Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Fundur heilbrigðisyfirvalda og Evrópuskrifstofu WHO
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Alma D. Möller landlæknir áttu í gær tvíhliða fund með Dr. Hans Kluge, forstjóra Evrópuskrifstofu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) og fleiri ful...
-
Frétt
/Athygli heilbrigðisstofnana vakin á mikilvægri könnun
Undanfarið hafa fjölmargar opinberar stofnanir brugðist við heimsfaraldri kórónuveiru með ýmsum breytingum á starfsemi sinni sem meðal annars hafa miðað að því að tryggja notendum mikilvæga opinbera ...
-
Frétt
/Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 05. maí 2020 Heilbrigðisráðuneytið Heilbrigðisráðuneytið Bjartari tímar Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsdóttir heilbrigði...
-
Frétt
/Bjartari tímar
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar: Á miðnætti þann 4. maí mildaðist samkomubann þegar nýjar reglur um takmarkanir á samkomum tóku gildi. 50 manns mega nú koma saman í stað 20 áð...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/05/05/Bjartari-timar/
-
Frétt
/Heilbrigði í okkar höndum
Í dag er alþjóðlegi handþvottadagurinn sem Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur staði fyrir ár hvert frá árinu 2009 undir yfirskriftinni „Björgum mannslífum: Þvoum okkur um hendur.“ Að þessu sinni er...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/05/05/Heilbrigdi-i-okkar-hondum/
-
Frétt
/Nýjar reglur um takmarkanir á samkomum hafa tekið gildi
Á miðnætti aðfaranótt 4. maí tóku gildi nýjar reglur heilbrigðisráðherra um takmarkanir á samkomum. Fjöldamörk hafa verið hækkuð úr 20 í 50 manns, takmarkanir á fjölda nemenda í leik- og grunnskólum ...
-
Annað
Úr dagskrá heilbrigðisráðherra vikuna 27. apríl- 3. maí 2020
Mánudagur 27. apríl Kl. 08:15 – Fundur með forsjóra Landspítala Kl. 09:15 – Fjarfundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 10:30 – Fjarfundur með formanni starfshóps um sykurskatt ...
-
Frétt
/Hakkaþon um nýsköpun í heilbrigðisþjónustu
Almenningur og frumkvöðlar taka höndum saman um að finna nýjar lausnir á sviði heilbrigðisþjónustu til að gera heilbrigðiskerfinu betur kleift að fást við nýjar áskoranir vegna COVID-19. Dagana 22.-24...
-
Annað
Úr dagskrá heilbrigðisráðherra vikuna 20.- 26. apríl 2020
Mánudagur 20. apríl Kl. 09:15 – Fjarfundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 13:30 – Fjar-þingflokksfundur Kl. 16:30 – Fjarfundur með forsætisráðherra Þriðjudagur 21. Apríl Kl. ...
-
Rit og skýrslur
Endurhæfing - Tillögur að endurhæfingarstefnu
24.04.2020 Heilbrigðisráðuneytið Endurhæfing - Tillögur að endurhæfingarstefnu Endurhæfing - Tillögur að endurhæfingarstefnu Efnisorð Líf og heilsa Síðast uppfært: 8.9.2017 1
-
Rit og skýrslur
Endurhæfing - Tillögur að endurhæfingarstefnu
Endurhæfing - Tillögur að endurhæfingarstefnu
-
Frétt
/Valkvæðar skurðaðgerðir heimilaðar á ný 4. maí
Valkvæðar skurðaðgerðir og ífarandi rannsóknir verða heimilaðar frá 4. maí næstkomandi og ýmsum öðrum takmörkunum á heilbrigðisþjónustu aflétt. Heilbrigðisráðherra hefur tekið ákvörðun um þetta í sam...
-
Frétt
/Breyttar reglur um sóttkví og upptaka landamæraeftirlits á innri landamærum
Heilbrigðisráðherra hefur í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis breytt gildandi reglum um sóttkví. Með nýjum reglum verður öllum sem koma til landsins skylt að fara í sóttkví í 14 daga frá komu. Samhl...
-
Frétt
/Breyttar reglur um takmarkanir á samkomum frá 4. maí
Fjöldamörk samkomubanns hækka úr 20 í 50 manns 4. maí næstkomandi, unnt verður að opna framhalds- og háskóla og ýmsir þjónustuveitendur geta á ný tekið á móti viðskiptavinum. Frá sama tíma falla alveg...
-
Frétt
/Álagsgreiðslur til heilbrigðisstarfsfólks og efling geðheilbrigðisþjónustu
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að verja um 1,0 milljarði króna í sérstakar álagsgreiðslur til starfsfólks sjúkrahúsa og heilbrigðisstofnana sem starfar undir miklu álagi vegn...
-
Frétt
/Til umsagnar: Reglugerð um heimildir til að ávísa getnaðarvarnalyfjum
Birt hafa verið til umsagnar drög að reglugerð heilbrigðisráðherra sem fjalla um heimildir hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra til að ávísa hormónatengdum getnaðarvarnalyfjum, um námskröfur og veitingu le...
-
Frétt
/Tillögur að endurhæfingarstefnu kynntar og birtar í samráðsgátt
Sérfræðingar í endurhæfingarmálum sem Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra fól að móta tillögur að endurhæfingarstefnu hafa skilað ráðherra skýrslu með niðurstöðum sínum. Ráðherra segir skýra st...
-
Annað
Úr dagskrá heilbrigðisráðherra vikuna 13.- 19. apríl 2020
Mánudagur 13. apríl Annar í páskum Kl. 11:00 – Fjar-þingflokksfundur Þriðjudagur 14. apríl Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur Kl. 12:00 – Blaðamannafundur Kl. 16:30 – Fundur með forsætisráðherra Miðviku...
-
Frétt
/Ræktun iðnaðarhamps verður heimil í kjölfar reglugerðarbreytingar
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur með breytingu á reglugerð nr. 233/2001 veitt Lyfjastofnun undanþáguheimild með stoð í 2. gr. laga um ávana- og fíkniefni sem gerir innflutning, meðferð...
-
Frétt
/Tillögur til fjölgunar útskrifaðra hjúkrunarfræðinga
Starfshópur sem Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra fól að fjalla um menntun hjúkrunarfræðinga og leggja til leiðir sem eru til þess fallnar að fjölga þeim sem ljúka námi í faginu hefur skilað ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN