Leitarniðurstöður
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. desember 2011
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Velferðarráðherra 1) Átaksverkefnið „Til vinnu“. 2) Staðan á innlendum vinnumarkaði í nóvember 2011 Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra ...
-
Frétt
/Aðbúnaður fatlaðra barna sem vistuð hafa verið á vegum opinberra aðila hér á landi verði skoðaður
Ríkisstjórnin fjallaði á fundi sínum í gær um 3. áfangaskýrslu nefndar skv. lögum nr. 26/2007 (vistheimilanefndar) um könnun á starfsemi Upptökuheimilis ríkisins og unglingaheimilis ríkisins á árunum ...
-
Frétt
/Hamingjuóskir til kvennalandsliðs Íslands í handknattleik
Forsætisráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir hefur sent kvennalandsliði Íslands í handknattleik meðfylgjandi kveðju. Fyrir hönd ríkisstjórnarinnar óska ég kvennalandsliði Íslands í handknattleik innileg...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 9. desember 2011
9. desember 2011 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 9. desember 2011 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: 3. áfangaskýrsla vistheimilanefndar Forsætisráðherra Tillaga t...
-
Fundargerðir
Fundargerð 15. fundar samhæfingarnefndar um siðferðileg viðmið fyrir stjórnsýsluna
Fundur haldinn föstudaginn 9. desember 2011, kl. 14.00, í húsnæði Háslólans á Bifröst, Hverfisgötu 4-6. Mætt: Jón Ólafsson (JÓ), formaður nefndarinnar, Kristín Ástgeirsdóttir (KÁ) og skipuð af forsæt...
-
Frétt
/Ríkisstjórnin styrkir góðgerðasamtök um sjö milljónir króna.
Ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa sammælst um að senda ekki jólakort innanlands fyrir þessi jól í nafni embættis síns. Þess í stað verði andvirðinu varið til félagasamtaka sem aðstoða þá sem höllum fæ...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 9. desember 2011
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra 3. áfangaskýrsla vistheimilanefndar Velferðarráðherra Tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum...
-
Rit og skýrslur
Könnun á starfsemi Upptökuheimilis ríkisins, Unglingaheimilis ríkisins og meðferðarheimilisins í Smáratúni og á Torfastöðum
Nefnd sem forsætisráðherra skipaði á grundvelli laga nr. 26/2007 (vistheimilanefnd) hefur skilað af sér áfangaskýrslu nr. 3, þar sem fjallað er um starfsemi Upptökuheimilis ríkisins á árunum 1945-1971...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 6. desember 2011
6. desember 2011 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 6. desember 2011 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Stuðningur við þjálfun og eflingu björgunarstarfs í Færeyjum F...
-
Frétt
/Ríkisstjórnin veitir stuðning til þjálfunar og eflingar færeyskra björgunarsveita í samstarfi við Landsbjörgu
Ríkisstjórnin samþykkti í dag tillögu forsætisráðherra um að veita fjármunum til stuðnings og eflingar björgunarsveitum í Færeyjum. Framlagið nemur samtals sex milljónum króna. Annars vegar verður u...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 6. desember 2011
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra Stuðningur við þjálfun og eflingu björgunarstarfs í Færeyjum Utanríkisráðherra Staðfesting samnings um upplýsin...
-
Ræður og greinar
Fyrrum forsætisráðherrar
05. desember 2011 Forsætisráðuneytið Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra 2009-2013 Ávarp forsætisráðherra á dagskrá í tilefni af 150 ára fæðingarafmæli Hannesar Hafstein Ágætu afkomendur Hannesa...
-
Ræður og greinar
Ávarp forsætisráðherra á dagskrá í tilefni af 150 ára fæðingarafmæli Hannesar Hafstein
Ágætu afkomendur Hannesar Hafstein og aðrir góðir gestir. „Þá mun aftur morgna“ eru lokaorðin í „Aldamótaljóði“ Hannesar Hafstein, ljóði sem hann orti á tímum þar sem tvísýnt var hvernig Íslendingar ...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 2. desember 2011
2. desember 2011 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 2. desember 2011 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum vegna samkomulag...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 2. desember 2011
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Mennta- og menningarmálaráðherra Frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum vegna samkomulags ríkis og sveitarfélaga um eflingu tónl...
-
Frétt
/Dagskrá á 150 ára fæðingarafmæli Hannesar Hafstein sunnudaginn 4. desember 2011
Í tilefni af 150 ára fæðingarafmæli Hannesar Hafstein, sunnudaginn 4. desember nk., verður Ráðherrabústaðurinn við Tjarnargötu opinn almenningi. Jafnframt verður dagskrá í Þjóðmenningarhúsinu tileinku...
-
Frétt
/Staða 222 verkefna í samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar – 164 verkefni afgreidd eða afgreidd að mestu
Í samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs frá 10. maí 2009 birtast áherslur og markmið ríkisstjórnarinnar. Þar eru sérstaklega tilgreind 222 ver...
-
Frétt
/Fræðslufundur um skýrslu umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2010
Stjórnarráðið og umboðsmaður Alþingis efna á morgun, 1. desember, til opins fræðslufundar fyrir starfsfólk stjórnsýslunnar í tilefni af útkomu á skýrslu umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2010. Fundurinn...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 29. nóvember 2011
29. nóvember 2011 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 29. nóvember 2011 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Frumvarp til laga um breyting á tollalögum nr. 88/2005 Fjárm...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 29. nóvember 2011
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Fjármálaráðherra Frumvarp til laga um breyting á tollalögum nr. 88/2005 Efnahags- og viðskiptaráðherra 1) Frumvarp til laga um b...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN