Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í Vilníus lokið
Tveggja daga leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins sem fram fór í Vilníus lauk í dag. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra tóku þátt í fundinu...
-
Frétt
/Viðburður Íslands um smitáhrif og sjálfbæra þróun
Íslensk stjórnvöld í samstarfi við UNICEF standa fyrir sérstökum hliðarviðburði um svokölluð neikvæð smitáhrif í tengslum við ráðherrafund Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Streymi frá viðbu...
-
Frétt
/Forsætisráðherra og utanríkisráðherra sækja leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins í Vilníus
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra sækja leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins sem hefst í Vilníus á morgun og stendur fram á miðvikudag. Á f...
-
Ræður og greinar
Fyrrum forsætisráðherrar
10. júlí 2023 Forsætisráðuneytið Katrín Jakobsdóttir Sjálfbært Ísland og smitáhrif okkar á heimsvísu - Grein Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra á Vísi 6. júlí 2023 Sjálfbær þróun er eitt mik...
-
Ræður og greinar
Sjálfbært Ísland og smitáhrif okkar á heimsvísu - Grein Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra á Vísi 6. júlí 2023
Sjálfbær þróun er eitt mikilvægasta viðfangsefni okkar tíma. Hún snýst um að við ofnýtum ekki auðlindir jarðar, svo að það komi niður á lífsgæðum komandi kynslóða. Á síðustu fimmtíu árum hefur hallað ...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. júlí 2023
7. júlí 2023 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 7. júlí 2023 Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Samhæfing aðgerða vegna jarðhræringa á Reykjanesi Fjárlagafrumvarp fyri...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. júlí 2023
Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra / innviðaráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra / utanríkisráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra / dómsmálará...
-
Frétt
/Styrkur veittur til framleiðslu sjónvarpsþáttaraðar um Vigdísi Finnbogadóttur
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Lilju D. Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra, um að veita leikhópnum Vesturporti fimm milljó...
-
Rit og skýrslur
Grænbók um sjálfbært Ísland - Stöðumat og valkostir
Grænbók um sjálfbært Ísland - Stöðumat og valkostir
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. júlí 2023
4. júlí 2023 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 4. júlí 2023 Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Stöðuskýrsla um framkvæmd framtíðarsýnar Norrænu ráðherranefndarinnar 2...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. júlí 2023
Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra (samstarfsráðherra Norðurlanda) Stöðuskýrsla um framkvæmd framtíðarsýnar Norrænu ráðherran...
-
Frétt
/Leiðtogafundur Norðurlandanna með Bandaríkjaforseta
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun sækja leiðtogafund Norðurlandanna og Joe Biden Bandaríkjaforseta í Helsinki 13. júlí nk. Fundurinn verður haldinn í kjölfar leiðtogafundar Atlantshafsbandalags...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 27. júní 2023
27. júní 2023 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 27. júní 2023 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Sektargreiðsla Íslandsbanka vegna sölu á hlut í Íslandsbanka í mars ...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 27. júní 2023
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Fjármála- og efnahagsráðherra Sektargreiðsla Íslandsbanka vegna sölu á hlut í Íslandsbanka í mars 2022 Innviðaráðherra / umhverfis-, orku- o...
-
Frétt
/Fundi forsætisráðherra Norðurlandanna og Kanada lokið
Formlegum fundi forsætisráðherra Norðurlandanna og Kanada sem fram fór í Vestmannaeyjum er lokið. Í yfirlýsingu fundarins ítreka ráðherrarnir mikilvægi samstarfs ríkjanna og heita því að efla það enn ...
-
Frétt
/Forsætisráðherrar Norðurlandanna og Kanada funda í Vestmannaeyjum
Forsætisráðherrar Norðurlandanna og Kanada komu til Vestmannaeyja í kvöld. Árlegur sumarfundur norrænna forsætisráðherra fer fram þar á morgun en Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, er sérstakur ...
-
Frétt
/Forsætisráðherra hlýtur jafnréttisverðlaun í Rúmeníu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag við verðlaunum fyrir framlag sitt til jafnréttismála í alþjóðastjórnmálum (e. The Gender Equality in Global Politics Award) frá Babes-Bolyai háskólanum í...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 20. júní 2023
20. júní 2023 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 20. júní 2023 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Skoðunarkostnaður varðskipsins Óðins Strandabyggð – erfið staða í at...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 20. júní 2023
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra Skoðunarkostnaður varðskipsins Óðins Innviðar...
-
Frétt
/Ný skýrsla OECD um íslenskt efnahagslíf: Íslenska hagkerfið sýnir styrk en auka þarf aðhald fjármálastefnunnar
Staða efnahagsmála á Íslandi er góð og efnahagslegar afleiðingar heimsfaraldursins hafa að mestu gengið til baka. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um Ís...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN