Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ferð umhverfisráðherra um Hérað og afhending Bláfánans í Borgarfirði eystra.
Umhverfisráðherra, Siv Friðleifsdóttir, er þessa dagana á ferð um Norðurland eystra, Austurland og Suð-Austurland. Tilgangurinn með ferðinni er að skoða u.þ.b. helming þeirra 77 svæða se...
-
Frétt
/OSPAR fundinum í Bremen lauk í dag
Rit og skýrslur
Skýrsla um borgir á leið til sjálfbærrar þróunar
Skýrslan sem er á sænsku, er gefin út af umhverfisráðuneytum Norðurlandanna og fjallar um borgir á leið til sjálfbærrar þróunar, Stadspolitik i Norden - Mot en hållbar utvekling av städer. Skýrslan se...
Frétt
/Fundur aðildarríkja Samnings um vernd Norðaustur-Atlantshafsins (OSPAR)
Í dag hefst í Bremen í Þýskalandi fundur umhverfisráðherra aðildarríkja Samnings um vernd Norðaustur-Atlantshafsins (OSPAR). Auk þess sitja fundinn ráðherrar ríkja sem land eiga að Eyst...
Frétt
/Alþjóðlegur dagur umhverfisins þann 5. júní
Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna, UNEP, stendur fyrir Alþjóðlegum degi umhverfisins þann 5. júní ár hvert. Kjörorð dagsins í ár er "Water - Two Billion People are Dying for It!" sem ...
Frétt
/Alþjóðlegur dagur líffræðilegrar fjölbreytni
Í tilefni af alþjóðlegum degi líffræðilegrar fjölbreytni hinn 22. maí 2003, bjóða umhverfisráðuneytið og Náttúrufræðistofnun Íslands til fræðsluráðstefnu í Borgartúni 6, Reykjavík, 4....
Frétt
/Framlög til frjálsra félagasamtaka á sviði umhverfismála
Í tilefni af umfjöllun fréttastofu Ríkisútvarpsins um fjárhagsstöðu frjálsra félagasamtaka á sviði umhverfismála þann 18. maí sl. vill ráðuneytið taka fram að framlög ráðuneytisins til...
Rit og skýrslur
Áform og efndir - árangur á kjörtímabilinu 1999 - 2003
Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra, hefur gefið út ritið Áform og efndir þar sem farið er yfir árangur í umhverfismálum á kjörtímabilinu 1999 - 2003. Áform og efndir - árangur á kjörtímabilinu 1...
Frétt
/Ísland er innan marka Kyotobókunar
Útblástur gróðurhúsalofttegunda á Íslandi var 7% meiri árið 2000 en árið 1990. Spár um útblástur fram til ársins 2020 benda til þess að útblástur muni ekki aukast umfram þau 10% sem Kyot...
Frétt
/Samningur um umsjón og rekstur friðlandsins á Hornströndum
Umhverfisráðherra Siv Friðleifsdóttir mun í dag undirrita á Ísafirði samning um umsjón og rekstur friðlandsins á Hornströndum. Með samningnum felur Umhverfisstofnun Ísafjarðarbæ að an...
Frétt
/Samningur um innleiðingu Staðardagskrár 21 í fámennum sveitarfélögum og stuðning við áform um að gera Hrísey að sjálfbæru samfélagi.
Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra og Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra skrifuðu í dag undir samning um innleiðingu Staðardagskrár 21 í fámennum sveitarfélögum og stuðning við ...
Frétt
/Kuðungurinn umhverfisviðurkenning umhverfisráðuneytisins var veitt í dag
Umhverfisráðherra Siv Friðlei...
Frétt
/Dagur umhverfisins 25. apríl 2003
Dagur umhverfisins verður haldinn hátíðlegur í fimmta sinn föstudaginn 25. apríl n.k.. Dagurinn er fæðingardagur Sveins Pálssonar, fyrsta íslenska náttúrufræðingsins og þess manns sem ei...
Frétt
/Ávarp Sivjar Friðleifsdóttur, umhverfisráðherra, á málþingi um campylobacter á Hótel Loftleiðum, föstudaginn 11. apríl 2003.
Ágætu fundarmenn,Það er mér sérstök ánægja að fá tækifæri til að ávarpa þetta málþing hér í dag. Eitt af mínum fyrstu embættisverkum sem umhverfisráðherra var aðkoma að málum vegna Cam...
Frétt
/Aðgerðir gegn campylobacter sýkingum spara árlega hundruð milljóna króna
Í ávarpi á málþingi um campylobacter, sem haldið var á vegum Stýrihóps verkefnisins "Campylobacteriosis - faraldsfræði og íhlutandi aðgerðir" í dag föstudaginn 11. apríl 2003, á Hótel Lo...
Frétt
/Texti bréfs sem sent var til grunnskóla um dag umhverfisins 2003
Reykjavík 10 apríl 2003Efni: Dagur umhverfisins 25. apríl n.k. verður tileinkaður farfuglum.Tilefni þessa bréfs er að minna á Dag umhverfisins sem haldinn verður ...
Frétt
/Íslenski haförninn er alfriðaður.
Í tilefni af dómi hæstaréttar nr. 449/2002
Í nýgengnum dómi Hæstaréttar nr. 449/2002 var sýknað fyrir brot gegn nánar tilteknum ákvæðum í lögum nr. 64/1994 um vernd friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum og ...
Frétt
/Umhverfisráðuneytið styrkir frjáls félagasamtök
Umhverfisráðherra hefur afgreitt styrkumsóknir frá frjálsum félagasamtakökum á umhverfissviði. Veittir voru almennir rekstrarstyrkir að upphæð 4,7 milljónir króna og 2,7 milljónir til v...
Frétt
/Lög um meðhöndlun úrgangs
Á nýliðnu þingi voru samþykkt lög um meðhöndlun úrgangs. Markmið laganna er að stuðla að því - að meðhöndlun úrgangs valdi sem minnstum óæskilegum áhrifum á umhverfið og mengi ekki va...Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2003/03/31/Log-um-medhondlun-urgangs/
Rit og skýrslur
Áfangaskýrsla um þjóðgarð norðan Vatnajökuls
Nefnd um þjóðgarð norðan Vatnajökuls var skipuð af umhverfisráðherra 14. október 2002 en í nefndinni sitja alþingismennirnir Arnbjörg Sveinsdóttir tilnefnd af Sjálfstæðisflokki, Magnús ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN
Hafa samband
Ábending / fyrirspurn