Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Gagngerar breytingar á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga kynntar í samráðsgátt
Gagngerar breytingar verða gerðar á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga samkvæmt tillögum sem birtar hafa verið í samráðsgátt stjórnvalda. Breytingarnar miða að því að styrkja jöfnunarhlutverk sjóð...
-
Frétt
/Hvítbók um samgöngur ásamt mati á umhverfismatsskýrslu birt í samráðsgátt
Drög að stefnu um samgöngur (hvítbók) ásamt umhverfismatsskýrslu hennar hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar um hvítbókina og umhverfis...
-
Frétt
/Reglugerð um leigubifreiðaakstur kynnt í samráðsgátt
Drög að reglugerð um leigubifreiðaakstur hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Ný lög um leigubifreiðaakstur (nr. 120/2022), sem Alþingi samþykkti í desember, taka gildi 1...
-
Rit og skýrslur
Samgöngur og fatlað fólk
Í skýrslu starfshóps á vegum innviðaráðuneytisins um stöðu fatlaðs fólks í samgöngum eru kynntar niðurstöður um stöðu aðgengismála í ólíkum ferðamátum og lögð fram forgangsröðuð aðgerðaáætlun. Ni...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2023/03/08/Samgongur-og-fatlad-folk/
-
Frétt
/Ísland bætir stöðu sína í umferðaröryggi
Ísland hefur bætt stöðu sína í umferðaröryggi samkvæmt nýjum bráðabirgðatölum Evrópusambandsins yfir fjölda látinna í umferðinni miðað við höfðatölu í ríkjum Evrópu. Þar er Ísland í þriðja ...
-
Annað
Úr dagskrá innviðaráðherra 27. febrúar - 5. mars 2023
Mánudagur 27. til þriðjudags 28. febrúar Óformlegur ráðherraráðsfundur samgöngu- og orkumálaráðherra ESB í Stokkhólmi. Miðvikudagur 1. mars Kl. 10.20 Fundur með Ökukennarafélagi Íslands. Kl. 13.00 Þin...
-
Frétt
/Starfshópur skoði bættar almenningssamgöngur milli Keflavíkurflugvallar og höfuðborgarsvæðis
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur skipað starfshóp um bættar og umhverfisvænar almenningssamgöngur milli Keflavíkurflugvallar og höfuðborgarsvæðisins. Verkefni hópsins verður að greina ...
-
Frétt
/Áskoranir í orkuskiptum í samgöngum ræddar á ráðherrafundi í Stokkhólmi
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, tók þátt í óformlegum ráðherraráðsfundi samgöngu- og orkumálaráðherra ESB um orkuskipti í samgöngum sem var haldinn í Stokkhólmi í gær og í dag. Guðlaugur Þó...
-
Frétt
/Síðasta eftirfylgni með innviðaátaki stjórnvalda
Þriðju og síðustu eftirfylgni innviðaátaks stjórnvalda í kjölfar óveðursins sem geisaði í desember 2019 er nú lokið. Vinnu við um 70% skammtímaaðgerða var að fullu lokið í lok árs 2022 og vinna h...
-
Frétt
/Grænbók um sveitarstjórnarmál birt að loknu opnu samráði
28.02.2023 Innviðaráðuneytið Grænbók um sveitarstjórnarmál birt að loknu opnu samráði Mynd/Unsplash Grænbók á málefnasviði sveitarfélaga hefur verið að loknu opnu samráði. Með henni er lagður grunnur...
-
Frétt
/Grænbók um sveitarstjórnarmál birt að loknu opnu samráði
Grænbók á málefnasviði sveitarfélaga hefur verið gefin út að loknu opnu samráði. Með henni er lagður grunnur að endurskoðaðri stefnu ríkisins á málefnasviði sveitarfélaganna til næstu 15 ára og a...
-
Annað
Úr dagskrá innviðaráðherra 20.-26. febrúar 2023
Mánudagur 20. febrúar Kl. 08.30 Fundur með forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra. Kl. 10.00 Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála. Kl. 11.30 Fundur með Regínu Ásvaldsdóttur, bæjarstjór...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 25. febrúar 2023 Innviðaráðuneytið Sigurður Ingi Jóhannsson Leið til aukinna lífsgæða fyrir alla Grein birt í Morgunblaðinu laugardaginn 25. febrúar 2023 Heimilið er mi...
-
Ræður og greinar
Leið til aukinna lífsgæða fyrir alla
Grein birt í Morgunblaðinu laugardaginn 25. febrúar 2023 Heimilið er mikilvægasti staður í tilveru okkar. Það er athvarf okkar og mikilvægur þáttur í lífhamingju. Heimili er stór hluti af því að finna...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2023/02/25/Leid-til-aukinna-lifsgaeda-fyrir-alla/
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 22. febrúar 2023 Innviðaráðuneytið Sigurður Ingi Jóhannsson Ávarp við úthlutun úr annarri úthlutun úr Aski - mannvirkjarannsóknasjóði Ræða flutt við úthlutun úr Aski – ...
-
Ræður og greinar
Ávarp við úthlutun úr annarri úthlutun úr Aski - mannvirkjarannsóknasjóði
Ræða flutt við úthlutun úr Aski – mannvirkjarannsóknasjóði 22. febrúar 2023 Góðir gestir, Það er mér sönn ánægja að vera hér með ykkur í dag við afhendingu styrkja úr Aski – mannvirkjarannsóknas...
-
Frétt
/Mælt fyrir heimild til að gjaldtaka hafna taki mið af umhverfissjónarmiðum
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi til breytinga á hafnalögum frá árinu 2003. Tilgangurinn er að innleiða ákvæði í Evrópureglugerð, sem fjallar um hafnarþ...
-
Annað
Úr dagskrá innviðaráðherra 13.-19. febrúar 2023
Mánudagur 13. febrúar Kl. 11.00 Fundur með Félagi íslenskra bifreiðaeigenda. Kl. 15.15 Fundur með fulltrúum Sjómannadagsráðs. 14.-17. febrúar Kjördæmadagar.
-
Frétt
/Almenn framlög vegna málefna fatlaðs fólks hækka um fimm milljarða á árinu 2023
17.02.2023 Innviðaráðuneytið Almenn framlög vegna málefna fatlaðs fólks hækka um fimm milljarða á árinu 2023 Sigurður Ingi Jóhannesson, innviðaráðherra, samþykkti nýlega tillögu ráðgjafarnefndar Jöfn...
-
Frétt
/Almenn framlög vegna málefna fatlaðs fólks hækka um fimm milljarða á árinu 2023
Sigurður Ingi Jóhannesson, innviðaráðherra, samþykkti nýlega tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um að hækka áætluð framlög sjóðsins vegna málefna fatlaðs fólks á árinu 2023 um 5 ma.k...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN