Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Forsætisráðherra undirritar þrjá samninga í tengslum við átaksverkefnið Kynslóð jafnréttis
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir talskona Stígamóta, Þorbjörg Inga Jónsdóttir, f.h. stjórnar Bjarmahlíðar, og Elín G. Einarsdóttir, f.h. stjórnar Bjarkarhlíðar, u...
-
Frétt
/Forsætisráðherra kynnir skuldbindingar Íslands í Kynslóð jafnréttis
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnti skuldbindingar íslenskra stjórnvalda í átaksverkefni UN Women Kynslóð jafnréttis á ráðstefnu franskra stjórnvalda í París í dag. Íslensk stjórnvöld veita að...
-
Frétt
/Forsætisráðherra á opnun Kynslóðar jafnréttis
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra verður viðstödd opnunarviðburð ráðstefnu franskra stjórnvalda um átaksverkefnið Kynslóð jafnréttis (Generation Equality Forum), í París Frakklandi í dag. Ísland er...
-
Frétt
/Forsætisráðherra undirritar samstarfsamning við FKA
Forsætisráðuneytið og Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) hafa endurnýjað samning um þróun og kynningu Jafnvægisvogarinnar. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Sigríður Hrund Pétursdóttir, formað...
-
Frétt
/Forsætisráðherra heimsótti Vestmannaeyjar
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, heimsótti Vestmannaeyjar í dag. Hún heimsótti m.a. þekkingarsetur Vestmannaeyja, þar sem hún kynnti sér margháttaða starfsemi ýmissa stofnana og fyrirtækja, og S...
-
Frétt
/Forsætisráðherra veitir styrki úr Jafnréttissjóði Íslands
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, veitti styrki úr Jafnréttissjóði Íslands við hátíðlega athöfn í Hörpu í dag. Alls hlutu átta verkefni og rannsóknir styrki. Forsætisráðherra flutti ávarp við ath...
-
Frétt
/Mansal – aukin vernd þolenda, liðkað fyrir málsókn á hendur gerendum og ný upplýsingagátt
Alþingi hefur samþykkt frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á ákvæði almennra hegningarlaga um mansal. Í lögunum felst meðal annars að treysta enn frekar vernd þolenda mansals, ekki síst kvenna og ...
-
Frétt
/Umsækjendur um embætti formanns Kærunefndar útlendingamála
Alls eru 7 umsækjendur um embætti formanns Kærunefndar útlendingamála, en ráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar 8. maí síðastliðinn. Umsækjendur eru: Anna Tryggvadóttir, yfirlögfræðingu...
-
Frétt
/Nýr samráðsvettvangur um jafnréttismál
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra boðaði til fyrsta fundar nýs samráðsvettvangs um jafnrétti kynjanna í Hannesarholti í dag. Fulltrúum frá aðilum vinnumarkaðarins, fræðasamfélaginu og samtökum sem ...
-
Frétt
/Hlynur Jónsson skipaður dómari við Héraðsdóm Norðurlands eystra
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að skipa Hlyn Jónsson, lögmann, í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Norðurlands eystra frá og með 10. júní 2021. Hlynur Jónsson lauk embættis...
-
Frétt
/Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara skilar umsögn um umsækjendur um embætti héraðsdómara
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um skipun í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Norðurlands eystra, sem auglýst var laust t...
-
Frétt
/Fjármögnun kostnaðarauka vegna styttingar vinnutíma lögreglumanna
Að undanförnu hefur verið unnið að því að meta kostnað lögregluliðanna af styttingu vinnutíma vaktavinnufólks. Almennt er stofnunum ríkisins ætlað að mæta kostnaðarauka vegna styttingar vinnuvikunnar ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/06/01/endanlegt/
-
Frétt
/Umsækjendur um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins
Alls bárust 34 umsóknir um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins sem auglýst var þann 14. maí 2021 en umsóknarfrestur rann út 25. maí sl. Umsækjendur eru: Arnaldur Sigurðarson , Frístun...
-
Frétt
/Sjö sóttu um embætti héraðsdómara.
Þann 7. maí 2021 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar embætti héraðsdómara sem mun hafa starfsstöð við Héraðsdóm Reykjavíkur en sinna störfum við alla héraðsdómstólana eftir ákvörðun dómstól...
-
Frétt
/Reglugerð um landamæri framlengd til 15. júní
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19 til 15. júní nk. Á þeim tíma er gert ráð fyrir að a.m.k. 60% þjóðarin...
-
Frétt
/Úrskurður ME í máli Valdísar Fjölnisdóttur o.fl. gegn Íslandi
Í gær, 18. maí 2021, kvað Mannréttindadómstóll Evrópu upp dóm í máli Valdísar Fjölnisdóttur o.fl. gegn Íslandi. Niðurstaða dómstólsins var sú að íslenska ríkið hafi ekki brotið gegn 8. gr. Mannréttind...
-
Frétt
/Nýr vefur sýslumanna á Ísland.is
Dómsmálaráðherra opnaði í dag nýjan vef sýslumanna á Ísland.is ásamt Kristínu Þórðardóttur formanns Sýslumannaráðs og Andra Heiðari Kristinssyni framkvæmdastjóra Stafræns Íslands. Nýr vefur marka...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 14. maí 2021 Dómsmálaráðuneytið Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skilvirkar aðgerðir gegn skipulögðum glæpum - grein í Morgunblaðinu í maí 2021 Eitt mikilvægasta verkefni ...
-
Ræður og greinar
Skilvirkar aðgerðir gegn skipulögðum glæpum - grein í Morgunblaðinu í maí 2021
Eitt mikilvægasta verkefni lögreglunnar á næstu árum er baráttan gegn skipulagðri glæpastarfsemi. Lögreglan telur að 15 slíkir hópar séu að störfum í landinu. Margir þeirra stunda rekstur samhliða lög...
-
Frétt
/Uppbygging og endurnýjun fangelsisins á Litla Hrauni
Dómsmálaráðherra lagði fram tillögu um endurnýjun og uppbyggingu fangelsisins á Litla-Hrauni á ríkisstjórnarfundi í morgun. Ríkisstjórnin samþykkti að leita leiða til að tryggja fjármögnun aðgerða í f...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN