Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Til umsagnar: Reglugerð um menntun lækna, lækningaleyfi og sérfræðileyfi
Birt hafa verið til umsagnar drög að nýrri reglugerð um menntun, réttindi og skyldur lækna og skilyrði til að hljóta almennt lækningaleyfi og sérfræðileyfi. Með reglugerðinni er m.a. kveðið ýtarlega ...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 3.- 7. apríl 2023
3. apríl Kl. 08:45 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum KL. 12:00 – Ávarp ráðherra á hádegisfundi Golfsambands Íslands Kl. 14:00 – Fundur með forstjóra HSA Kl. 15:15 – Fundur m...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 27.- 31. mars 2023
27. mars Kl. 08:45 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 10:30 – Fundur með forstjóra SAk KL. 12:00 – Ávarp ráðherra hjá Rótarý Reykjavík Miðborg Kl. 13:00 - Þingflokksfundu...
-
Frétt
/Ríkara ákvörðunarvald einstaklinga yfir kynfrumum og fósturvísum sínum með nýju frumvarpi
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um breytingu á lögum um tæknifrjóvgun nr. 55/1999. Með frumvarpinu verður virtur vilji einstaklinga eða pars, sem hefur geymt...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 31. mars 2023 Heilbrigðisráðuneytið Willum Þór Lið fyrir lið Stjórnarráðið Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra Í gær var skrifað undir samninga milli Sjúkratrygginga...
-
Ræður og greinar
Lið fyrir lið
Í gær var skrifað undir samninga milli Sjúkratrygginga Íslands, Klíníkarinnar í Ármúla og Handlæknastöðvarinnar í Glæsibæ um framkvæmd 700 liðskiptaaðgerða á þessu ári. Á Íslandi eru tæplega 2000 man...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2023/03/31/Lid-fyrir-lid/
-
Frétt
/Samningar um 700 liðskiptaaðgerðir undirritaðir
Samningar milli Sjúkratrygginga Íslands, Klíníkurinnar í Ármúla og Handlæknastöðvarinnar í Glæsibæ um framkvæmd 700 liðskiptaaðgerða á þessu ári voru undirritaðir í dag og staðfestir af heilbrigðisrá...
-
Frétt
/Frumvarp um birgðastöðu lyfja og lækningatækja lagt fram á Alþingi
Komið verður á fót upplýsingakerfi sem sýnir rauntímabirgðastöðu lyfja og lækningatækja hjá öllum aðilum sem halda þessar birgðir, samkvæmt frumvarpi Willum Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra sem lag...
-
Frétt
/Mælti fyrir þingsályktunartillögu um aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra mælti fyrir tillögu til þingsályktunar um aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum á Alþingi í gær. Í áætluninni er megináhersla lögð á forvarnir og snemmtæk úrræði, ...
-
Frétt
/Mælti fyrir frumvarpi um tilkynningar heimilisofbeldis til lögreglu (lög um heilbrigðisstarfsmenn)
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra mælti í gær fyrir frumvarpi til breytinga á lögum um heilbrigðisstarfsmenn. Markmið breytinganna er að skýra heimildir heilbrigðisstarfsfólks til að tilkynna lög...
-
Frétt
/Viljayfirlýsing undirrituð um þróun á lausnum á rafrænu aðgengi fyrir fatlað fólk
Fjórir ráðherrar undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um þróun á lausnum að rafrænu aðgen...
-
Frétt
/Heilbrigðisráðherrar Íslands og Grænlands ræddu samstarf á sviði heilbrigðismála
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Mimi Karlsen, heilbrigðisráðherra Grænlands, ræddu samstarf þjóðanna á sviði heilbrigðismála á fundi í liðinni viku. Þau eru sammála um mikilvægi samstarfsins...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 20.- 24. mars 2023
20. mars Kl. 08:45 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 10:00 – Kynning fyrir HRN á Gott að eldast KL. 11:30 – Upptaka vegna ávarps ráðherra Kl. 13:00 - Þingflokksfundur Kl...
-
Frétt
/Fatlað fólk fái greiðari aðgang að stafrænum lausnum
Lykilatriði er að allir hafi aðgang að stafrænum lausnum eigi Norðurlöndin að ná þeirri framtíðarsýn að vera sjálfbærasta og samþættasta svæði heims árið 2030. Sérstaklega þarf að tryggja að fatlað fó...
-
Frétt
/Beint streymi frá norrænni ráðstefnu um geðheilbrigðismál fimmtudaginn 23. mars
Heilbrigðisráðherrar Norðurlandaþjóðanna ræða um áskoranir á sviði geðheilbrigðismála og leiðir til að takast á við þær á árangursríkan hátt á norrænni ráðstefnu um geðheilbrigðismál í Hörpu, fimmtud...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 13.- 17. mars 2023
13. mars Kl. 08:45 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 10:30 – Heimsókn á dag- og göngudeild blóð- og krabbameinslækninga KL. 13:00 – Þingflokksfundur Kl. 15:00 – Óundirbú...
-
Frétt
/Nám í heyrnartækni í boði í fyrsta sinn hér á landi
Boðið verður upp á tækifæri til náms í heyrnartækni í fyrsta sinn hér á landi næsta haust, í samvinnu Heilbrigðisskóla Fjölbrautarskólans við Ármúla og SydDansk Erhvervsskole í Óðinsvéum. Mikil og va...
-
Frétt
/Endurgreiðslur vegna sjúkraþjálfunar sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur framlengt rétt þeirra sem nýta sér þjónustu sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara til endurgreiðslu kostnaðar frá sjúkratryggingum, til 15. maí. Almennt er ...
-
Frétt
/Fyrsta áætlunin um framkvæmd lýðheilsustefnu birt til umsagnar
Birt hafa verið til umsagnar drög að aðgerðaáætlun heilbrigðisráðherra um framkvæmd lýðheilsustefnu til fimm ára. Áætlunin verður lögð fyrir Alþingi til umræðu. Í henni er forgangsraðað til næstu fim...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 6.- 10. mars 2023
6. mars Kl. 08:45 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 11:00 – Heimsókn ráðherra til Íþróttafélagsins Fylkis- leikfimi eldri borgara KL. 13:00 – Þingflokksfundur Kl. 15:00 ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN