04. október 2007 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Mál nr. 39/2007

    Ágreiningur um veitingu leyfis til starfrækslu leiguflugs


  • A 265/2007 Úrskurður frá 20. september 2007

    Kærð var synjun Mosfellsbæjar, um aðgang að gögnum vegna rannsókna á tímabilinu 1994-2005, sem Mosfellsbær hafi byggt á ákvörðun sína um lagningu tengibrautar frá Helgafellslandi, um Álafosskvos að Vesturlandsvegi. Kæruheimild. Leiðbeiningar um afmörkun beiðni. Tilgreining máls eða gagna í máli. Frávísun.


  • A 266/2007 Úrskurður frá 20. september 2007

    Kærð var synjun embættis forseta Íslands um upplýsingar um nýafstaðna ferð forseta Íslands til Englands. Kæruheimild. Tilgreining máls eða gagna í máli. Valdmörk úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Frávísun.


  • 02. október 2007 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Mál nr. 32/2007

    Ágreiningur vegna uppgjörs og umsýslu tryggingarfjár vegna gjaldþrots


  • 02. október 2007 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 15/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 21. september 2007, kærði Fálkinn hf. þá ákvörðun Orkuveitu Reykjavíkur að hafna öllum tilboðum í útboðinu OR/07/019.


  • 02. október 2007 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 9/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dagsettu 6. júní 2007, kæra Aflvélar ehf. framkvæmd og niðurstöðu útboðs nr. 14225: "A Self-propelled Snow-blower for Airport."


  • 02. október 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 8. janúar 2007 staðfest

    Hótelrekstur.


  • 27. september 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 28/2007

    Nám.


  • 27. september 2007 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurður 27. september 2007

    FUNDARGERÐ Ár 2007, fimmtudaginn 27. september, var haldinn símafundur í mannanafnanefnd. Mætt voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Linda Ísleifsdóttir. Tekið var fyrir: 1.      )...


  • 27. september 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 23/2007

    Útreikningur greiðslna í fæðingarorlofi.


  • 21. september 2007 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Mál nr. 26/2007

    Ágreiningur um veitingu undanþágu til vélstjórnar. Réttmætar væntingar


  • 21. september 2007 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Mál nr. 33/2007

    Ágreiningur um heimild til fækkunar vélstjóra um borð í skipi. Endurupptaka stjórnsýslumáls


  • 20. september 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 31/2007

    Nám.


  • 19. september 2007 / Félagsdómur

    Mál nr. 5/2007: Dómur frá 19. september 2007

    Alþýðusamband Íslands f.h. Starfsgreinasambands Íslands vegna Bárunnar stéttarfélags gegn Samtökum atvinnulífsins vegna Sláturfélags Suðurlands svf.


  • 14. september 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 2/2007

    Lágmarksviðmið við útreikning meðaltals heildarlauna.


  • 14. september 2007 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Sveitarfélagið Ölfus - Skylda til að afla sérfræðiálits vegna verulegra skuldbindinga

    Ásgeir Ingvi Jónsson, bæjarfulltrúi 14. september 2007 FEL07020041/1001 Sambyggð 2 815 Þorlákshöfn Hinn 14. september 2007 er í félagsmálaráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður: Með erind)...


  • 13. september 2007 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 14/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dagsettu 5. september 2007, kærir Síminn hf. niðurstöðu hluta 1 í útboði nr. 14323: Víðnets og Internetþjónusta fyrir FS-net.


  • 12. september 2007 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 12/2007

    Endurgreiðsla tryggingar.


  • 12. september 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 140 Tannlæknakostnaður

    Miðvikudaginn 8. ágúst 2007   140/2007   A   gegn   Tryggingastofnun ríkisins            Ú r s k u r ð u r.   Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Ludvig Guðmundsson, læ)...


  • 12. september 2007 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 13/2007

    Endurgreiðsla tryggingar.


  • 12. september 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 160 Örorkubætur / endurhæfingarlífeyrir

    Grein Miðvikudaginn 8. ágúst 2007   160/2007    A   gegn   Tryggingastofnun ríkisins           Ú R S K U R Ð U R     Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Ludvig Guðmunds)...


  • 12. september 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 162 Hjálpartæki

    Miðvikudaginn 8. ágúst 2007    162/2007      A v/B gegn   Tryggingastofnun ríkisins           Ú r s k u r ð u r.   Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Ludvig Guðmundss)...


  • 10. september 2007 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurður 10. september 2007

    FUNDARGERÐ Ár 2007, sunnudaginn 10. september, var haldinn símafundur í mannanafnanefnd. Mætt voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Linda Ísleifsdóttir. Tekið var fyrir:   1.  )...


  • 07. september 2007 / Úrskurðir umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytisins

    Mál 07040040

    Úrskurður umhverfisráðuneytisins vegna útgáfu starfsleyfis fyrir Laugafisk ehf., Akranesi.


  • 06. september 2007 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurðir 6. september 2007

    FUNDARGERÐ Ár 2007, fimmtudaginn 6. september, var haldinn fundur í mannanafnanefnd. Fundurinn fór fram að Neshaga 16, Reykjavík.  Mætt voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Lind)...


  • 06. september 2007 / Úrskurðir umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytisins

    Mál 07010085

    Úrskurður umhverfisráðuneytisins um upptöku á svonefndu CITES-eintaki, nánar tilgreint uppstoppuðu eyðumerkurljóni sem X hugðist flytja til landsins.


  • 05. september 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 20/2007

    Útreikningur greiðslna í fæðingarorlofi


  • 30. ágúst 2007 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Mál nr. 34/2007

    Ágreiningur um endurveitingu ökuréttar


  • 30. ágúst 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Skilyrði fyrir milligöngu tannlæknastofu á endurgreiðslu tannlæknareikninga frá Tryggingastofnun ríkisins

    Fimmtudaginn 30. ágúst 2007 var í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu kveðinn upp svohljóðandi úrskurður:


  • 29. ágúst 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 142 Endurkrafa

    Grein Fimmtudaginn 21. júní 2007 142/2007    A   gegn   Tryggingastofnun ríkisins       Ú r s k u r ð u r   Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmundur Sigurðsson, lækn)...


  • 29. ágúst 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Úrskurður nr. 141 Endurkrafa

    Grein Fimmtudaginn 21. júní 2007   141/2007    A f.h. dánarbús B   gegn   Tryggingastofnun ríkisins       Ú r s k u r ð u r.   Mál þetta úrskurða Friðjón Örn Friðjónsson, hrl., Guðmund)...


  • 28. ágúst 2007 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 11/2007

    Tímabundinn leigusamningur. Tryggingarvíxill.


  • 28. ágúst 2007 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 10/2007

    Riftun leigusamnings.


  • 24. ágúst 2007 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Mál nr. 12/2007

    Ágreiningur um veitingu undanþágu til skipstjórnar


  • 20. ágúst 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 22. ágúst 2006 staðfest

    Útflutningsfyrirtæki. Fjölskyldutengsl.


  • 20. ágúst 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 5. desember 2006 staðfest

    Sælgætisgerð. Fjölskyldutengsl.


  • 20. ágúst 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 21. desember 2006 staðfest

    Veitingarekstur. Fjölskyldutengsl.


  • 17. ágúst 2007 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 11/2007. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 28. júní 2007, kærði Villi Valli ehf. þá ákvörðun Húnaþings vestra að bjóða út að nýju skólaakstur fyrir Grunnskóla Húnaþings vestra skólaárin 2007/2008 til 2010/2011.


  • A 258/2007 Úrskurður frá 3. júlí 2007

    Kærð var synjun sjávarútvegsráðuneytisins um aðgang að útskrift notkunaryfirlits kreditkorts sjávarútvegsráðherra fyrir árið 2006. Afmörkun kæruefnis. Bókhaldsgögn. Gildissvið gagnvart lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Kerfisbundin skráning og vinnsla upplýsinga. Upplýsingar ekki verið teknar saman. Synjun staðfest.


  • A 263/2007 Úrskurður frá 3. júlí 2007

    Kærð var synjun utanríkisráðuneytisins um að láta í té afrit sjóðsbóka í evrum og dölum vegna utanumhalds sjóðs á Kabúlflugvelli í Afganistan 2004. Bókhaldsgögn. Gildissvið gagnvart lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Kerfisbundin skráning og vinnsla upplýsinga. Upplýsingar ekki verið teknar saman. Synjun staðfest.


  • A 256/2007 Úrskurður frá 3. júlí 2007

    Kærð var synjun landbúnaðarráðuneytisins um aðgang að útskrift notkunaryfirlits kreditkorts landbúnaðaráðherra fyrir árið 2006. Afmörkun kæruefnis. Bókhaldsgögn. Gildissvið gagnvart lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Kerfisbundin skráning og vinnsla upplýsinga. Upplýsingar ekki verið teknar saman. Synjun staðfest.


  • A 255/2007 Úrskurður frá 3. júlí 2007

    Kærð var synjun iðnaðar- og viðskiptamálaráðuneytisins um aðgang að útskrift notkunaryfirlits kreditkorts iðnaðar- og viðskiptamálaráðherra fyrir árið 2006. Afmörkun kæruefnis. Bókhaldsgögn. Gildissvið gagnvart lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Kerfisbundin skráning og vinnsla upplýsinga. Upplýsingar ekki verið teknar saman. Synjun staðfest.


  • A 257/2007 Úrskurður frá 3. júlí 2007

    Kærð var synjun menntamálaráðuneytisins um aðgang að útskrift notkunaryfirlits kreditkorts menntamálaráðherra fyrir árið 2006. Afmörkun kæruefnis. Bókhaldsgögn. Gildissvið gagnvart lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Kerfisbundin skráning og vinnsla upplýsinga. Upplýsingar ekki verið teknar saman. Synjun staðfest.


  • A 264/2007 Úrskurður frá 27. júní 2007

    Kærð var synjun Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf. um afrit allra gagna um aðdraganda samningsgerðar fyrirtækisins við [A] ehf. um verslunarrekstur í Flugstöð Leifs Eiríkssonar hf., þ.m.t. afrit af samningi milli fyrirtækjanna um reksturinn. Gildissvið upplýsingalaga. Frávísun.


  • A 259/2007 Úrskurður frá 3. júlí 2007

    Kærð var synjun umhverfisráðuneytisins um aðgang að útskrift notkunaryfirlits kreditkorts umhverfisráðherra fyrir árið 2006. Afmörkun kæruefnis. Bókhaldsgögn. Gildissvið gagnvart lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Kerfisbundin skráning og vinnsla upplýsinga. Upplýsingar ekki verið teknar saman. Synjun staðfest.


  • A 252/2007 Úrskurður frá 3. júlí 2007

    Kærð var synjun félagsmálaráðuneytisins um aðgang að útskrift notkunaryfirlits kreditkorts félagsmálaráðherra fyrir árið 2006. Afmörkun kæruefnis. Bókhaldsgögn. Gildissvið gagnvart lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Kerfisbundin skráning og vinnsla upplýsinga. Upplýsingar ekki verið teknar saman. Synjun staðfest.


  • A 260/2007 Úrskurður frá 3. júlí 2007

    Kærð var synjun utanríkisráðuneytisins um aðgang að útskrift notkunaryfirlits kreditkorts utanríkisráðherra fyrir árið 2006. Afmörkun kæruefnis. Bókhaldsgögn. Gildissvið gagnvart lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Kerfisbundin skráning og vinnsla upplýsinga. Upplýsingar ekki verið teknar saman. Synjun staðfest.


  • A 253/2007 Úrskurður frá 3. júlí 2007

    Kærð var synjun fjármálaráðuneytisins um aðgang að útskrift notkunaryfirlits kreditkorts fjármálaráðherra fyrir árið 2006. Afmörkun kæruefnis. Bókhaldsgögn. Gildissvið gagnvart lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Kerfisbundin skráning og vinnsla upplýsinga. Upplýsingar ekki verið teknar saman. Synjun staðfest.


  • A 262/2007 Úrskurður frá 27. júní 2007

    Kærð var synjun Ríkisútvarpsins ohf. um aðgang að upplýsingum um heildarkostnað félagsins vegna kaupa á sýningarrétti EM í knattspyrnu og heildarkostnað vegna kaupa á sjónvarpsþáttunum Lost, Desperate Housewives og The Sopranos. Afmörkun kæruefnis. Kæruheimild. Tilgreining máls eða gagna í máli. Upplýsingar ekki verið teknar saman. Synjun staðfest.


  • A 261/2007 Úrskurður frá 21. júní 2007

    Kærð var synjun landbúnaðarráðuneytisins um aðgang í fyrsta lagi að yfirlitum þriggja tilgreindra mála úr málaskrá ráðuneytisins. Í öðru lagi að fjórum tilgreindum tölvubréfum og í þriðja lagi að gögnum um samskipti ráðuneytisins við hagsmunaaðila vegna samningsgerðar við Evrópusambandið um viðskipti með landbúnaðarvörur og um breytingu á lagaákvæðum um tollkvóta við innflutning landbúnaðarafurða. Afmörkun kæruefnis. Beiðni um aðgang beint að réttu stjórnvaldi. Dagbækur. Gildissvið upplýsingalaga. Mikilvægir almanna¬hagsmunir vegna samskipta við önnur ríki. Kæruheimild. Vinnuskjöl. Aðgangur veittur að hluta. Synjun staðfest að hluta.


  • A 254/2007 Úrskurður frá 3. júlí 2007

    Kærð var synjun forsætisráðuneytisins um aðgang að útskrift notkunaryfirlits kreditkorts forsætisráðherra fyrir árið 2006. Afmörkun kæruefnis. Bókhaldsgögn. Gildissvið gagnvart lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Kerfisbundin skráning og vinnsla upplýsinga. Upplýsingar ekki verið teknar saman. Synjun staðfest.


  • 14. ágúst 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 31. júlí 2006 staðfest

    Ræstingar. Fjölskyldutengsl.


  • 14. ágúst 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 11. ágúst 2006 staðfest

    Þvottahús / ræstingar. Fjölskyldutengsl.


  • 14. ágúst 2007 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Úrskurðir

    7. apr. 05: Mál nr. 15/2003 Ágreiningur um gjaldtöku Flugmálstjórnar Íslands vegna útgáfu JAR-66 skírteina flugvirkja. Lesa meira 22. febr. 05: Mál nr. 22/2004, Ágreiningur um umskráningu fjögurra )...


  • 10. ágúst 2007 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 20/2007

    Hagnýting sameignar: Stigapallur.


  • 08. ágúst 2007 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Rangárþing ytra - Aðkoma sveitarfélags vegna landskipta skv. jarðalögum, úrskurðarvald ráðuneytisins

    Lögfræðistofa Reykjavíkur ehf. 8. ágúst 2007 FEL07070001 Guðrún Finnborg Þórðardóttir, hdl. Vegmúla 2, 4. hæð 108 Reykjavík Vísað er til erindis yðar, dags. 28. júní sl., þar sem óskað eftir að rá)...


  • A-250/2007 Úrskurður frá 11. maí 2007

    Kærð var synjun utanríkisráðuneytisins um aðgang að upplýsingum um samskipti íslenskra og bandarískra stjórnvalda er varða hryðjuverkaárásirnar á Bandaríkin 11. september 2001. Upplýsingar ekki verið teknar saman. Valdmörk úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Frávísun. Synjun.


  • A-251/2007 Úrskurður frá 11. maí 2007

    Kærð var synjun utanríkisráðuneytisins um aðgang að upplýsingum um aðgang að upplýsingum um samskipti Íslands við Atlantshafsbandalagið. Upplýsingar ekki verið teknar saman. Valdmörk úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Frávísun.


  • 02. ágúst 2007 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Mál nr. 11/2007

    Ágreiningur um hvort heimilt hafi verið að krefja farkaupa um viðbótargreiðslu fyrir alferð í tilefni að gengislækkun krónunnar


  • 26. júlí 2007 / Úrskurðir umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytisins

    Mál 05120158

    Úrskurður ráðuneytisins frá 16. júlí 2007 vegna útgáfu starfsleyfis fyrir 2000 tonna þorskeldi AGVA-Norðurland ehf. í Eyjafirði.


  • 20. júlí 2007 / Mannanafnanefnd

    Mannanafnanefnd, úrskurðir 20. júlí 2007

    FUNDARGERÐ Ár 2007, föstudaginn 20. júlí, var haldinn símafundur í mannanafnanefnd. Mætt voru Ágústa Þorbergsdóttir, Baldur Sigurðsson og Kolbrún Linda Ísleifsdóttir. Neðangreind mál voru tekin fyr)...


  • 18. júlí 2007 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 14/2007

    Hagnýting séreignar: Bílskýli.


  • 18. júlí 2007 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 13/2007

    Skipting kostnaðar: Viðgerð á sameign.


  • 18. júlí 2007 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 23/2007

    Kostnaðarskipting: Gler, opnanleg fög og svalagólf.


  • 18. júlí 2007 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 17/2007

    Hagnýting sameignar: Bílastæði. Sérnotaflötur. Skjólveggur.


  • 16. júlí 2007 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 11/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

    Með bréfi, dags. 28. júní 2007, kærði Villi Valli ehf. þá ákvörðun Húnaþings vestra að bjóða út að nýju skólaakstur fyrir Grunnskóla Húnaþings vestra skólaárin 2007/2008 til 2010/2011


  • 13. júlí 2007 / Úrskurðir og álit á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarmála frá 1996 til 1. janúar 2011

    Úrskurðir


  • 12. júlí 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 7/2007

    Viðmiðunartímabil útreiknings meðaltals heildarlauna


  • 12. júlí 2007 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Fæðingar- og foreldraorlof

    Mál nr. 15/2007

    Viðmiðunartímabil.


  • 11. júlí 2007 / Úrskurðir velferðarráðuneytisins 2011-2018

    Synjun Vinnumálastofnunar frá 12. apríl 2006 staðfest

    Ræstingar. Fjölskyldutengsl.

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum