Leitarniðurstöður
-
Frétt
/COVID-19: Breyttar reglur um dvöl í sóttvarnahúsi sem taka gildi 31. maí
Frá og með 31. maí fellur brott regla sem skyldar fólk frá skilgreindum hááhættusvæðum til að dvelja í sóttvarnahúsi meðan á sóttkví stendur. Frá þeim tíma verður þeim einum skylt að dvelja í sóttvar...
-
Frétt
/Framkvæmdir við nýtt rannsóknahús Landspítala í sjónmáli
NLSH auglýsti nýverið útboð vegna jarðvinnu fyrir nýtt rannsóknahús Landspítala við Hringbraut. Samkvæmt útboðinu á verkinu að vera lokið að fullu í desember á þessu ári. Undirbúningsvinna vegna fram...
-
Frétt
/COVID-19: Spurt og svarað um grímunotkun
Ný reglugerð heilbrigðisráðherra um takmarkanir á samkomum sem felur í sér verulegar tilslakanir á sóttvarnaráðstöfunum tók gildi í dag. Með reglugerðinni hefur til að mynda verið slakað til muna á kr...
-
Frétt
/Samið um byggingu hjúkrunarheimilis í Reykjavík fyrir allt að 144 íbúa
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri undirrituðu í dag samning um byggingu hjúkrunarheimilis við Mosaveg í Reykjavík fyrir allt að 144 íbúa. Áætlaður heildark...
-
Annað
Opin dagskrá heilbrigðisráðherra 17.-21. maí 2021
Mánudagur 17. maí Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum KL. 10:30 - Þingflokksfundur Kl. 13:00 – Óundirbúnar fyrirspurnir Kl. 13:45 – Atkvæðagreiðslur- Alþingi Kl. 15:...
-
Frétt
/Covid-19: Verulega dregið úr samkomutakmörkunum frá 25. maí
Fjöldatakmörk hækka í 150 manns og slakað verður á grímuskyldu og tveggja metra reglunni. Takmörkunum á gestafjölda sund- og baðstaða, skíða- og tjaldsvæða og safna verður aflétt og sömuleiðis á líkam...
-
Frétt
/Reglugerð um landamæri framlengd til 15. júní
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19 til 15. júní nk. Á þeim tíma er gert ráð fyrir að a.m.k. 60% þjóðarin...
-
Frétt
/Unnið að bættum þjónustuferlum í þágu fólks með geðrænan vanda
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur falið Landspítala að efna til vinnustofu um þjónustuferla með það að markmiði að bæta þjónustu við fólk með geðrænan vanda, auka skilvirkni hennar og d...
-
Annað
Opin dagskrá heilbrigðisráðherra 10.- 15. maí 2021
Mánudagur 10. maí Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum KL. 10:30 - Þingflokksfundur Kl. 13:00 – Óundirbúnar fyrirspurnir Þriðjudagur 11. maí Kl. 08:15 – Heimsókn ráðh...
-
Frétt
/COVID-19, landamæri: Ný auglýsing um svæði og lönd sem talin eru hááhættusvæði
Þann 18. maí nk. tekur gildi ný auglýsing um svæði og lönd sem talin eru hááhættusvæði vegna COVID-19. Skilgreining hááhættusvæða hefur áhrif á hverjir þurfa að sæta sóttkví í sóttvarnahúsi við komuna...
-
Frétt
/Árlegur alþjóðadagur hjúkrunarfræðinga
Í dag, 12 maí, er árlegur alþjóðadagur hjúkrunarfræðinga. Dagsetning alþjóðadags hjúkrunarfræðinga er valin til að fagna fæðingardegi Florence Nightingale, brautryðjanda á sviði nú...
-
Frétt
/Ráðist í heildarúttekt á heilbrigðisþjónustu við einstaklinga með vímuefnasjúkdóma
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að ráðast í heildarúttekt á þjónustuferlum, hugmyndafræði, innihaldi og gæðum heilbrigðisþjónustu við einstaklinga með vímuefnasjúkdóma. Jafnframt verða skoðaðir mögu...
-
Frétt
/Nýbygging og endurbætur á hjúkrunarheimilinu á Patreksfirði og bygging sjúkrabílskýlis
Ráðist verður í viðbyggingu og endurbætur á húsnæði hjúkrunarheimilisins á Patreksfirði sem mun gjörbreyta aðbúnaði íbúa, bæta starfsumhverfi og færa allar aðstæður á heimilinu til nútímahorfs. Brýn þ...
-
Frétt
/Greining á legutíma sjúklinga eftir kyni og sjúkdómum
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að ráðast í greiningu á mun á legutíma eftir kyni vegna tiltekinna sjúkdóma. Þetta er í samræmi við framkvæmdaáætlun um leiðir til að vinna að úrbótum innan heilbrigð...
-
Annað
Opin dagskrá heilbrigðisráðherra 3.- 8. maí 2021
Mánudagur 3. maí Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 10:15 – Kynning á tillögum á úthlutun úr framkvæmdasjóði aldraðra KL. 10:45 - Þingflokksfundur Kl. 14:00 – Ó...
-
Frétt
/Haraldur Briem vinnur skýrslu um leghálsskimanir til Alþingis
Haraldur Briem fyrrverandi sóttvarnalæknir hefur fallist á beiðni heilbrigðisráðherra um að vinna skýrslu til Alþingis um breytingar á skipulagi og framkvæmd skimunar fyrir krabbameini í leghálsi. Ger...
-
Frétt
/Svæðisbundnar samkomutakmarkanir vegna hópsmits í Skagafirði
Heilbrigðisráðherra hefur sett reglugerð sem kveður á um svæðisbundnar takmarkanir á samkomum í sveitarfélaginu Skagafirði og Akrahreppi. Í stuttu máli felur reglugerðin í sér að þær afléttingar á lan...
-
Frétt
/Ísland gefur öndunarvélar til Indlands
Í ljósi alvarlegrar stöðu kórónuveirufaraldursins á Indlandi hafa þarlend stjórnvöld þegið boð íslenskra stjórnvalda um að senda 17 öndunarvélar til Indlands. Öndunarvélarnar eru gjöf frá Landspítala ...
-
Frétt
/COVID-19: Um 48% hafa fengið a.m.k. einn skammt af bóluefni
Nú eru um 51.000 einstaklingar fullbólusettir gegn COVID-19 og um 140.000 hafa fengið a.m.k. einn skammt af bóluefni sem er um 48% þeirra sem áætlað er að bólusetja. Bólusetningu forgangshópa miðar v...
-
Frétt
/COVID-19: Fjöldatakmarkanir fara í 50 manns og fleiri tilslakanir frá 10. maí
Fjöldatakmarkanir fara úr 20 í 50 manns, sund- baðstaðir og líkamsræktarstöðva mega taka á móti 75% af leyfilegum hámarksfjölda gesta, hámarksfjöldi þátttakenda í íþróttum og sviðslistum verður 75 í h...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN