Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Daníel Svavarsson nýr skrifstofustjóri á skrifstofu samhæfingar og stefnumála
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað Daníel Svavarsson skrifstofustjóra á skrifstofu samhæfingar og stefnumála í forsætisráðuneytinu. Daníel mun flytjast úr embætti skrifstofustjóra í men...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. apríl 2023
18. apríl 2023 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 18. apríl 2023 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Drög að grænbók um sjálfbært Ísland Stuðningur við alþjóðlegt náms...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. apríl 2023
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra Drög að grænbók um sjálfbært Ísland Forsætisráðherra / utanríkisráðherra Stuðningur við alþjóðlegt námskeið og ráðstefnu um...
-
Ræður og greinar
Fyrrum forsætisráðherrar
18. apríl 2023 Forsætisráðuneytið Katrín Jakobsdóttir Viðspyrna gegn verðbólgu - Grein Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra í Morgunblaðinu 15. apríl 2023 Áskoranir á sviði hagstjórnar ráðast iðule...
-
Ræður og greinar
Viðspyrna gegn verðbólgu - Grein Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra í Morgunblaðinu 15. apríl 2023
Áskoranir á sviði hagstjórnar ráðast iðulega af utanaðkomandi aðstæðum sem við oft og tíðum ráðum litlu um. Við slíkar aðstæður skipta viðbrögð stjórnvalda öllu máli – það sýnir reynslan úr heimsfaral...
-
Annað
Dagskrá forsætisráðherra 27. mars - 2. apríl 2023
Mánudagur 27. mars Kl. 09.00 Ávarp á ráðstefnu SGS Kl. 10.00 Fundur forsætisráðherra og skrifstofustjóra jafnréttis- og mannréttindaskrifstofu Kl. 13.00 Viðtal á Hringbraut Kl. 13.30 Þingflokksfundur ...
-
Annað
Dagskrá forsætisráðherra 20. - 26. mars 2023
Mánudagur 20. mars Kl. 09.30 Fundur forsætisráðherra og forseta Íslands Kl. 10.15 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál Kl. 13.00 Ávarp á opnum fundi um íslenska máltækni og gervigreind Kl. 13.30 Þin...
-
Frétt
/Forsætisráðherra býður til samtals um sjálfbært Ísland
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra býður á næstu vikum til opinna samráðsfunda um landið þar sem rætt verður um sjálfbæra þróun á Íslandi. Á fundunum verður fjallað um stöðu sjálfbærni, hels...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. apríl 2023
14. apríl 2023 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 14. apríl 2023 Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: 1) Staðfesting loftferðasamnings Íslands við Konungsríki Niðurlanda...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. apríl 2023
Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Utanríkisráðherra 1) Staðfesting loftferðasamnings Íslands við Konungsríki Niðurlanda (Holland) vegna Sankti Martin 2) Formennska Íslands í E...
-
Frétt
/Óskað eftir tilnefningum í nýtt Vísinda- og nýsköpunarráð
Tilnefningarnefnd fyrir nýtt Vísinda- og nýsköpunarráð óskar eftir tilnefningum um fulltrúa í ráðið. Nefndin starfar á grundvelli laga um Vísinda- og nýsköpunarráð sem tóku gildi þann 1. apríl sl...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. apríl 2023
11. apríl 2023 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 11. apríl 2023 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Samstarf Íslands við OpenAI: máltækni og gervigreind Starfshópur u...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. apríl 2023
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Menningar- og viðskiptaráðherra Samstarf Íslands við OpenAI: máltækni og gervigreind Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra Starfshópur um o...
-
Frétt
/Ráðherrar heimsóttu Neskaupstað og funduðu með viðbragðsaðilum
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra heimsóttu Neskaupstað í dag ásamt fulltrúum Ofanflóðasjóðs og almannavarna Ríkislögreglustjóra. ...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 31. mars 2023
31. mars 2023 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 31. mars 2023 Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: 1) Samkomulag ríkis og sveitarfélaga á grundvelli laga um opinber fjá...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 31. mars 2023
Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Fjármála- og efnahagsráðherra 1) Samkomulag ríkis og sveitarfélaga á grundvelli laga um opinber fjármál 2) Staðan í kjaraviðræðum 3) Sameining...
-
Frétt
/Forsætisráðherra flutti ávarp á ársfundi Seðlabankans
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpaði ársfund Seðlabanka Íslands sem fram fór í Hörpu í dag. Í upphafi ávarps síns minntist forsætisráðherra Jóhannesar Nordal, fyrsta bankastjóra Seðlabankans,...
-
Ræður og greinar
Fyrrum forsætisráðherrar
30. mars 2023 Forsætisráðuneytið Katrín Jakobsdóttir Ávarp Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra á ársfundi Seðlabanka Íslands - 30. mars 2023 Formaður bankaráðs, Seðlabankastjóri og varaseðlabankas...
-
Ræður og greinar
Ávarp Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra á ársfundi Seðlabanka Íslands - 30. mars 2023
Formaður bankaráðs, Seðlabankastjóri og varaseðlabankastjórar, starfsmenn Seðlabanka Íslands, góðir gestir. Hér í upphafi langar mig að minnast Jóhannesar Nordal fyrsta bankastjóra Seðlabanka Íslands ...
-
Frétt
/Forsætisráðherra ávarpaði leiðtogafund Bandaríkjaforseta um lýðræði
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti ávarp á leiðtogafundi Joe Biden Bandaríkjaforseta um lýðræði, Summit for Democracy, sem fram fór með rafrænum hætti í dag. Fundurinn er liður í alþjóðlegu l...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN