Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Willum Þór Þórsson tekinn við heilbrigðisráðuneytinu af Svandísi Svavarsdóttur
Ráðherraskipti urðu í heilbrigðisráðuneytinu í morgun þegar Willum Þór Þórsson tók við embætti heilbrigðisráðherra af Svandísi Svavarsdóttur. Willum segir það mikla áskorun að taka við þeim stóru...
-
Frétt
/COVID-19: Hertar sóttvarnaaðgerðir á landamærum vegna nýja kórónaveiruafbrigðisins Ómíkron
Öllum sem koma til landsins og hafa dvalið meira en sólarhring síðastliðna 14 daga á skilgreindum hááhættusvæðum verður skylt að fara í PCR-próf við komuna til landsins og síðan í sóttkví sem lýkur m...
-
Frétt
/Tillögur frá landsráði um endurskoðun verkaskiptingar heilbrigðisstétta o.fl.
Landsráð um mönnun og menntun í heilbrigðisþjónustu hefur skilað Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra tillögum sem lúta að endurskoðun verkaskiptingar heilbrigðisstétta. Tillögurnar fela í sér ...
-
Frétt
/Bætt matstæki fyrir börn og ungmenni stuðla að markvissari greiningum
Unnið er að því í samvinnu heilbrigðisráðuneytis og mennta- og menningarmálaráðuneytis að uppfæra sérhæfð matstæki sem sálfræðingar og geðlæknar nýta þegar grunur leikur á að einstaklingar glími við þ...
-
Rit og skýrslur
Rétt geðheilbrigðisþjónusta á réttum stað. Skýrsla frá vinnustofu með tillögum til heilbrigðisráðherra
24.11.2021 Heilbrigðisráðuneytið Rétt geðheilbrigðisþjónusta á réttum stað. Skýrsla frá vinnustofu með tillögum til heilbrigðisráðherra Skýrsla með niðurstöðum vinnustofu um rétta geðheilbrigðisþjónu...
-
Rit og skýrslur
Rétt geðheilbrigðisþjónusta á réttum stað. Skýrsla frá vinnustofu með tillögum til heilbrigðisráðherra
Skýrsla með niðurstöðum vinnustofu um rétta geðheilbrigðisþjónustu á réttum stað
-
Frétt
/Niðurstöður vinnustofu um rétta geðheilbrigðisþjónustu á réttum stað
Heilbrigðisráðherra fól forstjóra Landspítala síðastliðið vor að halda vinnustofu um þjónustuferla undir formerkjunum „rétt geðheilbrigðisþjónusta á réttum stað“ með fulltrúum notenda og fulltrúum al...
-
Frétt
/Sjúkrahúsið á Akureyri fær 290 milljónir króna til tækjakaupa
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að úthluta Sjúkrahúsinu á Akureyri 290 milljónum króna af safnliðum fjárlaga til kaupa á tveimur sneiðmyndatækjum. Stærstum hluta fjárins verðu...
-
Rit og skýrslur
Heilbrigðisráðuneytið: Verkefni 2017-2021
21.11.2021 Heilbrigðisráðuneytið Heilbrigðisráðuneytið: Verkefni 2017-2021 Heilbrigðisráðuneytið: Verkefni 2017-2021 Efnisorð Líf og heilsa Síðast uppfært: 8.9.2017 1
-
-
Frétt
/Leiðrétting á ítrekuðum rangfærslum um hjúkrunarrými
Ítrekað hefur komið fram í umræðum og yfirlýsingum fólks um fjölgun hjúkrunarrýma að heilbrigðisráðuneytið hafi afþakkað liðsinni aðila sem boðið hafi fram hjúkrunarrými, bæði húsnæði og rekstur, af ...
-
Frétt
/COVID-19: Undanþágur frá sóttvarnaráðstöfunum fyrir þjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki
Heilbrigðisráðherra veitti síðastliðið vor undanþágur frá reglum um sóttvarnaaðgerðir fyrir þjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki svo unnt væri að halda starfsemi þeirra órofinni. Heilbrigðisráðherra h...
-
Frétt
/COVID-19: Hertar aðgerðir, 50 manna fjöldatakmarkanir – stórátak í örvunarbólusetningum
Heilbrigðisráðherra hefur í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis ákveðið að herða til muna sóttvarnaaðgerðir til að sporna við hraðri útbreiðslu Covid-19. Aðgerðirnar taka gildi á miðnætti. Almennar f...
-
Frétt
/COVID-19: Upplýsingar um hvar hægt er að fara í hraðpróf
Heilbrigðisstofnanir um allt land bjóða upp á hraðpróf vegna Covid-19. Í Reykjavík er hægt að fara í sýnatöku á vegum heilsugæslunnar við Suðurlandsbraut. Auk þess veita einkaaðilar þessa þjónustu í R...
-
Frétt
/Heilbrigðisstofnunum úthlutað 350 milljónum króna til tækjakaupa og tæknilausna
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að úthluta af safnliðum fjárlaga 270 milljónum króna til tækjakaupa á heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni og 80 milljónum króna til tæknilausn...
-
Frétt
/Frestur félagasamtaka til að sækja um styrki til verkefna á sviði heilbrigðismála framlengdur
Ákveðið hefur verið að framlengja til 19. nóvember frest félagasamtaka til að sækja um styrki til verkefna á sviði heilbrigðismála. Styrkirnir eru veittir af safnliðum fjárlaga ár hvert, til verkefna ...
-
Frétt
/Skilyrði um 12 mánaða starfsnám sálfræðinga fyrir útgáfu starfsleyfis frestað
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fresta til 1. júlí 2023 gildistöku reglugerðarákvæðis sem kveður á um að 12 mánaða verkleg þjálfun að loknu framhaldsnámi sálfræðinga (cand.spych) sé skilyrði fyr...
-
Frétt
/Fjórtán sóttu um embætti forstjóra Landspítala
Umsóknarfrestur um embætti forstjóra Landspítala rann út á miðnætti. Umsækjendur eru 14 og eru nöfn þeirra birt hér að neðan í stafrófsröð. Björn Óli Ö Hauksson, verkfræðingur Elísa Jóhannsd...
-
Frétt
/COVID-19: Brýn þörf fyrir fleira fólk í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar
Vegna örrar fjölgunar Covid-19 smita með auknu álagi á heilbrigðiskerfið bráðvantar fleira heilbrigðisstarfsfólk á skrá í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. Óskað er eftir liðsinni heilbrigðissta...
-
Frétt
/COVID-19: Bólusetningarátak; örvunarskammtar og óbólusettir
Um 160.000 manns um land allt verða boðaðir í örvunarbólusetningu fyrir áramót. Á höfuðborgarsvæðinu verður bólusett í Laugardalshöllinni á tímabilinu 15. nóvember til 8. desember á mánudögum, þriðjud...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN