Leitarniðurstöður
-
Frétt
/31 umsókn um embætti tveggja skrifstofustjóra
Alls barst 31 umsókn um embætti tveggja skrifstofustjóra í dómsmálaráðuneytinu sem auglýst voru laus til umsóknar 16. júní síðastliðinn. Dómsmálaráðherra hefur skipað þriggja manna nefnd til að ...
-
Frétt
/Alcoa Fjarðaál hlýtur jafnlaunavottun
Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra færði í dag Magnúsi Þór Ásmundssyni forstjóra Alcoa Fjarðaáls jafnlaunamerkið sem felur í sér viðurkenningu á því að launakerfi fyrirtækisins up...
-
Frétt
/Ræddu við ættleiðingaryfirvöld í Tékklandi
Fulltrúar Íslenskrar ættleiðingar og fulltrúi dómsmálaráðuneytisins heimsóttu Tékkland nýverið. Tilgangurinn var fyrst og fremst að að hitta miðstjórnvald Tékklands í ættleiðingarmálum og styrkja bönd...
-
Fundargerðir
44. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti
Fundarheiti og nr. fundar: 44. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti. Staður og stund: Fjármála- og efnahagsráðuneytið, 29. júní 2017, kl. 13.00–14.45. Málsnúmer: VEL17020025. Mætt: Sigrún Helga Lund...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/fundargerd/2017/06/29/44.-fundur-adgerdahops-um-launajafnretti/
-
Frétt
/Embætti Tollstjóra fyrst til að hljóta jafnlaunamerkið
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra afhenti í dag Snorra Olsen tollstjóra jafnlaunamerkið sem viðurkenningu um að embættið starfræki jafnlaunakerfi sem samræmist kröfum reglugerða...
-
Frétt
/Norrænt samstarf: Skýrsla um hótanir og hatursorðræðu á netinu
Norræna þekkingarmiðstöðin í kynjafræði; NIKK, hefur birt skýrslu með greiningu á núgildandi löggjöf um hótanir og hatursorðræðu á Netinu út frá sjónarmiðum kynjajafnréttis. Skýrslan var unnin að beið...
-
Frétt
/Sótti fund norrænna dómsmálaráðherra
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra sækir um þessar mundir fund norrænna dómsmálaráðherra í Harstad í Noregi en fundurinn er haldinn árlega af Norrænu ráðherranefndinni. Einnig taka þátt í fundinu...
-
Frétt
/Kafbátaeftirlitsæfing hafin hér við land
Kafbátaeftirlitsæfing á vegum Atlantshafsbandalagsins hér við land, hófst formlega í dag. Níu ríki Atlantshafsbandalagsins auk Íslands, taka þátt í æfingunni sem kallast Dynamic Mongoose 2017; ...
-
Frétt
/Fréttatilkynning um veitingu uppreist æru
Í ljósi umfjöllunar um uppreist æru og fyrirspurna fjölmiðla þar um til dómsmálaráðuneytisins vill ráðuneytið taka fram eftirfarandi: Þeir einstaklingar sem sótt hafa um uppreist æru og uppfylla laga...
-
Frétt
/Auðkenni Jafnréttissjóðs Íslands
Sérstakt auðkennismerki sem hannað hefur verið fyrir Jafnréttissjóð Íslands var kynnt í gær, kvenréttindadaginn 19. júní, samhliða úthlutun styrkja úr sjóðnum. Hönnuður merkisins er Sóley Stefánsdótt...
-
Frétt
/Dómsmálaráðherra sótti prestastefnu í Þýskalandi
Dómsmálaráðherra flutti ávarp við setningu prestastefnu sem að þessu sinni var haldin í Wittenberg í Þýskalandi 6. júní sl. Tilefni þess að prestastefna var haldin utan landsteinanna er að í ár eru 50...
-
Frétt
/Hlutfall kynjanna í nýjum nefndum, ráðum og stjórnum aldrei verið jafnara
Komin er út skýrsla Jafnréttisstofu um nefndir, ráð og stjórnir á vegum ráðuneytanna. Í skýrslunni er að finna greiningu á skiptingu kynjanna í nefndum, stjórnum og ráðum á starfsárinu 2016 auk þess s...
-
Frétt
/Frá úthlutun styrkja úr Jafnréttisjóði á kvennadaginn 19. júní
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, úthlutaði í dag tæpum 100 milljónum króna í styrki úr Jafnréttissjóði Íslands. Veittir voru styrkir til 26 verkefna og rannsókna sem miða að ...
-
Ræður og greinar
Löggæsla á tímamótum - grein í Morgunblaðinu 18. júní
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 18. júní 2017 Dómsmálaráðuneytið Sigríður Á. Andersen 2016-2017 Löggæsla á tímamótum - grein í Morgunblaðinu 18. júní Störf lögreglu hafa breyst mjög undanfarinn áratu...
-
Ræður og greinar
Löggæsla á tímamótum - grein í Morgunblaðinu 18. júní
Störf lögreglu hafa breyst mjög undanfarinn áratug. Sú sérstaða sem lögreglan hefur haft í störfum sínum í samanburði við lögreglu erlendis hefur smám saman verið að minnka. Verkefni sem fyrir nokkru...
-
Frétt
/Auglýst eftir tveimur skrifstofustjórum
Dómsmálaráðuneytið auglýsir laus til umsóknar tvö embætti skrifstofustjóra í ráðuneytinu. Umsóknarfrestur er til 3. júlí nk. Auglýsing á pdf-formati
-
Frétt
/Hervör L. Þorvaldsdóttir kjörin forseti Landsréttar
Nýskipaðir dómarar við Landsrétt komu saman til fyrsta fundar í gær. Á fundinum var Hervör L. Þorvaldsdóttir kjörin forseti Landsréttar og Davíð Þór Björgvinsson varaforseti réttarins. Vilhjálmur H. V...
-
Frétt
/Úthlutun styrkja úr Jafnréttissjóði Íslands 19. júní
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, afhendir styrki úr Jafnréttissjóði Íslands 19. júní næstkomandi. Styrkveitingin fer fram við athöfn í Silfurbergi A í Hörpu kl. 9.00 – 11.00. ...
-
Ræður og greinar
Grein dómsmálaráðherra í Ferðafélagann - ferðahandbók Íþróttafélags lögreglumanna
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 15. júní 2017 Dómsmálaráðuneytið Sigríður Á. Andersen 2016-2017 Grein dómsmálaráðherra í Ferðafélagann - ferðahandbók Íþróttafélags lögreglumanna Kæru ferðafélagar Þega...
-
Ræður og greinar
Grein dómsmálaráðherra í Ferðafélagann - ferðahandbók Íþróttafélags lögreglumanna
Kæru ferðafélagar Þegar daga fer að lengja og sólin að skína bregst ekki að landsmenn grípur brennandi ferðalöngun. Hvort sem löngunin leiðir til stuttra dagsferða út fyrir bæjarmörkin eða í lengri b...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN