Leitarniðurstöður
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 4. – 8. júlí 2022
Mánudagur 4. júlí Þriðjudagur 5. júlí • Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur • Kl. 11:30 – Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins • Kl. 12:15 – Fundur með ráðuneytisstjóra • Kl. 15:30 –...
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 27. júní– 1. júlí 2022
Mánudagur 27. júní • Kl. 11:00 – Fundur með fulltrúum frá Landgræðslunni og Skógræktinni • Kl. 13:30 – Heimsókn í Þingvallaþjóðgarð Þriðjudagur 28. júní • Kl. 08:00 – Fundur með ráðuneytisstjóra • Kl...
-
Frétt
/230 milljónum veitt í styrki til að efla hringrásarhagkerfið
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra kynnti í dag 22 verkefni sem fá úthlutun á þessu ári úr sjóði vegna styrkja til verkefna sem stuðla að eflingu hringrásarhagkerfis á Íslandi. Hæstu st...
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 20. – 24. júní 2022
Mánudagur 20. júní • Kl. 13:00 – Viðtal við nefnd um greiningu áfallastjórnun stjórnvalda vegna faraldursins af völdum Cov...
-
Frétt
/Einföldun regluverks sem snýr að atvinnulífinu - skráningarskylda í stað leyfisskyldu
Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skrifað undir reglugerð um skráningarskyldan atvinnurekstur. Reglugerðin kveður á um skráningu tiltekins atvinnurekstrar í miðlæga...
-
Frétt
/Starfshópur um nýtingu vindorku
Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur skipað þriggja manna starfshóp til að gera tillögur til ríkisstjórnarinnar varðandi nýtingu vindorku, þ.á.m. um lagaumhverfi hennar...
-
Frétt
/Tæpur milljarður til orkuskiptaverkefna um allt land
Hæsta úthlutun styrkja til orkuskipta til þessa Styrkir til 137 fjölbreyttra verkefna Aukin áhersla á rafeldsneyti og orkuskipti í skipum Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og l...
-
Frétt
/Einföldun regluverks - reglur um niðurgreiðslur umhverfisvænnar orkuöflunar í samráðsgátt
Alþingi samþykkti þann 15. júní sl. frumvarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, um niðurgreiðslur til umhverfisvænnar orkuöflunar. Um er að ræða breytingu á lögum um ...
-
Frétt
/Starfshópur skoðar nýtingu vindorku á hafi
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp sem mun kanna möguleikann á nýtingu vindorku á hafi í lögsögu Íslands. Þetta er gert í samræmi við sátt...
-
Frétt
/Stofnanaskipulag umhverfis- orku- og loftslagsráðuneytisins til skoðunar
Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis- orku- og loftslagsáðherra hefur ákveðið að taka til skoðunar stofnanaskipulag ráðuneytisins með það að markmið að efla og styrkja starfsemi stofnana umhverfis-, ork...
-
Frétt
/Orkumálafulltrúar ESB kynntu sér nýtingu endurnýjanlegrar orku á Íslandi
Vel heppnaðri þriggja daga heimsókn hóps orkumálafulltrúa Evrópusambandsins (ESB) og EFTA til Íslands lauk í síðustu viku, þar sem hópurinn kynnti sér sjálfbæra orkuframleiðslu og sérstöðu Íslands í o...
-
Frétt
/Auglýst eftir tilnefningum til Náttúruverndarviðurkenningar Sigríðar í Brattholti
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið auglýsir eftir tilnefningum til Náttúruverndarviðurkenningar Sigríðar í Brattholti sem afhent verður í tilefni af Degi íslenskrar náttúru þann 16. S...
-
Frétt
/Arnór Snæbjörnsson skipaður forstöðumaður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur tekið ákvörðun um að skipa Arnór Snæbjörnsson í embætti forstöðumanns úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála til næstu fimm ára. Arnór lauk embættisp...
-
Frétt
/Nýjar áskoranir kalla á leiðsögn Hafréttarsamningsins
Heimsbyggðin stendur frammi fyrir nýjum áskorunum varðandi vernd og sjálfbæra nýtingu heimshafanna og lífríkis þeirra. Mikilvægt er að ná góðri niðurstöðu varðandi nýjan samning um líffræðilega fjölb...
-
Frétt
/Breytingar staðfestar á stjórnunar- og verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur staðfest breytingar á stjórnunar- og verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs (3. útgáfa), að tillögu stjórnar þjóðgarðsins. Breytingarnar, sem gerðar eru samkv...
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 13. – 18. júní 2022
Mánudagur 13. júní • Kl. 09:15 – Fundur með fulltrúum Verkís • Kl. 11:00 – Viðtöl vegna ráðningar í embætti forstöðumanns Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála • Kl. 13:15 – Þingflokksfundur • ...
-
Frétt
/Ríkisstjórnin styrkir flutning Maríu Júlíu
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu forsætisráðherra og umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um að veita 15 m.kr. af ráðstöfunarfé til að styrkja flutning skipsins Maríu Júlíu BA ...
-
Frétt
/Óskað eftir tilnefningum til Bláskeljarinnar
Umhverfisstofnun óskar eftir tilnefningum til Bláskeljarinnar 2022. Viðurkenningin verður veitt fyrirtæki, stofnun, einstaklingi eða öðrum fyrir framúrskarandi lausnir sem stuðla að minni plastnotkun...
-
Frétt
/Samkomulag undirritað um að vinna að friðlýsingu Fjaðrárgljúfurs
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og kaupandi jarðarinnar Heiði í Skaftárhreppi hafa undirritað með sér samkomulag. Samkomulagið kveður á um að umhverfis-, orku-, og loft...
-
Frétt
/Þingsályktun um 3. áfanga rammaáætlunar samþykkt á Alþingi
Alþingi samþykkti í gær þingsályktun um 3. áfanga rammaáætlunar, áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða. Þá samþykkti Alþingi einnig breytingar á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun, þess efnis...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN