Leitarniðurstöður
-
Heimsljós
„Vill hefja kartöflurækt en á ekki fyrir útsæði“
„Í þróunarríkjum eru smáfyrirtæki oft í þeirri stöðu að fá ekki lánagreiðslu hjá bönkum vegna þess að mat á lánshæfi þeirra byggir á öðrum upplýsingum en notaðar eru við mat á lánshæfi stórra fyrirtæ...
-
Heimsljós
Neyðarfjármagn frá Alþjóðabankanum vegna COVID-19
Í ljósi þess að kórónaveiran breiðist hratt út um heiminn og hefur þegar greinst í rúmlega sextíu löndum hefur Alþjóðabankinn ákveðið að verja nú þegar tólf milljörðum bandarískra dala – tæpum 1600 m...
-
Heimsljós
Tímabært að tryggja börnum öruggt aðgengi að hæli og alþjóðlegri vernd
Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) segir ástandið við landamæri Tyrklands og Grikklands vera við suðupunkt. „Ekkert eitt ríki getur annað flóttamannastraumnum frá Sýrlandi og öll Evrópa þarf að s...
-
Heimsljós
„Fylgjumst náið með innleiðingu stefnunnar“
Að óbreyttu verða íbúar stríðshrjáðra ríkja tveir af hverjum þremur sárafátækum eftir tíu ár, segir í nýrri stefnu Alþjóðabankans um óstöðugleika, átök og ofbeldi. Að mati bankans nást heimsmarkmiðin...
-
Heimsljós
Konur eru ekki frávik frá reglu karlmanna
António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur heitið því að beita persónulegum áhrifum sínum í þágu jafnréttis kynjanna, þar á meðal til höfuðs lögbundinni kynferðislegri mismunun, f...
-
Frétt
/Nýjar reglur um skipan sendiherra
Drög að frumvarpi til breytinga á lögum um utanríkisþjónustu hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Breytingarnar miða að því að koma á fastari skipan við val á sendiherrum til framt...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 02. mars 2020 Guðlaugur Þór Þórðarson Nýjar reglur um skipan sendiherra Þegar best lætur vinnur utanríkisþjónustan sem einn maður að því standa vörð um hagsmuni lands o...
-
Ræður og greinar
Nýjar reglur um skipan sendiherra
Þegar best lætur vinnur utanríkisþjónustan sem einn maður að því standa vörð um hagsmuni lands og þjóðar á alþjóðavettvangi. Stjórnendur í utanríkisþjónustunni eru að stórum hluta úr hópi sendiherra. ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2020/03/02/Nyjar-reglur-um-skipan-sendiherra/
-
Annað
Föstudagspósturinn 28. febrúar 2020
28. febrúar 2020 Utanríkisráðuneytið Föstudagspósturinn 28. febrúar 2020 Heil og sæl. Þessa vikuna hefur COVID-19 veiruna borið hæst í fréttum en mikill viðbúnaður er um allan heim vegna hennar, meða...
-
Annað
Föstudagspósturinn 28. febrúar 2020
Heil og sæl. Þessa vikuna hefur COVID-19 veiruna borið hæst í fréttum en mikill viðbúnaður er um allan heim vegna hennar, meðal annars á Íslandi. Í dag var greint frá því að fyrsta tilfellið hefði gr...
-
Heimsljós
Nýtt verkefni til skoðunar í landgræðslu og sjálfbærri landnýtingu
Til skoðunar er að setja á fót nýtt þróunarsamvinnuverkefni á sviði landgræðslu og sjálfbærrar landnýtingar. Um yrði að ræða samstarfsverkefni Íslands og Norræna þróunarsjóðsins (NDF) í samvinnu við ...
-
Heimsljós
„Leggið ykkur fram um að sýna frumkvæði og hafa áhrif“
„Þegar heim kemur vona ég að þið leggið ykkur fram um að kynna vinnuna ykkar á Íslandi, taka þátt í umræðum, sýna frumkvæði og hafa áhrif,“ sagði Þór H. Ásgeirsson forstöðumaður Sjávarútvegsskólans v...
-
Frétt
/Nýr samningur um þjónustu Íslandsstofu
Auk markaðsgjalds fær Íslandsstofa samtals 1.575 milljónir á samningstímanum frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu Utanríkisráðherra, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, fjármála- og efnah...
-
Heimsljós
Salah skipaður velgjörðarsendiherra Flóttamannastofnunar SÞ
Mohamed Salah framherji Liverpool er fyrsti velgjörðarsendiherra Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) í skólaverkefni sem hefur þann tilgang að tryggja börnum í flóttamannabúðum í Afríku g...
-
Heimsljós
Börn og kennarar létust í árásum á skóla og leikskóla í Idlib
Að minnsta kosti níu börn og þrír kennarar létu lífið í árásum á tíu skóla og leikskóla í Idlib í Sýrlandi í gær. Ted Chaiban, yfirmaður UNICEF í Mið-Austurlöndum og Norður-Afríku, fordæmir árásirnar...
-
Ræður og greinar
Ræða Íslands í umræðum um munnlega yfirlitsskýrslu mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna
Thank you Madam President, Iceland thanks the High Commissioner for her update. We also welcome the announcement by the Secretary General of his Human Rights Call to Action. Madam President, We share...
-
Sendiskrifstofa
Ráðuneytisstjóri fundar í Tókýó
26. febrúar 2020 Utanríkisráðuneytið Ráðuneytisstjóri fundar í Tókýó Sturla Sigurjónsson ráðuneytisstjóri, ræðir hér við Shingo Yamagami, skrifstofustjóra efnahagsskrifstofu japanska utanríkisráðuney...
-
Sendiskrifstofa
Ráðuneytisstjóri fundar í Tókýó
Í gær fór fram reglubundið tvíhliða pólitískt samráð íslenskra og japanskra stjórnvalda þegar Sturla Sigurjónsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, fundaði í Tókýó með Yasushi Masaki, skrifsto...
-
Heimsljós
Óttast um líf barna í Simbabve
Lífsbarátta almennings í Simbabve er komin á það stig að samtökin Barnaheill – Save the Children óttast um líf barna. Samtökin segja að mikill matarskortur í landinu hafi leitt til þess að börn fái a...
-
Frétt
/Íslendingar erlendis geta skráð sig vegna COVID-19
Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins hefur opnað sérstakan gagnagrunn fyrir Íslendinga erlendis sem óska eftir að vera á skráðir hjá utanríkisr...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN