Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Norrænn samvinna um lyfjamál styrkt með nýrri stefnu
Samráðsvettvangur Norðurlandaþjóða á sviði lyfjamála (Nordisk Lægemiddel Forum (NLF)) hefur sett sér stefnu um samstarfið til ársins 2025. Megináherslur stefnunnar lúta að skapandi lausnum í samstarfi...
-
Frétt
/Samræmd heilbrigðisþjónusta við börn sem þolendur kynferðisofbeldis
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp sem á að kortleggja og samræma fyrirkomulag varðandi aðkomu heilbrigðisstarfsfólks þegar upp kemur grunur um kynferðisofbeldi í garð barn...
-
Rit og skýrslur
Vegvísun og fjarráðgjöf í heilbrigðiskerfinu - skýrsla starfshóps
26.04.2023 Heilbrigðisráðuneytið Vegvísun og fjarráðgjöf í heilbrigðiskerfinu - skýrsla starfshóps Vegvísun og fjarráðgjöf í heilbrigðiskerfinu - skýrsla starfshóps Efnisorð Líf og heilsa Síðast uppf...
-
Rit og skýrslur
Vegvísun og fjarráðgjöf í heilbrigðiskerfinu - skýrsla starfshóps
Vegvísun og fjarráðgjöf í heilbrigðiskerfinu - skýrsla starfshóps
-
Frétt
/Tillögur starfshóps um vegvísun og fjarráðgjöf í heilbrigðiskerfinu
Starfshópur á vegum Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra, um vegvísun og fjarráðgjöf í heilbrigðiskerfinu hefur skilað tillögum sínum um framtíðarfyrirkomulag þjónustunnar. Markmiðið er að trygg...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 17.- 21. apríl 2023
17. apríl Kl. 08:45 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 13:00 - Þingflokksfundur 18. apríl Kl. 09:30 – Ríkisstjórnafundur Kl. 12:30 – Upptaka vegna íslensku Lýðheilsuverðl...
-
Frétt
/Íslensku lýðheilsuverðlaunin afhent í fyrsta sinn
Forseti Íslands afhenti íslensku lýðheilsuverðlaunin í fyrsta sinn við hátíðlega athöfn á Bessastöðum síðasta vetrardag. Verðlaun voru veitt í tveimur flokkum fyrir mikilsvert framlag til eflingar lý...
-
Frétt
/Áætlun um fjárfestingu í heilbrigði þjóðarinnar
Heildstæð áætlun um uppbyggingu innviða heilbrigðiskerfisins til ársins 2030 var kynnt af forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og heilbrigðisráðherra í dag. Farið var yfir stöðu Landsp...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 10.- 14. apríl 2023
10. apríl Annar í páskum 11. apríl Kl. 09:30 – Ríkisstjórnafundur 12. apríl Kl. 09:00 – Fundur með SÁÁ Kl. 09:45 – Fundur með Jóni Bjarnasyni Kl. 10:30 – Fundur með Hjalta Þórissyni Kl. 13:00 – Skila...
-
Frétt
/Kynningarfundur um heilbrigðistæknimat á lyfjum og lækningatækjum 11. maí
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ásamt Norðurlandaþjóðunum boða til kynningarfundar 11. maí næstkomandi um heilbrigðistæknimat á lyfjum og lækningatækjum. Markmið fundarins er að kynna fyrir haghöf...
-
Frétt
/Til umsagnar: Meðferð umsókna þriðjaríkisborgara um leyfi til að starfa sem heilbrigðisstarfsmenn á Íslandi
Birt hafa verið til umsagnar drög að reglugerð um meðferð umsókna ríkisborgara utan Evrópska efnahagssvæðisins og Sviss (þriðjaríkisborgara) sem vilja starfa hér á landi sem heilbrigðisstarfsmenn. Ma...
-
Frétt
/Til umsagnar: Reglugerð um menntun lækna, lækningaleyfi og sérfræðileyfi
Birt hafa verið til umsagnar drög að nýrri reglugerð um menntun, réttindi og skyldur lækna og skilyrði til að hljóta almennt lækningaleyfi og sérfræðileyfi. Með reglugerðinni er m.a. kveðið ýtarlega ...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 3.- 7. apríl 2023
3. apríl Kl. 08:45 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum KL. 12:00 – Ávarp ráðherra á hádegisfundi Golfsambands Íslands Kl. 14:00 – Fundur með forstjóra HSA Kl. 15:15 – Fundur m...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 27.- 31. mars 2023
27. mars Kl. 08:45 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 10:30 – Fundur með forstjóra SAk KL. 12:00 – Ávarp ráðherra hjá Rótarý Reykjavík Miðborg Kl. 13:00 - Þingflokksfundu...
-
Frétt
/Ríkara ákvörðunarvald einstaklinga yfir kynfrumum og fósturvísum sínum með nýju frumvarpi
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um breytingu á lögum um tæknifrjóvgun nr. 55/1999. Með frumvarpinu verður virtur vilji einstaklinga eða pars, sem hefur geymt...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 31. mars 2023 Heilbrigðisráðuneytið Willum Þór Lið fyrir lið Stjórnarráðið Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra Í gær var skrifað undir samninga milli Sjúkratrygginga...
-
Ræður og greinar
Lið fyrir lið
Í gær var skrifað undir samninga milli Sjúkratrygginga Íslands, Klíníkarinnar í Ármúla og Handlæknastöðvarinnar í Glæsibæ um framkvæmd 700 liðskiptaaðgerða á þessu ári. Á Íslandi eru tæplega 2000 man...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2023/03/31/Lid-fyrir-lid/
-
Frétt
/Samningar um 700 liðskiptaaðgerðir undirritaðir
Samningar milli Sjúkratrygginga Íslands, Klíníkurinnar í Ármúla og Handlæknastöðvarinnar í Glæsibæ um framkvæmd 700 liðskiptaaðgerða á þessu ári voru undirritaðir í dag og staðfestir af heilbrigðisrá...
-
Frétt
/Frumvarp um birgðastöðu lyfja og lækningatækja lagt fram á Alþingi
Komið verður á fót upplýsingakerfi sem sýnir rauntímabirgðastöðu lyfja og lækningatækja hjá öllum aðilum sem halda þessar birgðir, samkvæmt frumvarpi Willum Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra sem lag...
-
Frétt
/Mælti fyrir þingsályktunartillögu um aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra mælti fyrir tillögu til þingsályktunar um aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum á Alþingi í gær. Í áætluninni er megináhersla lögð á forvarnir og snemmtæk úrræði, ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN