Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Breytt tillaga hóps kröfuhafa Glitnis hf. vegna stöðugleikaframlags
Hópur kröfuhafa Glitnis hf. hefur lagt til breytingar á fyrri tillögu sinni, sem sett var fram með bréfi 8. júní sl., um stöðugleikaframlag Glitnis til ríkisins í tengslum við heildstæða áætlun stjórn...
-
Frétt
/Ríkisstjórnin samþykkir að skoða stofnun sérstaks hamfarasjóðs
Ríkisstjórn Íslands hefur að tillögu forsætisráðherra samþykkt að fela umhverfis- og auðlindaráðuneytinu að stýra starfshópi sem geri tillögur um stofnun sérstaks hamfarasjóðs. Skoðaður verði fýsileik...
-
Frétt
/Ríkisstjórnin styrkir sýningar á óperunni Baldursbrá
Ríkisstjórn Íslands ákvað á fundi sínum í morgun að veita 1,5 milljón króna af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar til að styrkja sýningu á ævintýraóperunni Baldursbrá, sem hlotið hefur lofsamlega dóma. ...
-
Frétt
/Kyn og fræði: Ný þekking verður til
Jafnréttissjóður býður til málþings þar sem styrkjum ársins 2015 verður úthlutað. Kynntar verða niðurstöður rannsókna sem hlutu styrki 2014. Málþingið verður haldið á Kvennafrídeginum, degi Sameinuðu ...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 20. október 2015
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra Umgjörð bóta- og tjónamála með stofnun nýs sjóðs vegna náttúruhamfara - Hamfarasjóður Forsætisráðherra / fjármála- og efna...
-
Frétt
/Breytingar á skipulagi forsætisráðuneytisins
Forsætisráðherra undirritaði í dag breytt skipurit forsætisráðuneytisins. Með breytingunum er tryggt að skipulagið endurspegli forystu-, verkstjórnar- og samræmingarhlutverk forsætisráðuneytisins þver...
-
Ræður og greinar
Fyrrum forsætisráðherrar
18. október 2015 Forsætisráðuneytið Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra 2013-2016 Forsætisráðherra heldur lokaerindi í Hringborði Norðurslóða Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra ...
-
Ræður og greinar
Forsætisráðherra heldur lokaerindi í Hringborði Norðurslóða
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra flutti í dag lokaerindi í Hringborði Norðurslóða, Arctic Circle, sem haldið hefur verið í Hörpu um helgina, en um 2000 þátttakendur frá um 50 löndum sækja...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 16.október.2015
16. október 2015 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 16.október.2015 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Framtíðarskipan atvinnumála fatlaðs fólks Félags- og húsnæðismá...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 16.október.2015
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Félags- og húsnæðismálaráðherra Framtíðarskipan atvinnumála fatlaðs fólks Innanríkisráðherra 1) Frumvarp til laga um breytingar á lögum um ...
-
Frétt
/Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra fundar með forseta Frakklands
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, átti í dag fund með Francois Hollande, forseta Frakklands, sem staddur er hér á landi í tengslum við Hringborð Norðurslóða - Arctic Circle ráðstefnuna. ...
-
Frétt
/Forsætisráðherra fundaði með formanni landstjórnar Grænlands og forsætisráðherra Quebecfylkis í Kanada
Forsætisráðherra átti í dag fund með Kim Kielsen, formanni landstjórnar Grænlands, þar sem ræddir voru möguleikar á enn frekara samstarfi Íslands og Grænlands, m.a. á sviði mennta- og heilsugæslumála....
-
Annað
Rúnar Lárusson Breytingartillaga að 76. grein Stjórnarskrá Lýðveldisins Íslands
14. október 2015 Athugasemdir og umsagnir um frumvörp stjórnarskrárnefndar 2013-2017 Rúnar Lárusson Breytingartillaga að 76. grein Stjórnarskrá Lýðveldisins Íslands Reykjavík, 14. október, 2015. Brey...
-
Annað
Rúnar Lárusson Breytingartillaga að 76. grein Stjórnarskrá Lýðveldisins Íslands
Reykjavík, 14. október, 2015. Breytingartillaga að 76. grein Stjórnarskrá Lýðveldisins Íslands. 76.grein. Öllum, sem þess þurfa, skal tryggður í lögum réttur til aðstoðar vegna sjúkleika, örorku,elli,...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. október 2015
13. október 2015 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 13. október 2015 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: 1) Staða kjaradeilna 2) Losun fjármagnshafta – Staða mála Fors...
-
Fundargerðir
39. fundur stjórnarskrárnefndar
13. október 2015 Fundargerðir stjórnarskrárnefndar 2013-2017 39. fundur stjórnarskrárnefndar Dagskrá Fundargerð síðasta fundar Vinna við fyrirliggjandi textadrög Önnur mál Fundargerð 39. fundur – hal...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. október 2015
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra 1) Staða kjaradeilna 2) Losun fjármagnshafta – Staða mála Utanríkisráðherra Staðfesting á tvísköttunarsamningi við Georgíu...
-
Fundargerðir
39. fundur stjórnarskrárnefndar
Dagskrá Fundargerð síðasta fundar Vinna við fyrirliggjandi textadrög Önnur mál Fundargerð 39. fundur – haldinn þriðjudaginn 13. október 2015, kl. 13.00, í Safnahúsinu, Reykjavík. Mættir voru eftirt...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/fundargerd/2015/10/13/39.-fundur-nbspstjornarskrarnefndar/
-
Frétt
/Níu þjóðarleiðtogar hittast í Reykjavík
Forsætisráðaherrar Bretlands, Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna hafa þekkst boð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra, um þátttöku í málþinginu Northern Future Forum í Reykjavík 28. o...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 9. október 2015
9. október 2015 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 9. október 2015 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Fjárstuðningur til Handknattleikssambands Íslands Mennta- og men...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN