Leitarniðurstöður
-
Rit og skýrslur
Samgöngur og fatlað fólk
Í skýrslu starfshóps á vegum innviðaráðuneytisins um stöðu fatlaðs fólks í samgöngum eru kynntar niðurstöður um stöðu aðgengismála í ólíkum ferðamátum og lögð fram forgangsröðuð aðgerðaáætlun. Ni...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2023/03/08/Samgongur-og-fatlad-folk/
-
Frétt
/Ísland bætir stöðu sína í umferðaröryggi
Ísland hefur bætt stöðu sína í umferðaröryggi samkvæmt nýjum bráðabirgðatölum Evrópusambandsins yfir fjölda látinna í umferðinni miðað við höfðatölu í ríkjum Evrópu. Þar er Ísland í þriðja ...
-
Annað
Úr dagskrá innviðaráðherra 27. febrúar - 5. mars 2023
Mánudagur 27. til þriðjudags 28. febrúar Óformlegur ráðherraráðsfundur samgöngu- og orkumálaráðherra ESB í Stokkhólmi. Miðvikudagur 1. mars Kl. 10.20 Fundur með Ökukennarafélagi Íslands. Kl. 13.00 Þin...
-
Frétt
/Starfshópur skoði bættar almenningssamgöngur milli Keflavíkurflugvallar og höfuðborgarsvæðis
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur skipað starfshóp um bættar og umhverfisvænar almenningssamgöngur milli Keflavíkurflugvallar og höfuðborgarsvæðisins. Verkefni hópsins verður að greina ...
-
Frétt
/Áskoranir í orkuskiptum í samgöngum ræddar á ráðherrafundi í Stokkhólmi
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, tók þátt í óformlegum ráðherraráðsfundi samgöngu- og orkumálaráðherra ESB um orkuskipti í samgöngum sem var haldinn í Stokkhólmi í gær og í dag. Guðlaugur Þó...
-
Frétt
/Síðasta eftirfylgni með innviðaátaki stjórnvalda
Þriðju og síðustu eftirfylgni innviðaátaks stjórnvalda í kjölfar óveðursins sem geisaði í desember 2019 er nú lokið. Vinnu við um 70% skammtímaaðgerða var að fullu lokið í lok árs 2022 og vinna h...
-
Frétt
/Grænbók um sveitarstjórnarmál birt að loknu opnu samráði
28.02.2023 Innviðaráðuneytið Grænbók um sveitarstjórnarmál birt að loknu opnu samráði Mynd/Unsplash Grænbók á málefnasviði sveitarfélaga hefur verið að loknu opnu samráði. Með henni er lagður grunnur...
-
Frétt
/Grænbók um sveitarstjórnarmál birt að loknu opnu samráði
Grænbók á málefnasviði sveitarfélaga hefur verið gefin út að loknu opnu samráði. Með henni er lagður grunnur að endurskoðaðri stefnu ríkisins á málefnasviði sveitarfélaganna til næstu 15 ára og a...
-
Annað
Úr dagskrá innviðaráðherra 20.-26. febrúar 2023
Mánudagur 20. febrúar Kl. 08.30 Fundur með forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra. Kl. 10.00 Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála. Kl. 11.30 Fundur með Regínu Ásvaldsdóttur, bæjarstjór...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 25. febrúar 2023 Innviðaráðuneytið Sigurður Ingi Jóhannsson Leið til aukinna lífsgæða fyrir alla Grein birt í Morgunblaðinu laugardaginn 25. febrúar 2023 Heimilið er mi...
-
Ræður og greinar
Leið til aukinna lífsgæða fyrir alla
Grein birt í Morgunblaðinu laugardaginn 25. febrúar 2023 Heimilið er mikilvægasti staður í tilveru okkar. Það er athvarf okkar og mikilvægur þáttur í lífhamingju. Heimili er stór hluti af því að finna...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2023/02/25/Leid-til-aukinna-lifsgaeda-fyrir-alla/
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 22. febrúar 2023 Innviðaráðuneytið Sigurður Ingi Jóhannsson Ávarp við úthlutun úr annarri úthlutun úr Aski - mannvirkjarannsóknasjóði Ræða flutt við úthlutun úr Aski – ...
-
Ræður og greinar
Ávarp við úthlutun úr annarri úthlutun úr Aski - mannvirkjarannsóknasjóði
Ræða flutt við úthlutun úr Aski – mannvirkjarannsóknasjóði 22. febrúar 2023 Góðir gestir, Það er mér sönn ánægja að vera hér með ykkur í dag við afhendingu styrkja úr Aski – mannvirkjarannsóknas...
-
Frétt
/Mælt fyrir heimild til að gjaldtaka hafna taki mið af umhverfissjónarmiðum
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi til breytinga á hafnalögum frá árinu 2003. Tilgangurinn er að innleiða ákvæði í Evrópureglugerð, sem fjallar um hafnarþ...
-
Annað
Úr dagskrá innviðaráðherra 13.-19. febrúar 2023
Mánudagur 13. febrúar Kl. 11.00 Fundur með Félagi íslenskra bifreiðaeigenda. Kl. 15.15 Fundur með fulltrúum Sjómannadagsráðs. 14.-17. febrúar Kjördæmadagar.
-
Frétt
/Almenn framlög vegna málefna fatlaðs fólks hækka um fimm milljarða á árinu 2023
17.02.2023 Innviðaráðuneytið Almenn framlög vegna málefna fatlaðs fólks hækka um fimm milljarða á árinu 2023 Sigurður Ingi Jóhannesson, innviðaráðherra, samþykkti nýlega tillögu ráðgjafarnefndar Jöfn...
-
Frétt
/Almenn framlög vegna málefna fatlaðs fólks hækka um fimm milljarða á árinu 2023
Sigurður Ingi Jóhannesson, innviðaráðherra, samþykkti nýlega tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um að hækka áætluð framlög sjóðsins vegna málefna fatlaðs fólks á árinu 2023 um 5 ma.k...
-
Frétt
/Mælt fyrir breytingum á umferðarlögum til að auka öryggi smáfarartækja
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, mælti á Alþingi fyrir helgi fyrir frumvarpi til breytinga á umferðarlögum frá 2019 (nr. 77/2019). Í frumvarpinu er m.a. tillögur um smáfarartæki og öryggi þe...
-
Frétt
/Tólf verkefni fá 130 milljónir til að efla byggðir landsins
14.02.2023 Innviðaráðuneytið Tólf verkefni fá 130 milljónir til að efla byggðir landsins Hugi Ólafsson Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur úthlutað styrkjum að upphæð 130 milljónum króna...
-
Frétt
/Tólf verkefni fá 130 milljónir til að efla byggðir landsins
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur úthlutað styrkjum að upphæð 130 milljónum króna til 12 verkefna á vegum sjö landshlutasamtaka sveitarfélaga. Styrkjunum er ætlað að efla byggðir landsi...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN