Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Vindmyllur á hafi geta orðið raunhæfur liður í orkuskiptum Íslands til lengri tíma litið
Gera þarf nauðsynlegar endurbætur á lögum til að eyða óvissu um hvernig staðið verður að leyfisveitingum, rannsóknum, skipulagi og eftirliti vegna nýtingar vindorku á hafi. Eins þarf að taka afstöðu ...
-
Frétt
/Auglýst eftir umsóknum um styrki til fráveituframkvæmda
Opnað hefur verið fyrir umsóknir sveitarfélaga um styrki til fráveituframkvæmda. Umsóknarfrestur vegna styrkjanna er til 1. september 2023. Þetta er í þriðja skipti sem fráveitustyrkir eru auglýstir ...
-
Frétt
/Ræddu samstarfsfleti á nýtingu jarðhita
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra átti í dag tvíhliða fund með Robert Habeck, efnahags- og loftslagsmálaráðherra og varakanslara Þýskalands. Á fundinum, sem fram fór í F...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 09. júní 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðlaugur Þór Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á ársfundi Orkustofnunar 202...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á ársfundi Orkustofnunar 2023
Ávarpið var flutt af Unni Brá Konráðsdóttur aðstoðarmanni ráðherra. Kæru gestir, Það er mér ánægja að ávarpa ykkur hér í dag á ársfundi Orkustofnunar. Yfirskrift fundarins er „Orka, vatn og jarðefn...
-
Frétt
/200 þúsund tonn af tækifærum sett í vinnslu í Hringrásarklasa
Stofnun Hringrásarklasa, vaxandi áhugi fyrir fjárfestingu í hringrásarverkefnum og skattalegar aðgerðir til að auðvelda endursölu nytjahluta eru meðal aðgerða og hugmynda sem fram komu í kynning...
-
Frétt
/Áform um græna atvinnuuppbyggingu í Sveitarfélaginu Ölfusi
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið og Þekkingarsetrið Ölfus Cluster hafa skrifað undir samning um þróun grænnar atvinnuuppbyggingar í sveitarfélaginu Ölfusi. Markmið samningsins...
-
Frétt
/200.000 tonn af tækifærum – beint streymi
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, skipaði sl. haust starfshóp sem fékk það hlutverk að setja fram tillögur um það hvernig flýta megi innleiðingu hringrásarhagkerfi...
-
Frétt
/332 tillögur að aðgerðum sem stuðlað geta að samdrætti í losun afhentar ráðherra
Ellefu atvinnugreinar hafa nú afhent Guðlaugi Þór Þórðarsyni, umhverfis-, orku-, og loftslagsráðherra 332 tillögur að aðgerðum sem stuðla eiga að auknum samdrætti í losun atvinnugreina. Afh...
-
Frétt
/Brugðist við áskorunum á friðlýstum svæðum
Ýmsar áskoranir eru til staðar á friðlýstum svæðum og þurfa stjórnvöld að móta stefnu um framkvæmdir á friðlýstum svæðum þar sem m.a. verði hugað sérstaklega að uppbyggingu salerna. Vinnur umhverfis-...
-
Frétt
/Unnið að eflingu samfélagsins á Langanesi
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp sem er falið það hlutverk að vinna tillögur til ráðherra um framgang mála á Langanesi, sem heyra undir málefnas...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 25. maí 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðlaugur Þór Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á fræðslufundi um fráveitumál...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á fræðslufundi um fráveitumál á Vesturlandi
Ágætu gestir, Haf og vatn eru mikilvægar auðlindir fyrir Ísland og hagkerfi Íslands því er mikilvægt að við förum vel með þær auðlindir. Fráveitumálin eru mikilvægur málaflokkur sem við þurfum að sinn...
-
Frétt
/Í átt að kolefnishlutleysi Reykhólahrepps
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Jóhanna Ösp Einarsdóttir, varaoddviti Reykhólahrepps, hafa undirritað samstarfsyfirlýsingu um framkvæmd aðgerða til að stuðla að ko...
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 15. – 19. maí 2023
Mánudagur 15. maí • Frí Þriðjudagur 16. maí • Kl. 10:00 – Tók á móti bandarískri sendinefnd í Ljósafossvirkjun • Kl. 11:45 – Fundur með sendiherra Íslands í Brussel • Kl. 12:30 – Fjarfundur með s...
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 8. – 12. maí 2023
Mánudagur 8. maí • Kl. 09:30 – Fjarfundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins • Kl. 11:15 – Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála • Kl. 12:00 – Fjarfundur með starfsfólki um sérst...
-
Frétt
/Staða og tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar kortlögð
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp sem er falið það hlutverk að kortleggja stöðu og tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar hér á land og mögu...
-
Frétt
/Samtal um nýtingu vindorku
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur undanfarnar vikur boðið til opinna funda um orkuskipti með áherslu á hlutverk vindorku. Síðasti fundurinn í fundarröðinni fe...
-
Frétt
/Grænar lausnir í forgrunni á fundi norrænna umhverfis- og loftslagsráðherra í Borgarfirði
Aðlögun að loftslagsbreytingum, sjálfbær orka, grænar siglingaleiðir og alþjóðlegar plastviðræður voru meðal umræðuefna á fundi norrænna umhverfis- og loftslagsráðherra í Borgarfirði í gær. Fyrri hlu...
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 30. apríl – 5. maí 2023
Sunnudagur 30. apríl • Kl. 10:30 – Setning stóra plokkdagsins • Kl. 14:00 – Fundur með efnahags-, viðskipta og iðnaðarráðherra Japans Mánudagur 1. maí – Dagur verkalýðsins Þriðjudagur . 2. maí • Kl....
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN