Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Fjallað um öryggi og grænar lausnir á siglingaráðstefnu 29. september
Alþjóðasiglingadagurinn er í ár helgaður öryggi og grænum lausnum í siglingum. Af því tilefni verður ráðstefna haldin fimmtudaginn 29. september undir yfirskriftinni Stolt siglir fleyið mitt á Grand h...
-
Annað
Úr dagskrá innviðaráðherra 12.-18. september 2022
Mánudagur 12. september Kl. 11.00 Fundur um málefni Skagafjarðar. Kl. 13.00 Fundur með bæjarráði og bæjarstjóra Vestmannaeyja. Kl. 15.00 Fundur með tekjustofnanefnd. K. 16.00 Þingflokksfundur. Þriðjud...
-
Frétt
/Breytingar á lögum um póstþjónustu kynntar í samráðsgátt stjórnvalda
Drög að frumvarpi um breytingar á lögum um póstþjónustu hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að skila ...
-
Frétt
/Opið samráð um nýja evrópska tilskipun um veghæfi
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um tillögu að nýrri tilskipun um veghæfi (e. roadworthiness package). Frestur til að koma að athugasemdum og sjónarmiðum er til og með 28. se...
-
Frétt
/Aðlögunarsamningur Íslands að Eurocontrol undirritaður
Í dag var undirritaður aðlögunarsamningur sem markar áform Íslands um að gerast aðili að Eurocontrol frá 1. janúar 2025. Eurocontrol er evrópsk milliríkjastofnun sem hefur allt frá stofnun árið 1...
-
Frétt
/Opnað fyrir umsóknir um framlög vegna verslana í dreifbýli
Innviðaráðherra auglýsir eftir umsóknum um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036 vegna verkefna sem tengjast aðgerð A.9 Verslun í dreifbýli. Markmiðið e...
-
Frétt
/Áætluð tekjujöfnunarframlög og framlög til útgjaldajöfnunar endurskoðuð
15.09.2022 Innviðaráðuneytið Áætluð tekjujöfnunarframlög og framlög til útgjaldajöfnunar endurskoðuð Golli Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunars...
-
Frétt
/Áætluð tekjujöfnunarframlög og framlög til útgjaldajöfnunar endurskoðuð
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaða úthlutun tekjujöfnunarframlaga ársins 2022. Tillagan er samþykkt á grundvelli ...
-
Frétt
/Framlög til sveitarfélaga til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts á árinu 2023
15.09.2022 Innviðaráðuneytið Framlög til sveitarfélaga til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts á árinu 2023 Hugi Ólafsson Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur samþykkt tillögu ráðg...
-
Frétt
/Framlög til sveitarfélaga til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts á árinu 2023
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga þess efnis að framlög til sveitarfélaga til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts sb...
-
Annað
Úr dagskrá innviðaráðherra 4.-11. september 2022
Mánudagur 5. september Kl. 11.00 Ávarp á fræðsluviðburði: Aðlögun að breyttum heimi – hefjum samtalið / Sveitarfélög, áhrif loftslagsbreytinga og aðlögunaraðgerðir, sjá frétt. Þriðjudagur 6. september...
-
Frétt
/Börn og foreldrar hvött til að ganga í skólann
Verkefnið Göngum í skólann hófst með opnunarathöfn í Melaskóla í vikunni. Markmið þess er að hvetja nemendur og foreldra á Íslandi til að ganga, hjóla eða nota annan virkan ferðamáta til og frá skóla,...
-
Frétt
/Breikkun Suðurlandsvegar á undan áætlun
Umferð var hleypt á nýtt hringtorg við Biskupstungnabraut og nýjan kafla Suðurlandsvegar í gær, 8. september. Kaflinn nær frá hringtorginu og um fjóra kílómetra í átt að Hveragerði. Framkvæmdir hafa g...
-
Annað
Úr dagskrá innviðaráðherra 29. ágúst - 4. september 2022
Mánudagur 29. ágúst Kl. 13.00 Kynning á samstarfi SSV og Bifrastar á sviði rannsókna í byggða- og sveitarstjórnarmálum. Þriðjudagur 30. ágúst Kl. 09.30 Ríkisstjórnarfundur. Miðvikudagur 31. ágúst Kl. ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 05. september 2022 Innviðaráðuneytið Sigurður Ingi Jóhannsson Aðlögun að breyttum heimi Ávarp flutt á ráðstefnunni Aðlögun að breyttum heimi - hefjum samtalið sem haldi...
-
Ræður og greinar
Aðlögun að breyttum heimi
Ávarp flutt á ráðstefnunni „Aðlögun að breyttum heimi - hefjum samtalið“ sem haldin var á Grand hótel, 5. september 2022 Ágætu fundargestir. Í dag ræðum við eina stærstu áskorun samtímans, breyt...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2022/09/05/Adlogun-ad-breyttum-heimi/
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 05. september 2022 Innviðaráðuneytið Sigurður Ingi Jóhannsson Vestfirðir sóttir heim Greinin var birt á vef Bæjarins besta 5. september 2022 Það var stórfenglegt og hri...
-
Ræður og greinar
Vestfirðir sóttir heim
Greinin var birt á vef Bæjarins besta 5. september 2022 Það var stórfenglegt og hrikalegt í senn að stíga á útsýnispallinn á Bolafjalli á dögunum – glæsilegt mannvirki sem var byggt til að efla ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2022/09/05/Vestfirdir-sottir-heim/
-
Frétt
/Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 12. október
05.09.2022 Innviðaráðuneytið Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 12. október Golli Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 12. október næstkomandi á Hilton Reykjavík Nord...
-
Frétt
/Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 12. október
Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 12. október næstkomandi á Hilton Reykjavík Nordica. Fundurinn hefst klukkan 16. Til fundarins verða boðaðir framkvæmdastjórar sveitar...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN