Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Drög að breytingu á reglugerð um raforkuviðskipti í samráðsgátt
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að breytingu á reglugerð um raforkuviðskipti og mælingar. Reglugerðardrögin fela í sér breytingar á fe...
-
Frétt
/Öryggi barna á leiksvæðum aukið með nýrri reglugerð
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið kynnir nýja reglugerð um öryggi leikvallatækja og leiksvæða og eftirlit með þeim (nr. 1025/2022) sem hefur nú tekið gildi. Reglugerðinni er æt...
-
Frétt
/Fimmta skýrsla Ofanflóðanefndar komin út
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur gefið út skýrslu um starfsemi Ofanflóðanefndar vegna tímabilsins 2018-2021. Skýrslan er sú fimmta í röðinni um starfsemi nefndarinnar frá því að hún hóf...
-
Frétt
/Drög að frumvarpi um bann við losun úrgangs í náttúrunni kynnt í samráðsgátt
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalds drög að frumvarpi til breytinga á lögum um náttúruvernd. Með frumvarpinu er kveðið með skýrum hætti á um ba...
-
Frétt
/Stjórn samráðsvettvangs skipuð um þekkingarsköpun vegna áhrifa loftslagsbreytinga
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað, í fyrsta sinn, stjórn samráðsvettvangs um þekkingarsköpun vegna áhrifa loftslagsbreytinga. Skipun stjórnarinnar er í tak...
-
Frétt
/Samantekt á lykilþáttum um þjóðgarða og friðlýst svæði í Samráðsgátt
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í Samráðsgátt stjórnvalda samantekt á lykilþáttum úr vinnu starfshóps um stöðu og áskoranir í þjóðgörðum og friðlýstum svæðum á Íslandi. Síðastliði...
-
Frétt
/Starfsmenn telja tækifæri í sameiningu og auknu samstarfi
Stærstur hluti starfsmanna þeirra stofnana sem heyra undir umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið telur tækifæri felast í sameiningu stofnananna ráðuneytisins og að mikil tækifæri séu í samþættingu...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 04. október 2022 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðlaugur Þór Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á haustfundi Landsvirkjun...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á haustfundi Landsvirkjunar
Ágætu stjórnendur og aðrir starfsmenn Landsvirkjunar, góðir gestir! Það er mér mikil ánægja að ávarpa ykkur hér í dag á haustfundi Landsvirkjunar 2022. Yfirskrift haustfundarins að þessu sinni er “Bre...
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 26. – 30. september 2022
Mánudagur 26. september • Kl. 09:00 – Heimsókn í Landsnet • Kl. 11:00 – Ávarp á viðburði íslenska Orkuklasans um samstarf, nýsköpun og framþróun • Kl. 13:00 – Þingflokksfundur • Kl. 17:00 – Opinn fund...
-
Frétt
/Grænbók um líffræðilega fjölbreytni sett til kynningar í Samráðsgátt
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur sett grænbók um líffræðilega fjölbreytni íslenskra vistkerfa til kynningar í Samráðsgátt stjórnvalda. Þar eru kynntar forsendur og hugmyndir f...
-
Frétt
/Dregið verði úr umhverfisáhrifum siglinga með nýrri tækni
Alþjóðasiglingadagurinn 29. september var að vanda haldinn hátíðlegur um heim allan. Í ár er sjónum beint að því með hvaða hætti ný tækni geti dregið úr umhverfisáhrifum siglinga. Af því t...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 01. október 2022 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðlaugur Þór Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á málþingi um HULDU náttú...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á málþingi um HULDU náttúruhugvísindasetur
Kæru gestir, Það er mér mikil ánægja að ávarpa ykkur hér í dag. Málþing þetta er liður í undirbúningi að stofnun rannsóknaseturs á sviði náttúruhugvísinda í Mývatnssveit á vegum Háskóla Íslands og S...
-
Frétt
/Ráðherra tekur þátt í spennusetningu Hólasandslínu
Hólasandslína 3 er mikilvægt mannvirki í flutningsnetinu sem mun auka raforkuöryggi, sagði Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra í ávarpi sínu er hann tók þátt í spennusetnin...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 30. september 2022 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðlaugur Þór Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra við opnun Hólasandslínu...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra við opnun Hólasandslínu 3
Kæru gestir, Það er mikið fagnaðarefni að fá tækifæri til að ávarpa ykkur hér í tilefni af spennusetningu Hólasandslínu 3. Mannvirkið sem um ræðir er 220 kV (kílóvolta) lína sem liggur um fjögur svei...
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 19. – 23. september 2022
Mánudagur 19. september • Frí Þriðjudagur 20. september • Frí Miðvikudagur 21. september • Frí Fimmtudagur 22. september • Frí Föstudagur 23. september • Frí
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 12. – 16. september 2022
Mánudagur 12. september • Kl. 09:30 – Undirritun stjórnunar- og verndaráætlunar Geysissvæðisins ásamt forsætisráðherra að G...
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 5. - 9. september 2022
Mánudagur 5. september • Kl. 09:00 – Ávarp á kynningarfundi um aðlögun að loftslagsbreytingum fyrir sveitarfélög • Kl. 13:00 – Fundur með umhverfisráðherra Kanaríeyja og sendinefnd • Kl. 14:00 – Fundu...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN