Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra við opnun þjóðgarðamiðstöðvar á Hellissandi
Kæru gestir, Mikið er nú gaman að vera kominn hingað undir Jökul að fagna þessum miklu tímamótum með ykkur; Að opna Þjóðgarðsmiðstöð Snæfellsjökulsþjóðgarðs á Hellissandi. Já, ég sagði Snæfellsjökulsþ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 21. mars 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðlaugur Þór Ávarp Guðlaugs Þór Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á málþingi Fuglaverndar um vi...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðlaugs Þór Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á málþingi Fuglaverndar um vindmyllur og fugla
Kæru gestir. Á undanförnum árum hefur umræða um uppsetningu vindmylla til orkuöflunar aukist jafnt og þétt. Og á síðustu misserum má segja að sú umræða hafið komist á mikið flug, og kannski viðeiga...
-
Frétt
/Samtal hafið við atvinnugreinar um leiðir til að draga úr losun
Síðastliðið haust setti Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á fót teymi sem ætlað var að vinna með hagsmunasamtökum úr atvinnulífinu um að hefja umfangsmikla og mikilvæga ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 14. mars 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðlaugur Þór Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á Þemaþingi Norðurlandaráðs ...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á Þemaþingi Norðurlandaráðs 2023
Þemaþing Norðurlandaráðs – Orkuframboð á Norðurlöndum á óvissutímum Forseti, þingmenn Norðurlandaráðs og aðrir gestir, Ég vil byrja á því sem formaður í norrænu ráðherranefndinni um orkumál að þakka ...
-
Frétt
/Frestur til að skila inn tilefningum til Kuðungsins framlengdur til 16. mars
Frestur til að skila inn tilnefningum til umhverfisviðurkenningarinnar Kuðungsins hefur verið framlengdur til 16. mars, vegna misræmis sem var í dagsetningu skilafrests. Umhverfis-, orku- o...
-
Frétt
/900 milljónir í styrki til orkuskipta
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur ákveðið að auglýstir verðir styrkir til orkuskipta að upphæð 900 milljónir kr. af þeim fjárveitingum sem veittar eru ti...
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 6. - 10. mars 2023
Mánudagur 6. mars • Frí Þriðjudagur 7. mars • Frí Miðvikudagur 8. mars • Frí Fimmtudagur 9. mars • Frí Föstudagur 10. mars • Frí
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 26. febrúar – 5. mars 2023
Sunnudagur 26. febrúar • Kl. 07:35 – Flug til Stokkhólms Mánudagur 27. febrúar • Óformlegur fundur orkumálaráðherra ESB í Stokkhólmi Þriðjudagur 28. febrúar • Óformlegur fundur orkumálaráðherra ESB í...
-
Frétt
/Umhverfisráðherrar Íslands og Japan ræða málefni Norðurslóða og hreina orku
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, átti í dag fund í með Akihiro Nishimura, umhverfisráðherra Japan. Á fundinum, sem fór fram í japanska umhverfisráðuneytinu, ...
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 19. – 24. febrúar 2023
Sunnudagur 19. febrúar • Kl. 15:00 – Hátíðarsamkoma í Alþingishúsinu í tilefni að því að 100 ár eru liðin frá því að fyrsta konan tók sæti á Alþingi. Mánudagur 20. febrúar • Kl. 10:00 – Fundur með rá...
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 13. – 17. febrúar 2023
Mánudagur 13. febrúar • Kl. 09:30 – Fjarfundur með ráðuneytisstjóra • Fundir þingflokks Sjálfstæðisflokks í kjördæmaviku Þriðjudagur 14. febrúar • Fundir þingflokks Sjálfstæðisflokks í kjördæmaviku Mi...
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 6. – 10. febrúar 2023
Mánudagur 6. febrúar • Kl. 08:45 – Fundur ráðherra Sjálfstæðisflokksins • Kl. 10:00 – Fundur með ráðuneytisstjóra • Kl. 13:00 – Þingflokksfundur • Kl. 1500 – Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi Þriðjud...
-
Frétt
/Ólafur Darri Andrason skipaður skrifstofustjóri á skrifstofu eftirfylgni og fjármála
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur tekið ákvörðun um að skipa Ólaf Darra Andrason í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu eftirfylgni og fjármála til næstu fimm ára. Ólafur Darri hefur star...
-
Frétt
/Efling samfélags í Vestmannaeyjum – ráðherra skipar starfshóp
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp sem er falið að vinna tillögur um framgang mála í Vestmannaeyjum, sem heyra undir málefnasvið umhverfis-, orku-...
-
Frétt
/Frumvarp um raforkuöryggi í samráðsgátt
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur sett til kynningar í Samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi til breytinga á raforkulögum sem ætlað er að styrkja raforkuöryggi almennings og smærri f...
-
Frétt
/Frumvarp um sjálfstæði raforkueftirlits í samráðsgátt
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur sett til kynningar í Samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi til breytinga á ýmsum lögum í tengslum við sjálfstæði raforkueftirlits Orkustofnunar. Fru...
-
Frétt
/Orkuöryggi best tryggt með hreinum orkuskiptum og sanngjörnum reglum
Mikilvægt er að tryggja orkuöryggi Evrópu og það verður best gert með hreinum orkuskiptum og sanngjörnu regluverki. Þetta sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á fundum...
-
Frétt
/Síðasta eftirfylgni með innviðaátaki stjórnvalda
Þriðju og síðustu eftirfylgni innviðaátaks stjórnvalda í kjölfar óveðursins sem geisaði í desember 2019 er nú lokið. Vinnu við um 70% skammtímaaðgerða var að fullu lokið í lok árs 2022 og vinna h...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN