Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Fjárlagafrumvarpið: Framlög til uppbyggingar leiguíbúða tvöfölduð
Framlög til uppbyggingar hagkvæmra leiguíbúða, svokallaðra leiguheimila, verða tvöfölduð á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. Áformað er að verja 3,0 milljörðum króna til stofnframlaga í þessu sk...
-
Frétt
/Fjárlagafrumvarpið: Aukin áhersla á atvinnutengda starfsendurhæfingu
Tæpum 270 milljónum króna verður varið til aukinna verkefna á næsta ári sem eiga að styðja við atvinnuþátttöku fólks sem stendur höllum fæti á vinnumarkaði, líkt og fram kemur í fjárlagafrumvarpinu.&n...
-
Frétt
/Stóraukið fé til uppbyggingar Nýs Landspítala og innviðir styrktir
Framlög til byggingar nýs Landspítala verða aukin um 1,5 milljarða króna á næsta ári umfram það sem ráðgert var í fjármálaáætlun ríkisins. Um 400 milljónir króna verða veittar til viðha...
-
Frétt
/Skýrsla landlæknis um tíðni aðgerða í einkarekinni þjónustu
Embætti landlæknis hefur rannsakað tíðni tiltekinna aðgerða í einkarekinni heilbrigðisþjónustu undanfarin tíu ár og eru niðurstöður þeirrar könnunar birtar í nýrri skýrslu embættisins. Að mati e...
-
Frétt
/Fundur vestnorrænna heilbrigðisráðherra í Nuuk
Heilbrigðisráðherrar Færeyja, Grænlands og Íslands hittust í Nuuk á Grænlandi dagana 29. og 30. ágúst á reglubundnum fundi heilbrigðisherra þessara landa. Ráðherrarnir ræddu almennt um stöðu og breyti...
-
Frétt
/Óskað tilnefninga til jafnréttisviðurkenningar
Jafnréttisráð óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Jafnréttisráðs fyrir árið 2017. Viðurkenningu geta hlotið einstaklingar, fyrirtæki, stofnanir, sveitarfélög, hópar eða félagasamtök,...
-
Frétt
/Fyrirkomulag þjónustu við fólk með heyrnar- og talmein til skoðunar
Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að fara yfir fyrirkomulag þjónustu við fólk með heyrnarskerðingu og talmein, skoða hvort og hvernig megi bæta hana og gera tillögu að ski...
-
Frétt
/Rætt um tækifæri aukinnar samvinnu heilbrigðisstofnana
Heilbrigðisráðherra og forstöðumenn heilbrigðistofnana áttu fund í velferðarráðuneytinu í gær til að ræða um tækifæri og leiðir til að auka samvinnu milli stofnana og til að styrkja teymisvinnu innan...
-
Frétt
/Til umsagnar: Reglugerð um lyfjaávísanir og afhendingu lyfja
Velferðarráðuneytið birtir hér með til umsagnar drög að nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um lyfjaávísanir og afhendingu lyfja sem ætlað er að fella úr gildi reglugerðir nr. 421/2017 og nr. 442/2017...
-
Frétt
/Stoðir Hugarafls verði styrktar með samningi
Stefnt er að gerð langtímasamnings um aukin framlög til Hugarafls til að styrkja starf samtakanna í þágu fólks með geðraskanir. Þetta var niðurstaða fundar sem félags- og jafnréttismálaráðherra og fo...
-
Frétt
/Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra heimsótti World Scout Moot í dag
Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra heimsótti World Scout Moot í dag, skoðaði sig um og spjallaði við þátttakendur. „Það er til fyrirmyndar að sjá ungt fólk frá ólíkum heimshlutum og allskonar menning...
-
Frétt
/Gæðavísar við mat á gæðum og árangri í heilbrigðisþjónustu
Heilbrigðisráðherra hefur sett reglugerð um breytingu á reglugerð um gerð gæðavísa sem notaðir eru til að meta gæði og árangur innan heilbrigðisþjónustunnar. Breytingarnar snúa að vali á gæðavísum og ...
-
Frétt
/Staða á biðlistum eftir völdum aðgerðum
Embætti landlæknis hefur birt greinargerð með upplýsingum um fjölda á biðlistum eftir völdum aðgerðum. Í greinargerðinni er sérstaklega fjallað um árangur af skipulögðu átaki til að stytta bið sjúklin...
-
Rit og skýrslur
Tillaga að íslenskri krabbameinsáætlun til ársins 2020 – Notendamiðuð þjónusta í öndvegi
07.07.2017 Heilbrigðisráðuneytið Tillaga að íslenskri krabbameinsáætlun til ársins 2020 – Notendamiðuð þjónusta í öndvegi Skýrsla ráðgjafarhóps með tillögu til heilbrigðisráðherra um íslenska krabbam...
-
Rit og skýrslur
Tillaga að íslenskri krabbameinsáætlun til ársins 2020 – Notendamiðuð þjónusta í öndvegi
Skýrsla ráðgjafarhóps með tillögu til heilbrigðisráðherra um íslenska krabbameinsáætlun til ársins 2020. Velferðarráðherra skipaði ráðgjafarhópinn árið 2013. Skýrslan er afar viðamikil, enda tekur til...
-
Frétt
/Tillaga að íslenskri krabbameinsáætlun - forgangsröðun og framkvæmd verkefna
Skýrsla ráðgjafarhóps með tillögu til heilbrigðisráðherra um íslenska krabbameinsáætlun til ársins 2020 hefur verið birt á vef Stjórnarráðsins. Verkefnisstjórn verður falið að móta framkvæmd og eftirf...
-
Frétt
/Fjölgun sálfræðinga í heilsugæslu skilar árangri
Biðtími eftir sálfræðiþjónustu fyrir börn hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins hefur styst um marga mánuði í kjölfar þess að fjármagn var aukið til að fjölga sálfræðingum í samræmi við stefnu og aðger...
-
Frétt
/Smáríkjafundur WHO verður á Íslandi að ári
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur þegið boð íslenskra stjórnvalda um að halda fund smáríkja um heilbrigðismál á Íslandi að ári. Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra kynnti boð þessa efnis á árl...
-
Frétt
/Heilbrigðismál rædd í víðu samhengi á fundi smáþjóða á Möltu
Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra tók þátt í tveggja daga fundi smáþjóða um heilbrigðismál sem haldinn var á vegum WHO (Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar) á Möltu og lauk í gær. Þetta er í fjórð...
-
Rit og skýrslur
Sjúkraflutningar með þyrlum
27.06.2017 Heilbrigðisráðuneytið Sjúkraflutningar með þyrlum Skýrsla fagráðs sjúkraflutninga um notkun á þyrlum við flutning bráðveikra og slasaðra sjúklinga. Skýrslan er gerð að frumkvæði fagráðsins...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/fleiri-rit/rit/2017/06/27/Sjukraflutningar-med-thyrlum/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN