Leitarniðurstöður
-
Annað
Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 7.-13. desember 2020
Mánudagur 7. desember Kl. 13.00 Þingflokksfundur. Kl. 16.00 Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála. Þriðjudagur 8. desember Kl. 09.30 Ríkisstjórnarfundur. Miðvikudagur 9. desember. Kl. 13.00 Þingfl...
-
Frétt
/Sigurður Ingi ávarpaði alþjóðlegan fund samgönguráðherra um áhrif Covid-19 á samgöngur
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, flutti í dag ávarp á fundi á vegum alþjóðasamtaka samgönguráðherra (ITF). Viðfangsefnin að þessu sinni voru áhrif Covid-19 faraldursins ...
-
Frétt
/Ráðherra úthlutar 76,5 milljónum krónum til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða
10.12.2020 Innviðaráðuneytið Ráðherra úthlutar 76,5 milljónum krónum til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða Mynd: iStock Húsavíkurhöfn Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur úthlutað styrkjum a...
-
Frétt
/Ráðherra úthlutar 76,5 milljónum krónum til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur úthlutað styrkjum að upphæð 76,5 milljónum króna til níu verkefna á vegum fimm landshlutasamtaka sveitarfélaga. Styrkjunum er ætlað að efla byggðir landsins ...
-
Frétt
/Fjórða og fimmta græna skrefið í höfn
Umhverfisstofnun hefur veitt dómsmálaráðuneytinu og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu viðurkenningu fyrir að hafa innleitt öll grænu skrefin fimm. Markmið verkefnisins Græn skref er að draga úr ...
-
Annað
Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 30. nóvember - 6. desember 2020
Mánudagur 30. nóvember Kl. 13.00 Þingflokksfundur. Kl. 15.30 Fjarfundur samgönguráðherra Norðurlandanna, sjá frétt frá fundinum. Þriðjudagur 1. desember Kl. 09.30 Ríkisstjórnarfundur. Kl. 16:00 Fundur...
-
Frétt
/Opið samráð um evrópska tilskipun um losun gróðurhúsalofttegunda frá einkabílum og sendibílum
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um losun gróðurhúsalofttegunda frá einkabifreiðum og sendiferðabifreiðum. Frestur til að koma að athugasemdum og sjónarmiðum er til og með 5....
-
Frétt
/Opið samráð um endurskoðun á evrópsku samgönguáætluninni
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um endurskoðun á samgönguáætlun Evrópusambandsins, (e. Roadmap on the revised guidelines for the Trans-European Transportation Network). Fres...
-
Frétt
/Varaafl bætt á 68 fjarskiptastöðum um land allt
Varaafl hefur verið bætt á 68 fjarskiptastöðum um land allt í fyrri áfanga við umfangsmiklar endurbætur á fjarskiptastöðum. Tilgangurinn er að efla rekstraröryggi í fjarskiptum eftir mikil óveðu...
-
Frétt
/Tæpir sjö milljarðar í hafnaframkvæmdir og sjóvarnir á árunum 2020-2025
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, flutti nýlega ávarp á ársþingi Hafnasambandsins, sem að þessu sinni var haldið rafrænt. Fjármagn til hafna og mikilvægra sjóvarna hefur ...
-
Frétt
/Gjaldfrjáls landamæraskimun kynnt á fundi norrænna samgönguráðherra
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, tók síðdegis í gær þátt í fundi norrænna samgönguráðherra um heimsfaraldurinn og áhrif hans á samgöngur á Norðurlöndum. Ráðherra s...
-
Frétt
/Útgjaldajöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs hækka árið 2021
30.11.2020 Innviðaráðuneytið Útgjaldajöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs hækka árið 2021 Hugi Ólafsson Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarféla...
-
Frétt
/Útgjaldajöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs hækka árið 2021
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um að hækka útgjaldajöfnunarframlag sjóðsins vegna ársins 2021 um 850 m.kr. Áætlað framlag skv....
-
Frétt
/Frumvarp til laga um Fjarskiptastofu í samráðsgátt
Drög að frumvarpi til laga um Fjarskiptastofu hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að skila umsögn er til og með 13. des...
-
Annað
Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 23.-29. nóvember 2020
Mánudagur 23. nóvember Kl. 11.00 Fundur norrænna samstarfsráðherra, sjá frétt hér. Kl. 13.00 Þingflokksfundur. Kl. 16.00 Viðtal á Útvarpi Sögu. Þriðjudagur 24. nóvember Kl. 09.30 Ríkisstjórnarfundur. ...
-
Frétt
/Fjallað um Covid-19 og Norðurlönd á opnum fjarfundi samstarfsráðherra
Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, tók í dag þátt í pallborðsumræðum á norrænum fjarfundi um Covid-19 og Norðurlönd, sem var liður í formennsku Danmerkur, Færeyja og Grænlands í ...
-
Frétt
/Flugsamgöngur til Boston tryggðar út árið
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur framlengt samning við Icelandair um að tryggja lágmarksflug til Bandaríkjanna út árið. Samningurinn gerir ráð fyrir að flogið verði minnst tvisvar í viku t...
-
Frétt
/Framlög árið 2020 vegna þjónustu við fatlað fólk 16,8 milljarðar kr.
25.11.2020 Innviðaráðuneytið Framlög árið 2020 vegna þjónustu við fatlað fólk 16,8 milljarðar kr. Hari Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveit...
-
Frétt
/Framlög árið 2020 vegna þjónustu við fatlað fólk 16,8 milljarðar kr.
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endanlegt skiptihlutfall vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2020. Áður hafa verið gefnar...
-
Frétt
/Reglugerð um styrki vegna flutningskostnaðar olíuvara
25.11.2020 Innviðaráðuneytið Reglugerð um styrki vegna flutningskostnaðar olíuvara Golli . Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að skila inn umsögn er til og með ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN