Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Ávarp Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra á Oddahátíð 3. júlí 2021
Kæru gestir á Oddahátíð! Sumir staðir á Íslandi geta kallast hluti af okkar sameiginlega minni. Staðir sem við höfum jafnvel ekki heimsótt en eiga svo ríkan þátt í sögu okkar að okkur finnst við hafa ...
-
Frétt
/Ræddu mannréttindi í Belarús
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fundaði með Sviatlönu Tsikhanouskaya, leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Belarús í dag og ræddu þær stuðning Íslands við málstað umbótahreyfinga þar í landi. Íslan...
-
Frétt
/Umboðsmaður barna afhendir forsætisráðherra ársskýrslu embættisins fyrir 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og Salvör Nordal, umboðsmaður barna, funduðu í Stjórnarráðinu í dag þar sem umboðsmaður barna kynnti forsætisráðherra ársskýrslu embættisins fyrir árið 2020....
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 2. júlí 2021
2. júlí 2021 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 2. júlí 2021 Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Framhaldsfundir og þingfrestun 151. löggjafarþings Nánari upplýsingar v...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 2. júlí 2021
Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra Framhaldsfundir og þingfrestun 151. löggjafarþings Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.
-
Frétt
/Forsætisráðherra fundaði með forseta Frakklands í París
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti í dag fund með Emmanuel Macron, forseta Frakklands, en síðast fór slíkur fundur fram árið 1999. Á fundi sínum ræddu þau tvíhliða samskipti Íslands og Frakklan...
-
Frétt
/Forsætisráðherrar Íslands og Finnlands funduðu í París
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti í dag fund með Sönnu Marin, forsætisráðherra Finnlands, en þær eru staddar í París á ráðstefnu á vegum franskra stjórnvalda um verkefnið Kynslóð jafnréttis. Á...
-
Frétt
/Alþingi kemur saman í næstu viku
Alþingi samþykkti nýverið frumvarp til laga um breytinga á lögum um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra. Við þinglega meðferð málsins urðu þau mistök að ákvæði um l...
-
Frétt
/Staða í bólusetningum með besta móti á Íslandi
Bólusetningar gegn COVID-19 hófust hér á landi í lok desember sl. Bólusett var eftir forgangsröðun og gekk vel að bólusetja elstu aldurshópa, framlínuhópa og hópa með undirliggjandi sjúkdóma á fyrsta ...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 25. júní 2021
25. júní 2021 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 25. júní 2021 Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: 1) Breyting á forsetaúrskurði um skiptingu starfa ráðherra 2) Ráðstaf...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 25. júní 2021
Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra 1) Breyting á forsetaúrskurði um skiptingu starfa ráðherra 2) Ráðstafanir vegna COVID-19 Mennta- og menningarmálaráðherra 1)...
-
Frétt
/Forsætisráðherra hélt ávarp í tilefni af útgáfu loftlagsvegvísis atvinnulífsins
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hélt í dag ávarp í tilefni af útgáfu loftslagsvegvísis atvinnulífsins sem nú er gefinn út í fyrsta sinn. Vegvísirinn er unnin undir forystu Grænvangs, samstarfsve...
-
Ræður og greinar
Fyrrum forsætisráðherrar
21. júní 2021 Forsætisráðuneytið Katrín Jakobsdóttir Fyrir samfélagið allt - grein Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra í Morgunblaðinu 19. júní 2021 Nú þegar hillir undir lok kjörtímabilsins er ek...
-
Ræður og greinar
Fyrir samfélagið allt - grein Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra í Morgunblaðinu 19. júní 2021
Nú þegar hillir undir lok kjörtímabilsins er ekki úr vegi að staldra aðeins við og líta um öxl áður en við höldum inn í sumarið og kosningabaráttu í framhaldinu. Ríkisstjórnarsamstarfið þótti frá upp...
-
Ræður og greinar
Fyrrum forsætisráðherrar
18. júní 2021 Forsætisráðuneytið Katrín Jakobsdóttir Ávarp Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra 17. júní 2021 Kæru landsmenn Ég heilsa ykkur hér á þessum degi, degi þar sem við leggjum dagleg störf...
-
Ræður og greinar
Ávarp Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra 17. júní 2021
Kæru landsmenn Ég heilsa ykkur hér á þessum degi, degi þar sem við leggjum dagleg störf til hliðar. Degi sem ég tengdi í bernsku við að fara í miðbæ Reykjavíkur og borða pylsu, iðulega í rigningu og ...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. júní 2021
18. júní 2021 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 18. júní 2021 Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: 1) Fyrirkomulag ríkisstjórnarfunda í sumar 2) Ráðstafanir vegna COVID...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. júní 2021
Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra 1) Fyrirkomulag ríkisstjórnarfunda í sumar 2) Ráðstafanir vegna COVID-19 Heilbrigðisráðherra Skýrsla starfshóps um heildarsk...
-
Frétt
/Sigur þekkingarleitar, verkvits og samstöðu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ræddi hvað það merkir að vera þjóð og hvaða merkingu þjóðhátíðardagur Íslands hefur í samtímanum í ávarpi sínu á Austurvelli í morgun. Hún velti því upp að farald...
-
Frétt
/Sýning um forsetatíð og störf Vigdísar Finnbogadóttur verður opnuð í Loftskeytastöðinni
110 ára afmæli Háskóla Íslands fagnað með viljayfirlýsingu stjórnvalda og Háskóla Íslands um sýninguna Vigdís Finnbogadóttir færði skólanum að gjöf fyrstu munina fyrir sýninguna Sýning sem h...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN