Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar tekur til við
Á fundi ríkisráðs á Bessastöðum í dag endurstaðfesti forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, tillögu forsætisráðherra, Sigurðar Inga Jóhannssonar, um að veita ráðuneyti hans lausn frá störfum. Á öðrum...
-
Frétt
/Ríkisráðsfundir á Bessastöðum miðvikudaginn 11. janúar 2017
Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman til tveggja funda á Bessastöðum miðvikudaginn 11. janúar 2017. Hefst fyrri fundurinn kl. 12:00 þar sem Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra mun bera upp l...
-
Ræður og greinar
Fyrrum forsætisráðherrar
31. desember 2016 Forsætisráðuneytið Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra 2016-2017 Áramótaávarp forsætisráðherra 2016 Kæru landsmenn: Því verður vart í mót mælt að árið hefur verið viðburðarrí...
-
Ræður og greinar
Áramótaávarp forsætisráðherra 2016
Kæru landsmenn: Því verður vart í mót mælt að árið hefur verið viðburðarríkt. Við kusum okkur forseta og einnig nýtt þing; enginn ætti að velkjast í vafa um að lýðræðið í okkar landi lifir góðu lífi. ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2016/12/31/Aramotaavarp-forsaetisradherra-2016/
-
Frétt
/Áramótaávarp forsætisráðherra 2016
Kæru landsmenn:Því verður vart í mót mælt að árið hefur verið viðburðarríkt. Við kusum okkur forseta og einnig nýtt þing; enginn ætti að velkjast í vafa um að lýðræðið í okkar landi lifir góðu lífi. O...
-
Frétt
/Samkeppnishæfni þjóðarbúsins í ljósi styrkingar krónunnar
Ráðherranefnd um efnahagsmál, sem í eiga sæti forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra, utanríkisráðherra og innanríkisráðherra, hefur fjallað um viðvarandi styrkingu krónunnar og vaxandi hættu...
-
Fundargerðir
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. desember 2016
13. desember 2016 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 13. desember 2016 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Styrkir til hjálparsamtaka Forsætisráðherra Frumvarp til fjá...
-
Fundargerðir
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. desember 2016
13. desember 2016 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 12. desember 2016 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: 1) Frumvarp til lokafjárlaga fyrir árið 20152) Frumvarp til ...
-
Fundargerðir
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. desember 2016
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:Forsætisráðherra Styrkir til hjálparsamtakaFjármála- og efnahagsráðherra Frumvarp til fjáraukalagaFélags- og húsnæðismálaráðherra&nbs...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/fundargerd/2016/12/13/Fundur-rikisstjornarinnar-13.-desember-2016/
-
Fundargerðir
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. desember 2016
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:Fjármála- og efnahagsráðherra1) Frumvarp til lokafjárlaga fyrir árið 20152) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Lífeyrissjóð st...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/fundargerd/2016/12/13/Fundur-rikisstjornarinnar-12.-desember-2016/
-
Fundargerðir
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. nóvember 2016
30. nóvember 2016 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 30. nóvember 2016 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: 1) Frumvarp til fjárlaga fyrir árið 20172) Frumvarp til laga...
-
Frétt
/Alþingi kvatt saman þriðjudaginn 6. desember nk.
Forseti Íslands hefur fallist á tillögu forsætisráðherra um að þing verði kallað saman þriðjudaginn 6. desember nk. kl. 13.30. Ríkisstjórnin fjallaði um fyrirhugaða þingsetningu á fundi sínum í mo...
-
Fundargerðir
Fundur ríkisstjórnarinnar 30. nóvember 2016
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:Fjármála- og efnahagsráðherra1) Frumvarp til fjárlaga fyrir árið 20172) Frumvarp til laga um ýmsar forsendur frumvarps til fjárlaga f...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/fundargerd/2016/11/30/Fundur-rikisstjornarinnar-30.-november-2016/
-
Frétt
/Skýrsla starfshóps um eflingu byggðar og atvinnulífs á svæðinu milli Markarfljóts og Öræfa
Forsætisráðherra skipaði þann 9. september 2016 starfshóp sem ætlað var að móta framtíðarsýn fyrir svæðið frá Markarfljóti að Öræfum. Hópurinn skyldi koma fram með tillögur um eflingu byggðar og atvin...
-
Fundargerðir
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. nóvember 2016
15. nóvember 2016 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 15. nóvember 2016 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: 1) Skýrsla nefndar um Suðurland (Markarfljót að Öræfum)2) Sv...
-
Fundargerðir
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. nóvember 2016
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:Forsætisráðherra1) Skýrsla nefndar um Suðurland (Markarfljót að Öræfum)2) Svar við upplýsingabeiðni um úthlutun af ráðstöfunarfé ríki...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/fundargerd/2016/11/15/Fundur-rikisstjornarinnar-15.-november-2016/
-
Frétt
/Heillaóskir forsætisráðherra til nýkjörins forseta Bandaríkjanna
Forsætisráðherra hefur sent nýkjörnum forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, heillaóskabréf vegna sigurs hans í forsetakosningum í Bandaríkjunum í gær. Milli ríkjanna hefur ríkt mikil og góð vinátta um ...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. nóvember 2016
8. nóvember 2016 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 8. nóvember 2016 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur Forsætisráðherra Tónlistarhátí...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. nóvember 2016
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:Forsætisráðherra Stofnun Vigdísar FinnbogadótturForsætisráðherra /iðnaðar- og viðskiptaráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra Tó...
-
Frétt
/Staðgengill forsætisráðherra á Norðurlandaráðsþingi og tengdum ráðherrafundum
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, samstarfsráðherra Norðurlanda og staðgengill forsætisráðherra á þingi Norðurlandaráðs, tók í gær og í dag þátt í störfum Norðurlandaráðsþings...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN