Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Málþing: Lýðheilsa – Heilsa í allar stefnur
Haldið verður málþing í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu þann 16. desember 2014, kl. 14:30–16:30 undir yfirskriftinni „Lýðheilsa – Heilsa í allar stefnur. Hvar standa Íslendingar í samanburði þ...
-
Frétt
/Framtíðarstefna mótuð í fæðingarorlofsmálum
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur skipað starfshóp sem móta á tillögu að framtíðarstefnu í fæðingarorlofsmálum hér á landi. Starfshópnum er ætlað að huga sérstaklega að því h...
-
Frétt
/Desemberuppbót til atvinnuleitenda
Vinnumálastofnun mun greiða út desemberuppbót til atvinnuleitenda 5. desember næstkomandi í samræmi við reglugerð sem félags- og húsnæðismálaráðherra hefur gefið út. Full desemberuppbót er 53.647 krón...
-
Frétt
/Áhrif fjármálakreppu á heilbrigðiskerfi Evrópulanda
Ný skýrsla OECD; Health at a Glance: Europe 2014, sem birt var í dag, sýnir að fjármálakreppa liðinna ára hefur reynt verulega á heilbrigðiskerfi margra þjóða og aukið ójöfnuð. Helstu áskoranir stjórn...
-
Annað
Conference on Equal Pay and Gender Equality in the Labour Market
The Conference on Equal Pay and Gender Equality in the Labour Market was held on the 13th of November. It was a part of the program of events for the Icelandic Presidency in the Nordic Council of Mini...
-
Frétt
/Aukið fé til uppbyggingar Landspítala skiptir sköpum
Hægt verður að bjóða út fullnaðarhönnun meðferðarkjarna nýs Landspítala, gatna- og lóðaframkvæmdir við sjúkrahótelið og byggingu þess, gangi eftir áform stjórnvalda um stóraukið fé í fjárlögum næsta á...
-
Ræður og greinar
Spítalinn okkar - málþing í Ráðhúsi Reykjavíkur 27. nóv. 2014
Ávarp Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra Góðir gestir. Það fellur í minn hlut að segja nokkur orð að lokum þessa málþings hér í dag, þótt viðburðinum sé ekki lokið, því hér í Ráðhúsinu v...
-
Frétt
/Tölfræði um félagsleg velferðarmál á Norðurlöndunum
Fjallað er um umfang, útgjöld og fjármögnun félagslegra velferðarmála hjá öllum Norðurlandaþjóðunum á tímabilinu 2012-2013 í nýjasta riti NOSOSKO-nefndarinnar sem er nýkomið út. Í ritinu eru margvísle...
-
Frétt
/Heilbrigðisþjónusta á Norðurlöndunum í tölum, máli og myndum
Norræna heilbrigðistölfræðinefndin (NOMESKO) hefur gefið út ritið Helsestatistik for de nordiske lande 2014, þar sem dregnar eru saman viðamiklar upplýsingar um heilbrigðisþjónustu á Norðurlöndunum og...
-
Frétt
/Birgir Jakobsson skipaður landlæknir
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað Birgi Jakobsson í embætti landlæknis til fimm ára, frá 1. janúar 2015. Birgir hefur um langt skeið sinnt stjórnunarstörfum við ýmis sjúkrahús í ...
-
Frétt
/Rannsókn á skipulagi norræns vinnumarkaðar
Efla þarf norrænt samstarf um málefni vinnumarkaðarins að mati vinnumarkaðsráðherra Norðurlandanna. Á fundi sínum í Kaupmannahöfn síðastliðinn fimmtudag ákváðu þeir að láta gera rannsókn á skipulagi n...
-
Frétt
/Níu umsækjendur um stöðu forstjóra Lyfjastofnunar
Nefnd sem heilbrigðisráðherra hefur skipað mun á næstunni fara yfir umsóknir þeirra níu umsækjenda sem sóttu um stöðu forstjóra Lyfjastofnunar og meta hæfni þeirra. Skipað verður í embættið frá ...
-
Frétt
/Rúmlega 60 ára starfsemi Norræna lýðheilsuháskólans að ljúka
Starfsemi Norræna lýðheilsuháskólans í Gautaborg lýkur um komandi áramót eftir sextíu og eins árs feril. Skólinn sem heyrir undir Norrænu ráðherranefndina hefur frá upphafi sinnt æðri menntun og ranns...
-
Frétt
/Frumvarp um staðgöngumæðrun til umsagnar
Drög að frumvarpi til laga um staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni eru hér með birt til umsagnar. Frumvarpið er samið af starfshópi sem velferðarráðherra skipaði til verksins haustið 2012 í samræmi við á...
-
Frétt
/Mikill ávinningur af gæðavottun Geislavarna ríkisins
Forstjóri Geislavarna ríkisins segir gæðahandbók og vottað gæðakerfi sem stofnunin hefur unnið eftir frá árinu 2008 hafa skilað stofnuninni margvíslegum ávinningi og verulegri og varanlegri hagræ...
-
Frétt
/Barnafátækt í Evrópu næstminnst á Íslandi árið 2012
Hlutfall barna á aldrinum 0–17 ára sem búa á heimilum undir lágtekjumörkum var 10% á Íslandi árið 2012 og þar með næstlægst í Evrópu á eftir Noregi. Á sama tíma var hlutfallið í löndum Evrópusambandin...
-
Frétt
/Samið um sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu til sex ára
Samningar hafa tekist milli Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) og Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS) um sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu. Samningurinn tekur gildi 1. janúar næstkomandi og gildir til...
-
Frétt
/Morgunverðarfundur – Dagur gegn einelti
Þann 8. nóvember, verður dagur gegn einelti haldinn hátíðlegur í fjórða sinn. Markmiðið með deginum er að vekja sérstaka athygli á málefninu og hversu alvarlegt einelti er. Í tilefni dagsins efnir fél...
-
Frétt
/Ráðstefnur um hlutastörf, jafnlaunamál og jafnrétti á vinnumarkaði 12. og 13. nóvember
Niðurstöður úr norræna rannsóknarverkefninu; Hlutastörf, kyn og dreifing tekna, verða kynntar á norrænni ráðstefnu um jafnrétti á vinnumarkaði 12. nóvember. Erlendir og hérlendir fyrirlesarar fjalla u...
-
Frétt
/Umsóknir um embætti landlæknis
Velferðarráðuneytið auglýsti laust til umsóknar embætti landlæknis þann 26. september sl. Landlæknir er skipaður af heilbrigðisráðherra til fimm ára í senn að fengnu mati nefndar skv. 9. gr. laga nr. ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN