Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Vilji stjórnmálasamtök þiggja opinbera styrki þurfa þau að skrá sig
(Athugið! Í fyrstu útgáfu þessarar fréttar var missagt að stjórnmálasamtökum væri skylt að skrá sig á stjórnmálasamtakaskrá hyggist þau bjóða fram í kosningum nú í vor. Hið rétta er að stjórnmálasamt...
-
Frétt
/Ræddi jafnrétti kynja, málefni hinsegin fólks og grænan vinnumarkað við norræna jafnréttisráðherra
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, tók í dag þátt í pallborðsumræðum með norrænum jafnréttisráðherrum um jafnrétti kynja, málefni hinsegin fólks og nauðsynleg umskipti yfir ...
-
Frétt
/Heimsþing kvenleiðtoga á Íslandi til 2025
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Birgir Ármannsson, forseti Alþingis, og Silvana Koch-Mehrin, forseti og stofnandi Women Political Leaders (WPL), undirrituðu samstarfsyfirlýsingu í Stjórnarráðsh...
-
Frétt
/Forsætisráðherra flytur ávarp á fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti ávarp í aðalumræðum á 66. fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna í New York í kvöld að íslenskum tíma. Þema fundarins er jafnrétti og valdefling kvenna og s...
-
Frétt
/Þekkir þú vísbendingar um mansal?
Dómsmálaráðuneytið hefur gefið út upplýsingaefni um vísbendingar um mansal á þremur tungumálum. Efnið gagnast ekki síst þeim sem starfa í þeim atvinnugreinum þar sem líkurnar eru miklar að beri á mans...
-
Frétt
/Stafrænar og skilvirkar stjórnsýslustöðvar sýslumanns í heimabyggð
Dómsmálaráðherra hefur hleypt af stokkunum gagngerri endurskoðun á skipulagi sýslumannsembætta landsins meðal annars til að fylgja eftir skýrslu um framtíðarsýn í starfsemi sýslumanna sem ráðuneytið g...
-
Frétt
/Málþing forsætisráðuneytisins í samstarfi við UN Women á Íslandi vegna 66. Kvennanefndarfundar SÞ
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók þátt í dag í rafrænum hliðarviðburði forsætisráðuneytisins í samstarfi við UN Women á Íslandi í tengslum við 66. Kvennanefndarfund Sameinuðu þjóðanna (CSW66). ...
-
Annað
Opin dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 7.-13. mars 2022
Mánudagur 7. mars Fundur með Sigríði Þráinsdóttur um hælisleitendur Fundur með fulltrúum Trés lífsins vegna bálstofumála Þingflokksfundur Fundur í þjóðaröryggisráði Þriðjudagur 8. mars Ríkisst...
-
Frétt
/Upplýsingar vegna neyðar- og mannúðarhjálpar vegna Úkraínu
Mikill velvilji er í samfélaginu vegna ástandsins í Úkraínu og nágrannalöndum þess sem hafa tekið á móti fólki á flótta. Á sérstöku vefsvæði á island.is er að finna upplýsingar um hvernig einstaklinga...
-
Frétt
/Dómsmálaráðherra heimilar tímabundna vernd vegna fjöldaflótta
Að undangengnu samráði, innan lands sem utan, hefur dómsmálaráðherra ákveðið að virkja 44. gr. útlendingalaga nr. 80/2016 þegar í stað, vegna fjöldaflótta í kjölfar innrásar Rússlands í Úkraínu. Þess...
-
Frétt
/Auglýst eftir talsmönnum umsækjenda um alþjóðlega vernd
Útlendingastofnun, í samstarfi við Dómsmálaráðuneyti og Ríkiskaup, hefur nú birt auglýsingu þar sem óskað er eftir umsóknum frá lögfræðingum sem óska eftir að taka að sér hlutverk talsmanna umsækjenda...
-
Frétt
/Skera upp herör gegn kynferðisofbeldi á djamminu
Dómsmálaráðuneytið, ríkislögreglustjóri (RLS) og Neyðarlínan hafa hrundið af stað vitundarvakningu gegn kynferðisofbeldi og í fyrsta hluta hennar er sjónum beint að skemmtanalífinu. Jón Gunnarsson, dó...
-
Annað
Opin dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 28. febrúar – 6. mars
Mánudagur 28. febrúar Heimferðardagur vegna ráðherrafundar í Brussel Þriðjudagur 1. mars Ríkisstjórnarfundur Fundur með fulltrúum Landssambands lögreglumanna Fundur með fulltrúum Rauða kross Í...
-
Frétt
/Áframhaldandi samstöðuaðgerðir
Íslensk stjórnvöld ákváðu í dag að loka íslenskri lofthelgi fyrir umferð rússneskra loftfara og afnema einfaldari meðferð vegabréfsáritana fyrir rússneska stjórnarerindreka, viðskiptafólk, þingmenn, d...
-
Frétt
/Dómsmálaráðherra á fundi evrópskra ráðherra vegna stöðunnar í Úkraínu
Ráðherrar dóms- og innanríkismála á ESB og Schengen-svæðinu hittust á fundi í dag, sunnudag, í Brussel til að ræða viðbrögð við innrás Rússlands í Úkraínu. Ráðherrar ræddu mannúðaraðstoð, flóttamannam...
-
Frétt
/Úkraína þegar farin af lista yfir örugg ríki
Í tilefni af umræðum um lista yfir örugg ríki er rétt að taka eftirfarandi fram. Útlendingastofnun ber lögum samkvæmt ábyrgð á lista öruggra upprunaríkja og því var það þeirra ákvörðun að taka landi...
-
Frétt
/Samningar við Neyðarlínuna undirritaðir
Dómsmálaráðuneytið og Neyðarlínan hafa skrifað undir þjónustusamninga til fimm ára um samræmda neyðarsvörun og rekstur Tetra öryggis- og hópfjarskiptaþjónustu fyrir Ísland. Markmið með Tetra öryggis- ...
-
Frétt
/Teitur Björn Einarsson ráðinn aðstoðarmaður dómsmálaráðherra
Teitur Björn Einarsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, dómsmálaráðherra. Teitur lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2006 og öðlaðist málflutningsréttindi fyri...
-
Annað
Opin dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 21.-27. febrúar 2022
Mánudagur 21. febrúar Fundur með fulltrúum Ljósleiðarans Þingflokksfundur Þriðjudagur 22. febrúar Kynning á forvörnum og vitundarvakningu gegn kynferðisbrotum og kynbundnu ofbeldi og áreitni á...
-
Frétt
/Sjö sóttu um tvær stöður aðstoðarlögreglustjóra
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu auglýsti nýverið laus til umsóknar tvö embætti aðstoðarlögreglustjóra. Annars vegar var auglýst eftir aðstoðarlögreglustjóra á ákærusviði. Það svið annast ákærume...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN