Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Undirbúa vernd mikilvægra innviða vegna mögulegra eldsumbrota
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að fela hópi ráðuneytisstjóra að leiða nauðsynlega vinnu við undirbúning verndar mikilvægra innviða vegna mögulegra eldsumbrota á Reykjanesi. Huga þarf að hröðu...
-
Annað
Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 1.- 5. mars 2021
Mánudagur 1. mars • Kl. 09:00 – Fundur með nefnd um endurskoðun laga um mat á umhverfisáhrifum • Kl. 11:00 – Fjarfundur með formanni og framkvæmdastjóra Samtaka sveitarfélaga á &nbs...
-
Frétt
/Plastmengun á norðurslóðum er viðvörun til heimsbyggðarinnar
Plastmengun á norðurslóðum sýnir að vandinn varðandi plast í hafi er umfangsmikill og hnattrænn í eðli sínu og krefst viðbragða alþjóðasamfélagsins. Þetta kom fram í máli Guðmundar Inga Guðbrandssona...
-
Frétt
/Almenningur, hagaðilar og fræðasamfélag taki þátt í að móta leiðina að kolefnishlutleysi
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur falið Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands að hefja samráð vegna viðamikils verkefnis stjórnvalda um að ná kolefnishlutleysi á Íslandi 2040. Verkefnið ber heiti...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 09. mars 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - International Sy...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - International Symposium on Plastics in the Arctic and the Sub-Arctic Region
Ladies and gentlemen, When we want to give our planet a health check, it is wise to look at the Arctic. In the popular imagination, the Arctic is freezing cold and clean as snow. So it came as a sho...
-
Frétt
/Reglugerð um meðferð plöntuverndarvara og útrýmingarefna til kynningar í samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að reglugerð um meðferð plöntuverndarvara og útrýmingarefna. Reglugerðin tekur við af reglugerð um meðferð...
-
Frétt
/Kallar eftir „einföldunarbyltingu“
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kallaði eftir „einföldunarbyltingu“ í ræðu sinni á Iðnþingi í gær. Sagðist ráðherra sammála Samtökum iðnaðarins u...
-
Frétt
/Grænn dregill og iðngarðar efli græna nýfjárfestingu
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra, undirritaði í dag samstarfssamninga um tvö verkefni sem bæði hafa það markmið að efla græna nýfjárfestingu í atvinnulíf...
-
Frétt
/Umhverfisþing haldið 27. apríl
Umhverfis- og auðlindaráðherra boðar til XII. Umhverfisþings þriðjudaginn 27. apríl 2021. Í ljósi samkomutakmarkana vegna Covid-19 faraldursins fer þingið fram með rafrænum hætti. Meðal umfj...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 03. mars 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - Látrabjarg nú fr...
-
Ræður og greinar
Grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra - Látrabjarg nú friðlýst
Eftirfarandi grein Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra birtist í Fréttablaðinu 3. mars 2021. Látrabjarg nú friðlýst Látrabjarg er eitt stærsta fuglabjarg Evrópu og flok...
-
Frétt
/Yfir hundrað milljónum króna úthlutað í styrki til fjölbreyttra umhverfisverkefna
Árlega veitir umhverfis- og auðlindaráðuneytið styrki til umhverfisverkefna og reksturs félagasamtaka sem starfa að umhverfismálum á grundvelli umsókna. Í ár hlutu 42 verkefni verkefnastyrk og nemur h...
-
Frétt
/Ráðherra friðlýsir Látrabjarg
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, skrifaði í dag undir friðlýsingu Látrabjargs. Viðstaddir undirskriftina voru fulltrúar Bjargtanga, félags land- og sumarhúsaeigenda&n...
-
Annað
Dagskrá umhverfis- og auðlindaráðherra vikuna 22. –26. febrúar 2021
Mánudagur 22. febrúar • Kl. 13:00 – Fjarfundur þingflokks VG • Kl. 13:00 – Sat 5. Umhverfisþing Sameinuðu þjóðanna (UNEA-5) í fjarfundi og flutti ávarp • Kl. 17:00 – Fundur með ráðuneytisstjóra Þrið...
-
Frétt
/Tillaga að friðlýsingaskilmálum þjóðgarðs á Vestfjörðum
Umhverfisstofnun hefur lagt fram tillögu að friðlýsingaskilmálum fyrir þjóðgarð á sunnanverðum Vestfjörðum ásamt tillögu að mörkum svæðisins. Tillagan er kynnt í samvinnu við samstarfshóp sem vinnur a...
-
Frétt
/Ráðherra skoðar innviðaframkvæmdir í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, skoðaði í vikunni framkvæmdir við þjóðgarðsmiðstöð og gestastofu á Hellissandi og nýlegar framkvæmdir við göngustíga og útsýnispalla í Þjó...
-
Frétt
/Kanna kosti þess að koma Svæðisgarði Snæfellsness á lista UNESCO
Skoðað verður hvort landsvæði Svæðisgarðsins á Snæfellsnesi verði tilnefnt á skrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO). Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, og fo...
-
Frétt
/Viljayfirlýsing um kaup ríkisins á hlutum orkufyrirtækja í Landsneti hf.
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra, hafa fyrir hönd ríkissjóðs undirritað viljayfirlýsingu við ...
-
Frétt
/Óskað eftir tilnefningum til Kuðungsins
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnun, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári eru þess verðug að hljóta umhverfisviðurkenninguna Kuðunginn fyrir á...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN