Velferðarráðuneytið

Auðkenni Jafnréttissjóðs Íslands

Merki Jafnréttissjóðs Íslands - myndHönnuður Sóley Stefánsdóttir

Sérstakt auðkennismerki sem hannað hefur verið fyrir Jafnréttissjóð Íslands var kynnt í gær, kvenréttindadaginn 19. júní, samhliða úthlutun styrkja úr sjóðnum. Hönnuður merkisins er Sóley Stefánsdóttir, grafískur hönnuður.

Markmið Jafnréttissjóðs er að stuðla að jafnrétti kynjanna og var það haft að leiðarljósi við hönnun merkinsins.

Í merkinu eru dregnir upp tveir þríhyrningar sem vísa í  hvor í sína áttina og eru gjarna notaðir til að tákna konur og karla. Formin eru svo tengd saman með jafnt og" merki sem vísar í að þau eru jöfn og jafn mikils virði.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn