Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Málflutningur fyrir yfirdeild Mannréttindadómstólsins
Í dag fór fram málflutningur fyrir yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) í máli Guðmundar A. Ástráðssonar gegn íslenska ríkinu. Í málinu er deilt um þá niðurstöðu Hæstaréttar Íslands að kærandi ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 3. febrúar 2020 Dómsmálaráðuneytið Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Jafnræði, virðing og mannúð - grein í Morgunblaðinu 31. janúar 2020 Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðan...
-
Ræður og greinar
Jafnræði, virðing og mannúð - grein í Morgunblaðinu 31. janúar 2020
Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna skilgreinir nú rúmlega 20 milljónir einstaklinga sem flóttafólk af völdum stríðsátaka og ofsókna á heimsvísu. Hér er um mikinn vanda að ræða sem verður ekki leyst...
-
Frétt
/Breytingar á málsmeðferðartíma
Samkvæmt 2. mgr. 74. gr. laga um útlendinga er heimilt að veita útlendingi dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða að tilteknum skilyrðum uppfylltum, hafi hann sótt um alþjóðlega vernd og ekki fen...
-
Frétt
/Öryggi fjarskiptakerfa vegna innleiðingar 5G í íslenskt samfélag
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skipaði fyrr í vikunni þriggja manna starfshóp um öryggi fjarskiptakerfa vegna innleiðingar 5G í íslenskt samfélag. Í starfshópnum eiga sæta fulltrúar frá samgöngu...
-
Rit og skýrslur
Mengun af völdum skotelda og tillögur um aðgerðir
31.01.2020 Dómsmálaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Mengun af völdum skotelda og tillögur um aðgerðir Mengun af völdum skotelda og tillögur um aðgerðir Niðu...
-
Rit og skýrslur
Mengun af völdum skotelda og tillögur um aðgerðir
Mengun af völdum skotelda og tillögur um aðgerðir Niðurstöður starfshóps og tillögur sem birtar voru í janúar 2020. Dómsmálaráðherra, heilbrigðisráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra ákváðu að s...
-
Frétt
/Fyrsti fundur lögregluráðs
Fyrsti fundur lögregluráðs sem tók til starfa um áramótin var haldinn í dag og hefur það því formlega tekið til starfa. Um er að ræða formlegan samráðsvettvang lögreglustjóra sem byggist á því markm...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/01/30/Fyrsti-fundur-logreglurads/
-
Frétt
/Ökuskírteini í símann
Í vor verður hægt að fá ökuskírteini í síma. Fjölmargir nota nú símann sem greiðslukort, flugmiða og fleira. Stafræn ökuskírteini verða til hagsbóta fyrir fólk enda síminn oftast með í för og líkur á ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/01/29/Okuskirteini-i-simann/
-
Frétt
/Vinnuhópur um tillögur nefndar um saksókn skattalagabrota
Nefnd um rannsókn og saksókn skattalagabrota, sem skipuð var sl. vor hefur skilað frá sér skýrslu.. Nefndinni var falið að greina þær kröfur sem leiða af dómum mannréttindadómstóls Evrópu í teng...
-
Frétt
/Mælt fyrir frumvarpi um endurupptökudóm
Til stendur að setja á fót endurupptökudóm og hefur dómsmálaráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, mælt fyrir frumvarpi þess efnis á Alþingi. Frumvarpið er um breytingu á lögum um dómstóla, lögum um...
-
Frétt
/Skýrsla nefndar um varnir gegn pyndingum birt
Nefnd Evrópuráðsins um varnir gegn pyndingum og ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu (CPT-nefndin) heimsótti Ísland í maí 2019 í reglulegri úttekt hennar í samræmi við ákvæði samnings Evróp...
-
Frétt
/Fjórir sóttu um embætti dómara við Landsrétt
Þann 3. janúar 2020 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar eitt embætti dómara við Landsrétt og rann umsóknarfrestur út þann 20. janúar sl. Skipað verður í embættið hið fyrsta eftir að dómnefn...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 23. janúar 2020 Dómsmálaráðuneytið Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Réttarbót í dómsmálum - grein í Morgunblaðinu 22, janúar 2020 Stofnun Endurupptökudóms er eitt af f...
-
Ræður og greinar
Réttarbót í dómsmálum - grein í Morgunblaðinu 22, janúar 2020
Stofnun Endurupptökudóms er eitt af fyrstu málum vorþingsins. Með stofnun dómsins verða tekin af öll tvímæli um að dómsvaldið sé einvörðungu á hendi dómara í samræmi við stjórnarskrá. Ú...
-
Frétt
/Birting Landsáætlunar um samþætta Landamærastjórn
Dómsmálaráðherra hefur gefið út Landsáætlun um samþætta landamærastjórn 2019 til 2023. Landsáætlunin felur í sér stefnu sem er ætlað að afmarka umfang og skilgreina verkefni þeirra stjórnvalda sem kom...
-
Frétt
/Hæfnisnefndir skipaðar
Dómsmálaráðherra hefur skipað hæfnisnefndir vegna stöðu Ríkislögreglustjóra, Lögreglustjórans á Austurlandi og Sýslumannsins í Vestmannaeyjum. Eftirtaldir voru skipaðir í hæfnisnefnd vegna skipunar í...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/01/23/Haefnisnefndir-skipadar/
-
Frétt
/Jafnréttisþing haldið í Hörpu 20.02.2020
Jafnréttisþing verður haldið í Hörpu fimmtudaginn 20. febrúar 2020 undir yfirskriftinni Jafnrétti í breyttum heimi: Kyn, loftslag og framtíðin. Á þinginu verður fjallað um samspil jafnréttis- og umhve...
-
Frétt
/Lög um ráðherraábyrgð og Landsdóm verða endurskoðuð
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að ráðast í endurskoðun á lögum um ráðherraábyrgð annars vegar og lögum um Landsdóm hins vegar. Tillagan var lögð fram af Katrínu Jakobsdóttur forsætisrá...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 14. janúar 2020 Dómsmálaráðuneytið Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Öryggi og þjónusta við almenning - grein í Morgunblaðinu 13. janúar 2020 Lögregluráð hefur nú tekið til...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN