Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Tuttugu og sex sækja um tvær stöður saksóknara
Tuttugu og sex umsækjendur sóttu um um tvær stöður saksóknara við embætti ríkissaksóknara sem auglýstar voru fyrir nokkru. Umsóknarfrestur rann út 2. október síðastliðinn. Miðað er við að dómsmálaráð...
-
Frétt
/Fulltrúar GRECO í vettvangsferð á Íslandi vegna úttektar
GRECO, samtök ríkja innan Evrópuráðsins gegn spillingu, beina nú sjónum sínum að því hvernig aðildarríkjum gengur að ýta undir heilindi og efla gagnsæi meðal þeirra sem fara með framkvæmdarvald í æðs...
-
Frétt
/Katrín Björg Ríkarðsdóttir skipuð framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu
Þorsteinn Viglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur skipað Katrínu Björgu Ríkarðsdóttur framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu til næstu fimm ára. Ákvörðun um skipun hennar er í samræmi við mat ...
-
Frétt
/Nýjum listabókstaf úthlutað
Dómsmálaráðuneytið hefur úthlutað listabókstaf fyrir stjórnmálasamtök sem ekki buðu fram lista við síðustu almennar alþingiskosningar 2016, sbr. auglýsingu nr. 857/2017, M-listi: Miðflokkurinn. ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2017/10/06/Nyjum-listabokstaf-uthlutad/
-
Frétt
/Samstarfssamningur við Kvenréttindafélag Íslands
Velferðarráðuneytið og Kvenréttindafélag Íslands hafa gert með sér samning um að félagið sinni fræðslu og upplýsingagjöf um jafnrétti kynjanna á innlendum og erlendum vettvangi í samræmi við lög um ja...
-
Frétt
/Auglýsing landskjörstjórnar um mörk kjördæmanna í Reykjavík
28. september síðastliðinn ákvað landskjörstjórn mörk norður- og suðurkjördæma í Reykjavík, sbr. 1. mgr. 7. gr. laga nr. 24/2000 um kosningar til Alþingis. Mörkin eru óbreytt frá síðustu alþingiskosni...
-
Frétt
/Kosningaréttur íslenskra ríkisborgara sem hafa átt lögheimili erlendis í meira en átta ár
Alþingi hefur samþykkt ákvæði til bráðabirgða við lög um kosningar til Alþingis nr. 24/2000, sem veitir íslenskum ríkisborgurum sem átt hafa lögheimili erlendis í meira en átta ár heimild til þess a...
-
Frétt
/Þjóðskrá Íslands opnar fyrir aðgang að kjörskrárstofni
Þjóðskrá Íslands hefur opnað fyrir aðgang að kjörskrárstofni sem þýðir að kjósendur geta með einföldum hætti kannað hvar þeir eru skráðir á kjörskrá í komandi alþingiskosningum. Á vefjunum kosning.i...
-
Frétt
/Listabókstafir og heiti stjórnmálasamtaka
Dómsmálaráðuneytið heldur skrá um listabókstafi stjórnmálasamtaka sem buðu fram lista við síðustu alþingiskosningar. Hyggist stjórnmálasamtök sem hafa ekki skráðan listabókstaf bjóða fram lista við al...
-
Frétt
/Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hefst 20. september
Kjördagur fyrir kosningar til Alþingis hefur verið ákveðinn hinn 28. október 2017 og mun atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hefjast hjá sýslumönnum og utanríkisþjónustunni hefjast í dag, miðvikudaginn 2...
-
Fundargerðir
45. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti
Fundarheiti og nr. fundar: 45. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti. Staður og stund: Velferðarráðuneytið, 20. september 2017, kl. 14.15–16.00. Málsnúmer: VEL17020025. Mætt: Sigrún Helga Lund formað...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/fundargerd/2017/09/20/45.-fundur-adgerdahops-um-launajafnretti/
-
Frétt
/Alls barst 41 umsókn um 8 stöður héraðsdómara
Dómsmálaráðuneytinu hefur borist 41 umsókn um 8 stöður héraðsdómara sem auglýstar voru lausar til umsóknar 1. september sl. Umsóknarfrestur rann út 18. september. Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að ví...
-
Frétt
/Alþingiskosningar verða 28. október næstkomandi
Kosið verður til Alþingis laugardaginn 28. október næstkomandi. Þetta kemur fram í forsetabréfi um þingrof og almennar kosningar sem birt var á vef Stjórnartíðinda í gær. Í forsetabréfi um þingrof og...
-
Frétt
/Ráðstefna um heimilisofbeldi 4. október
Jafnréttisstofa boðar til ráðstefnu um heimilisofbeldi 4. október næstkomandi. Fjallað verður um reynslu af þverfaglegri samvinnu í heimilisofbeldismálum og um þá jaðarhópa sem eru í mestri hættu á að...
-
Frétt
/Samantekt gagna um uppreist æru frá 1995 lokið
Ráðuneytið hefur nú veitt þeim fjölmiðlum, sem þess hafa óskað, aðgang að gögnum í málum allra þeirra sem fengið hafa uppreist æru frá árinu 1995. Tekið hefur verið mið af úrskurði úrskurðarnefndar ...
-
Ræður og greinar
Uppreist æru - grein í Morgunblaðinu 17. september
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 17. september 2017 Dómsmálaráðuneytið Sigríður Á. Andersen 2016-2017 Uppreist æru - grein í Morgunblaðinu 17. september Greinin birtist í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins ...
-
Ræður og greinar
Uppreist æru - grein í Morgunblaðinu 17. september
Mál á borði ráðherra í hvaða ráðuneyti sem er eru jafnan mörg en mismikil að vöxtum. Mörg eru einstök, eins og smíði lagafrumvarpa, en mörg eru hefðbundin í þeim skilningi að þau lúta að afgreiðslu er...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2017/09/17/Uppreist-aeru/
-
Frétt
/Íslenska ríkið sýknað í máli um dómaraskipan
Íslenska ríkið var á föstudag sýknað af kröfum tveggja hæstaréttarlögmanna sem voru meðal umsækjenda um stöður dómara við Landsrétt. Stefnendur gerðu kröfu um skaðabætur og miskabætur í kjölfar þess a...
-
Frétt
/Fjölmiðlum send gögn
Í samræmi við úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál, frá 11. september sl. í máli nr. 704/2017, mun dómsmálaráðuneytið afhenda sambærileg gögn í málum þeirra sem fengið hafa uppreist æru fr...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2017/09/16/Fjolmidlum-send-gogn/
-
Annað
Umsókn um styrk af ráðstöfunarfé dómsmálaráðherra
Dómsmálaráðuneytið Umsókn um styrk af ráðstöfunarfé dómsmálaráðherra Umsókn um styrk af ráðstöfunarfé dómsmálaráðherra er hægt að senda rafrænt í gegnum eyðublaðavef Stjórnarráðsins, . minarsidur.stj...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN