Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Vinnustofur haldnar um öryggisráðstafanir
Félags- og húsnæðismálaráðuneytið stóð í dag fyrir vinnustofu um öryggisráðstafanir samkvæmt dómsúrlausn. Markmið hennar var að fá sýn fag- og hagaðila á tillögur starfshóps um úrbætur í málaflo...
-
Speeches and Articles
Statement: The Situation in the Middle East
Statement by H.E. Ms. Anna Johannsdottir, Permanent Representative of Iceland to the United Nations United Nations Security Council 9907th Meeting (Resumed): The situation in the Middle East, in...
-
Frétt
/Atvinnuvegaráðherra úthlutar úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða
Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra úthlutaði í dag úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða fyrir árið 2025. Að þessu sinni hljóta 28 verkefni styrk úr sjóðnum. Heildarúthlutun er 553,2 milljón...
-
Frétt
/Pure North og BM Vallá hljóta Kuðunginn og nemendur Dalskóla eru Varðliðar umhverfisins
Fyrirtækin Pure North og BM Vallá hlutu í dag Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins, fyrir framúrskarandi starf að umhverfismálum á síðasta ári....
-
Frétt
/Hvernig er meðferð útlendingamála á Íslandi?
Stjórnsýsla útlendingamála er lögbundin á Íslandi. Í því felst að lög um útlendinga segja skýrt til um hlutverk ólíkra stofnana sem koma að málum, hvað má gera, hver tekur ákvarðanir og hvernig. Við ...
-
Frétt
/Auglýst eftir söluaðilum vegna fyrirhugaðs útboðs á eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka hf.
Þann 23. júní 2024 voru samþykkt á Alþingi lög um ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf. Lögin fela í sér að hlutur ríkisins í bankanum verði seldur í markaðssettu útboði eða útboðum. Slík...
-
Frétt
/Mælti fyrir frumvarpi um viðbrögð við lyfjaskorti
Alma D. Möller heilbrigðisráðherra mælti í gær fyrir frumvarpi sínu sem hefur að meginmarkmiði að sporna við lyfjaskorti. Með frumvarpinu er einkum kveðið á um ýmsar heimildir fyrir Lyfjastofnun sem ...
-
Frétt
/Snældan heimaþjónusta opnar í Húnaþingi vestra
Formleg opnun samþættrar heimaþjónustu Húnaþings vestra og Heilbrigðisstofnunar Vesturlands (HVE) fór fram á dögunum. Um er að ræða sameiginlega aðstöðu fyrir starfsfólk heimahjúkrunar, heimastuðnings...
-
Frétt
/Mælti fyrir frumvarpi sem stuðla á að stafrænni þjónustu og bættu öryggi sjúklinga
Alma D. Möller heilbrigðisráðherra mælti í gær fyrir frumvarpi sínu til breytinga á lögum um sjúkraskrár. Breytingunum er ætlað að stuðla að stafrænni þróun, betri þjónustu og bættu öryggi sjúklinga....
-
Frétt
/Stuðningur við Úkraínu efst á baugi á utanríkisráðherrafundi á Borgundarhólmi
Nýjar áskoranir á sviði öryggismála, áframhaldandi stuðningur við Úkraínu og viðbrögð við fjölþáttaógnum voru í brennidepli á utanríkisráðherrafundi Norðurlandanna, Eystrasaltsríkjanna, Frakklands, Þý...
-
Speeches and Articles
Statement: ECOSOC FfD Forum
Statement by Ms. Þórarinna Söebech, Deputy Director General for International Development Cooperation, Ministry for Foreign Affairs in Iceland ECOSOC FFD Forum 29 April, 2025 Thank you Cha...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2025/04/29/Statement-ECOSOC-FfD-Forum/
-
Speeches and Articles
Joint Nordic-Baltic Statement: Prevention of armed conflict
Joint Statement by H.E. Ms. Elina Kalkku, Permanent Representative of Finland, on behalf of the Nordic-Baltic countries General Assembly 79th session: Agenda item 32(a): Prevention of armed conf...
-
Frétt
/Breytingar á leigubifreiðalögum fyrirhugaðar til að auka öryggi og efla faglega þjónustu
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að leggja fram á Alþingi lagafrumvarp Eyjólfs Ármannssonar innviðaráðherra um breytingar á lögum um leigubifreiðaakstur (120/2022) sem tóku gildi 1. apríl 2023. Í frum...
-
Auglýsingar
Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna - UNESCO - Senior Advisor for Governing Bodies, Planning and Administration
Staðsetning: París Umsóknarfrestur: 26. maí 2025 Nánari upplýsingar á vef UNESCO.
-
Auglýsingar
Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna - UNESCO - Chief of Section (Europe & North America and Latin America & the Caribbean)
Staðsetning: París Umsóknarfrestur: 23. maí 2025 Nánari upplýsingar á vef UNESCO.
-
Auglýsingar
Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna - UNESCO - Chief of Section (Arab States and Asia & the Pacific)
Staðsetning: París Umsóknarfrestur: 23. maí 2025 Nánari upplýsingar á vef UNESCO.
-
Auglýsingar
Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna - UNESCO - Head of Unit (Graphic Design)
Staðsetning: París Umsóknarfrestur: 23. maí 2025 Nánari upplýsingar á vef UNESCO.
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 29. apríl 2025
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Félags- og húsnæðismálaráðherra Skýrsla félags- og húsnæðismálaráðherra um undirbúning og innleiðingu samþætts sérfræðimats Dómsmálaráðherra...
-
Ræður og greinar
Örlög Úkraínu varða frið og öryggi á Íslandi
Grein utanríkisráðherra sem birtist á Vísi 29. apríl 2025. Í dag er ár liðið frá því Alþingi samþykkti með þverpólitískri samstöðu þingsályktun um stefnu um stuðning Íslands við Úkraínu til ársins 202...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2025/04/29/Orlog-Ukrainu-varda-frid-og-oryggi-a-Islandi/
-
Frétt
/Ný lög um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga tryggi markvissari og réttlátari úthlutun
Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi að nýjum heildarlögum um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga. Markmið með breytingum á regluverki Jöfnunarsjóðs er að stuðla að markvis...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN