Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Kostir rafrænna fylgiseðla með lyfjum til skoðunar
Lyfjastofnun Evrópu er með til skoðunar hvernig nota megi rafrænar leiðir til að miðla upplýsingum um lyf til sjúklinga á öruggan hátt. Á norrænum vettvangi er rætt um að Norðurlandaþjóðirnar sækist s...
-
Frétt
/Ábendingar Geislavarna í kjölfar augnslyss af völdum leysibendils
Geislavarnir ríkisins hafa birt á vef sínum upplýsingar um leysibenda og hættuna sem af þeim getur stafað, í kjölfar þess að ungur drengur hlaut alvarlegan augnskaða af völdum leysibendils. Gei...
-
Frétt
/Vinnustofa um geðheilsu og vellíðan
Embætti landlæknis stóð nýlega fyrir vinnustofu í samvinnu við velferðarráðuneytið þar sem fjallað var um ýmsar hliðar geðheilbrigðismála s.s. forvarnir, nærþjónustu, stefnumótun og löggjöf á þessu sv...
-
Frétt
/Sérnám í bæklunarlækningum á Íslandi
Landspítalinn hefur hlotið viðurkenningu heilbrigðisyfirvalda til að annast sérnám í bæklunarlækningum á grundvelli reglugerðar nr. 467/2015 um menntun, réttindi og skyldur lækna og skilyrði til ...
-
Frétt
/Iðunn Garðarsdóttir aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ráðið Iðunni Garðarsdóttur aðstoðarmann sinn í velferðarráðuneytinu. Iðunn er fædd í Reykjavík árið 1989. Hún er stúdent frá Menntaskólanum við H...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 08. desember 2017 Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Heilsa og líðan í forgrunni Svandís Svavarsdóttir Grein eftir Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra. ...
-
Ræður og greinar
Heilsa og líðan í forgrunni
Grein eftir Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra. Birtist á Visir.is 8.12.2017 Í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar skipa heilbrigðismálin háan sess og þar er meðal annars tekið fram að geðhe...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2017/12/08/Heilsa-og-lidan-i-forgrunni/
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 04. desember 2017 Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir Snúum vörn í sókn Svandís Svavarsdóttir Grein eftir Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra. Birtist í ...
-
Ræður og greinar
Snúum vörn í sókn
Grein eftir Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra. Birtist í Morgunblaðinu 4.12.2017 Í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar fjallar fyrsti kaflinn um heilbrigðismál. Þar þarf að t...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2017/12/04/Snuum-vorn-i-sokn/
-
Frétt
/Svandís Svavarsdóttir nýr heilbrigðisráðherra
Svandís Svavarsdóttir kom til starfa í velferðarráðuneytinu í dag sem ráðherra heilbrigðismála í ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur. Svandís tekur við embættinu af Óttari Proppé. Svandís tók við...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 24. nóvember 2017 Heilbrigðisráðuneytið Óttar Proppé Fundur Landssambands heilbrigðisstofnana Ávarp Óttars Proppé heilbrigðisráðherra Góðan dag ágætu gestir. Ég þakka y...
-
Ræður og greinar
Fundur Landssambands heilbrigðisstofnana
Ávarp Óttars Proppé heilbrigðisráðherra Góðan dag ágætu gestir. Ég þakka ykkur fyrir að bjóða mér að ávarpa ykkur hér í upphafi þessa fundar. Líklega verður þetta síðasta ávarp mitt sem heilbri...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2017/11/24/Fundur-Landssambands-heilbrigdisstofnana/
-
Frétt
/Starfshópur um seinkun klukkunnar
Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að kanna ávinning fyrir lýðheilsu og vellíðan landsmanna af því að leiðrétta klukkuna hér á landi til samræmis við gang sólar. Miðað við s...
-
Frétt
/Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins leiðir faglega þróun
Heilbrigðisráðherra hefur staðfest breytingu á reglugerð um heilsugæslustöðvar sem felur í sér að Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins er falið að leiða faglega þróun innan heilsugæslu á landsvísu. Liður ...
-
Frétt
/Fyrsta skóflustunga að hjúkrunarheimili við Sléttuveg
Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík og Guðmundur Hallvarðsson, fyrrum formaður Sjómannadagsráðs, tóku í dag fyrstu skóflustunguna að nýju 99 rýma hjúkruna...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 21. nóvember 2017 Félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Óttar Proppé Lífsgæði aldraðra - 80 ára afmæli Sjómannadagsráðs Ávarp Óttars Proppé heilbrigð...
-
Ræður og greinar
Lífsgæði aldraðra - 80 ára afmæli Sjómannadagsráðs
Ávarp Óttars Proppé heilbrigðisráðherra á ráðstefnu um lífsgæði aldraðra sem Sjómannadagsráð efndi til í tilefni af 80 ára afmæli ráðsins. Herra forseti, Guðni Jóhannesson, virðulega Sjómannadagskráð ...
-
Frétt
/Skýrsla OECD; Health at a Glance 2017, er komin út
Árleg skýrsla Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um stöðu heilbrigðismála í aðildarríkjum stofnunarinnar, Health at a Glance 2017 er komin út. Í skýrslunni koma fram margvíslegar upplýsingar u...
-
Frétt
/Heimahjúkrun á höfuðborgarsvæðinu efld með 250 m.kr. fjárframlagi
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að ráðstafa 250 milljónum króna af safnlið heilsugæslustöðva til að efla heimahjúkrun á höfuðborgarsvæðinu. Markmiðið er að auka öryggi fólks sem býr heima og draga ú...
-
Ræður og greinar
Kynning á niðurstöðum dómnefndar í hönnunarsamkeppni um nýtt hjúkrunarheimili í Árborg
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 24. október 2017 Heilbrigðisráðuneytið Óttar Proppé Kynning á niðurstöðum dómnefndar í hönnunarsamkeppni um nýtt hjúkrunarheimili í Árborg Ávarp Óttars Proppé heilbrigð...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN