Leitarniðurstöður
-
Annað
Dagskrá forsætisráðherra 4. - 10. desember 2023
Mánudagur 4. desember Kl. 09.00 Fundur með Árna Þór Sigurðssyni Kl. 10.00 Fundur með skrifstofustjóra jafnréttis- og mannréttindamála Kl. 13.00 Þingflokksfundur Kl. 15.00 Óundirbúnar fyrirspurni...
-
Annað
Dagskrá forsætisráðherra 27. nóvember - 3. desember 2023
Mánudagur 27. nóvember Kl. 08.30 Fundur með skrifstofustjóra jafnréttis- og mannréttindamála Kl. 09.00 Fundur með aðstoðarmönnum Kl. 11.00 Fundur með skrifstofustjóra innviða og þróunar Kl. 11.30 Fund...
-
Annað
Dagskrá forsætisráðherra 20. - 26. nóvember 2023
Mánudagur 20. nóvember Veikindi Þriðjudagur 21. nóvember Veikindi Miðvikudagur 22. nóvember Kl. 09.00 Ávarp fyrir Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna Kl. 09.30 Innanhússfundir Kl. 10.00 Fundur...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. desember 2023
15. desember 2023 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 15. desember 2023 1)Þingfrestun 154.löggjafarþings í desember 2023 2)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Seðlabanka Íslands, nr. 9...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. desember 2023
Forsætisráðherra 1)Þingfrestun 154.löggjafarþings í desember 2023 2)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Seðlabanka Íslands, nr. 92/2019 (rekstraröryggi í greiðslumiðlun) Heilbrigðisráðher...
-
Frétt
/Haustskýrsla Kjaratölfræðinefndar 2023
Í nýrri skýrslu Kjaratölfræðinefndar sem birt var í morgun er fjallað er um þróun efnahagsmála og launa í yfirstandandi kjarasamningalotu sem og uppgjör vegna síðustu kjarasamningalotu árin 2019 ...
-
Frétt
/Forsætisráðherra tók þátt í leiðtogafundi Norðurlandanna með forseta Úkraínu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag þátt í leiðtogafundi Norðurlandanna með Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, í Osló. Gestgjafi fundarins var Jonas Gahr Støre, forsætisráðherra Noregs, e...
-
Frétt
/Forseti Úkraínu gestur á leiðtogafundi Norðurlandanna
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tekur þátt í leiðtogafundi Norðurlandanna með Volodymyr Zelenzky, forseta Úkraínu, í Osló í dag. Gestgjafi fundarins er Jonas Gahr Støre, forsætisráðherra Noregs, ...
-
Frétt
/Forsætisráðherra tók þátt í viðburði í tilefni 75 ára afmælis Mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag þátt í viðburði í Genf í tilefni af 75 ára afmæli Mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna. Forsætisráðherra stýrði þar pallborðsumræðum þar sem rætt ...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. desember 2023
12. desember 2023 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 12. desember 2023 Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Jarðhræringarnar á Reykjanesskaga Átökin fyrir botni Miðjarða...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 12. desember 2023
Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / innviðaráðherra / matvælaráðherra / me...
-
Ræður og greinar
Fyrrum forsætisráðherrar
11. desember 2023 Forsætisráðuneytið Katrín Jakobsdóttir Baráttan fyrir mannréttindum í 75 ár - grein Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra í Morgunblaðinu 11. desember 2023 „Allir eru bornir frjáls...
-
Ræður og greinar
Baráttan fyrir mannréttindum í 75 ár - grein Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra í Morgunblaðinu 11. desember 2023
„Allir eru bornir frjálsir og jafnir öðrum að virðingu og réttindum.“ Svo hljóðar fyrsta grein í Mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna sem samþykkt var á allsherjarþingi aðildarríkjanna í París h...
-
Frétt
/Breytingar á siðareglum ráðherra
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur staðfest breytingar á siðareglum ráðherra og hafa uppfærðar reglur verið birtar í Stjórnartíðindum. Endurskoðun siðareglna hefur staðið yfir frá haustinu 202...
-
Frétt
/Leigutorg fyrir íbúa Grindavíkur opnað
Klukkan 14 í dag verður opnað leigutorg á Ísland.is fyrir íbúa Grindavíkur. Þar verður hægt að skoða leiguíbúðir sem skráðar hafa verið í kjölfar auglýsingar þar sem óskað var eftir húsnæði til a...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. desember 2023
8. desember 2023 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 8. desember 2023 Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Stuðningur við Úkraínu og norrænn samanburður Húsnæðismál Grind...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. desember 2023
Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Utanríkisráðherra Stuðningur við Úkraínu og norrænn samanburður Innviðaráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra Húsnæðismál Grindvíkinga Fj...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 5. desember 2023
5. desember 2023 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 5. desember 2023 Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Niðurstöður PISA 2022 og eftirfylgni 1) Samkomulag milli EFTA-r...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 5. desember 2023
Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Mennta- og barnamálaráðherra Niðurstöður PISA 2022 og eftirfylgni Utanríkisráðherra 1) Samkomulag milli EFTA-ríkjanna í EES og framkvæmdastjó...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla um árangur í móttöku og aðlögun erlendra ríkisborgara
Skýrsla um árangur í móttöku og aðlögun erlendra ríkisborgara
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN