Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Málstofa um mútur í alþjóðlegum viðskiptum
Málstofa um baráttuna gegn mútum í alþjóðlegum viðskiptum verður haldin í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands þann 29. október næstkomandi frá klukkan 9-11, á vegum innanríkisráðuneytisins. Aðalgest...
-
Frétt
/Alþjóðleg ráðstefna í tilefni aldarafmælis kosningaréttar kvenna
Á fimmta hundrað manns hafa skráð sig á alþjóðlegu ráðstefnuna; Borgaraleg réttindi kvenna í 100 ár, sem haldin verður í Hörpu dagana 22. og 23. október. Frestur til að skrá sig rennur út á miðnætti...
-
Fundargerðir
29. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti
Fundarheiti og nr. fundar: 29. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti.Staður og stund: Velferðarráðuneytið, 14. október 2015. Kl. 14.00–15.45.Málsnúmer: VEL12100264.Mætt: Anna Kolbrún Árnadóttir formaðu...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/fundargerd/2015/10/14/29.-fundur-adgerdahops-um-launajafnretti/
-
Frétt
/Útlendingastofnun semur við Reykjavíkurborg um þjónustu við hælisleitendur
Forstjóri Útlendingastofnunar og borgarstjóri skrifuðu í dag undir samning um þjónustu Reykjavíkurborgar við hælisleitendur sem innanríkisráðherra staðfesti. Samningurinn er liður í því hlutverki stjó...
-
Frétt
/Karl Axelssonskipaður hæstaréttardómari
Forseti Íslands hefur fallist á tillögu innanríkisráðherra um að Karl Axelsson hæstaréttarlögmaður verði skipaður dómari við Hæstarétt Íslands frá og með 12. október næstkomandi. Karl fékk skipunarbré...
-
Frétt
/Ráðherrafundur og ráðstefna um flóttamannavanda
Ólöf Nordal innanríkisráðherra sat í gær ráðherrafund Schengen ríkja í Lúxemborg þar sem rætt var um flóttamannastrauminn til Evrópu. Í framhaldi af þeim fundi var síðan haldin fjölþjóðleg ráðstefna u...
-
Auglýsingar
Auglýsing um kosningarrétt íslenskra ríkisborgara sem búsettir eru erlendis
Íslenskir ríkisborgarar, sem átt hafa lögheimili hér á landi en sest hafa að erlendis eiga kosningarrétt við alþingiskosningar, forsetakosningar og þjóðaratkvæðagreiðslur á Íslandi í átta ár frá því þ...
-
Frétt
/Unnið að fullgildingu sáttmála SÞ um réttindi fatlaðs fólks
Innan stjórnarráðsins hefur hefur verið unnið að því undanfarin misseri að undirbúa fullgildingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, sbr. þingsályktun Alþingis þar að lútandi. Samkv...
-
Frétt
/Samráðsfundur um breytingar á lögræðislögum
Innanríkisráðuneytið efndi í vikunni í til óformlegs fundar um breytingar á lögræðislögum sem taka eiga gildi í byrjun næsta árs og snerta nauðungarvistanir. Ein breytingin felst í því að frá áramótum...
-
Ræður og greinar
Flutningalandið Ísland - ráðstefna Sjávarklasans
Sjávarklasinn, ráðstefna miðvikudag 30. september 2015 í Hörpu Flutningalandið Ísland Hlutverk stjórnvalda í flutningalandinu Ísland Ávarp innanríkisráðherra, Ólafar Nordal Góðir ráð...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2015/09/30/Flutningalandid-Island-radstefna-Sjavarklasans/
-
Frétt
/Drög að lagafrumvarpi um breytingar á hegningarlögum til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að frumvarpi til laga um breytingu á almennum hegningarlögum nr. 19/1940. Eru annars vegar lagðar til breytingar á íslenskum refsiákvæðum sem eru nau...
-
Frétt
/Fjölmiðlaviðurkenning Jafnréttisráðs 2015
Jafnréttisráð óskar eftir tilnefningum til fjölmiðlaviðurkenningar ráðsins 2015. Veitt verður viðurkenning þeim sem skarað hafa fram úr í umfjöllun um mál sem tengjast jafnrétti kynjanna. Frestur til ...
-
Frétt
/Drög að reglugerð um verkefni sýslumanns til umsagnar
Drög að reglugerð um verkefni sýslumanns eru nú til umsagar hjá innanríkisráðuneytinu en þau fjalla um að sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu verði falin verkefni er lúta að nauðungarvistun í allt að 2...
-
Rit og skýrslur
Lagttil að heimiluð verði skipt búseta barns með ákveðnum skilyrðum
24.09.2015 Dómsmálaráðuneytið Lagttil að heimiluð verði skipt búseta barns með ákveðnum skilyrðum Innanríkisráðherra hefur skilað Alþingi skýrslu um jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum....
-
Rit og skýrslur
Lagttil að heimiluð verði skipt búseta barns með ákveðnum skilyrðum
Innanríkisráðherra hefur skilað Alþingi skýrslu um jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum. Er það í samræmi við ályktun Alþingis frá 12. maí 2014 þar sem ráðherra var falið í samstarfi við ...
-
Frétt
/Umsögn dómnefndar um umsækjendur um embætti dómara við Hæstarétt Íslands
Dómnefnd sem metið hefur umsækjendur um embætti hæstaréttardómara sem auglýst var laust til umsóknar 10. júlí síðastliðinn hefur lokið störfum og skilað innanríkisráðuneytinu umsögn sinni. Um emb...
-
Frétt
/54 hælisleitendur hafa fengið vernd á árinu
Í tilefni af sívaxandi fjölda umsókna um hæli hér á landi og umræðu um málefni flóttamanna vill ráðuneytið upplýsa um þróun mála, þar á meðal um fjölda umsókna, upprunaríki umsækjenda, hlutfall veitin...
-
Frétt
/Drög að frumvarpi um breytingu á lögum um Landhelgisgæsluna til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að frumvarpi til breytinga á lögum um Landhelgisgæslu Íslands nr. 52/2006. Markmið lagabreytingarinnar er að bregðast við ábendingum Ríkisendurskoðun...
-
Frétt
/Drög að breytingu á lögum um mannréttindasáttmála Evrópu til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að lagafrumvarpi um breytingu á lögum um mannréttindasáttmála Evrópu, 62/1994, með síðari breytingum. Er þar lagt til að 15. viðauki við mannréttinda...
-
Frétt
/Lárentsínus Kristjánsson skipaður héraðsdómari
Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur skipað Lárentsínus Kristjánsson hæstaréttarlögmann í embætti dómara við héraðsdóm Reykjavíkur. Skipað var í embættið frá og með 14. september 2015.Embættið var aug...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN