Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ríkisendurskoðun; reiknilíkan um fjárþörf heilbrigðisstofnana
Ríkisendurskoðun hefur birt skýrslu þar sem fylgt er eftir athugasemdum sem stofnunin gerði við heilbrigðisráðuneytið árið 2013 varðandi reiknilíkan sem notað er til að meta fjárþörf heilbrigðisstofna...
-
Frétt
/Ný og aukin úrræði til að mæta útskriftarvanda Landspítalans
Opnuð verður 18 rúma útskriftardeild á Landspítala, endurhæfingarrýmum verður fjölgað, heimahjúkrun á höfuðborgarsvæðinu efld og helgaropnun tekin upp að nýju á Hjartagáttinni. Þessar aðgerðir og flei...
-
Frétt
/Tillögur nefndar um endurskoðun almanna-tryggingakerfisins
Nefnd sem Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra fól að gera tillögur um heildarendurskoðun almannatryggingakerfisins hefur skilað skýrslu sinni til ráðherra . Nefndin leggur til einföld...
-
Rit og skýrslur
Reynsla af framkvæmd laga um sjúkratryggingar, nr. 112/2008
28.02.2016 Heilbrigðisráðuneytið Reynsla af framkvæmd laga um sjúkratryggingar, nr. 112/2008 Skýrsla starfshóps sem heilbrigðisráðherra skipaði í nóvember 2015 til að meta reynslu af framkvæmd laga u...
-
Rit og skýrslur
Reynsla af framkvæmd laga um sjúkratryggingar, nr. 112/2008
Skýrsla starfshóps sem heilbrigðisráðherra skipaði í nóvember 2015 til að meta reynslu af framkvæmd laga um sjúkratryggingar, einkum ákvæði þeirra um gerð samninga Sjúkratrygginga Íslands um rek...
-
Frétt
/Vaxandi atvinnuþátttaka eldra fólks – styttri vinnudagur
Hlutfall kvenna á vinnumarkaði hefur hækkað úr 76,5% árið 2004 í 78,5% árið 2014 en hlutfall karla á vinnumarkaði hefur lækkað lítillega, samkvæmt nýjum Félagsvísum. Hlutfall eldra fólks á vinnumarka...
-
Frétt
/Þeim fækkar sem mælast undir lágtekjumörkum og jöfnuður eykst
Tæp 8% landsmanna mældust með tekjur undir lágtekjumörkum árið 2014 samkvæmt nýjum Félagsvísum. Aðeins einu sinni hafa jafn fáir mælst undir lágtekjumörkum frá árinu 2004. Tekjujöfnuður samkvæmt Gini...
-
Frétt
/Soffía Lárusdóttir nýr forstöðumaður Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur ákveðið að skipa Soffíu Lárusdóttur í embætti forstöðumanns Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins. Þriggja manna hæfnisnefnd mat Soffíu hæ...
-
Frétt
/Börn og foreldrar verja æ meiri tíma saman
Nýbirtir Félagsvísar sýna afgerandi þróun þess efnis að börn og foreldrar verja æ meiri tíma saman. Árið 2014 sögðust 63% barna á aldrinum 14 – 15 ára verja tíma sínum oft eða nær alltaf með foreldrum...
-
Frétt
/Heilbrigðisráðherra kynnir úrbætur í heilsugæslu
Fjármögnun heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins verður breytt þannig að fjármagn til reksturs endurspegli þann sjúklingahóp sem viðkomandi heilsugæslustöð þjónar. Markmiðið er að færa inn í rekstur heils...
-
Frétt
/Úttekt á geðheilbrigðisþjónustu við börn og unglinga
Ríkisendurskoðun hefur birt nýja skýrslu til Alþingis með úttekt á geðheilbrigðisþjónustu við börn og unglinga sem veitt er á öðru og þriðja þjónustustigi. Stofnunin beinir tveimur ábendingum til velf...
-
Frétt
/Aukið öryggi sjúklinga með nýjum aðgerðum við Landspítala
Landspítali mun á næstu vikum hefja framkvæmd aðgerða sem gera kleift að loka heilaæðagúlum með æðaþræðingartækni. Nýr tækjabúnaður og ráðning sérhæfðs læknis á röntgendeild Landspítala gerir þetta mö...
-
Frétt
/Félagsvísar kynntir í ríkisstjórn
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, kynnti nýuppfærða Félagsvísa á fundi ríkisstjórnar í morgun. Félagsvísar eru safn tölulegra upplýsinga sem varpa ljósi á fjölmörg atriði sem varða...
-
Frétt
/Ríkisstjórn samþykkir að auka fjármuni til innleiðingar á nýjum lyfjum
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun tillögu heilbrigðisráðherra um að fela fjármála- og efnahagsráðherra, í samráði við heilbrigðisráðherra, að tryggja aukið fjármagn svo unnt verði að taka í notkun flei...
-
Frétt
/Styrkir veittir til verkefna og rannsókna á sviði velferðartækni
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, veitti nýverið fjóra styrki til verkefna á sviði nýsköpunar og tækni í velferðarþjónustu, samtals 4,5 milljónir króna. Styrkirnir eru veittir á gr...
-
Frétt
/Nefnd SÞ um afnám allrar mismununar gagnvart konum fjallar um Ísland
Ísland fór í gær fyrir nefnd Sameinuðu þjóðanna um afnám allrar mismununar gagnvart konum. Nefndin starfar á grundvelli alþjóðasamningsins um afnám slíkrar mismununar, CEDAW. Þetta er þetta í fi...
-
Frétt
/Ráðstefna um frumkvöðlahugsun og félagslega nýsköpun
Velferðarráðuneytið vekur athygli á ráðstefnu um frumkvöðlahugsun og félagslega nýsköpun á Norðurlöndunum. Ráðstefnan verður haldin í Malmö í Svíþjóð dagana 9. og 10. mars 2016. Norræna ráðhterranefnd...
-
Frétt
/Samkeppniseftirlitið telur greiðsluþátttökukerfi lyfja ekki hindra samkeppni
Samkeppniseftirlitið hefur lokið umfjöllun um erindi Öryrkjabandalags Íslands sem óskaði eftir athugun á því hvort reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggingum í lyfjakostnaði færu gegn markmi...
-
Frétt
/Undirritun samnings vegna skimunar krabbameins í ristli og endaþarmi
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra og Kristján Oddsson, forstjóri Krabbameinsfélags Íslands, undirrituðu í dag samkomulag um undirbúning skimunar fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi hjá a...
-
Frétt
/Blóðgjöf er lífgjöf
Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra veitti í gær Gísla Þorsteinssyni viðurkenningarskjal fyrir að hafa gefið blóð 175 sinnum. Árlega hefur Blóðbankinn samband við 8 – 10.000 virka blóðgjafa s...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2016/02/04/Blodgjof-er-lifgjof/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN