Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Námskeið til undirbúnings prófi til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður
Prófnefnd samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður, sbr. lög nr. 77/1998 um lögmenn og lög nr. 93/2004, hefur ákveðið að halda námskeið haustið 2...
-
Frétt
/Vel heppnaðri fundaröð um mannréttindi lokið
Hátt í tvö hundruð manns tóku þátt í umræðum um stöðu mannréttinda í fundaröð Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. Fimm opnir samráðsfundir voru haldnir víða um landið en fundað var á Selfossi, Rey...
-
Frétt
/Breytingar á reglugerð um könnun hjónavígsluskilyrða
Breytingar hafa verið gerðar á reglugerð um könnun hjónavígsluskilyrða nr. 55/2013 sem tóku gildi 1. september 2022. Heiti reglugerðarinnar er nú Reglugerð um könnun hjónavígsluskilyrða og viðurkennin...
-
Frétt
/Ársskýrsla kærunefndar jafnréttismála komin út
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Kristín Benediktsdóttir, formaður kærunefndar jafnréttismála, funduðu 8. ágúst sl. þar sem formaður kærunefndar kynnti forsætisráðherra ársskýrslu nefndarinnar ...
-
Rit og skýrslur
Ársskýrsla kærunefndar jafnréttismála 2021
26.08.2022 Dómsmálaráðuneytið Ársskýrsla kærunefndar jafnréttismála 2021 Ársskýrsla kærunefndar jafnréttismála 2021 Efnisorð Jafnrétti Mannréttindi og jafnrétti Síðast uppfært: 8.9.2017 1
-
Rit og skýrslur
Ársskýrsla kærunefndar jafnréttismála 2021
Ársskýrsla kærunefndar jafnréttismála 2021
-
Frétt
/Sýslumaður annast könnun hjónavígsluskilyrða
Könnun hjónavígsluskilyrða mun einungis fara fram hjá sýslumanni, frá og með 1 september næstkomandi. Könnun hjónavígsluskilyrða, áður en hjónavígsla fer fram, verður nú ekki lengur á hendi presta eð...
-
Frétt
/Önnur og þriðja vaktin rannsakaðar
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að tillögu forsætisráðherra að hefja undirbúning að rannsókn á ólaunuðum heimilis- og umönnunarstörfum, sem stundum nefnast önnur og þriðja vaktin. Í nýrri, árl...
-
Rit og skýrslur
Kortlagning kynjasjónarmiða - stöðuskýrsla 2022
Í stöðuskýrslunni, sem nú kemur út í þriðja sinn, má finna greiningu á stöðu kynjanna á flestum málefnasviðum ríkisins. Öll ráðuneyti hafa unnið jafnréttismat á málefnasviðum og málaflokkum sem þau be...
-
Frétt
/Forsætisráðherra stendur fyrir fundaröð um stöðu mannréttinda
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra stendur fyrir fundaröð um stöðu mannréttinda í lok ágúst og byrjun september. Um er að ræða opna samráðsfundi um landið þar sem fjallað verður um stöðu mannréttind...
-
Frétt
/Sjö sóttu um tvö embætti héraðsdómara
Dómsmálaráðuneytið auglýsti nýlega laus til umsóknar tvö embætti héraðsdómara. Annars vegar var auglýst embætti dómara með starfsstöð við Héraðsdóm Reykjaness og hins vegar embætti dómara með starfst...
-
Frétt
/Drög að frumvarpi til laga um sýslumann í samráðsgátt
Drög að frumvarpi til laga um sýslumann hafa verið til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar og frestur til að skila inn umsögn hefur verið fra...
-
Frétt
/Ísland fært í fyrsta flokk í baráttunni gegn mansali
Ísland uppfyllir nú allar lágmarkskröfur í baráttunni gegn mansali samkvæmt nýrri skýrslu bandarískra stjórnvalda. Ísland hefur því verið fært upp í fyrsta flokk og er þar í hópi 30 ríkja af þeim 188...
-
Frétt
/Hulda Elsa og Ásgeir Þór skipuð aðstoðarlögreglustjórar
Skipað hefur verið í tvær stöður aðstoðarlögreglustjóra hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sem auglýstar voru fyrr á árinu. Hulda Elsa Björgvinsdóttir skipuð aðstoðarlögreglustjóri á ákærusviði Hu...
-
Frétt
/Dómsmálaráðherrar vilja auka norrænt samstarf gegn netglæpum
Jón Gunnarsson sat nýlega fund norrænna dómsmálaráðherra sem haldinn var í Finnskogen í Noregi. Norðmenn fara um þessar mundir með formennsku í Norrænu ráðherranefndinni en Ísland tekur við formennsk...
-
Frétt
/Kristinn Halldórsson skipaður dómari við Landsrétt
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að gera tillögu til forseta Íslands um skipun Kristins Halldórssonar, dómstjóra Héraðsdóms Reykjaness, í embætti dómara við Landsrétt frá 22. september 2022. Kristinn H...
-
Frétt
/Breytingar á hjúskaparlögum
Frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á hjúskaparlögum nr. 31/1993 var nýlega samþykkt á Alþingi. Gerðar voru breytingar á ýmsum ákvæðum hjúskaparlaga svo sem varðandi undanþáguheimild vegna lágmark...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/20/Breytingar-a-hjuskaparlogum/
-
Frétt
/Fyrsta aðgerðaáætlunin í málefnum hinsegin fólks samþykkt á Alþingi
Þingsályktunartillaga Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, um aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks fyrir tímabilið 2022 til 2025 var samþykkt samhljóða á Alþingi í dag. Um er að ræða fyrstu aðg...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra Namibíu í heimsókn á Íslandi
Netumbo Nandi-Ndaitwah aðstoðarforsætisráðherra og utanríkisráðherra Namibíu er í heimsókn hér á landi ásamt sendinefnd. Hún átti fundi í dag með utanríkisráðherra, forsætisráðherra þar sem svon...
-
Frétt
/Guðbjarni Eggertsson settur ríkissaksóknari í máli Erlu Bolladóttur
Guðbjarni Eggertsson, hæstaréttarlögmaður hefur verið settur ríkissaksóknari til að veita endurupptökudómi umsögn í máli nr. 8/2022 vegna beiðni Erlu Bolladóttur til endurupptöku á dómi Hæstaréttar í...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN