Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Umsækjendur um embætti varaseðlabankastjóra fjármálaeftirlits
Alls bárust sex umsóknir um embætti varaseðlabankastjóra fjármálaeftirlits en forsætisráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar 7. febrúar sl. og rann umsóknarfrestur út 27. febrúar. Umsækjendur...
-
Annað
Dagskrá forsætisráðherra 20. - 26. febrúar 2023
Mánudagur 20. febrúar Kl. 08.30 Fundur forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og innviðaráðherra Kl. 10.00 Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála Kl. 11.00 Fundur með Rósu Björk Brynjólfsd...
-
Frétt
/Katrín Jakobsdóttir átti tvíhliða fund með Mette Frederiksen
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, áttu tvíhliða fund í Kaupmannahöfn í dag. Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík, sumarfundur norrænu forsætisr...
-
Frétt
/Síðasta eftirfylgni með innviðaátaki stjórnvalda
Þriðju og síðustu eftirfylgni innviðaátaks stjórnvalda í kjölfar óveðursins sem geisaði í desember 2019 er nú lokið. Vinnu við um 70% skammtímaaðgerða var að fullu lokið í lok árs 2022 og vinna h...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 28. febrúar 2023
28. febrúar 2023 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 28. febrúar 2023 Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Stöðumat vegna yfirstandandi og yfirvofandi vinnustöðvana Uppb...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 28. febrúar 2023
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / innviðaráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherr...
-
Frétt
/Vinnufundir með loftslagssérfræðingum: Hvernig setja má loftslagsmálin á dagskrá?
Bresku loftslagssérfræðingarnir Mike Berners-Lee og George Marshall héldu síðustu viku fyrirlestur fyrir hóp sérfræðinga sem vinnur að því að framfylgja loftslagsmarkmiðum stjórnv...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. febrúar 2023
24. febrúar 2023 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 24. febrúar 2023 Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: 1) Fundur ríkisstjórnar með ungmennaráði heimsmarkmiða Sameinuð...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. febrúar 2023
Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra 1) Fundur ríkisstjórnar með ungmennaráði heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna 2) Tillaga til þingsályktunar um eflingu barnamenn...
-
Frétt
/Yfirlýsing forsætisráðherra Norðurlanda vegna stríðsins í Úkraínu
Forsætisráðherrar Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar hafa gefið út sameiginlega yfirlýsingu vegna stríðsins í Úkraínu en í dag er ár liðið frá því að innrás Rússlands hófst. Í yfi...
-
Frétt
/Yfirlýsing forsætisráðherra á Alþingi um stríðið í Úkraínu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag á Alþingi sérstaka yfirlýsingu af því tilefni að á morgun, 24. febrúar, verður ár liðið frá innrás Rússlands í Úkraínu. Í yfirlýsingunni ítrekaði...
-
Ræður og greinar
Fyrrum forsætisráðherrar
23. febrúar 2023 Forsætisráðuneytið Katrín Jakobsdóttir Yfirlýsing Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra á Alþingi vegna stríðsins í Úkraínu 23. febrúar 2023 Herra forseti. Á morgun er liðið heilt á...
-
Ræður og greinar
Yfirlýsing Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra á Alþingi vegna stríðsins í Úkraínu 23. febrúar 2023
Herra forseti. Á morgun er liðið heilt ár síðan Rússland réðst með hervaldi á Úkraínu. Þá fyrir réttu ári komum við saman hér í þingsal, fulltrúar allra flokka á Alþingi Íslendinga, fordæmdum harðlega...
-
Annað
Dagskrá forsætisráðherra 13. - 19. febrúar 2023
Mánudagur 13. febrúar Kjördæmadagar Þriðjudagur 14. febrúar Kjördæmadagar Miðvikudagur 15. febrúar Kjördæmadagar Fimmtudagur 16. febrúar Kl. 09.00 Opnunarávarp á ráðstefnu um upplýsingalæsi hjá Fjö...
-
Annað
Dagskrá forsætisráðherra 6. - 12. febrúar 2023
Mánudagur 6. febrúar Kl. 08.30 Fundur með Kolbeini Proppé Kl. 10.00 Fundur með forseta Íslands Kl. 13.00 Þingflokksfundur kl. 15.00 Óundirbúnar fyrirspurnir Þriðjudagur 7. febrúar Kl. 08.30 Fundur í ...
-
Frétt
/Forsætisráðherra flutti ávarp á ráðstefnu UNESCO
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti myndbandsávarp í dag við opnun ráðstefnunnar Internet for Trust. Ráðstefnan er á vegum Mennta-, vísinda- og menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESC...
-
Ræður og greinar
Fyrrum forsætisráðherrar
22. febrúar 2023 Forsætisráðuneytið Katrín Jakobsdóttir Ávarp Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra á ráðstefnu UNESCO 22. febrúar 2023 Chere Audrey, distinguished audience, I am delighted to be wit...
-
Ræður og greinar
Ávarp Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra á ráðstefnu UNESCO 22. febrúar 2023
Chere Audrey, distinguished audience, I am delighted to be with you here today virtually, to address this important issue. This issue is closely tied to the founding mandate of UNESCO. To protect the ...
-
Annað
Dagskrá forsætisráðherra 30. janúar - 5. febrúar 2023
Mánudagur 30. janúar Kl. 08.30 Úttektarnefnd um Seðlabankann - skilafundur Kl. 09.00 Fundur í ráðherranefnd um efnahagsmál Kl. 10.00 Vinnudagur þingflokks VG Þriðjudagur 31. janúar Kl. 08.30 Fundur m...
-
Annað
Dagskrá forsætisráðherra 23. - 29. janúar 2023
Mánudagur 23. janúar Kl. 09.00 Innanhúsfundir Kl. 15.30 Herjólfur til Vestmannaeyja Hátíðardagskrá vegna þess að 50 ár eru liðin frá upphafi Vestmannaeyjagossins Kl. 22.00 Herjólfur frá Vestmannaeyjum...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN