Leitarniðurstöður
-
Annað
Föstudagspóstur á Þorláksmessu
23. desember 2020 Utanríkisráðuneytið Föstudagspóstur á Þorláksmessu Heil og sæl! Við heilsum ykkur í þetta sinn á Þorláksmessu með hátíð ljóss og friðar handan við hornið og rifjum upp það helsta se...
-
Annað
Föstudagspóstur á Þorláksmessu
Heil og sæl! Við heilsum ykkur í þetta sinn á Þorláksmessu með hátíð ljóss og friðar handan við hornið og rifjum upp það helsta sem hefur gerst í utanríkisþjónustunni á þessum síðustu dögum fyr...
-
Heimsljós
Skortur á framlögum bitnar á flóttafólki í Úganda
Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) – handhafi friðarverðlauna Nóbels í ár – varaði við því í gær að mánaðarlegir fjárstyrkir og matargjafir til 1,26 milljóna flóttamanna í Úganda verði skornir en...
-
Frétt
/Ráðherrarnir ræddu loftferðasamning Íslands og Bretlands
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, átti í dag fjarfund með Robert Courts, ráðherra flug- og siglingamála og almannaöryggis í bresku ríkisstjórninni. Tilefni fundarins var ...
-
Heimsljós
UNICEF vill tryggja að öll lönd hafi jafnan aðgang að bóluefni
Eitt af stóru verkefnum Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) að tryggja að öll lönd hafi jafnan aðgang að bóluefnum. UNICEF gegnir lykilhlutverki í COVAX-samstarfinu – samstarfi 192 landa sem try...
-
Annað
Dagskrá utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra vikuna 30. nóvember – 4. desember 2020
Mánudagur 30. nóvember Kl. 13:00 Þingflokksfundur Þriðjudagur 1. desember Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur Kl. 13:00 Utanríkisráðherrafundur NATO Miðvikudagur 2. desember Kl. 09:00 Fundur ...
-
Annað
Dagskrá utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra vikuna 23. nóvember – 27. nóvember 2020
Mánudagur 23. nóvember Kl. 13:00 Þingflokksfundur Þriðjudagur 24. nóvember Kl. 08:30 Viðtal við Bloomberg Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur Kl. 13:30 Óundirbúnar fyrirspurnir Kl. 15:00 Áheitaráðste...
-
Frétt
/Góður samhljómur á utanríkisráðherrafundi Norðurlanda og Kanada
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, tók í dag þátt í fjarfundi utanríkisráðherra Norðurlanda og Kanada. Samskipti Kanada og Norðurlandanna og mikilvægi tengslanna yfir Atla...
-
Heimsljós
Malaví „land ársins“ hjá The Economist
Tímaritið The Economist hefur útnefnd Malaví land ársins. Viðurkenninguna fær Malaví fyrir að „endurvekja lýðræðið í landi sem þekkt er fyrir einræðistilburði.“ Stjórnlagadómstóll landsins ógilti fyr...
-
Frétt
/Guðlaugur Þór Þórðarson tók þátt í fundi NB8-ríkjanna
Þróun mála á alþjóðavettvangi og í Evrópu og aukið mikilvægi tengslanna yfir Atlantshafið var efst á baugi á fjarfundi utanríkisráðherra NB8-ríkjanna í dag. Á fundinum ræddu ráðherrarnir mikilvægi sam...
-
Frétt
/Fundað um fríverslunarmál Íslands og Kína
Fjórði fundur sameiginlegu nefndar Íslands og Kína á grundvelli fríverslunarsamnings landanna fór fram fyrr í dag. Nikulás Hannigan, skrifstofustjóri í utanríkisráðuneytinu og Chen Ning skrifstofustjó...
-
Heimsljós
Framhald á samstarfi við orkusjóð Alþjóðabankans
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, hefur ákveðið að framlengja til næstu fjögurra ára samstarfssamning við orkusjóð Alþjóðabankans (ESMAP). Ísland fjármagnar einnig stöðu...
-
Annað
Metnaðarfyllri markmið í loftslagsmálum
18. desember 2020 Brussel-vaktin Metnaðarfyllri markmið í loftslagsmálum Sendiráðið í Brussel fylgist náið með því sem efst er á baugi í stefnumörkun Evrópusambandsins og á vettvangi EES-samningsins....
-
Heimsljós
Efla kennslu í vísindum við framhaldsskóla í Buikwe
Innan tíðar hefjast framkvæmdir við fjóra framhaldsskóla í fiskveiðisamfélögum í Buikwe héraði í Úganda þar sem byggðar verða sérstakar skólastofur til að efla kennslu í vísindum og upplýsingatækni. ...
-
Frétt
/Tollasamningur Íslands og ESB um landbúnaðarvörur verði endurskoðaður
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, hefur óskað eftir því við Evrópusambandið að tollasamningur Íslands og ESB um landbúnaðarvörur verði endurskoðaður. Úttekt sýnir að fors...
-
Frétt
/Guðlaugur Þór fundaði með utanríkisráðherra Tékklands
Samskipti ríkjanna, norðurslóðarmál, samstarf á vettvangi Atlantshafsbandalagsins og EES-samningurinn voru helstu umræðuefnin á símafundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðher...
-
Frétt
/Loftferðasamningur við Breta undirritaður
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, undirritaði í dag fyrir Íslands hönd loftferðasamning milli Íslands og Bretlands. Flugsamgöngur hafa því verið tryggðar á milli ríkjanna...
-
Heimsljós
Utanríkisráðuneytið styrkir verkefni Hjálparstarfs kirkjunnar í Eþíópíu
Utanríkisráðuneytið hefur ákveðið að styrkja verkefni Hjálparstarfs kirkjunnar í Eþíópíu næstu fjögur árin. Um er ræða verkefni um aukinn viðnámsþrótt íbúa í Kebribeyah héraði gegn loftslagsbreytingu...
-
Heimsljós
Lífskjaravísitala Sameinuðu þjóðanna: Rauðblikkandi viðvörunarljós
Heimsfaraldur kórónuveiru, loftslagsbreytingar og eyðilegging náttúrunnar eru rauðblikkandi aðvörunarljós um stöðu jarðarinnar og samfélaga. Nú er tími til að velja öruggari og réttlátari leið fyrir ...
-
Frétt
/Guðlaugur Þór undirritaði nýjan rammasamning við UN Women
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, og Ms. Phumzile Mlambo-Ngcuka, framkvæmdarstjóri UN Women, skrifuðu í dag undir nýjan rammasamning um stuðning Íslands við UN Women. Sam...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN